Vísir - 21.06.1967, Side 12

Vísir - 21.06.1967, Side 12
12 Stáikan nteð grænu nugun Kvíkmyndasaga samln af Ednu O'Brien effir skáldsögu hennar ,,The Lonely Girl" Nr. 51 „Ég flý þá bölvun, sem á þessu landí h.vílir“, stóð í bréfirra. „Og þú getur fleygt í mig nokkrum fimm-punda-seðlum í kveðiuskyni“. Og mér varð bugsað til kvöldsins að Gresham hóteli, þegar sá 6- þvegni stráði tuttugu-punda-seðl- mn í kringum sig og keypti þá stærstu viskífiösku, sem ég hef nokkum tíma séð, hafði hana í bandi um hálsinn, svo hann væri eins og St. Befnharðshundur. Ég hafði varla lokið við að lesa bréfið, þegar vðrubíH, að því er virtist með fullfermi- af löngum trjá bolum, ók upp að húsinu. Maðurinn sem knúði dyra kvaðst vera kom- inn til að leggja inn síma. Rafmagn hafði verið lagt í húsið i febrúar- mánuði, og eftir það hafði Eugene með öllum ráðum reynt að fá síma lagöan inn. Ég kallaði á Eugene, og okkur kom saman um að síma- tækið yrði bezt sett í anddyrinu. „Þetta veröur dásamlegt", sagði ég og bar burt vasann með hag- þomsblómunum. Tveir af síma- mönnunum tóku til óspifltra mál- anna inni í anddyrinu, hinir við aö koma fyrir staurunum úti. „Þessir staurar spilla svip um- hverfisins," sagði hann, þegar viö ! litum út um gluggann og virtum i mennina fyrir okkur, þar sem þeir ' vom að grafa fyrir staurunum úti I í garðinum. Ég hitaði te handa I mönnunum, fyigdist með starfi I þeirra og hlakkaði til þess að geta | hringt til kaupmannsins og hvert! sem vildi. Seinna um kvöldið, þegar ég var setzt með bók og farin að lesa, kom Simone skáld akandi í gömlum og fomfálegum Austmbíl. I fylgd með honum var stúlka nokkar banda- rísk, kölluð Mary. Ég bauð þeim í setustofuna og kallaði á Eugene. „En yndislegur staður...“ sagði hún. Hún talaði lágt og rólega og alls ekki líkt og frænkur mömmu, sem setzt höfðu að vestur þar og komu £ heimsókn einu sinni að sumarlagi, og létu móðan mása og gortuðu í fullar fjórar klukkustund- ir. .'.Simorie hefiÍr sagt mér af þér*', sagði hún við Éugene. „Mér finnst það dásamlegt að þú skulir hafa fundið þér þessa höfn. Þeir eru ekki svo fáir gáfumennimir, sem fara í hundana á þessum tímum, að það er gott til þess aö vita, aö einhver hefur kjark til að slíta sig lausan ...“ „írar virðast hafa hug á að gera úr mér hundamat", sagði Eugene, og mér fannst móögandi, aö hann skyldi fara að bera annaö eins í tal að nauðsynjalausu. „Þeir ætluðu aö gera hann að píslarvotti", sagöi skáldið Simone. „Voru þeir með axir eða hnífa?“ „Járnuð stígvél", sagði Eugene. „Þú varst svei mér heppinn, að þeir skyldu ekki eyðileggja allt undir þér“, sagði Simone. Stúlkan leit til mín og bristi höfuðiö, eins og hún vildi lýsa yfir því, að hún bæri ekki neina ábyrgö á orðbragði mannsins, sem hún var í fylgd með. Hún hafði sítt og þykkt, dökkjarpt hár, og mátti halda að hún greiddi það og burst- aði kvölds og morgna. Hún var í svörtum síðbuxum með sifurþráð- um. Grönn og spengileg stúíka. „Bíddu róíeg þangað til páfinn kemur ta Galway", sagði Shnone við hana. ,,Þú hefur beyrt sögmta VlSIR . Miðvikudagur 21. júní 1967. af þvf, þegar kardínálinn féll í öng- vit ?“ Hún hristi höfuðið hvetjandi, eins og hana langaði mjög til að heyra þá sögu. „Þegar heilög María birtist síð- ast,“ sagði hann, „upplýsti hún að næsti páfi yrði tekinn hcndum og pyndaður. Þegar Spellman kardí- náli frétti það, steinleið yfir hann". Og hann rak upp sinn hvella, vél- ræna hlátur og hún hló líka. „En fyndið", sagði hún. „Geturðu lánað mér greiðu ?