Vísir - 21.06.1967, Page 16
Miðvikudagur 21. já|)i 1«67
Tveir nýir
hæstaréttcvr-
lögntenn
Tveir nýir hæstaréttatáögtnenn
luku flutningi prófmála fyrir Hæsta
rétti 16. júní a.l. Þeir voru Birgir
''sleifur Gunnarsson og Volter Ant-
insson.
Birgir ísleifur Gunnarsson er Reyk
víkingur fæddur 19. júlí 1936, son-
ur hjónanna Jórunnar ísleifsdóttur
og Gunnars E. Benediktssonar hrl.
Hann varð stúdent frá MR 1955,
iauk lögfræðiprófi 1961. Ári síðar
var hann kjörinn f bæjarstjóm
Fraroh. ð bts 10
SILDIN GENGUR EKKI AÐ LAND-
INU FYRR EN í HAUST
Nær algjörlega átulaust fyrir Norðurlandi — Niður-
s/öður fundar fiskifræðinga á Akureyri
Árlegum fundi sovézkra og fs-
lenzkra fiskifræðinga lauk á Ak-
ureyri í gær eftir tveggja daga :
fundahald. — Norömenn, sem
að jafnaði hafa sótt þessa fundi,
mættu ekki til fundarins aö
þessu sinni, en fiskveiðar Norð- ;
manna á þvf svæði, sem fund-
urinn tekur fyrir, hafa dregizt i
stöðugt saman og þeir hafa því |
kosið að rannsaka önnur svæöi 1
mikilvægari
þeirra.
fyrir fiskveiðar
Fundurinn komst að þeirri niö
urstöðu aö útbreiðsla hafíss fyr-
ir Norðurlandi f vor hefði verið
óvenjumikil. Aðeins árin 1965
og ef til vill 1949 hefur haffs-
inn verið meiri síðan 1918. —
Sjávarhitinn er því m. a. af þeim
sökum minni víðast hvar um-
hverfis landið en hann hefur ver
ir undanfarin ár. — Á landgrunn
inu norðan íslands er sjávarhit-
Framhald á bls. 10
Síldarflutningaskipið Haförn-
inn komið á miðin
— 13 skip með afla i nótt
13 skip tilkynntu um síldveiöi
í nótt, samtals 2290 lestir. Ágætis
veður er á miðunum, en síidin stend
ur djúpt og er erfið viöfangs, Þær
torfur, sem komu upp f kastfæri
voru þykkar. Lítil hreyfing er á
síldinni, en þó virðlst hún hreyf-
9St f vestur. Síldarflutningaskip-
ið Haföminn kom á miðin í morg-
un, og mun ekki af veita, því að
allt að eins og hálfs sólarhrings
sigling er til hafna með aflann.
Eftirtalin skip tilkynntu um afia
í nótt:
Gjafar 130 lestir (ailar tölur eru
mióaðar við lestir), Jörundur III.
300, Örn 290, Arnar 180, Guðrún
100, Auðunn 80. T,1i'rungur III.
180, Vikingur Ilf Vrnfirðing-
ur 130, Hrafn Svc, i arson, 220,
Sigurður Jónsson 180, Ásþór 130
og Börkur 240.
Skakbátar með 14-20 tonn
yfir sólarhringinn
Fiskifræðingarnir á ráðstefnunni á Akureyri fyrir framan síldarleitarskip Sovétmanna, Fritiof Nansen.
Farmnn mótmæla bráia-
birgðalögum
Lýsa yfir harðnandi eftirleik i haust
Góður afli i troll og snurruvoð —
Lágmarksverð á kola ákveðið
Undanfama daga hefur tals-
vert borizt af ufsa á land hér
í Faxaflóahöfnum, en margir
bátar af stærðinni 50—80 tonn
stunda nú handfæraveiðar.
