Vísir - 22.06.1967, Blaðsíða 14
14
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
_ Höfum til leigu litlar og stórar
JLirðvmnslansf ,aröýtur- traktorsgröfur, bíi-
krana og flutningatæki til allra
Símar 32480 framkvæmda utan sem innan
borgarinnar. — Jarövinnslan s.f.
Síðumúla 15.
Sfmar 32480!
og 31080.
GARÐEIGENDUR.
Tek að mér að slá og hreinsa garða. Pantið tímanlega
fyrir sumarið. Fljót og örugg vinna. Sanngjamt verð.
Allar upplýsingar veittar í sfma 81698.
Ljósastillingastöð F. Í.B.
að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega
frá bl. 8—19, nema laugardaga og
sunnudaga. — Simi 31100.
KRANAÞJÓNUSTA F.l.B.
starfrækir kranaþjónustu fyrir félags- '
menn sína. Þjónustusfmar eru 31100.
33614 og Gufunessradíó, sfmi 22384
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur í veggjum og
steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við
rannur. Mólum þök og glugga. Gerum vig grindverk. Van-
ir menn. Vönduð vinna. Sími 42449.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Gömul húsgögn sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B.
3 gerðir af svefnbekkjum. Vönduð vinna. Uppl. I sfm-
um 20613 á verkstæðinu og 33384 heima eftir kl. 8'
á kvöldin. Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámasonar Vestur-
götu 53B.________ ________________ __
HÚSAVIÐGERÐA-ÞJÓNUSTA
Önnumst allar viðgerðir og nýsmíði utan húss og innan.
Bikum og þéttum þötk með nýju plasttrefjaefni. Tvöföld-
um gler og önnumst ísetningar. Leggjum einnig flfsar
og mosaik. Önnumst rast viöhald á húsum. — Sími 81169
HÚ SEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR 1
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprangur 1 veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgeröir og
snyrtinguáhúsu , úti sem innL — Uppl. f síma 10080.
NÝSMÍÐI
Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði f
gömul og ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk-
ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. —
Uppl. f sím- 24613 og 38734. _
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstraðum húsgögnum. Fljót og vönduö j
vinna. — Úrval af áklæði. Barmahlíg 14, sími 10255.
HÚ SEIGENDUR — HÚ S AVIÐGERÐIR •
önnumst allar húsaviðgerðir ásamt allri þakvinnu, þétt-
um rennur og sprungur í veggjum. Útvegum allt efni.
Tíma og ákvæðisvinna. Símar 31472 og 16234.
TEK AÐ MÉR SKRÚÐGARÐAÚÐUN
samdægurs. Sanngjamt verð. Guðmundur Öm Árnason
skðgfræðingnr. Stoi 41990._______________
BÍLABÓNUN
Þvæ og bóna.bfla eftir kl. 6 á kvöldin. Sfmi 32852.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt
efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi
leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
GLERÍSETNINGAR
SetjumnBaítvöfalt. gler, Tökum mál fyrir verksmiðjugler.
Útvegum?allt-efni. Einnig»alIskonar húsaviðgerðir. Leigj-
um úttrafmagnskðrfagfyriCTnálara. Sfmi»i21172.
GÓLFTEPPI — TEKPALAGNIR
Mikið -Crval-|afl-sýnishomum, ísl., ensk og dönsk, með
gúmmflxrtr4áCH)eitnsend«ogt]ánuð^ gegn vægu gjaldi. Tek
mál|Dg|8S)titntte0Öafl^gnirj— VílhJSImur Einarsson, Lang-
h oltsvegi ■■105: <Sfmi»S9Ó60.
HÚ SEIGENDUR.
Nú vantar margan húsnæði. Því ekki að hækka risið
í löglega hæð og koma því í leigu. Þetta er íhugunar-
efni ykkar, sem hús eigið með arðlausu risi, og vel þess
vert ag fjármálahliðin sé athuguð og síðan talað viö
okkur um kostnaöaráætlun og verktilboð. Önnumst alia
fyrirgreiðslu og efnisútvegun. Tökum skuldabréf að ein-
hverju leyti upp í verk. Sími okkar er 40258. Gerið
fyrirspumir sem fyrst.
SJÓNVARPSLOFTNET — sími 19491.
Uppsetning og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Loftnets-
kerfi í fjölbýlishús. Sími j.9491.
TEPPAHREIN SUN
Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Leggjum
og lagfæram teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins-
unin, Bolholti 6. Símar 35607 og 36783.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ
Ránargöitu 50, sími 22916. 20% afsláttur af frágangs- og
stykkjaþvotti, miðast við 30 stk.
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með boram og fleygum, múrhamra fyrir múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora fyr-
ir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og
upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til píanóflutninga
o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli
við Nesveg, celtjarnamesi. Isskápaflutningar á sama stað.
Sími 13728. _________________
TRAKTORSGRAFA
Traktorsgrafa til leigu í öll minni og stærri verk. —
Eyþór Bjarnason, sími 14164. — Jakob Jakobsen, sími
17604.
GERUM VIÐ BÍLA
á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 18943. Lindar-
gata 56.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur garðrækt og standsetningu lóða, einnig
glerísetningu og viðhald á húsum Vanir menn Sími
36053 kl.l 7—8 á kvöldin.
