Vísir - 21.06.1967, Síða 14
14
ÞJÓNUSTA
■■■■■■■■■BBnciMaBBanBmB r
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
^œarðviimslan sf
Símar 32480
og 31080.
Höfum til leigu litlar og stórai
larðýtur, traktorsgröfur, bíi-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
borgarinnar. — Jarövinnslan s.f.
Slðumúla 15.
HÚSEIGENDUR.
Sköfum og lökkum útidyrahurðir. Uppl. í síma 81626
eftir 'klukkan 19.
GARÐEIGENDUR.
Tek aö mér að slá og hreinsa garða. Pantið tímanlega
fyrir sumarið. Fljót og örugg vinna. Sanngjamt verð.
Allar upplýsingar veittar í síma 81698.
Ljósastillingastöð F. I. B.
að Suöurlandsbraut 10 er opin daglega
frá kl. 8—19, nema laugardaga og
sunnudaga. — Sími 31100.
KRANAÞJÓNUSTA F. í. B.
starfrækir kranaþjónustu fyrir félags-
menn sína. Þjónustusíraar eru 31100.
33614 og Gufunessradíó, sími 22384.
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚ S A VIÐGERÐIR
önnumst allar viögerðir. Þéttum sprungur 1 veggjum og
steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við
rennur. Málum þök og glugga. Gerum vig grindverk. Van-
ir menn. Vönduð vinna. Sími 42449.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Gömul húsgögn sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B.
3 gerðir af svefnbekkjum. Vönduð vinna. Uppl. f sim-
um 20613 á verkstæöinu og "33384 heima eftir kl. 8
á kvöldin. Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámasonar Vestur-
götu 53B.
HÚ S AVIÐGERÐ A-Þ J ÓNU ST A
önnumst allar viðgerðir og nýsmíði utan húss og innan.
Bikum og þéttum þök með nýju plasttrefjaefni. Tvöföld-
um gler og önnumst Isetningar. Leggjum eittnig fiisar
og mosaik. önnumst iast viðhald á húsum. — Sími 81169.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur I veggjum með heimsþekktum
nyton-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgeröir og
snyrtingu á húsu , úti sem innL — Uppl. I slma 10080.
NÝSMÍÐI
Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og giuggakistur, bæöi I
gömul og ný hús, hvort heldur er I tlmavinnu eða verk-
ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. —
Uppl. I sím- 24613_og 38734.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlfð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduö
vinna. — Úrval af áklæði, Barmahlfð 14, simi 10255.
HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR
önnumst allar húsaviðgerðir ásamt allri þakvinnu, þétt-
um rennur og sprungur I veggjum. Útvegum allt efni.
Tíma og ákvæðisvinna, Sfmar 31472 og 16234.
FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR
Lipur bllkrani-tiMeigu í hvers konar verk. Mokstur, híf-
ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinós-
son, HjallavegL5^Símh81698.
SJÓNVARÍPSEOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt
efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi
leyst. Sími. 165ébkL &—6.og. 1-4897 eftir kl. 6.
GLERfi^ETNINGA'R
Setjum'i Iftvöfalt. gler.. Tökum mál ■ fyrir verksmiðjugler.
Úívegumiaíft';efni.,Einnig"fal]skonar húsaviðgerðir. Leigj-
umtútn-afmagnskörfu-fyrirjmálara. Símr21172.
— TEEEAEMGNIR
ensk og dönsk, með
gjaldi. Tek
Lang-
HÚSEIGENDUR.
I Nú vantar margan húsnæði. Því ekki að hækka risið
I löglega hæð og koma því I leigu. Þetta er íhugunar-
efni ykkar, sem hús eigið með arðlausu rlsi, og vel þess
, vert að fjármálahliðin sé athuguð og síðan talað við
, okkur um kostnaðaráætlun og verktilboð. Önnumst alla
fyrirgreiðslu og efnisútvegun. Tökum skuldabréf að ein-
hverju leyti upp i verk. Sími okkar er 40258. Gerið
fyrirspumir sem fyrst.
SJÓNVARPSLOFTNET — sími 19491.
Uppsetning og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Loftnets-
j kerfi í fjölbýlishús. Slmi t9491.
TEPPAHREINSUN
Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum. Leggjum
og lagfærurr teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins-
unin, Bolholti 6. Sfmar 35607 og 36783.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ
Ránargötu 50, slmi 22916. 20% afsláttur af frágangs- og
stykkjaþvotti, miðast við 30 stk.
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr-
festingu, til sölú múrfestingar (% Vi y2 %), vibratora fyr-
ir steypu, vatnsdælur, stevpuhrærivélar, hitablásara og
upphitunarofna, rafsuðuvé’-r. útbúnað til pfanóflutninga
o. fl. Sent og sótt ef óskað er. -— Áhaldaleigan, Skaftafelli
við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað.
