Vísir - 22.06.1967, Blaðsíða 6
6
V í SIR . Fimmtudagur 22. júni 1967.
Borgin
kvöld
GAMLA BÍÓ
Sítní 11475
HÚ N
Spennandi ensk kvikmynd
eftir skáldsögu H. RIDER
HAGGARDS.
íslenzkur texti.
Ursula Andress.
Peter Cushing.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
STJÖRIf UBÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTl
Tilraunahjónabandið
Sýnd kl. 9.
Myrkvaða húsið
hörkuspennandi mynd.
Sýnd kl. 5 og 7
HAFNARBÍÓ
Simi 16444
CHARADE
Spennandi og skemmtileg am-
erísk litmynd með Cary Grant
og Audrie Hepbum.
íslenzkur texti.
BÖnnuð innan 14 ára.
EndUrsýnd kl. 5 og 9.
Hjólbaröavlðgerðir.
Fljót og örugg þjónusta —
nýtízku vélar.
Allar stærðir hjólbarða jafnan
fyrlrliggjandi.
Opið frá kl. 8.00—22.00 —
laugard. og sunnud kl. 8.00—
18.00.
HJÓLBARÐAVINNUSTOFAN
MÖRK, Garðahrepp!
Sfmi 50-9-12.
Auglysið í
VÍSI
KÓPAV0GSBÍÓ
Simi 41985
OSS 117 í Bahia
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
islenzkur texti.
NÝJA BÍÓ
Simi 11544
Ég „Playboy"
(„II Sorpasso“).
Óvenjulega atburðahröð og
spennandi itölsk stórmynd um
villt nútfmalif. Myndinni má
lfka saman við „La Dolce
Vita“. og aðrar ftalskar af-
burðamyndir.
Vittorio Gassman.
Catherine Spaak.
Bönnuð bömum yngri en 12
ára. —
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIO
Sfmar 32075 og 38150
OKLAHOMA
Sýnd kl. 9.
Sfðasta sýningarvika.
AUSTURBÆJARBIÓ
(633 Squadron).
Vfðfræg hörkuspennandi og
snilldar vel gerð, ný, amerfsk-
ensk stórmynd f litum og Pana
vision.
Cliff Robertson.
George Chakaris.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára
Dr. Who og vélmennin
Mjög spennandi ný ensk mynd
rvi rlitUm og Cinemascope tnqð.
■ ifslenzkum texta.-.mtiu:!
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
Ofsaspennandi og snilldarlega
vel gerð, ný, frönsk sakamála-
mynd f James Bond stíl. Mynd
in er í litum og Cinemascope.
Frederik Stafford
Myténe Demongeot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innán 16 ára.
Síml 11384
Stálklóin
Hörkuspennandi, ný amerisk
striðsmynd f litum Aðalhlut-
verk:
George Montgommery.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
SfmJ 22140
The OSCAR
Heimsfræg amerísk liímynd er
fjalla um meinleg örlög, frægra
leikara og umboösmanna þeirra.
Aöalhlutverk:
Stephen Boyd
Tony Bennett
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
KÓPAVOGUR:
Húsmæðraorlof verður að Laug
J um f Dalasýslu frá 31. lúli til
10. ágúst. Skrifstofan verður op-
in i júlimánuði i Félagsheimili
Kópavogs 2. hæð á þriðjudögum
og fimmtudögum frá kl. 4—6.
I> verður tekið á móti umsókn-
upi, og veittar upplýsingar.
Sfmi verður: 41571.
Orlofsnefnd.
10 ÍBÚÐIR
til sölu, sér eða í einu lagi. Bald-
ursgata 3 og Bergstaðastræti 46.
Einnlg góð óbyggð lóð. Hófleg
útborgun. Sumar lausar strax.
ígin veðbönd.
Einbýlishús óskast. stórt m. bil-
skúr Helzt í Mið- eða Vestur-
borg.
Ennfremur Iítið einb.hús. Mjög
góð útborgun. x
FASTEIGNASALAN
Simi 15057 Kvöldsfmi 15057.
Einbýlis-
hús
næstum fullsmíðað í Hólms-
landi, 14 km frá Lækjartorgi,
til sölu. 70 ferm. og vel ein-
angrað.
Leigul. 2000 ferm og 60 ferm
skúr fylgir, laus strax. Skipti
á fbúð eða nýlegum bíl hugsan-
leg
Tilboö óskast sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Simi 15057.
HÁSKÓLABÍO
LAUST HÚSNÆÐI
VIÐ KLAPPARSTÍG
í húsinu nr. 11 viö Klapparstíg eru til sölu 2,
3, 4 og 5 herb. íbúðir, svo og skrifstofu- og
verzlunarpláss, einnig pláss fyrir léttan iðnað
útstillingar o. fl.
Alltí fyrsta flokks standi og laust strax.
Skilmálar eru hagstæðir. Húsnæðið er til sýn-
is kl. 3—4 og 8—10 e. h., eða eftir nánara
samkomulagi.
Guðmundur Þorsteinsson
lögg. fasteignasali,
Austurstræti 20. Sími 19545.
ÍBÚÐ
Læknir óskar eftir 3—5 herbergja íbúð raeð
húsgögnum á leigu frá 1. ágúst til 30. október
og e. t. v. lengur.
Upplýsingar í síma 22400.
Reykjavík 21. júní 1967.
,h« ■ Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
LOKAÐ
Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Laugavegi
114 verða lokaðar föstudaginn 23. júní 1967,
vegna sumarferðalags starfsfólks.
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS.
LOKAÐ
Skrifstofur okkar eru lokaðar í dag vegna
jarðarfarar.
HARPA H/F.
Hemlaviðgerðaverkstæði
Rennum bremsuskálar, slípum bremsudælur,
límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf. Súðarvogi 14.
Listmunaviðgerðir
Innrömmun (erlendir rammalistar), — úrva)
góðra tækifærisgjafa, málverkaeftirprentanir.
Kaupum og seljum gamlar bækur, málverk og
antik-vörur. — Vöruskipti og afborgunarkjör.
MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3
Súni 17602