Vísir - 22.04.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 22.04.1967, Blaðsíða 15
V1 S IR . Laugardagur 22. apríl 1967. 15 TIL'SÖLI! Tökum fatnaö i umboössölu. — Kostakaup, Háteigsvegi 52. Sími 21487. Ford-vél, 6 cyl. m/sjálfskiptingu, árg. 59 til sölu. Til greina kemur að selja vélina sér. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23994 eftir kl. 7. Barnarúm með dýnu til sölu að Laugavegi 153. Til sölu þvottavél með suðuele- menti og þeytivindu. Uppl. að Suð- urgötu 73, Hafnarfirði. Sími 50572. Til sölu vel með farinn þýzkur bamavagn að Herjólfsgötu 24, (piðri) Hafnarfirði. Sem nýr Pedigree bamavagn til sölu. Sími 81752. Til sölu lítil amerísk Delta hjól- sög á borði, góð til tómstundaiðju. Verð kr. 4000. — . Uppl. í síma 30332. Mótatimbur til sölu. I“x6, l“x4 og 1 ^“x4. Uppl. í síma 34609. Notaður ísskápur (Kelvinator) og þvottavél (Thor) til sölu að Hvassaleiti' 30 2. hæð til hægri. Sími 37139. Ánamaðkar til sölu. Goðheimar 23, 2. hæð. Sími 32425. Skellinaðra, Tempo 600, 4 gíra, 4,5 ha. til sölu. Verð kr. 13 þús. Uppl. í síma 51985 frá kl. 5 — 7. Svefnsófar — tveir svefnsófar til sölu ódýrt — annar hentugur í sumarhús. — Sími 13014 eða 13468. Til sölu er Vespa 150. Uppl. í síma 30694 eftir hádegi á laugar- dag. Kitchenaid uppþvottavél, sem ónotuð, til sölu. Verð kr. 10 þús. — Einnig Hoover ryksuga, verö kr. 500. Uppl. í síma 24833 á laug- ardag og sunnudag og eftir kl. 6 næstu kvöld. Til sölu mjö.g fallegur Fiat 1100 ’58 model. Skipti koma til greina á stærri bíl. Simi 42076. Moskvitch óökufær, árg. 1957, til sölu. Uppl. í síma 34015. Til sölu mjög góðir girðinga- rimlar. Hagstætt verð. Uppl. í síma 10914. Vauxhall Velox árgerð 1957 verð ur til sýnis og sölu aö Ásvallagötu 26, eftir hádegi í dag. Til sölu sófasett, sjónvarp, tekk- kommóða, hárþurrka og þvottavél. Uppl. í síma 34396. Til sölu eldhúsinnrétting með stálvaski, innihurðir, klæðaskápur o. fl. Sími 19219. Barnakojur til sölu, ódýrar. — Uppl, f síma 40886, Vinnuskúr til sölu. Stærð 7.5 ferm. Verð kr. 8.500,— Uppl. i síma 41944. Til sölu Pobedabifreið árg. ’55. Uppl. í síma 41929 . kvöldin. 2—3 herb. íbúð óskast 14. maí. Algjör reglusemi. —- Uppl. í síma 12111. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í Vesturbæ. — Uppl. í síma 32909 frá kl. 2—5 í dag. Húsnæði óskast. Kona óskar eft- ir stofu og eldhúsi. Uppl. í síma 18679. Óska að taka á leigu 2 herb. ibúð. Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 36586. Hver vill leigja ungu pari, sem vinna bæði úti 2 herb. íbúð ? Get- um borgað hálft ár fyrirfram, ef sanngjöm leiga er í boði. Má vera i Hraunbæ. — Vinsaml. hringið í síma 82612. Ung reglusöm skrifstofustúlka óskar eftir lítilli íbúð eöa einu herb. með baði og aðgangi að eld- húsi. Uppl. í síma 50842 eftir kl. 2 í dag. Stúlka óskar eftir herb. nú þeg- ar. Símaaðgangur æskilegur. Uppl. i síma 32410 eftir kl. 8. 2—4 herb. íbúö óskast til leigu, helzt í Vesturbæ eða á Seltjarnar- nesi. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „2458“ fyrir 28, þ. m. Maður í millilandasiglingum ósk- ar eftir herbergi. Mætti vera með húsgögnum. Uppl. á herb. nr. 9, Hótel Vík. j E L D H U SKORRI H.F SIMI 3-85-85 J Suðurlandsbrout 10 (gegnt íþróltohöll) simi 38585 Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu 1 búsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Veizlubrauðið frá okkur Simi 20490 aBBtaaisi SÍMI23480 Vlnnuvélar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. - Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OXKUR: Múrbrot ^ TÆKI — VANIR MENN Gprengingar SÍMON SÍMONARSON Ámokstur élaleiga. Jöfnun lóða Alfheimum 28. — Slmi 33544. Einangrunargler — Einangrunargler Húseigendur — byggingameistarar, getum útvegað tvö- falt einangunargler með ótrúlega stuttum fyrirvara. Önnumst einnig máltöku og ísetningu. Hringið og leitið tilboða. Vanir menn sjá um ísetningu. — Uppl. i síma 17670 og á kvöldin í síma 51139. Bíll til sölu Moskvitch station árg. 1960 i mjög góöu standi, með nýuppgerða vél. Nýskoðaður 1967. Verð kr. 55—60 þús. Uppl. í síma 19828. Rafha 100 lítra suðupottur til sölu. Sími 80534. Svefnsófar. 2 vel með farnir ung lingasvefnsófar til sölu. — Sími 18965 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Servis þvottavél, stærri gerð, með suðu og rafmagnsvindu. Vélin er í mjög góðu lagi. — Sími 36118. Gítar. Mjög vel meö farinn Fram us rafmagnsgítar til sölu — ódýrt. Uppl. í síma 37312. ÓSKAST KiYPT ; Vél i Moskvitch ’59—’63 óskast. