Vísir


Vísir - 21.06.1967, Qupperneq 10

Vísir - 21.06.1967, Qupperneq 10
VISIR . Miðvikudagur 21. júní 1967. to Það er félkið — Framh. al Dls. 9 ástaeðu til sameiningarinnar. Ég vil taka það fram að ég tala ekki svona vegna þess ein- göngu að ég sé Gyðingur, held- ur vegna þess að ég vil vera réttsýnn og líta á þessa atburði raunhæfum augum. — En nú hafa vopnin snúizt í höndum Araba. Hvað telur þú að ísraelsmenn geri við það land sem þeir hafa unnið? — Skila því aftur. Þegar styrjöldin brauzt út, náðu ísra- elsmenn til dæmis hluta af Sínaískaganum og skíluðu hon- um aftur. Þetta býst ég við að þeir geri einnig nú. — En Jerúsalem? — Fyrir tvö þúsund árum áttu Gyðingar sitt eigið land. Það land var mitt á milli stór- velda sem áttu meira og minna í ófriði, Til þess að geta herjað hverjar á aðra, urðu þessar þjóð ir að fara gegnum land Gyðinga. Það segir sig sjálft, að þessar þjóðir eyðilögðu og sundruðu meira og minna þeim svæðum sem þeir fóru yfir með heri sina. Jerúsalem var höfuðborg Gyð- inga og hún varð fvrir mörgum árásum. Nú er aðeins eitt mann virki eftir í Jerúsalem frá þess- um tíma, en það er Grátmúr- inn svonefndi. Hann er nokkurs konar tákn um þessa löngu liðnu tíma og mikils virði í aug- um Gyðinga. — Trúarlíf Gyðinga er mjög rótgróið? — í ísrael er algert trúfrelsi, enda fá kristnir menn að vera í friði með kirkjur sínar og Múhameðstrúarmenn með mosk ur sínar o. s. frv. Ennþá síður vilja Israelsmenn breyta siðvenj um þessa fólks. Allt kapp hef- ur verið lagt á að byggja upp landið, en það er erfitt af ýms- um ástæðum. Til dæmis höfum við ekki vatnsaflsstöðvar i ísrael, held- ur eru raforkuverin knúin á- fram með dieselvélum. Landið er meira og minna eyðimörk eins og ég gat um áðan. Nei við höfum nóg að gera við tím- ann annað en að berjast. — Israelsmenn unnu skjótan sigur í þessari styrjöld? — Ég vissi að þeir mundu vinna þetta stríð en ég bjóst ekki við svona skjótum sigri. — Af hverju heldur þú að sig urinn hafi unnizt svona fljótt? — Arabísku hermennina vant ar ástæðu til að berjast. — Hverjar eru svo framtiöar- áætlanir þínar? — Ég hef hugsað mér að ferö ast meira um heiminn. — Máske til Arabalandanna? — Þangað get ég ekki farið. — Hvert ætlarðu? — Mig langar til að komast á Ólympíuleikana f Mexikó, ferðast um norður og suöur Ameríku og Kanada og einnig langar mig til að ferðast til Afríku. Þegar ég hef skoðað þessar álfur ætla ég að fara heim til ísrael og setjast þar að. — Hvernig líkar þér á ís- landi? — Mjög vel, Þaö vakti at- hygli mína þegar ég kom hingað hve loftiö var hreint og tært. Mér líkar veðrið vel, þó mér finnist það nokkuð kalt stund- um. Landið er fallegt einnig í rigningu. — En fólkið? — Það sem ég hef kynnzt líkar mér sérstaklega vel við. Það er afskiptalaust og lætur mann í friði. — Og ætlarðu aö skoða þig um úti á landi? — Já, mig langar að koma á nokkra staöi. Annars hef ég meiri áhuga á fólki en lands- lagi, enda er það fólkið sem skapar landið, en ekki landið sem skapar fólkið. Á þessum orðum Yoseph Raz frá Tel Aviv í Israel skulum við enda þetta viðtal, enda geta ísraelsmenn trútt um talað þeg- ar þeir tala um að fólkið skapi landið. Það hafa þeir manna bezt sannað. Ahrned Afez — Framhald af bls. 9 mikið að segja varðandi deilurn- ar? — Vafalaust. Arabar eru yfir- leitt múhameðstrúar og viður- kenna ekki aðrar trúarstefnur. En alls staðar í heiminum býr fólk saman við mismunandi trúarskoðanir svo að Arabar ættu að geta þaö líka. — Hverrar trúar ert þú? — Ég var múhameðstrúar en er nú mótmælendatrúar — Hvað viltu segja um að- gerðir Egypta við Akabaflóann? — Israelsmenn geta ekki lif- að án Akabaflóa og Tiransunds og þess vegna var hafnbann Nassers óréttlætanlegt. — Hvað heldur þú að Israels- menn muni gera við það land sem þeir hafa unnið í þessu stríöi. — Ég býst viö að þeir vilji halda því, að minnsta kosti þangaö til þeir hafa samið um frið. Sumt af því landi sem þeir hafa náð er lítiö eftirsóknar- vert, til dæmis