Vísir - 21.06.1967, Side 4

Vísir - 21.06.1967, Side 4
 y* Akærir lyfjaverksmiðju HefÖi verið hægt ab koma i veg fyrir harmleikinn? '4 : Rafhlaðin „klóra" París. Á alþjóðlegri sýningu í París voru sýndar ýmsar gjafir — sumar mjög sniðugar, eins og t.d. nútímaútgáfa af hinni gamaldags „klóru“. Nýja útgáfan gengur fyr- jr rafhlöðum, svo að hægt er að klóra sér svo um munar. Það var lögð áherzla á það, að skaftið væri nægilega langt til þess, að hægt væri að klóra sér hvar' sem væri á skrokknum með „appa- ratinu". Birthe Wilke, móðir og dönsk söngkona kom fyrir rétt í Söder- tálje í Svíþjóð í byrjun júní. Hún fór til Svíþjóöar til að hefja á- kæru á hendur lyfjafyrirtækinu Astra fyrir að hafa búið til þær töfiur, sem ollu því ,að sonur hennar Ricky fæddist vanskapaó- ur. Hann fæddist á nýársdag 1962 — ungbarn án þumalfingra með vanskapaða handleggi og van- skapaðar hendur. Hann er greini legt dæmi um svokölluö „neuro- sedynbörn“ sem samsvara „Th- alidomydbörnunum“, sem fræg hafa orðiö. Fyrir réttinum stóð Birthe Wilke í fyrsta sinn augliti til auglitis við fulltrúa þess fyrir- tækis, sem bjó til töfluna, sem varð tilefni harmleikja víðsvegar um heiminn. Hún krefst þess að fyrirtækið Astra borgi — í fyrstu — fjórða hluta danskrar milljónar. Mikið meira sióar. Krafa hennar felur aðeins i sér fyrstu æviár sonarins Ricky. Birthe Wilke varð samnefnari allra „neurosedynmæðra“ í Dan- • ••••• •'• ••••••••••••••••■ Bandaríkin. Vanþakklæti eru laun heimsins. Að því komust tveir framtakssamir stúdentar við Grinnell College Iowa. Þeir höfðu lagt sig alla fram um það, að gera ársrit skólans sem bezt úr garði. Ekki með þessum venjulegu myndum af iþróttahetjum, skóla- bekkjum og svoleiðis. Ritið átti að lýsa árinu 1967 — og þeir hófu skriftirnar um eiturlyfja- neyzlu, svall og hið frjálsa stúd- entalíf lifuðu á „módelum" í ná- grenni skólans. Þegar prentarinn fékk handritið í hendurnar, sagði hann nei við að prenta það ef ekki yrði dregið úr ýmsu sem þar stóð. Því var neitað af hálfu rit- stjóranna og það endaði með því að engin árbók var gefin út. Og það sorglega skeði, að ritstjórarn ir tveir höfðu verið svo önnum kafnir viö útkomu bókarinnar að þeir höfðu vanrækt námið og þeg ar til prófborðsins kom biðu þeir annan ósigurinn. X- * Java. Yfirvöldin á Java hafa bannað trúarflokk þarlendan, en í honum faira trúarfélagamir - karlar og konur saman í bað alls- nakin meðan þau biðja guð um mat og föt. Hollywood. Nancy Sinatra og Elvis Presley verða stjörnurnar í nýrri kvikmynd MGM „Speed- way‘ , sem er rómantísk söng- leikjamynd. Nancy á að leika ungan starfsmann skattstofunnar og á að koma fram m.a. í dúett með Elvis Presley. Þetta verður 26. kvikmynd Elvis. mörku. Auðvitað vegna þess, að þegar fyrir harmleikinn var hún þekkt um allt landið. Þess vegna er það ekki tilviljun, að hún var núna valin til aö vera fulltrúi dönsku barnanna í sænska réttar- málinu. Ef Birthe Wilke fær sínu fram- gengt fyrir dómstólunum felur það í sér að önnur dönsk „neuro- sedynbörn" geta fylgt á eftir með kröfur sínar. Harmleikur Birthe Wilke er einn þeirra sem hefði ekki þurft að ske. Þegar hún tók inn „neuro- sedynið“ höfðu lyfjaverksmiðjurn ar þegar uppgötvað mistök sín og afturkallað töflurnar. En hún vissi það ekki og tók þær inn — og fæddi „neurosedynbarn". Birthe Wilke hélt því fram fyr- ir réttinum að hún hefði átt að fá að vita, þaö sem vísindamenn lyfjaverksmiðjur.nar þegar höfðu vitneskju um að það væri hættu- legt fóstrinu, að móðirin tæki töflurnar. Það hefði átt að ske með því að senda út aðvörunartilkynning- ar í siónvarpi útvarpi og blöðum Það hefði átt að ske með þvf að læknar hennar hefðu aövarað hana, Birthe Wiike hélt því fram, að hverri konu, sem keypt hafði „neurosedyn“ hefði átt að hlífa með aðvörunum. Danska söngkonan Birthe Wilke með Ricky son sinn, sem er eitt „neurosedynbarnanna“. Neytendasamtökin i nokkur ár hafa veriö til hér- lendis neytendasamtök, sem hafa svo vissulega nauðsynlegu hlutverki að gegna. í byrjun stafaðl ljómi af þessari starf- semi, ea nú hin siðari ár hcfir frekar verið um einstök upp- hlaup 1 starfinu frekar en hægt væri að tala um samfellt starf. Félagsskapurinn virðlst því af einhverjum orsökum ekki hafa náð sömu fótfestu, né hafa sömu áhrif, og í ýmsum nágranna- löndum okkar. Verkefni fyrir slfkan félagsskap virðast þó vera næg á mörgum svlðum. Nauðsynlegt virðist, að í þjóö félaginu sé til aðili, sem hinn ahnenni neytandl geti snúið sér til, ef hann teiur sig hlunnfar- inn á einhverjum sviðum við- skiptalffslns. Þessi félagsskapur á einnlg að vera ráðgefandi. Td. vera hægt að snúa sér til neytendasamfakgnna, cf þau eru þá til, sem skipulögð starfsemi. ist, sem lífsmark sé með sam- tökum bessum nú um skeið. Þarna ætti að vera verulegt verkefni fyrir kvennasamtökin Mmdt&iGötu geta neytendasamtök verið Ekki skal það vanmetið, sem annað hvort aö taka höndum gott aðhald að opinberri al- neytendasamtökin láta þegar saman viö þá mcnn sem hugs- mennri þiónustu, sem oft er liggja eftir sie, en nauðsynlegt anlega hafa samtökin undir geflö í skyn, að ekki sé upp á virðist að blása nýju lífi höndum, eða blása í þau lífi á hið allra bezta, og ætti þá að f samtökin nú, því að ekki virð- einhvem hátt, ef þau skyldu ekki vera lífs. Ef það eru fjárhaftsvandræði, sem eru félagssamtökum þess- um fjötur um fót, burfa neyt- endur aö taka höndum saman til að leysa þau mál á einhvern viðunandl hátt, bví sterk neyt- endasamtök eru neytendum tii góða m.a. fjárhagslega. Erlendis er stór þáttur í starfsemi neytendasamtaka alls konar útgáfustarfsemi, hvort sem reynslan hefir sýnt að fyrir slíku sé grundvöllur hérlendis eða ekki. Það væri vcl, ef neytendasam- tökin létu aftur að sér kveða, því að þau gerðu margt veL Þrándur f Götu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.