Vísir - 21.06.1967, Page 11

Vísir - 21.06.1967, Page 11
"VT5TK Y JVrrovlKuaagur 21. jani 1967 11 I " J. j BORGIN | £ CÍ4X4J BORGIN I «ío^r LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan ) Heilsuvemdarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ : Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi i síma 51336. NEYÐART7LFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekiö á mótí vitjanabeiönum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl 5 síðdegis ' síma 21230 í Rvík. í Hafnarfirði í síma 62315 hjá Grími Jónssyni, Smyrla- hrauni 44. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavík Lyfjabúðin lðunn — Vesturbæjar Apótek — — Opið virka daga til kl 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. í Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opiö virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA Næturvarzla apótekanna í R- vik, Kópavogi og Hafnarfiröi er i Stórholti 1 Sími 23245. ÚTVARP Miðvikudagur 21. júni. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síödegisútvarp. 17.45 Lög á nikkuna. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. 1935 Vísað til vegar um Þrengsli og ölfus. 19.55 Tvö íslenzk tónskáld: Ami Bjömsson og Herbert H. Ágústsson. 20.30 .Ljóð eftir Tómas Guðm- undsson. 20.40 Tónlist fyrir orgel. 21.00 Fréttir. 21.30 Frá sunnudagstónleikum Arnað heilla Þjóðhátíðardaginn 17. júní frú Helga Weisshappel og herra voru gefin saman í hjóna- Carrol Baldwin Foster, yfirmaö- band í Dómkirkjunni af ur bandarísku upplýsingaþjón- séra Óskari J. Þorlákssyni ustunnar. NGGI blaíamafir Sumir segja að við séum að amerikaniserast. Ég sé ekki betur en að vig séum að samnorræniserast. Sinfóníuhljómsveitarinn- 20.30 Smothers brothers. ar 13. maí. 21.30 To tell the tmth. 22.10 Kvöldsagan „Áttundi dagur 22.00 Lawrence Welk. vikunnar“. 23.00 Fréttir. 22.30 Á sumarkvöldi. 23.15 „Battle of the Sexes“. 23.20 Dagskrárlok. ____________ T . .,—~—“—------------:------- SJÓNVARP REYKJAVfK Miðvikudagur 21. iúní. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. 20.55 Töframaðurinn, Gally Gally skemmtir. 21.15 Leiöarlok kvikmynd. 22.50 „Gaudeamus Igitur'* Dagskrá í tilefni skólaslita Menntaskólans f Reykjavík. Áður flutt 16. júní s.I. 23.20 Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Miðvikudagur 21. iúní. 16.00 1 2 3 Go. 16.30 Peter Gunn. 17.00 Kvikmyndin “Leigjandinn“ 18.30 The Bamunp-Bump Show 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Moments of reflection. 19.30 The Untouohables. VISIR 50 jyrir arum Sigfús Blöndal cand mag., kom hingað um daginn frá Kaupmannahöfn. Býst hann viö að dvelja hér um hríö, ef til vill næsta vetur allan og vinna að samningu íslenzk- danskrar orðabókar. Hafði hann meðferðis safn til bókarinnar f f jómm kössum. En hér telur hann sér nauösvnlegt að dvelja, til að safna ýmsum nýyrðum f sjófar- enda máli, iönaðarmáli o. fl., en samgöngur of strjálar og ótryggar til þess aö hafa mætti not af þeim. 21. júni 1917. METZELER Hjóibarðamlr eru sterkir og mjúkir enda vestur-þýzk gæða- vara. BARÐINN. Artnúla 7 sfmi 30501. HJÓLBARÐASTÖDIN Grensásvegi 18 sími 33804 HJÖLBARÐAÞJÓNUSTAN. við Vitatore sfmi 14113 AÐALSTÖÐIN Hafnargötu 86 Keflavfk. simi 92-1517 ALMENNA VERZLUNAR- FÉLAGIÐ. Skipholti 15 simi 10199 ÞVOTTASTÖÐIN SUDURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD. 9- 22 30 tx&4 Eldhúsið, scm allar husmœður dreymir um • Spáinn gildir fyrir fimmtu- e daginn 22. júní. 2 Hrúturinn, 21. marz til 20. • apríl: Leggöu þig óskiptan fram • viö starf þitt og láttu skyld- J urnar sitja í fyrirrúmi. Ekki er e ólfklegt aö þú verðir ónógur J sjálfum þér og hvildarþurfi, þeg • ar líður á daginn. e Nautið, 21. apríl til 21. maí: • Hætt viröist viö að dómgreind o þinni skjátlist að einhverju leyti % i dag, og afstaða sú, sem þú J kannt að taka, þurfi endurskoð- e unar við áður en langt um líður. 2 Tvíburamir, 22. maí — 21. • júní: Sóaðu ekki starfsorku J þinni um of, og gættu þess, að 2 þaö, sem þú vinnur að, sé fram © íags þíns virði. Farðu og gæti- lega í peningamálum og eyddu ekki fé í einskisveröa hluti. Krabbinn, 22. iúrd til 23. iúli: Vertu hóflega djarfur og ákveð- inn i samskiptum við aðra. At- hugaðu vandl. að þú hafir rétt fyrir þér, og haltu svo hlut þín- um fast fram, þótt það kunni að sæta andspymu. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Reyndu að varast allar tafir og tmflanir svo þú getir gefið þig óskiptan að störfum þínum, ella er hætt við að þú getir ekki staðiö við loforð í því sambandi á tilteknum tíma. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú mátt ekki fyrir nokkurn mun slá slöku við störf þín f dag, svo virðist sem fylgzt verði með afköstum þínum og það geti varðað þig miklu í framtíðinni hvemig til tekst. Vogín, 24 sept tú 23 okt.: Líkur eru á að þú þurfir aö eiga nokkur samskipti við ein- hverjar manneskjur, sem ekki sýna þér sanngimi um of. Farðu g:_>tilega að öllu og var- astu að knýja fram endanleg úrslit. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þetta verður að öllum líkindum annríkisdagur, og verðurðu að hafa þig allan við til að standa við skuldbindingar. Farðu mjög gætilega í umferðinni, þegar liður á daginn. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Allt bendir til þess að þú getir ekki farið of gætilega í peningamálum í dag. Einkum skaltu varast að lána fé, en líklegt er að allfast verði lagt að þér, hvað það snertir. Stelngeitin, 22. des. til 20. jan.: Ræddu efnahagsmálin f ró og næði við maka eöa aðra þína nánustu, og athugaðu leið- ir til spamaðar annars vegar og aukinna tekna hinsvegar. Láttu ekki reka á reiöanum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Gerðu það sem þér er unnt til þess að hafa sem bezt samkomulag og samráð um allt, sem máli skiptir, við þína nán- ustu. Varastu einkum alla mis- klíð vegna peningamálanna. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Heilsu þinnar vegna ætt- irðu að slaka nokkuð á f dag. Taktu ekki þátt í mannfagnaði ekki heldur f íþróttakeppni, ef hjá verður komizt. Hvfldu þig vel í kvöld. Hagkvœmni, siílfegurð og vönduð vinna á öllu. Skipuleggjum og || | 1 gcrum yður fast SIEnl vcrðtilboð. Leitið upplýsinga. | I I I II m UAUQAVEC3I 133 altnl 117SS j Auglýsið í VÍSI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.