eyöimerkurnar á Sínaískaganum og erfitt getur reynzt fyrir svo fámenna þjóð að halda svo stóru landi. Israels- menn vilja að sjálfsögðu við- urkenningu á þeim sigrum sem þeir hafa unnið og komast að haldgóðum friðarsamningum -------------------t----------------------- GUÐBJARTUR S. B. KRISTJÁNSSON Ásgarði 127 andaðist á Landspítalanum þann 20. þ. m. Jarðar- förin ákveðin síðar. Eiginkona, móðir, börn, tengdabörn og barnabörn. Við þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jaröarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, stjúpföður og afa, LUDVIGS C. MAGNÚSSONAR Mávahlíð 37. Ágústa Agnar Ludvigsson Hilmar Ludvigsson Valtýr Ludvigsson Reynir Ludvigsson Sigríður Sfmonardóttir Guðrún Á. Símonar. Pálsdóttir Áslaug Árnadóttir Sveiney Þormóösdóttir Lára Kristinsdóttir Signý Ólafsdóttir Steinn Jónsson Barnabörn. enda má að öðrum kosti búast við því að sagan endurtaki sig enn einu sinni. — Telur þú aö Aröbum sé illa við Gyöinga? — Áður en ég svara þessari spurningu vil ég taka það fram vegna misskilnings sem ég hefi orðið vart við, að EGYPTAR ERU EKKI ARABAR heldur Faradauar. En spurningunni svara ég hiklaust játandi. Arab- ar hatar Israel og kaila þá „nál- ina í hálsinum", eða „THE NEEDLE IN THE NECK“. Eftir að hafa tapað styrjöldinni við Israelsmenn er hatrið ennþá meira. — Telur þú Nasser traustan í sessi? — Almenningur vill Nasser, bændur vilja Nasser, því verður ekki neitað. En fólk gerir sig ekki ánægt með vopn, það vill mat. Ég álít að styrjöldin hafi ver- ið góð ráðning fyrir Nasser. Eins og kunnugt er hefur hann notið mikils stuönings austan- tjaldsþjóðanna og nægir þar aö minna á byggingu Aswan stíflunnar. Nú síöast hafa Kín- verjar veitt honum mikia aðstoð. Nokkur rauðáta var á svæöinu vestan íslands, en noröanlands | var átusnautt með öllu nema lít- ils háttar ljósáta um 30 milur I norður af Melrakkasléttu. Á svæðinu milli Færeyja og Jan í Mayen var víðast allgóð rauð-! áta, einkum norðan til og aust- j an. I ár hefur síldin haldið sig allmiklu austar en venja hefur' verið. I fyrra miðuðust vestur- takmörk síldarsvæðisins viö 8. lengdarbauginn, en þann 10. ár- ið 1965. Að áliðnum maí og í byrjun júní hreyfðist síldin nokk ur norðvestur á bóginn og dreifð ist eftir fyrstu viku í júní norö- an 70. breiddarbaugs. Ástæðan fyrir hinni austlægu dreifingu síldarinnar er taiin vera sjávar- kuldi. en einnig má vera, aö mikið rauöátumagn djúpt í hafi, austur af landinu hafi hindrað vesturgöngu hennar. Líklegt er ; því talið að síldin muni halda sig á svæðinu sunnan og austan Jan Mayen fyrri hluta sumars | og ekki ganga vestur á bóginn fyrr en í ágúst eöa september. HæstarJögmenn Framh. af bls. 16 Eg held að það væri rétt af Nasser að líta til vesturs!!! — Þú sagðir að Arabar höt- uðu Israel. Geta þeir nokkurn tima setzt að samningaborði með Gyðingum? — Arabar eru dálítið „þver- móðskufullir" og það veröur áreiðanlega erfitt að semja við þá. En Arabar eru vingjarnlegt fólk og gestrisið. Þeir ganga jafnvel úr rúmi fyrir þig ef þú ert ókunnur. Almenningur er mjög illa menntaður og megnið af þjóðunum eru blóðheitir hirð- ingjar. — Hvernig heldurðu að á- standið1 væri i Arabalöndunum ef Israelsríki hefði aldrei orðið til? — Arabar væru án efa að berjast hverjir við aðra. — Telur þú lausn þessara vandamála langt undan? — Vandamálin verða ekki leyst fyrr en forystumenn við- komandi þjóða setjast að samn- ingaborðinu og taka tillit hvorir til annarra. Þeir ættu líka að lesa söguna til að láta ekki sömu mistökin henda sig og þau sem hent hafa aðra stjórnendur gegnum 'ldirnar, samanber mis- tök Napóleons og Hitlers i Rússlandi, en því miður er það alltaf aö ske. Enda má líkja aðgerðum Nassers viö fyrrnefnd dæmi. — Svo að við ljúkum þessu viðtali á spurningu varðandi sjálfan þig. Hvaða framtíðará- ætlanir hefurðu í huga? — Ég bíð eftir því að geta oröið íslenzkur ríkisborgari. Hér á landi líkar mér vel að vera og hér vil ég eiga heima, enda á ég hér