“ spurði hún og sneri sér að mér. „Ég er eitthvað svo úfin, finnst mér“, Hún strauk jarpa lokkana. Við fórum upp í svefnherbergið. Það var ógerlegt að áætla aldur hennar, en ég gizkaði á að hún væri á svipuðum aldri og ég sjálf. En það leyndi sér ekki að hún hafði meiri þekkingu til brunns að bera. Þegar við komum inn í svefnher- bergið, fór hún fræðilegum aðdáun arorðum um eftirprentun af mál- verki eftir Renoir, af stúlku sem batt skó sinn. Og þegar bún fór að dást að furutrjánum, sem sáust út um gluggann, og tala um hve þau mmntu sig á allt heima á Nýja- Englandi, var ég ekki í neinum vafa um að hún greip til utanaðlærðra setninga úr bók. — trén teygðu lim sitt eins og biðjandi hendur ... og annað í þeim dúr. „Ég er hrædd um að greiðan mín sé ekki vel hrein", varð mér að orði. Þetta var hvít bárgreiða, og sáust minnstu óhreinindí milli tann anna. „Hvað gerir það til...“ sagði hún og brá greiðunni í hár sér. Brosti við spegilmynd sinni. Ég lagði fyrir hana heimskulegustu spumingar — hvort hún kynni vel við sig á írlandi, hvort hún hefði gaman af fallegum fötum . .. „Auðvitað kann ég vel við mig iá írlandi", svaraði hún. „Auðvitað ! héf ég gaman af fallégum fötum", jságði hún og strauk nælonblússuna sem hún girti ofan í buxurnar. — j „Annars vildi ég helzt alltaf vera í peysum". Og ég gerði mér í hugar lund að hún ætti hreinar, marglitar blússur hangandi í röðum í klæða- skápnum, ótal peysur og belti. Hún bretti upp aðra skálmina og neri legginn, sem hafði bólgnað undan mýbiti, og ég sá að hún var mjög loðin á fótunum, þótt skálmarnar hyldu það að sjálfsögöu. Hún var á hælaháum skóm, allt i samræmi — og að mér fannst, allt við það miðað aö Eugene litist sem bezt á hana. Og þegar hún að lokum fullkomnaði litinn á vörum sér með litlum kamelhárpensli, fannst mér í svipinn að hún mundi vera kæn og kaldráð. „Ég hef aldrei notað varapensil", sagði ég. „Er það erfitt?" „Mjög auðvelt", svaraði hún. „Þú mátt eiga þennan til reynslu". Og þegar við fórum niður skildi hún eftir gullna hylkið með penslinum. Þegar niður kom, hélt hún áfram að dást að öllu. „Ég er bókstaf- lega ástfangin af þessum stað“, sagði hún við Eugene. Hún kvaðst hafa séö „dásamlega" kvikmynd eftir hann 1 Lundúnum og hrósaöi henni í nokkrar mínútur. Svo svip- aðist hún um í stofunni. „Þetta eru dásamleg híbýli", sagði hún, og mér datt í hug, að ég hefði ekki að neinu leyti sett svipmót mitt á þau, minn smekkur ekki ráðið þar neinu. Ég fór fram í eldhús aö hita te. Þegar ég kom inn aftur, var hann að leika fyrir þau hljómlist af plöt- um —eitt af þessum sigildu verk- um, sem minnti mig á fuglasöng — og hún stóð úti við gluggann, dáðist að öllu og hreyfði líkamann í samræmi við hljómlistina. Hann kom til móts við mig og tók við bollabakkanum og brosti glaðlega, en það hafði hann ekki gert svo dögum skipti. „Jæja, Kathleen — svo þú ert að komast I símasamband við um- heiminn". sagði skáldið. „Þá get- urðu talaö.við alla þína kunningja". „Já, ætli ekki það“ svaraöi ég, sem átti ekki nema t-vo kunningja, Böbu og þann óþvegna og hvorugt þeirra haföi síma. Eugene renndi tei í bollana, rétti Mary fyrst. Því næst rétti hann sykurinn, „notarðu ekki sykur?" VÍSIR AUGLÝSINGASKRIFSTOFA OOOOD. AUGLVSENDUR, ATHUGIÐ! ooooo □qoqdi inaaac Handrit af auglýsingum þurfa að hafa borizt auglýs- □BODOi iqqqqc _____ ingaskrifstofuimi fyrir kl. 6.00 daginn fyrir birtingu. UuuUU 'QQQQD ingaskrifstofuimi fyrir kl. 6.00 daginn fyrir birtingu. ÞINGHOLTSSTRÆTI I Stmar 11660 - 15099 - 15610 VÍSIR FRAMKÖLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VEL GEVAFOTO LÆKJARTORGI BÍLASKIPTI — BÍLASALA Rambler American '64 ’65 ’66 Zephyr ’66 Cortina 2ja dyra ’65. Peugeot ’65 . Plymouth ’64 Taunus 12M ’64. Opel Rekord ’64. Simca ’63. Falcon ‘60 sjalfskiptur. V.W. ’60. Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Jón Loftsson hf. Vökuil hf. Hringbraut 122. „Góðn ferð!“ „Vertu blessaður Tarzan. „Nú það getur svo sem vel verið. Mér „En þegar mig grípur einhver grunur, Ég þori aö veðja hverju sem er, að við hefur skjátlazt fyrr“. þá verö ég aldrei í rónni fyrr, en ég hef veröum á undan aö finna demantasmygl- fengið vissu mína f því efni“. aratia“. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. y,——'a/ÍA U/GAJV BAUOARABSTte 31 SfMI 22022 iS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.