Vísir - 22.07.1967, Page 6
6
Borgin
>
i
kvöld
NÝJA BÍÓ
Simi 11544
V eðreiðamorðingjarnir
(Et mord for lidt)
Æsispennandi og atburöahröð
þýzk leynilögreglumyhd
byggð á sögu eftir B. Edgar
Wallace.
Hansjön Felmy
Ann Smymer
(Danskir textar).
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Refilstigir á Rivierunni
(That Riviera Touch)
Leikandi létt sakamálamynd í
litum, frá Rank.
Aðalhlutverk leika skop-
leikararnir frægu:
Eric Morecambe og
Ernle Wise.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sunnudagur:
Refilstigir á Rivierunni
(That Riviera Touch)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Átta b'órn á einu ári
með Jerry Lewis.
GAMLA BÍÓ
SímJ 11475
Dr. Syn „Fuglahræðan"
Disney kvikmynd, sem fjallar
um enska smyglara á 18. öld.
• , / ' - L i -
Aðalhlutverk leikur Patrick
McGoohan, þekktur í sjónvarp-
inu sem „Harðjaxlinn".
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Ekki hækkaö verö —
Bönnuð börnum.
KÓPAVOCSBÍÓ
Sími 41985
Vitskert veröld
-r- íslenzkur texti —
(It’s a mad, mad, mad World)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
amerísk gamanmynd í litum og
Panavision. — Myndin er talin
vera ein bezta gamanmynd,
sem framleidd hefur verið.
í myndinni koma fram um 50
heimsfrægar stjörnur. ;
Endursýnd kl. 5 og 9.
VISIR . Laugardagur 22. júlí 1967.
TÓNABÍÓ
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936
8'A
ÍSLENZKUR TEXTI
BÆJARBÍÓ
Simi Sll82
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð. ný, ensk sakamálamynd
f litum og sérflokki.
Tom Adams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 11384
7 i Chicago
robíN am
TrtE 7 HOODS
FRank oean samray
Sinama mannn mx
íslenzkur texti.
Bönnuö bömum innan 14 ára
Sýnd kl. 9.
Glæpaforinginn
Legs Diamond
Bönnuö bömum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Heimsfræg, ný ítölsk stórmynd
eftir FELLINI. Mynd þessi
hefur alls btaðar hlotið fá-
dæma aösókn og góöa dóma
þar sem hún hefur veriö sýnd.
Marcello Mastroianni
Claudia Cardinale.
Sýnd kl. 9.
Eineygði sjóræninginn
Hörkuspennandi litkvikmynd í
CinemaScope.
sími 50184
Darling
Margföld verðlaunamynd með:
Julie Christie
og Dirk Bogarde
15. sýningarvika.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 9.
Allra sfðustu sýningar
Sautján
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARBÍÓ
Sftni 16444
LOKAÐ
VEGNA SUMARLEYFA.
LAUGARÁSBÍÓ
Símar 32075 og 38150
Njósnari X ,
int'K’j iígíist: 'íier 'iaíSKv;!
’ieií líigmllóö
Ensk-þýzk stórmynd litum
og CinemaScope meö islenzk-
um texta.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Miðasala frá kl. 4.
Hin umdeilda danska Soya lit-
mynd.
Sýn dkl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
KEMUR 18 BRÁÐUM?
Sumarhátíð^
um Verzlunannflnnafieli
Námskeið i hússtjórn
Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til námskeiðs
í hússtjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa barna
prófi, frá 4.—31. ágúst n.k.
Innritun og upplýsingar í Fræðsluskrifstofu
Réykjavíkur, dagana 25. og 26. júlí, kl. 13.00
—17.00.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.
hVOTTASröDIN
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPID 8-22,30
SUNNUD.:9-22.30
um 50 rétti
a& velja
dacjlecfci
VES-ruRGÖTU 6-8
Í7758 #s(mar#17759
FERÐIR - FERÐALOG
LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR
Daglegar ferðir: 1. Gullfoss—Geysir—þingvellir o. fl.
2. Hvalfjörður—Uxahryggir—Þingvellir. 3. Krýsuvík-
Grindavfk—Reykjanes—Bessastaðir. 4. Þingvellir, um
Grafning, hringferð. 5. Sögustaöir Njálu, sunnud. og
fimmtud. 6. Borgarfj.—Kaldidalur—Þingvellir, sunnud. og
miðvikud. 7. Hvalfjörður, kvöldferðir. 8. Þingvellir, kvöld-
ferðir. 9. Borgarfj.—Snæfellsnes, 2y2 dagur, brottför
mánud. og föstud. kl. 20. 10.. Surtseyjar- og jöklaflug
Brottför frá skrifstofunni í allar feröir.— Útvegum bif-
reiðir fyrir 3—60 farþega í lengri og skemmri ferðir og
einnig leiguflugvélar af ýmsum stærðum.
LA NDSHN 1=
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54 Sfmar 22875 og 22890
LANDSÝN UTANLANDSFERÐIR
Danmörk — Búigarfa 17 dagar og lengur, et óskað er.
Brottfarardagar: 31 júli, 21 ágúst, 4. og 11 september
IT ferðir ti) 9 tanda. Seljum 1 hópferðir Sunnu Fram
undan vetrarferöir: Gullfoss 21/10 og 11/11 L farrými
Rússlandslerð 28/10 f tilefni 50 ára byltingarinnar Far
ið á baðstað i Kákasus. Nánai auglýst síöar Fleiri feróu
á döfinni. Ferðir meg pekktum erlendum ferðaskrii
stofum. norskum. dönskum. enskum. frönskum. Itölsk
um o fl. Leitiö upplýsinga
Laugaveg) 54 Simar 22875 og 22890