Einn skakbátur landaði á Ákra
nesi í gær 27 tonnum af ufsa,
sem hann hafði fengið á tæpum
tveimur dögum og Skagaröst
landaði 14 tonnum i Keflavik i
gær, eftir sólarhrings útivist.
Ennfremur fara sögur af góðum
handfæraafla hjá Vestmanna-
eyjabátum.
Trollbátar hafa ennfremur
aflað sæmilega. Vélbáturinn
Bragi kom til dætnis til Kefla-
víkur í gær með Í5 tonn eftir
stutta útivist.
Humarbátum hefnr hins veg-
ar gengið verr. Einna helzt hef-
ur eitthvað ferrgizt suður með
landinu og er langt að sækja
fyrir báta úr Faxaflóa. Lftið sem
ekkert hefur fengizt á humar-
miðum hér í Faxaftóa og út af
Reykjanesi.
Ðragnótaveiðin er nú nýlega
hafin, og hefur verið reytings-
afli hjá dragnótabátum, 5—7
tonn f túr og talsvert af aflan-
um verið rauðspretta, sem er
verðmætasta kolategundin. M.b.
Þórarinn Ólafsson kom í morg
un til Reykjavíkur úr þriðja túr
sínum á dragoót með 14 tonn
eftir 2 daga útivist, M.b. Jón
Bjamason kom einnig í morg-
uh með 7 tonn eftir sólarhrmgs
túr. 7 tonna bátur úr ílafnar-
firði með 3 mönnum á kom til
Reykjavikur einnig í morgun,
með 2 tonn eftir að hafa veriö
9 klst, á veiðum.
Yfirnefnd verðlagsráös sjávar
útvegsins hefur nú ákveðið lág-
marksverð á kola, sem gildir frá
15. júní til 31. des. Rikissjóður
mun greiða 11% viðbót við hinn
ákveðnu lágmarksverð.
Skarkoli (Plaice)
Með 11% viðbót pr. kg.
1. flokkur A kr. 7.71-2.93
1. flokkur B kr. 5.17-2.93
Þykkvalúra (Lemon Sole)
1. flokkur A kr. 6.53—2.28
1. flokkur B kr. 4.35 — 2.28
Langiúða (Witch)
1. flokkur A kr. 3.37
1. flokkur B kr. 2.26
Vélstjórafélag íslands, Stýri-
mannafélag Islands og Félag ís-
lenzkra loftskeytamanna hafa
samþykkt sameiginlega að verk
fallið sem bannað var 16. júní
sl. með bráðabirgöalögum verði
Játið hefjast að nýju er lögin
faHa úr gildi, hafi samningar
ekki tekizt fyrir þann tíma.
Jafnframt fordæmdi fundurinn
„framkomu ríkisvaldsins í þess-
ari kjaradeilu“.
í greinargerð, sem borizt hef-
ur frá Farmanna og Fiskimanna
sambandi Islands, er rakin saga
þessarar kaupdeilu í stuttu máli
Er þar og komizt að þeirri
niðurstööu, að laun yfirmanna
hafi versnað á undanfömúm ár-
um í samanburði við laun land-
manna. Við athugun á almenn-
um kauphækkunum sem gengiö
hafa yfir frá 1. júní 1961 kem-
ur í Ijós, að yfirmenn vantar
7 — 12% á hina ýmsu launa-
kröfum yfirmanna á farskipum,
flokka sína. Er það ein af aðal-
að þessi mismunur verði jafnað-
ur. Þá gera þeir kröfu um 25%
Framhald á bls 10
M.b. Þurfalingur kom með 1300 kg. I morgun eftir sólarhring á skaki. Löndun hófst strax þegar báturinn kom að, en á bátnum erv
aðeins tveir menn, þeir Ásgeir Asgeirsson (t.h.) og Jóhann Eyjólfsson. Afli hefur verið tregur hjá þeim í vor, en „skánað upp á síðkastiö“
> • •**♦*■•>*■• •>••••*• »■
►••*•*•**••••*•«