Vísir - 22.04.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 22.04.1967, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Laugardagur 22. apríl 1967. Borgin i kvöld GAMLA BÍÓ Sími 11475 Afram cowboy (Carry On Cowboy) Sprenghlægileg og ný, ensk gamanmynd í litum — með öllum hinum vinsælu skopleik- urum „Áfram“-myndanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Sbenandoah Spennandi og viöburðarík ný, amerísk stórmynd I litum, með James Stewart. — íslenzkur texti — BönnuS bömum. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 3. ANGELIQUE-myndin (Angélique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, með isienzkum texta. Michele Mercier Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKOLABÍO Sími 22140 Vonlaust en vandræðalaust (Situation hopeless but not serious) Bráðsnjöll amerísk mynd, sem fjallar um mjög óvenjulegan atburð í lok síðasta stríðs. Aðalhlutverkiö er leikiö af snillingnum Sir Alec Guinn- ess og þarf þá ekki frekar vitnanna við. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ LAUGARASBÍÓ Simar 32075 og 38150 eiNTÝRAMAÐURINN EDDIE CH APMAN Amerísk-frönsk úrvalsmynd I litum og með íslenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir í síðustu heims- styrjöld. Leikstjóri er Terence Young sem stjórnað hefur t. d. Bond kvikmyndunum o. fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer Yul Brvnner Trevor Howard Romy Schneider o. fl. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBÍÓ Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð. ný, amerísk gamanmynd af“ snjöllustu gerö. Myndin er f litum. Sagan hefur verið framhaldssaga f Visi. Sýnd kl. 5 og 9 Sh.il 18936 Lifum hátt (The mqn from the Diners Club) — ÍSLENZKUR TEXTI - Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum vin- sæla Danny Kaye. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lénharður fógeti Eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri Baldvin Halldórsson Leikmyndir Hallgrímur Helga- son. Söngstjóri Árnj Ísleifsson. — Sýning í kvöld kl. 8.30. Sýning mánudag kl. 8.30. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1 í sfma 41985. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 Synir brumunnar Hörkuspennandi ítölsk lit- mynd. Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ Simi 11544 Berserkirnir (Vi Vilde Vikinger) Sprenghlægileg og bráöskemmti- leg sænsk-dönsk gamanmynd í litum, sem gerist á víkingaöld. Aðalhiutverkið leikur einn frægasti grinleikari Norður- landa, Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHTÍSIÐ ^eppt á Sjaííi Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Galdrakarlinn i Oz Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. LoFTSTFímmimv Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. tangó Sýning í kvöld ki. 20.30. KU^þUfóStU^UT : Sýning sunnudag kl. 20.30. ' UPPSELT. ■ Sýning föstudag kl. 20.30. j Síðustu sýningar. Fjalía-Eyvmdup Sýning þriðjudag kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning fimmtudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er ípin frá kl. 14 - Sími 13191 Auglýsið í VÍSI ATVINNA Duglegur og reglusamur maður óskast til sölustarfa hjá nýju fyrirtæki hér í borg. Þekking á rekstursvörum fyrir útgerð, vélum og verkfærum æskileg. Traust og góð erlend sambönd. Sameign að einhverju leyti kemur til greina. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild blaðsins, Þingholtsstræti 1, merkt „Sölumennska — 7520“ fyrir 27. apríl 1967. PÓSTKASSAR Höfum fyrirliggjandi póstkassasamstæður og einstaka kassa fyrir stigahús og aðrar bygg- ingar. NÝJA BLIKKSMIÐAN H/F Ármúla 12 Símar 81172 og 81104 Breytt símanúmer 82143 PRENTVERK Bolholti 6 Breytt símanúmer Símanúmer okkar eru nú 81172 og 81104 NÝJA BLIKKSMIÐAN H/F Ármúla 12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.