Vísir - 21.06.1967, Side 7
F f'S I R , MiSvikudagur 21. júní 1967
7
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd
NY AL YKTUNARTILLAGA LOGÐ
FYRIR ALLSHERJA RÞINGIÐ
Artiiur Goldberg hafnaði i um að víta ísrael sem árás-
í gær tittögu Sovétríkjasma ' araðila og bar fram tillögu
WíJson kominn heim
að loknum viðræðum
við de Gaulle
Harold Wilson forsætisráöherra
Bretlands kom hoim í gær írá Paris
aö loknam viðræðœn við de Gauile
Frakklandsforseta.
Hann kvacfet ekki hafa farið
neinn bónarveg tS stttönings um-
sókninm um aðild Bretiands að
Efnahagsbatrdaiagi EvnSpu. Iíann
gætti þess að f-orðast að mirmast
á hvort nökkor nittæk breyting
heföi oröið á afstöðu Erakka, sem
1963 beítfen neitmiarvaldi gegn að-
ild.
Wii&on.játað5,.nð hann.gæti ekk-
ert sagt nm 'bwenær samfeomwlags
umleitanir um aðild Bretlands að
EBE myndu hefjast.
Hann ræddi einnig við de Gaulle
um Vietnamstyrjöldina og Austur-
lönd nær og taldi, að viöræðurnar
'hefðu leitt til aukins skiinings milli
ríkisstjórna Bretlands og Frakk-
lands.
Fundurinn í gær stóð hálftíma,
en fundir í fyrradag alls 6 klst.
í Parfsarfregnum er sagt, að af-
staða de Gaulle sé óbreytt frá því
á Rómaborgarfundinum í lok maí
ffundi æöstu manna EBE-ianda).
fyrir hönd Bandaríkjanna.
Samkvæmt henni er lagt
til, að ísrael og Arabaríkin
hefji samkomulagsumleit-
anir um frið sín í milli með
aðstoð annarra þjóða.
Eshkol forsætisráðherra ísraels
sagði í gær, að hann væri fús til
þess að fara hvert sem væri til
fundar við Nasser eöa hvern
annan Araba-ieiðtoga sem væri til
þess að ræða frið og öryggi í sam-
búð ísraels og Arabalanda. Kvað
Eshkol vera um ágætt tækifæri að
ræða nú til þess að ganga frá mál-
um til frambúðar.
U THANTSVARAR EBAN
Annars vakti mesta athygli í
gær, er U Thant svaraði Eban og
ræddi aödragandann að því, að
hann féllst á að kalla burt gæzlu
lið Sameinuðu þjóðanna frá Gaza.
Hann kvaðst hafa rætt málið við
fuiltrúa Israels sem hefði ekki vilj
að fallast á, að gæzluliðið yröi
staðsett sín megin landamæranna.
Piagg frá tíma Hammarskjölds
— þegar Nxtsser vildi hafa gæzlulið
áfram á Gazaspildunni
Gögn hafa verið lögð fram, sem
sýna, að Nasser féllst á það fyrir
10 árum að takmarka rétt sinn til
þess að krefjast þess að gæzluliðj
Sameinuðu þjóðanna yrði kvatt i
burt frá Ghazaspildunni.
Dag Hammarskjöld, sem þá var
framkvæmdastj. Sameinuðu þjóð-!
anna samdi um þetta greinargerð, I
en hann áttti fund meö Nasser í
nóvember 1956, skömmu eftir Suez
styrjöldina. Lét hann tímaritinu
Journal of International Law í té
afrit, og segir lögfræðingurinn
Einbýlis
hús
næstum fullsmíðað í Hólms-
landi, 14 km frá Lækjartorgi,
til sölu. 70 ferm. og vei ein-
angrað.
Leigul. 2000 ferm og 60 ferm
skúr fylgir, iaus strax. Skipti
á íbúð eða nýlegum bíl hugsan-
leg.
Tiiboð óskast sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Sími 15057.
F.mest Gross sem hefir veriö vara-
formaöur bandarísku sendinefndar-
innar hjá Sameinuðu þjóðunum, að
afrit af þessari greinargerð ætti að
vera ti'l í skjalasafni Sameinuðu
þjóðanna. Hann segir, að Hamm-
arskjöld hafi skrifað greinargerð-
ina (1957) vegna þess, að hann
haföi áhyggjur af því, aö Nasser
krefðist brottflutnings liðsins. Sam
kvæmt greinargerðinni slakaði Nass
er til og féllst á að sérhver krafa
um brottfiutning liðsins yrði lögð
fyrir Allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna. Nasser féllst ekki á þetta
fyrr en I-Iammarskjöld var þrívegis
búinn að hóta aö kveðja gæzlu-
iiðið burt. — Egyptaland hafði þá
áhuga á að gæzluliðið væri kyrrt
til þess að hraða heimför ísraelskra
hermanna frá Sinai.
í skeyti frá NTB segir, að Journal
of International Law (tfmarit um
alþjóðalög), sé með áform um að
birta greinargérð Hammarskjölds í
vikunni.
Hér virðist vera í uppsiglingu
mái, sem muni vekja mikla athygli,
þar sem krafa Nassers um brott-
fiutning gæzluliðsins nokkru fyrir
styrjöldina var ekki lögð fyrir Ails
herjarþingiö, en U Thant taldi sér
ekki stætt á öðru en að verða við
kröfunni, og hefir hann sem kunn-
ugt er sætt allmikilli gagnrýni fyrir
afstöðu sína f má'linu.