BREYTINGAR — NÝSMÍÐI
Látið fagmenn annast allt viðhaid og viðgerðir á tré-
verki húsa /ðar. Tökum einnig að okkur allar breyt-
ingar og nýsmíði úti sem inni. Setjum upp harðviðar-
veggi og loft, ásamt annarri smíðavinnu. Simi 41055
eftir kl. 7 á kvöldin.
KAUP-SALA
PÍPUR OG TENGIHLUTAR
MOLD HEIMKEYRÐ í LÓÐIR
í dag og næstu daga. Vélaleigan, sími 18459.
PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR
SALA — KAUP — SKIPTI
F. Bjömsson Bergþóragötu 2, sfmi 23889.
VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12.
Verzlunin er flutt. Mikið úrval af nýjum vöram. Ath.
nýtt símanúmer 82218.
Drengjabuxur
Terylene buxur á drengi úr hollenzkum og pólskum efn-
um, stærðir 2—16. Framleiðsluverð. Model Magasin breyt
ingadeild. Austurstræti 14, III hæð. Sími 20620.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Slmi
20856.
Pípur og flest efni til hita- og vatnslagna. Burstafell, !
byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3, sími 38840.
JASMIN — VITASTÍG 13
Nýjar vörar komnar. Fílabeinsstyttur, indverskt silkiefni
(sari), herðasjöl og margar tegundir af reykelsum. Einn-
ig handunnar sumartöskur og ilskór. Mikið úrval af
austurlenzkum gjafavörum. Jasmin Vitastlg 13. Sími
11625.'
FIAT 1800 ’59
til sölu. Þarfnast viögerðar. Verð kr. 35 þús. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 37225.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Bítlagreiðurnar komnar. Lótusblómið Skólabraut 2. Sími
14270.
V1SIR . Flmmtudagur 22. júnl 1967.
BIMlMWIMMMHMrififcr- ■! ■ i -ii rrii'ir >
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Ný fiskasending komin. Einnig lifandi gróöur. Plastgróð-
ur, thermostatir, hitamælar, hitarar, loftdælur, fiska-bút
úr ryðfriu stáli og margt fleira. Fiskabókin á islenzku
fyrir byrjendur. Ný tegund fiskafóðurs. Við skiptum
gjarnan á fuglum, hömstrum, skjaidbökum og fleiru.
Sfmi eftir kl. 7 19037. Gullfiskabúðin Barónstíg 12.
TIL SÖLU
Nýr tveggja manna svefnsófi og svefnbekkur. Sann-
gjamt verð. Uppl. í síma 10795.
NÝKOMIÐ: FUGL
AR OG FISKAR
krómuð fuglabúr, mikið
af plastföntum. Opic frá
kl. 5-7, Hraunteig, 5, —
Sími 34358. Póstsendum.
BÍLL TIL SÖLU.
Til sölu Chevrolet sendiferðabifreið model 1955. Ný-
sprautaður og 1 fyrsta flokks ásigkomulagi. Til sýnis
frá kl. 7—10 e. hád. aö Njálsgötu 5 B. Sími 10080,
mg HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúöa-
leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
GÓÐUR SUMARBÚSTAÐUR
Sumarbústaður óskast á leigu, helzt i nágrenni Reykja-
víkur. Góðri umgengni heitið. Tilboö sendist augl.d. Vís-
is merkt „Nágrenni 111“.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA — ÆFINGATÍMAR
Kennt á Volkswagen. Uppl. I símum 38773 og 36308.
Hannes Á. Wöhler.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLIN G AR
Viögerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla
lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S
Melsted, Síðumúla 19, sími 82120.
■ ■' ■ —‘ ■ ■■■ ■j"’——■ - .i-~——
GERI VIÐ
allar tegundir bifreiða. Uppl. £ síma 35088.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
á flestum gerðum bifreiða. Efstasund 61 (bílskúr).
VIÐGERÐIR
á flestum tegundum bifreiða.
sfmi 35553.
Bílvirkinn Síðumúla 19,
Viðgerðir á rafkerfi bifreiöa. T.d. störturum og dýnamóum
Stillingar. Góð mæli- og stillitæki.
I
Skúlatúni 4
Slml 23621
Bifreiðaviðgerðir
Ryöbæting, réttingar, nýsmlöi, sprautun, plastviðgerðli
og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson. Gelgju-
tanga. Simi 31040.
BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN
Gunnar Pé‘ursson, Öldugötu 25 A. Simi 18957.
BÍLARAF S/F
önnumst viðgerðir á rafkerfum bifreiða, svo sem dína-
móum og störturam. Menn meö próf frá LUCAS og
C. A. V., i Englandi, vinna verkin — Einnig fyrirliggjandi
mikið af varahlutum I flestar tegundir bifreiða. — BlLA
RAF S/F, Borgartúni 19, sími 24-700.
BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR
Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingar Skiptuni um
kerti, 'atínur, ljósasamlokur o. fl. örugg þjónusta. Ljósa-
stilling fyrir skoöun samdægurs. — Bílaskoðun og still
ing, Skúlagötu 32, sfmi 13100
gBBBagagaaaEggaaaÆaaa-—^ Tffjmnaanam