mína fjölskyldu. Síldin — Frambald at b*s 16 inn sennilega lægri en hann hef- ur verið í 40 ár. — Á svæðinu milli Jan Mayen og íslands og austan íslands er sjávarhitinn nú svipaður og hann hefur verið undanfarin ár, en hann hefur verið töluvert undir meðallagi. Á landgrunninu vestanlands var allmikið þörungamagn, en vestan þess fór það minnkandi. Norðanlands var mikið þörunga- magn í maímánuði sem og í byrjun júni. Þetta seinna há- mark mun líklega stafa af ísreki upp að landinu í byrjun júní. — Mikið þörungamagn reyndist einnig vera á svæðinu milli Langaness og Jan Mayen og á hryggnum milli íslands og Fær- eyja. Reykjavíkur og hefur setið þar síð- an. Volter Antonsson er Eyrbekking ur fæddur 14. júní 1933 sonur hjón anna Jónínu Gunnarsdóttur og Antons Halldórssonar bryta. Volter varð stúdent frá MR 1953, lauk lögfræðiprófi 1959. Hann stundaði um skeið blaðamennsku og kennslu en varð lögfræðingur hjá Fram- kvæmdabanka íslands 1963 og er nú lögfræðingur Framkvæmda- sjóðs. Farmenn — Framhaid ai bls 16. vaktaálag á föst mánaðarlaun. Einnig að óteknir frídagar verði. greiddir með 90% álagi. Ríkisstjórnin átti viöræöur við deiluaðila. Fór ríkisstjórnin þess m.a. á leit við farmenn, að þeir stilltu kröfum sínum í hóf. Féllust farmenn á að fresta aðgerðum ef fimm skilyrðum yrði fullnægt. Skipaútgerðirnar töldu sig ekki geta uppfyllt þau öll. Þar meö var það mál úr sögunni. Greip ríkisstjómin þá til þess ráðs að gefa út bráðabirgöa- lög til að komast hjá miklu tjóni vegna stöðvunar kaup- skipaflotans. Hafa farmenn mót mælt þessum lögum harðlega og minna þeir á, að „eftirleikur inn hlýtur aö harðna ali veru- lega, er losnar um sanininga á j komandi hausti", segir í frétta-; tilkvnningu. NATO-sendiherra Eramhald ai uöu I herra íslands hjá Atlantshafs- bandalaginu. Ef af stofnun embættisins verður, mun hinn nýi sendiherra að líkum einnig gegna sendi- herraembætti sem sendiherra Islands hjá- Benelux-löndunum Til þessa hefur sendiherra ts- lands í Frakklandi einmp veriö sendiherra landsins í Benelux löndunum. 400 tonn í 14 doga túr Togarinn Víkingur landar nú j á Akranesi 400 tonnum af karfa j sem hann fékk viö A-Grænland. Ekki er nema hálfur mánuður, ' síðan togarinn landaði 250 tonn |j um af borski á Akranesi. — i ckipstióri á Víkingi er Hans ) Sigurjónsson. 1 tæasi BELLA — Ef það ægilega skyldi nú ske, hver er þá sjónvarpsvið- gerðamaðurinn ykkar? Veðrið i dag Austan gola skýjað, en þurrt að kalla í dag. Léttir síðan til með norðaustan golu eða kalda. Hiti 8-10 stig. TILKYNNINGAR Málverka og höggmyndasýning Kristjáns Inga Einarssonar hefur að undanförnu staðið yfir í Iðn- skólanum á Skólavörðuholti. Hef- ur aðsókn verið ágæt og 11 högg myndir og 9 málverk hafa selzt. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—22, og mun henni ljúka um næstu helgi. Gengið er inn i skólann Vitastígsmegin. Langholtsprestakail. Guösþjón- usta verður á Þingvöllum fyrir ofan Vestfirðingabúð (milli Lög- bergs og Valhallar) n.k. sunnu- dag kl. 2.30. Lagt af staö austur frá safnaðarheimilinu kl. 1.30. Tekið á móti sætapöntunum fyrir þá, sem þess æskja, í síma 35750 fimmtud. og föstud milli kl. 6 og 7. - Samstarfsnefndin. 8LÖÐ 0G riMARII Heimilisblaðið Samtiðín júlí- bl. er komið út mjög fjölbreytt. „g Uy.ú. eita efm: DrykkjusKap ur er öióðfélagsböl fforustu grein). Heíurðu heyr’ þessar? tskopsögut i. ts.\ ennaþættir ethr Freyju. Ég er ekki eins og htnar mæðurna < rarnha dssaga Þriátiu ára þjónusta, grein urn starfsemi Fiugfélags Islands emr Svein Sæmundsson. Spá>I sjómannsins (saga) Mestu rækt unarmenn heimsins. Flest er mat ur, sem í magann kemur. elt'r Ingólf Davíðsson. Ástagrin Skemmtigetraunir. Skáldskapu. á skákboröi eftir Guömund Arn- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson Úr einu — í annað Stjömuspá fyrir júlí. Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sigurður Skúla son. ■■HHHMHannai '■■'M-rta-.-lr

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.