Vísir - 21.06.1967, Síða 13

Vísir - 21.06.1967, Síða 13
V1 S IR . Miðvikudagur 21. júní 1967 U FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þingvellir k), 9.00. Krýsuvík — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. Þingvellir um Grafning kl. 13.30. Þingvellir (kvöldferðir) kl. 19.30. Brottför frá skrifstofunni. LA IM DS9N t ferðaskrifs Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890 T O F A LANDSÝN — UTANLANDSFERÐIR Noregur — Danmörk 17 dagar 17. júní. Búlgaríuferðir 17 daga og lengur ef óskað er 3. 10. og 31 júlí. 14. og 21. ágúst. 4. og 11. sept. Eystrasaltsvikan 23 daga ferð 5. júlí. ITferðir til 9 landa. LA N DS9N t FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Sfmar 22875 og 22890 MimSC-t. YMISLEGT Leiðin liggur Œ Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SEMDIBfLASTÖÐIN HF. BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SMURBRAUÐ VEIZLUBRAUÐ Heilsneiðar snittur og brauðtertur, Pantið í tíma. Brauðstofan Hámúli Hafnarstræti 16. Simi 24520. MÚRBROT SPRENGINGAR I » VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR GRÖFTUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA I VELALEIGA simonsimonar SIMI 33544 Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu I húsgrunnum og rass um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaieiga Steindðrs Sighvats- sonar, Alfábrekku við Suðurlands- braut, simi 30435. Fa.ag<Basá^~i sfmi 23480 Vlrmuvélar- tH lalgu tm ■ milhi Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Sttsfnborvéiar - Steypuhraerhréfar og hjólbörur. - Raf-og benrfnknúnar vatosdœlur Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft- fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. INGÞÓR IIARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, söni 14245. Jóhannes Ámason, sveitarstjóri, flytur ræðu á hátíðarfundi Patrekshrepps í hinum nýja fundarsal. Á véggn- um sjást myndir af oddvitum hreppsins frá bvi 1907. 60 ára afmæli Patrekshrepps Tilefnisins minnzt i nýjum fundarsal Sextiu ár eru liðin síðan fyrsta hreppsnefnd Patrekshrepps var. kosin 15. júní 1907. I tilefni þess-1 ara tímamóta í sögu hreppsins hélt hreppsnefndin sérstakan hátíðar- fund í nýium fundarsal í skrifstofu , húsi hreppsins þann 15. júní s.l. Oddviti hreppsins, Ásmundur B. Olsen, lýsti því yfir að fundarsal- urinn nýi væri þar með tekinn i notkun og færði hreppnum gjöf frá sér og konu sinni. Voru það stækkaðar myndir af oddvitum hreppsins bessi 60 ár. Jóhannes Árnason. sveitarstjóri, rakti lítið eitt sögu hreppsins, að- dragandann aö stofnun hans og fyrstu framkvæmdum. Kom þar fram, að fyrsta framkvæmdin, sem ráðizt var í á vegum hreppsins var bygging barnaskólahúss. Það hús hefur nú verið tekið undir skrif- stofur hreppsins og hinn nýja fund- arsal. Sveitarstjórinn færði hreppn um að gjöf, frá sér og konu sinni, vandaðan fundarhatpar til notkun- ar í hinum nýja fundarsal. Að lokum var svo tekið fyrir eina málið á dagskrá, svohljóöandi tillaga: „1 tilefni 60 ára afmælis Patréks . hrepps, sém sjálfstaéðs sveitarfé- lags, samþykkir hreppsnefndin á fundi sínum í dag, að komið verði upp gagnfræðaskóla á Patreksfirði tjg hafinn veröi undirbúningur að bvggingu yfir þá stofnun." Tillagan var samþykkt með öllum samhljóða atkvæðum og að lokn- um fundarstörfum voru bomar fram veitingar. Hópíerðir á vegum L&L MALLORKA 21. júlí og 18. ágúst NORÐURJ.