Vísir - 11.03.1967, Side 16

Vísir - 11.03.1967, Side 16
Hálf milljón d ndrner 657 Föstudaginn 10. marz var dregiö : 3. flokki Happdrættis Háskóla lands. Dregnir voru 2.000 vinn- gar að fiárhæð 5.500 krónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 ' rónur kom á hálfmiða númer C”7. Voru allir hálfmiðamir seldir umboði Arndísar Þorvaldsdóttur, /esturgötu 10. 100.000 krónur komu á hálfmiða ’iúmer 43.820. Þrír hálfmiðarnir •oru seldir í umboöi Þóreyjar “Viarnadóttur i Kjörgaröi, en fjórði hálfmiðinn var seldur í umboðinu í Sandgerði. 10.000 krónur: 656 - 658 - 1344 - 4559 - 7614 - 12799 - 15899 - 16959 - 18695 - 21585 - 22031 - 22469 - 24263 - 25189 - 28336 - 30989 - 33023 — 35696 - 36501 - 36701 - 37565 41193 - 41890 - 44036 - 47569 - 49311 - 57863. (Birt án ábyrgðar). --------------------------------®. nýút- skrifaðar • Þessar fallegu stúlkur bættust i hóp íslenzkra hjúkrunarkvenna 7. marz sl. og tók ÓIi Páll Krist- jánsson myndina við brautskráninguna. I aftarl röð eru frá v.: Hrafnhildur Ágústsdóttir frá Reykja- vík, Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Reykjavík, Eygló Svana Stefánsdóttir, Reykjavík, Amalía Þórhalls- dóttlr, Norðfirði, Steinunn Pétursdóttir, Kópavogi, Laufey Aðalsteinsdóttir, Reykjavik, María Rík- harðsdóttir, Reykjavík, Margrét NíelsdóttJr Svane, Reykjavik, Gunnhildur Valdemarsdóttir, Núpi Dýra firöi, Guörún ÞOrðardóttir, Siglufiröi, Sveinborg María Gísladóttir, Reykjavik, Ásdis Guðmundsdóttir, Reykjavík, Sigrún Valsdóttir, Reykjavík. Fremri röð frá v.: Fríða Bjarnadóttir, Reykjavík, Kristín Lára Þórarinsdóttir, Tálknafirði, Edda Steingríms dóttir, Barðaströnd, Ólöf Björg Einarsdóttir Reykjavík, Ólöf S. Baldursdóttir, Reykjavik, Björg Helgadóttir, Húsavik Sigrún G. M. Briem, Reykjavík, Guðrún Guðmundsdóttir, Hafnarfirði, Ásrún M. Auðbergsdóttir, Ásí, Rangárvallasýslu. Á myndina vantar Daníelu Jónu Guðmundsdóttur frá Súðavik. Útsölum á að Ijúka í dag samkvæmt lögum Rúnar Bjarnason slökkviliðsstjóri (sitjandi) ásamt Gunnari Sigurðssyni, varaslökkviliðsstjóra (2. f.h.) Einar Eyfells hjá Eldvarnaeftirliteinu og Björn Ólafsson sem var varðstjóri í gærmorgun er bruninn 1 Lækjargötu varð. „Bygging Iðnaðarbank- ans var ólögleg* - segir starfsmaður Eldvarnaeftirlitsins Slökkvilstj. í Rvík Rúnar Bjarna son og Einar Eyfells hjá Eld- varnaeftirlitinu hafa gagnrýnt það að ekki var fullkominn brunagafl á suðurhlið Iðnaðar- banka Islands, sem sneri út aö húsunum er fyrst kviknaði í snemma í gærmorgun. Sveinn Valfells, formaður bankaráðs Iðnaðarbankans sagði aðspuröur á fundi með fréttamönnum í gær, að bankinn hefði á sínum tíma fengið fullt Ievfi byggingar yfirvalda borgarinnar til að hafa glugga á hlið þessari. Einar Eyfells lýsti því bein- línis yfir að bygging Iðnaðar- banka íslands hefði verið ólögleg eins og hún var. Kvaðst hann skilja ástæður sem lágu til þess að brunagaflinn væri ófullkom- inn. Sagði hann að ætlunin hefði verið að rífa timburhúsin að Lækjargötu 12 A og -B og hel’ðí Iðnaöarbankinn keypt lóðirnar til að nota þær undir bílastæði og viðbyggingu. Kins vegar væri það vítavert af bankanum að Framh. á bls 10 Kaupmannasamtök íslands hafa birt auglýsingu þar sem minnt er á að samkvæmt lögum um varnir gegn óréttmætum verzlunarhátt- um sé ekki leyfiiegt að hafa útsölur eða skyndisölur nema á tímabilinu 10. janúar til 10. marz og 20. júli til 5. september ár hvert. Er bent á að útsölutíma Ijúki því