Vísir - 21.06.1967, Page 6
VISIR . Miðvikudagur 21. júní 1967.
BBSðB
Börgin
kvöld
GAMLA BÍÓ
Siml 11475
HÚ N
Spennandi ensk kvikmynd
eftir skáldsögu H. RIDER
HAGGARDS.
íslenzkur texti.
Ursula Andress.
Peter Cushing.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
STJÖRNUBIO
ÍSLENZKUR TEXTl
Tilraunahjónabandið
Sýnd kl. 9.
Myrkvaða húsið
hörkuspennandi mynd.
Sýnd kl. 5 og 7
HAFNARBÍÓ
Sími 16444
CHARADE
Spennandi og skemmtileg am-
erísk litmynd með Cary Grant
og Audrie Hepburn.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Flugóætlun
LOFTLEOÐA
Vilhjálmur Stefánsson er vænt-
anlegur frá New York kl. 0730.
Fer til baka til New York kl.
0115.
Guðríður Þorbjarnardóttir er
væntanleg frá New York kl.
1000. Heldur áfram tii Luxen-
borgar kl. 1100. Er væntanleg
til baka frá Luxemborg kl. 0215.
Heldur áfram til New York kl.
0315.
Eiríkur rauöi fer til Óslóar kl.
0830. Er væntanlegur til baka
kl. 2400.
Þorfinnur karlsefni fer til
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 0845.
Snorri Þorfinnsson er væntan-
legur frá Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 2400.
Auglýsið í
VÍSI
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
íslenzkur texti.
w
(633 Squadron).
Víðfræg hörkuspennandi og
snilldar vel gerð, ný, amerisk-
ensk stórmynd í litum og Pana
vision.
Cllff Robertson.
George Chakaris.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára
ICÓP A VOGSBIO
Simi 41985
Háðfuglar i hernum
)Eh DAHSKE FARVEFILM N
EBBELAMGBERG
LOUIS MIEHE RENARD
PAULHAGEN-PREBENKAAS
CARL OTTOSEN
InstruMion-SVEH METHLIHS J
Sprenghlægileg og spennandi,
ný, dönsk gamanmynd af
skemmtilegustu gerð. Myndin
er f litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Læknir á grænni grein
(Doctor in Clover).
Ein af þessum sprenghlægilegu
myndum frá Rank, i litum,
Mynd fyrir alla flokka. Allir i
gott skap.
Aðalhlutverk:
Leslie Phillips.
James Roberston Justlce.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
10 ÍBÚÐIR
til sölu, sér eöa í einu lagi. Bald-
ursgata 3 og Bergstaðastræti 46.
Einnlg góð óbyggð lóð. Hófleg
útborgun. Sumar lausar strax.
igin veðbönd.
Einbýlishús óskast. stórt m. bíl-
skúr. Helzt í Mið- eða Vestur-
borg.
Ennfremur lítið einb.hús. Mjög
góð útborgun.
FASTEIGNASALAN
Sími 15057 KvöldsímJ 15057.
NÝJA BIÓ
Simi 11544
Ég „Playboy"
(„II Sorpasso“).
Óvenjulega atburðahröð og
spennandi ítölsk stórmynd um
villt nútímalíf. Myndinni má
líka saman við „La Dolce
Vita“. og aðrar ítalskar af-
burðamyndir.
Vittorio Gassman.
Catherinc Spaak.
Bönnuð bömum yngri en 12
ára. —
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Símar 32075 og 38150
OKLAHOMA
Sýnd kl. 9.
Síðasta sýningarvika.
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
Dr. Who og vélmenhin
Mjög spennandi ný ensk mynd
í lituin og Cinemascope með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miöasala frá kl. 4.
AUSTURBÆJARBIÓ
Sfmi 11384
Stálklóin
Hörkuspennandi, ný amerísk
stríðsmynd í litum Aðalhlut-
verk:
George Montgommery.
! Bönnuö innan 14 ára.
I
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjalla-Eyvmdup
Sýning ! kvöld kl. 20.30.
Síðasta sýning á þessu leikári. íj
! i
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. — Simi 13191.
KÓPAVOGUR:
Húsmæðraorlof veröur að Laug
um í Dalasýslu frá 31. iúlí til
10. ágúst. Skrifstofan verður op-
in í júlímánuöi í Félagsheimili
Kópavogs 2. hæð á þriðjudögum
og fimmtudögum frá kl. 4—6.
Þ verður tekið á móti umsókn-
um, og veittar upplýsingar.
Sími verðun 41571.
Orlofsnefnd.
Vel með farnir bílar
í rúmgóðum sýningarsal.
Umboðssala
Við tökum velútlíiandi
bilct í umboðssölu.
Höfum bílana iryggða
gegn þjófnaði og bruna.
SYNINGARSALURINN
SVEINN EGILSS0N H.F.
LAUGAVEG 105 SlMI 224.66
Stúlku vantar
í sumarbústað í Borgarfirði í 2 mánuði.
Upplýsingar í síma 24440.
LAUST HÚSNÆÐI
VIÐ KLAPPARSTÍG
í húsinu nr. 11 við Klapparstíg eru til sölu 2,
3, 4 og 5 herb. íbúðir, svo og skrifstofu- og
verzlunarpláss, einnig pláss fyrir léttan iðnað
útstillingar o. fl.
Alltí fyrsta flokks standi og laust strax.
Skilmálar eru hagstæðir. Húsnæðið er til sýn-
is kl. 3—4 og 8—10 e. h., eða eftir nánara
samkomulagi.
Guðmundur Þorsteinsson
lögg. fasteignasali,
Austurstræti 20. Sími 19545.
Hemlaviðgerðaverkstæði
Rennum bremsuskálar, slípum bremsudælur,
límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf. Súðarvogi 14.
Listmunaviðgerðir
Innrömmun (erlendir rammalistar), — úrval
góðra tækifærisgjafa, málverkaeftirprentanir.
Kaupum og seljum gamlar bækur, málverk og
antik-vörur. — Vöruskipti og afborgunarkjör.
MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3
Sími 17602