ÖND 20. júní og 23. júlí FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt með Kron'prins Frederik 24. júll RÚMENÍA 4. júlf og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júlf, 25. júlí og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júlf, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling meS vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Maris. Ferðin hefst 23. september ÁkveSiS ferS yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. LeitiS frekarf upplýsinga f skrifstofu okkar. OplS í hádeginu. L0ND&LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313 104 stúdentar útskrif- aðir frá MA Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní af Steindöri Stein- dórssyni settum skólameistara. Á- kveðið hefur verið að reisa nýja byggingu, sem hýsi náttúru- fræðideild skólans og verður hún tekin i notkun haustið 1969. Þá er gert ráð fyrlr að byrjaö verði á fyrsta ðfanga nýrrar menntaskóla byggingar f náinni framtíð og hafa verið gerðir tillöguuppdrættir. í Menntaskólanum á Akureyri voru f vetur um 490 nemendur í 19 bekkjadeildum. 328 piltar, 163 stúlkur. í heimavist voru 230 nem- endur, þar af um 20—30 1 húsa- kynnum sem Góðtemplararegian á Akureyri á. Kennarar við MA voru 25 talsins í vetur. Að þessu sinni útskrifuðust 104 stúdentar, 44 úr stæröfræðideild og 60 úr máladeild. Efstur í stærð- fræðideild varð Guðmundur Pét- ursson, Akureyri, með einkunnina 8,91, en í máiadeild varð efst Mar- grét Skúladóttir, Akureyri, með einkunnina 8,76. Hæstu einkunn yfir allan skólann hlaut að þessu sinni Alda Möller, Siglufirði, nem- andi í 5. bekk. Einkunnin var 9,53. Allmörg verðlaun voru veitt fyrir góðan námsárangur. Gjafir bárust frá 25 ára stúdentum og 10 ára stúdentum, tvær mismunandi sýn- ingarvélar og smásjár. í samtali sem Vísir átti við Stein- dór Steindórsson í gær sagöi hann að Menntaskólinn á Akureyri hefði nú fengið leyfi til tilrauna- kennslu í sérstakri náttúrufræði- deild. Kvaðst hann telja lfklegast að stuðzt yrði við danskar fyrir- myndir og námsgreinaval og skipu- lag kennslunnar. Þá sagði hann að nú væri boðin út sérstök bygging fyrir þessa kennslu, sem yrði svip- ur nýbyggingu Menntaskólans viö Lækjargötu er væri ætluð til svip- aðrar kennslu, og báðar byggingam ar teiknaðar af sama arkitekt, Skarphéðni Jóhannssyni. Kvaðst Steindór vonast til að byggingin, sem verður með 8 kennslustofum og samkomusal í kjallara verði tekin í notkun haustið 1969. Þessi bygging er lífsnauðsynleg, sagði hann, því að næsta vetur verðum við í fyrsta sinn að tví- setja í skólann. Hin nýja bygging á að standa skammt ofan við leik- fimihús MA á lóð skólans. Þá sagði Steindór að Skarphéðinn Jóhanns- son hefði gert tillöguuppdrátt að skipulagi á menntaskólalóðinni og gerði hann ráð fyrir nýrri skóla- byggingu rétt ofan við gömlu bygg- inguna. Taldi hann sennilegt að byrjað yrði á álmu með leikfimihúsi og samkomusal er yrði upphaf nýrr ar skólabyggingar, en meginbygg- ingin er langt framundan utan þessi álma, sagði hann. Hátíðahöldin 17. júní d Akureyri Hátíðahöldin á Akureyri 17. júnf fóm fram í góðu veðri, sól- skini og sunnan golu. Þau fóru eingöngu fram á Ráðhússtorgi og á íþróttavellinum en þar fór fram keppni í frjálsum íþróttum og knattspymuleikur var háður milli blaðamanna og bæjarstjóm ar og lauk honutn með jafntefli. Á Ráðhússtorgi fóru fram há- tfðahöld um daginn og úti- skemmtun um kvöldið. Aðal- ræðu dagsins flutti Heiðrekur Guðmundsson skáld en með hlut verk Fjallkonu fór Hjördis Dan- ielsdóttir. Jón Ingimarsson bæj arfulltrúi setti hátiðina. Um kvöldið kom m.a. fram nýr kvennakór GígSan undir stjóm Jakobs Tryggvasonar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.