í dag. Vísir spurðist fyrir um það hjá Sigurði Magnússyni formanni Kaup mannasamtakanna hvort athygli væri vakin á þessu af gefnu tilefni. Kvað hann ekki öllum, sem vefn- aðarvöruverzlanir reka (lögin ná til þeirra) nægilega vel ljóst að um sé að ræða lagaákvæði í þessu efni og því væru brögð að því, að þau væru brotin og útsölur eða skyndi- sölur haldnar á öðrum tíma en að framan er greint. Þar sem hér vaeri um gömul iög að ræða (frá 1933) hefði þótt ástæða til að minna á þau þannig að allir færu eins að. Bjarnii II bund- inn riiður Bjarmi II náðist af strandstað austan við Stokkseyri á morgun- ] llæðinu í gærmorgun og liggur nú i á lóni innan við brimgarðinn. Var í skipið bundiö niður að aftan og ! framan og er höfð vakt til að fylgj-1 ■ ast með því, en mikið brim var úti j ! fyrir í gærkvöldi. — Ekki verður i ! reynt að koma bátnum út fyrr en, í veður og brim lægir. ,Slökum ekki á fyrr ea því bezta er náð' Talaö við Magnús Valdimarsson hjá F.Í.B. um nýja benzíniö — Við fögnum nýja benzíninu og álitum, að þetta sé spor stigið f ‘ ta átt, en íslenzkir bifreiðaeig- endur munu ekki slaka á fyrr en við náum því bezta sem til er, sagði Magnús Valdimarsson framkvæmda stjóri F.Í.B. í viðtali vlð blaöiö f gær. Sagöi Magnús ennfremur að fé- lagið hefði sérfræðing á sínum veg um og ætlaði þaö að láta hann fylgjast með gæðum benzínsins m. a. með rannsóknum. í byrjunarrann sókn hans á nýja benzíninu hefði það komið í ljós, að suðumarkið hefði mátt ná yfir víðara svið til þess að fengist betri nýting. — Við erum ekki ánægðir með rússncska benzínlö, við vitum, að benzín frá vestrænum löndum er allt önnur vara. Tjáði Magnús blaðinu ennfremur að rannsókn sú sem framkvæmd hefði verið á eldri benzfntegund- inni með lægri oklantölunni f Nor- egi væri lokið. Var eldra benzínið elnnig rannsakað hjá Rannsóknar- stofnun iönaðarins og kom þá í ljós að það var meö oktantölu lægri okt antölunni 87 eða allt niöur í oktan- töluna 84.9. Svipuð rannsókn verö ur látin fara fram á nýja benzíninu. NYR ÍSLANDI hefur söngferil sinn í mai n.k. — sonur Stefáns íslandi syngur á tón- leikum hér Eyvind Brems, sonur Elsu Brems og Stefáns íslandi mun syngja hjá Tónlistarfélaginu á sinum fyrstu opinberu tónleikum í maf n.k. Hef- ur Eyvind stundað söngnám í Ár- ósum f Danmörku, en er auk þess arkitekt að mennt. Aörir tónleikar Tónlistarfélagsins hafa verið á- kveðnir allt fram á sumar. N.k. mánudags og þriðjudags- kvöld leikur ungyerski fiðluleikar- inn Endré Granat á tónleikum Tón- listarfélagsins með aðstoð Áma Kristjánssonar. Granat byrjaði 4 ára að leika á fiðlu hjá föður sín- um, en 13 ára hóf hann fast nám við Tónlistarháskólann í Budapest. Granat hefur verið konsertmeistari margra frægra hljómsveita og er nú á fáum árum kominn f röð fremstu fiðlara, sem sólóisti og ferð ast um víða veröld. Hann er sam- hliða prófessor í fiðluleik. Síðar f þessum mánuði kemur hingað frægasta kammerhljómsveit Vínarborgar „Die Wiener Solist- en“ 1 sveitinni eru 12 manns allt vaidir einleiksmenn. Hefur sveitin ferðazt á undanförnum árum um all an heim og hvarvetna fengið tak- inarkalaust lof. Koma þessa fræga fólks til íslands mun verða talinn einn af stórviðburðum í íslenzku tónlistarlffi. I aprílmánuði er væntanlegur hinn frægi ungverski píanóleikari, Andor Foldes. Foldes þarf varla að kynna hér svo víðkunnur sem hann Framhald á bls. 10. •t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.