Vísir - 22.07.1967, Síða 2
V í SIR. Laugardagur 22. júlí 1967.
ísland mátti
þakka fyrir2:
Færeyingar dffu ailf eins skilið jafn-
tefli í landsleiknum í gærkvöldi
ísland „marði það“ í gærkvöldi, eins og vallargest-
Ur sagði að loknum landsleik íslands(b?) og Færeyja.
Raunar áttu Færeyingar allt eins skilið að fá jafntefli
út úr þessum leik og með smáheppni jafnvel að sigra.
Staðreyndin var sú að allan tímann voru Færeyingar
ívið betri aðilinn, sérstaklega framlínan Öll. íslenzka
liðið var fyrir neðan allar hellur, ef undan eru skildir
þeir Sigurður Dagsson, Baldur Scheving og Anton
Bjamason. Þáttur hinna í leiknum var bæði lítíll og
lélegur.
Fljótlega fengu áhorfendur, sem
mnnu hafa verið á 3. þúsund talsins
að sjá gjörbreytt færeyskt landslið
frá því b-landslið okkar „burstaði“
það fyrir nokkrum árum með 10:0.
Það er greinilegt að vel er unnið
að knattspyrnumálum í Færeyjum
og þjálfari flokksins hefur náö
langt í starfi sínu. Er ástæða til að
óska frændum vorum til hamingju
með þann árangur, sem náðst hef-
ur og benda íslenzkum kanttspyrnu
mönnum á að óöum mjókkar bilið
milli frændþjóðanna á þessu sviöi.
1 leiknum í gær skoruðu Færey-
ingar fyrsta markið í leiknum. Þaö
gerðist á 19. mínútu í fyrri hálfleik.
Olav Héðin Jakobsson lék alla vörn
ina laglega af sér og komst í skot
Sýnir í Mokkakaffi
► Opnuö verður sýning á grafik-
myndum eftir Guðbjart S. Guö-
, laugsson á Mokl.akaffi á morg
un kl. 2. Þrjár tegundir af grafik
eru á sýningunni, vatnslitamynd
ir, tréskurðarmyndir 02 mono-
tybiur. Alls eru myndimar 20
talsins.
► Guðbjartur stundaöi fyrst nám
hér í Reykjavik hjá frístunda-
málurum undir leiðsögn Kjart-
ans Guðjónssonar. Hóf nám í
Handíöaskólanum og var þar
í tvö ár og hélt síðan til Vínar
haustið 1955 og var bar við nám
í þriú ár. Kom heim og var hér
í eitt ár og hélt síöan aftur tii
Vínar og lauk baðan prófi brem
ur árum síöar, árið 1961. Hann
hefur dvalið í Austurriki síðan
og haldið þrjár1 sjálfstæöar sýn
ingar og tekið þátt í tveimur
samsýningum og einni alþjóða
sýningu.
Þotubréfin —
Framh. af bls. 1
en þau siðustu kæmu til réttra að-
Ua á ný fljótlega í næstu viku.
'laraldur sagði, að einmitt nú hessa
dagana væri verið að sundurrreina
síðustu bréfin. Sendendur bréfanna
•nega því búast við að fá bréfirt í
næstu viku, samkvæmt ofangreind j
'im upplýsingum Póststofunnar.
Hafa bréfin því verið tæpan mán-
uð en það tekur um 4 tíma að
fljúga fram og til baka.
færi og skaut laglega fram hjá Sig
urði Dagssyni, sem haföi kcmið út
á móti. Markinu var innilega fagn
aö, — líklega betur en nokkru
marki, sem erlend lið hafa skorað
hér.
ísland jafnaði leikinn á 33. mín-
útu í fytri hálfleik. Helgi Núma-
son skoraði með fallegum skalla,
en Skúli Hákonarson gaf laglega
inn að markinu. Þetta var raunar
það eina sem þessir menn geröu
fallega í leiknum. Vonandi verða
þeir betri í 1. deildinni á sun:
daginn. 1
í seinni hálfleik kom sigurmark
ið frá Baldri Scheving. Hann komst
inn fyrir og skaut þéttingsfast í
vinstra homið 2:1, — og nú var
jafnvel fagnað enn innilegar, því
Baldur skorar sjaldan mörk, varla
nema eitt á sumri, jn kannski
gerir Baldur nú undantekningu?
Eftir þetta var leikurinn heldur
jafn. Færeyingarnir ógnuðu e.t.v.
öllu meira, framlína þeirra er mjög
skemmtilega leikandi, en vantar þó
meiri kraft og hraða. Tengiliðirnir
voru allgóöir, en vömin óörugg í
heild. Markvörður Færeyinganna
sýndi góö tilþrif og er greinilefiá,
efnilegur markvörður.
íslenzka liðið olli vonbrigðum.
Liðið var frallað b-lið, en var þó
örugglega „skreytt" a-liðsmönnum,
t.jj* Siguröi Dagssyni og Antoni
Bjamasyni, og Skúli Ágústsson
stendur ekki langt frá a-landsliði
og svó er um fleiri.
Liðið var áhugalaust og engu
líkara en sú hugsun væri ofarlega
hjá flestum að koma nú heilir frá
þessum leik, — á sunnudaginn væri
1. deildin hjá félögunum. En hvað 1
um það, liðið lék illa og náði aldrei
saman. Baldur Scehving var bezti
maðurinn á vellinum og það fór
vel á þvf að hann skyldi skora
sigurmr V*
Dómari var Magnús Pétursson
og dæmdi auðveldan leik vel, —
þurfti sjaldan að skerast í leikinn
því hér réði prúðmennskan ein.
jbp.
Auglýsið í Vísi
Þessi mynd er af handknatt-
lciksstúlkum úr færeyska lið-
inu Kyndli til hægri ásamt
gestgjöfum þeirra ÍBK stúlkun-
um. S.l. sunnudag var haldið
hraðkeppnismót í handknattleik
í Keflavík, með þátttöku þessara
tveggja ofantalinna liöa, ásamt
liðum frá Víkingi og Breiða-
bliki. ÍBK stúlkurnar báru þar
sigur úr býtum. Unnu þær alla
sína leiki. Kyndil 3:2, Breiöa-
blik 4:3 og Víking 5:3
lllllllllllllllllll
BÍLAR
Bílaskipti -
Bílasala
Mikið úrval af góðum
notuðum bifreiðum.
Bíla
sýning
í dag
Verö og greiösluskilmálar
við allra hæfi
Rambler-
boðið
JON
LOFTSSON HF.
10600
iðllf
Hringbraut 121
BRAGÐBEZTA
SÍGARETTAN
Hún er létt, hún er mild, enda búin ti
úr bragðbezta ameríska tóbakinu
Kaupið Chesterfield
iViíi tfÝTmi rirtfjgw
atta&fr-