Sími 13728.__ ________________________
TRAKTORSGRAFA
I Traktorsgrafa til leigu I öll minni og stærri verk. —
Eyþór Bjamason. simi 14164. — Jakob Jakobsen, sími
j 17604._______ ________________________
GERUM VIÐ BÍLA
á kvöldin og um helgar. Uppl. í slma 18943. Lindar-
gata 56.
j HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur garðrækt og standsetningu lóða, einnig
glerísetningu og viðhald á húsum. Vanir menn. Sími
36053 Iri. 7—8 á kvöldin.
BREYTINGAR ~ NÝSMÍÐI
i Látið fagmenn annast’ allt viðhald og viðgerðir á tré-
verki húsa yöar. Tökum einnig að okkur allar breyt-
ingar og nýsmlði úti sem inni. Setjum upp harðviðar-
veggi og loft, ásamt annarri smíðavinnu. Slmi 41055
eftir kl. 7 á kvöldin. (
V1SIR . Miðvikudagur 21. júní 1967.
| PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR
SALA — KAUP — SKIPTI
F. Björnsson Bergþórugötu 2, sími 23889.
ÓDÝRIR KJÓLAR
Seljum þessa viku úrval af ódýmm kjólum I ýmsum
stærðum. Unglingakjólar frá kr. 395.—, frúarkjólar frá kr
695.—. Fatamarkaöurinn Hafnarstræti 1 (Vesturgötumeg-
| in)- _______ _______________
j GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Ný fiskasending komin. Einnig lifandi gróður. Plastgróð-
ur, thermostatir, hitamælar, hitarar, loftdælur, fiska-búr
úr ryðfríu stáli og margt fleira. Fiskabókin á íslenzku
fyrir byrjendur. Ný tegund fiskafóðurs. Við skiptum
gjaman á fuglum, hömstrum, skjaldbökum og fleiru.
Sfmi eftir kl. 7 19037. Gullfiskabúðin Barónstíg 12.
TIL SÖLU
Nýr tveggja manna svefnsófi og svefnbekkur. Sann-
gjamt verð. Uppl. 1 síma 10795.
NÝKOMIÐ: FUGL
AR OG FISKAR
ljrómuð fuglabúr, mikið
af plastföntum. Opic frá
kl. 5-7, Hraunteigl 5, —
Simi 34358. Póstsendum.
! BÍLL ÓSKAST
Viljum kaupa góðan bíl gegn öruggum mán.greiðslum,
eða fasteignatryggöu skuldabréfi. Uppl. I síma 41257
eftir kl. 18.
BÍLL TIL SÖLU. .)
Til söiu Chevrolet sendiferðabifreið model 1955. ÍNý-
sprautaður oj 1 fyrsta flokks ásigkomulagi. Til sýnis
frá kl. 7—10 e. hád. að Njálsgötu 5B. Sími 10080.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA — ÆFINGATÍMAR
Kennt á Volkswagen. Uppl. I sfmum 38773 og 36308.
Hannes Á. Wöhler.
, BIFREIÐAVIÐGERÐIR
TEK AÐ MÉR AÐ SLÁ GARÐA
og halda þeim við (sanngjarnt verð). Guðjón Sigþór,
sími 37279.
Ágn KAUP-SALA
iii ..... i ■ -r
VALVIÐUR S.F. SUÐURI.ANDSBR. 12.
j Verzlunin er flutt. Mikið úrval af nýjum vörum. Ath.
! nýtt sfmanúmer 82218.
Drengjabuxur
Terylene buxur á drengi úr hollenzkum og pólskum efn-
, um, stærðir 2—16. Framleiðsluverð. Model Magasín breyt
; ingadeild. Austurstræti 14, III hæð. Sími 20620.
BÍLAR TIL SÖLU.
Plymouth 1955, sjálfskiptur með vökvastýri og loft- ■
bremsum. Einnig Skoda 1202 station model 1965. Eru j
til sýnis og sölu á bifreiðaverkstæði Áma Gíslasonar
Dugguvogi 23, slmi 32229.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Slmi
20856.___________ ___________________ ^
ÓDÝRAR KÁPUR
Orval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og lítil númer.
Pelsar, svartir og ljósir kr. 2200 til kr. 2400. Úrval af
dömu- og unglingaregnkápum. Falleg vara. Kápusalan.
Skúlagötu 51 (gengið inn að austanverðu Skúlag.megin)
PÍPUR OG TENGIHLUTAR
Pipur og flest efni til hita- og vatnslagna. Burstafell,
byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3, sími 38840.
JASMIN — VITASTÍG 13
Nýjar vörur komnar. Fílabeinsstyttur, indverskt silkiefni
(sari), herðasjöl og margar tegundir af reykelsum. Einn-
ig handunnar sumartöskur og ilskór. Mikið úrval af
austurlenzkum gjafavörum. Jasmin Vitastlg 13. Sími
11625.
! BÍLARAFMAGN OG
| MÓTORSTILLINGAR
■ Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla
lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S
! Melsted, Stðumúla 19, slmi 82120.
| GERIVIÐ
í allar tegundir bifreiða. Uppl. I síma 35088.
! BIFREIÐAVIÐGERÐIR
i á Jlestum gerðum bifreiða. Efstasund 61 (bílskúr).
| VÍÐGERÐIR
' á flestum tegundum bifreiöa. — Bflvirkinn Síðumúla 19,
*sfmi 35553._________________
Viðgerðir á rafkerfi bifreiða. T.d. störturum og dýnamóuro
Stillingar. Góð mæli- og stillitæki.
/
Skúlatúni 4
1 SImi 23621
Bífreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðii
og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju
tanga. Sími 31040.
BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN
Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 A. Simi 18957.
I BÍLARAF S/F
önnumst viðgeröir á rafkerfum bifreiöa, svo sem dina-
; móum og störturum. Menn meö próf frá LUCAS og
i C. A. V., I Englandi, vinna verkin. — Einnig fyrirliggjandi
; mikiö af varahlutum 1 flestar tegundir bifreiða. — BÍLA
RAF S/F, Borgartúni 19, slmi 24-700.
BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR
önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um
kerti, 'atínur, Ijósasamlokur o. fl. Örugg þjónusta. Ljósa-
stilling fyrir skoðun samdægurs. — Bí'askoðun og sti'Il-
ing, Skúlagötu 32, sími 13100.