U Thant framkvæmdastjóri hefir
birt ti'lkynningu um þetta plagg frá
tíma Dags Hammarskjölds, er hann
var framkvstj. Sameinuöu þjóðanna
þess efnis, að Nasser hafi fallizt á,
að sérhver beiðni um brottflutning
gæzluliðs Sameinuðu þjóðanna frá
Egyptalandi skyidi lögð fyrir Alls-
herjarþingið. U Thant segir, að
Egyptaland hafi á þetta fallizt 1956
vegna þeirra skilyrða og ástands
er þá var, en ári síðar hafi það
ekki verig fyrir hendi og Egypta
land því ekki lengur bundið við lof
orðið.
U Thant gagnrýndi Abba Eban
hvasslega fyrir ummæli hans i
ræöu á þinginu og kvaö það vera í
fyrsta sinn, sem hann hefði orðiö
aö taka til máls út af ummælum
fulltrúa á þinginu, en annars heföi
hann ekkeit á möti sanngjarnri
gagnrýni og rökstuddri. Ilann
kvaöst taka til máis vegna þess, að
ummæli Ebans gætu bakað Samein
uðu þjóðunum tjón og hlutverki
þeirra til friðargæzlu. Ilann kvað
þaö hafa komið sér mjög á óvart,
að utanríkisráðherrann hefði veriö
óánægður meg brottfiutning gæzlu
liðsins, þar sem ísrael hefði talið
það óhugsanlegt að hafa gæzluliðið
staðsett sín megin landamæranna.
LONDON: Brezka sunnudagsblaðið
Sunday Citizen er hætt útbomu
vegna fjárhagserfiðleika.
WASHINGTON: Bandaríska iand-
varnaráðuneytið hefur nú viður
kennt á grundvelli nýrra upplýs
inga, aö skotið kunni að hafa
verið af misgáningi á sovézka
skipiö Turkestan, er það var í
höfn í Norður-Vietnam fyrir 3
vikum. Sovétstjórnin mótmælti
skömmu eftir harðlega árásinni
og kVað manntjón hafa orðið af
völdum hennar og skipið lask-
azt. Krafizt var fuilra bóta og
afsökunar. Þá neitaði Banda-
ríkjastjórn að árás hefði veriö
gerð á skipið.
TEL AVIV: Samkvæmt nýjum ísra-
elskum upplýsingum, er nú gizk
aö á, að aiit að 20.000 egypzkir
hermenn hafi fallið í bardögun
um á Sinai-skaga en samkvæmt
fyrri fréttum var gizkað á, aö
7—8 þúsund hefðu fallið. Fund-
izt hafa 550 eyðiiagðir skrið-
drekar á skaganum og talningu
er ekki lokið.
AxeJ Larsen
KAUPMANNAHÖFN: Axei Larsen
var nýlega kjörinn formaður
Socialistiska þjóöarflokksins i
lok þriggja daga aukafundar
flokksins. Mikil óánægja kom
þó fram á fundinum meö stefnu
og afstöðu aö því er samstarf
viö ríkisstjórnina varðar, og var
skýrsla flokksstjórnarinnar ekki
staðfest og tekin tii nánari at-
hugunar, en fundurinn féllst
hins vegar á samstarf flokksins
við jafnaðarmenn, eins og hinn
sjötugi ieiðtogi flokksins hafði
krafizt, vegna af'eiðinganna
sem þaö myndi hafa á stjórn-
málalífið í Danmörku, ef sam-
starfig slitnaði.
Sýning á sovézkum
um í herhúðum hjá
Tel Aviv. Sovézk vopn hertekin í
síyrjöldinni eru nú til sýnis í her-
búðum í grennd Tel Aviv. Mesta at-
hygli vakti eldflaug af gerðinni
„Sam-22“ og er það sú gerð, sem
Höfum kaupanda að Land
Rover 1962—’63, bensín.
LAÚGAVEGI 90-92
Sovétríkin hafa Iátið Norður-Viet-
nam í té, en þær draga 40 km. vega
lengd.
Þessi eldflaug var úr eldflauga-
samstæðu, sem í voru 6 eldflaugar
og voru þær herteknar ólaskaöar
meö öllum útbúnaði. Ennfremur
náðu ísraelsmenn á sitt vald 240
mm eldflaugum, sem draga 8 km.
hergögn-
Tel Aviv
ísraelskir liðsforingjar í herbúðun
um sögöu, að hernaðarlegir ráðu
nautar hefðu ekki enn fengið ieyfi
til að kynna sér eldflaugarnar. Ým-
is skotvopn voru sýnd þarna og rat
sjár-útbúnaður. Öll þessi vopn eru
sovézk og voru hertekin á Sinai-
skaga. Meðal þeirra eru ýmiss kon
ar skotvopn.
BOKAMARKADURINN KLAPPARSTIC II
’VTikið úrval góðra bóka með gamla. verðinu. — Notið þetta einstaka tæki
færi og kaupið ódýra og góða bók. V erð frá kr. 10.00 — kr. 150.00. Komið
..Tj 5-koðið meðan úrvalið er sem me st.
BÓKAMARKADURINN KLAPPARSTÍG II
Podgormij
tíl Kairo í
Miðstjórn sovézka kommúnistaflokksins á fundi
Podgornij forseti Sovétríkjanna
lagði af stag í gær áleiöis til Kairú
í boði Nassers forseta.
Samkvæmt fréttum þaöan er
hann væntanlegur þangað í dag. Tal
ið er að rætt verði um „sameigin-
Iega sovézk-egypzka stefnu“ og aö
stoð við Egyptaland.
Sovétríkin, Júgóslavía og fimn>
önnur kommúnistalönd hafa heitir.
Egyptalandi aðstoö.
Miðstjórn kommúnistaflokks
Sovétríkjanna kom saman til fund
ar í gær og er Breshjnev einn
þriggja höfuðleiðtoganna nú stadd
ur f Moskvu. í miöstjórninni eiga
192 fulltrúar sæti.