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 52054 eftir kl. 8. Lítill svalavagn óskast. — Sími 33548. Ung hjón óska eftir íbúö sem ! fyrst. Góð og örugg mánaðagreiðsla j Uppl í sfma 21612 i Óskasí á leigu. 2ja — 3ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir reglu- sama, fámenna fjölskyldu í Reykja vík eða nágrenni. Fyrirfram- greiðsla. Simi 31069 eftir kl. 7. Vinnupláss. Óskum eftir ca. 30 ferm. húsnæði til leigu fyrir léttan hreinlegan iðnað. Til greina kemur lítið trésmíðaverkstæði með vélum og áhöldum. Uppl. f síma 31082. 1—2ja herb. fbúB óskast til leigu sem fyrst. Þrennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Símar 19714 og 40069. Róleg og reglusöm kona óskar eftir íbúð fyrir 14. maí, án fyrir- framgreiðslu. Mundi vilja sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. í síma 35430. Tvær miðaldra konur óska að taka á leigu íbúð eða hluta af íbúð á hæð. Alger reglusemi og skilvís greiðsla. Sími 22936. 3 — 4 herb. íbúð óskast í 1 ár. Má vera í gömlu húsi. Uppl. í síma 36858. Góð 3 herb. íbúð óskast, helzt sem næst Landspítalanum. Uppl. í síma 22787 í dag og til hádegis á morgun. Ungur maður óskar eftir herb. Uppl. í síma 32031 kl. 6 — 8. Stór íbúð óskast fyrir 14. maí. Ekki hæð. Sími 23146. Reykjavík — Kópavogur — Hafnarfjörður. 2 — 3 herb. þægileg og hlý íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 51532. Herbergi til leigu strax fyrir reglusaman karlmann. Tilb. með uppl. um atvinnu og símanúmer sendist augl.d. Vísis fyrir miðviku- dagskvöld merkt „Tiörnin". 3 herb, íbúð í háhýsi í Heima- hverfi til leigu í allt að einu ári. Fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð' sendist augl.d. Vísis fyrir 3. maí, merkt „Háhýsi - 7573“. 1 herb. og eldhús til leigu fyrir fullorðna konu. Uppl. í síma 30575. 1 herb. og eldhús til leigu í Kópa vogi. Uppl. í síma 40192 frá kl. 10 -12 f.h. og 9-10 á kvöldin. Gott herbergi í Árbæjarhverfi til leigu. Sími 35908. Til leigu ný 4—5 herb. íbúð. — Uppl. f síma 10746, Vil leigja bílskúr með rafmagni og hita. Sími 35025. íbúð til leigu. íbúð til leigu, efri hæð á hitaveitusvæðinu við Mið- borgina. Stærð um 96 ferm., 3 herb. og 2 minni. Tilb. merk „25. apríl — 7579“ sendist blaðinu. 3 herb. íbúð til Ieigu að Reyni- hvammi 27 Kópavogi. Til sýnis í dag kl. 2—10. Húshjálp. — Kona óskast til að hjálpa til með húsverk á litlu heim- ili einu sinni f viku. Sími 82836. Ráðskona óskast á lítið heimili úti á landi. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „Reglusemi — 7589“. Ráðskona óskast á sveitaheim- ili. Má hafa bam. — Uppl. f síma 81124. KENNSLA Prófspumingar og svör fyrir ökunema fást hjá Geir P. Þormar ökukennara, sími 19896 og 21772, Snyrtiáhöld Grensásveg 50, sfmi 34590 og einnig í öllum bókabúð- um Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Uppl. f síma 17735. — Birkir Skarphéðinsson Ökukennsla. Kenni á nýja Volkswagen-bifreið Hörður Ragn- arsson. Sfmi 35481 og 17601. Danska, enska. Nokkrir tfmar lausir. UppJ. í síma 14263. Kristín Óladóttir. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Upplýsingar í síma 38773. — Hannes Á. Wöhler. Ökukennsla. Ný kennslubifreið. Sími 35966 og 30345. ÞJÓNUSTA Pipulagnir Laga hitaveitukerfi. ef reikningur er of hár. Hitaveitu tengingar Nýlagnir. Hitaskipting Viðgerðir I nýjum og gömlum hús- um. WC-kassa heita og kalda krana Aðstoða fljótt i skyndibil- unum. Löggiltur pípulagningameist r Sími 17041 Klukkuviðgerðir. Viögerðir á öll- um tegundum ar klukkum, fljót af- greiðsla Úrsmíðavinnustofan Bar- ónstíg 3. Bónum og þvoum bíla. Braga gata 38 A Húsgagnabólstrun. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn um. Áætla verkið. Uppl. < síma 52105 eftir 7 á kvöldin. — Karl Adolfsson, húsgagnabólstrari. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 4 BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Við gerum við startarann og dinamóinn og rafkerfið í bifreiðinni. Höfum ávallt mikið úrval af varahlutum á lager. Menn með próf frá Lucas og C.A.V. í Englandi vinna verkin. — Bílaraf s.f., Höfðavík v/Sætún. Sími 24700 (bak við Vöruflutningamiðst., Borgartúni). Viðgerðir á rafkerfi bifreiða. T.d. störturum og dýnamóum Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Skúlatúni 4 SImi 23621 Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðii og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju tanga. Sfmi 31040. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu . — Rafvélaverkstæði S Melsted, Sföumúla 19, sími 40526, BÍLAMÁLUN i Réttingar, bremsuviðgerðir o. fl. Bílaverkstæðiö Vesturás | h.f„ Súðarvogi 30, sími 35740.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.