Vísir


Vísir - 22.07.1967, Qupperneq 10

Vísir - 22.07.1967, Qupperneq 10
10 Viðtal dagsins — FramKald af bls. 9 borið er niður, vegna þess að ekki er til neitt heildarskipulag. Ég bjó að vísu til heildarskipu- lag, 5 ára skóggræðshiáætlun, og við höfum reynt að fara eftir ÍiVí, og það hefur mjög létt starfíð. Það fer einnig eftir því, hvar byggðin er, og hvar maður býst við því að byggðin verði, hve mikið á að leggja upp úr hinum ýmsu greinum landbún- aðar, á hverjum stað og þ.h. Þar sem menn ætla að hún verði j í framtíðinni, er sjálfsagt að fara að hugsa fyrir skjólbeltum eins og gert er í öðrum löndi^fn og við höfum töluvert efni til þess í höndunum, ef að unnið er að því. þess í leiðinni, að með aukinni j skógrækt á vissum svæðum er um leið bætt bæði veðurfariö, | vatnsmiðlunin, og aukin skóg- rækt kemur um leið í veg fyrir uppblástur og annað slíkt. Það er í sjálfu sér ekki hægt að hugsa sér, að unnt verði að stöðva uppblástur án þess að við höfum tré í okkar þjónustu. Uppblástur á íslandi hefst ekki fyrr en birkið lætur undan síga, þetta er það sem náttúran kenn- ir okkur sjálf, og*hennar lög- málum breytum við ekki, þótt unnt sé að brjóta mannanna lög og jafnvel guðslög. Menn geta ekki haft gagn af náttúrunni, sigrað hana, nema með því að hlýða lögmálum hennar, eins og Francis Bacon sagði réttilega. af. Lögreglumennirnir, sem hand- tóku manninn, báru því vitni, að hann hefði verið drukkinn vig handtöiku. Læknakandidat- inn, sem tók kærða blóð til rannsóknar, bar því vitni, að . hann hefði verið drukkinn við blóðtöku. Lögreglumaðurinn, sem í upphafi hafði vísað á kæröa, bar því vitni, að göngu- lag kærða og fas, þegar hann steig í bílinn, benti til þess að hann hefði verið drukkinn þá. , Kona, sem var í fyigd með j kærða í heimsókninni f kjallar- | ann, bar því vitni, að hanri hefði verið allsgáður, þegar hann fór að færa til bílinn. Fleiri vitni komu til greina til yfirheyrslu, en þar eð ekki náð- ist til þeirra, og til þess að tefja málið ekki úr hófi, var lát- ið þar við sitja og dómur kveö- inn upp að svo komnu máli. Enda var þeirra vitnisburður ekki talinn mundu hafa áhrif á niðurstöðu dómsins samkvæmt mati embættis sakadómara. Þau vitni, sem ekki náðist til, voru þá gestgjafinn, sem bjó í kjall- aranum, og maður, sem þátt tók í samkvæminu þar þetta kvöld. Eitt vitni var til enn, sem aldrei var yfirheyrt einhverra hluta vegna, en það var kona, sem hringdi í lögregluna um svip aö leyti og lögreglumaðurinn, sem áður er minnzt á, og til- kynnti, að hún sæi drukkinn mann stfga upp í bifreið fyrir utan hús lögreglumannsins. Það athyglisverðasta við máls atvik þessi er einkum fram- burður ákærða, sem fullt tiliit var tekig til við dómsúrskurð. Hvernig sá framburöur breytist að efni, þegar fram líður gangi málsins. Ekki aðeins varðandi játninguna í skýrslu varðstjóra og fyrir dómi, heldur einnig hvað varðar tímann, sem líður milli þess sem hann færir bif- reið sína og handtöku hans. Enda skýrir það betur, hvemig kærði náði að veröa svo drukk- inn á þvf tímabili. Hitt var og athyglisvert, að ekki skyldu all- ir sjónarvottar, sem fram komu í málinu, vera látnir bera vitni. Gengiö var út frá því, en ekki kannað til fullnustu, aö sá vitn- isburður hefði engin áhrif á nið- urstöðu dómsins. Elt af lögreglu — Framh. at bls. I flugvél bá um kvöldið til Beirut og var búin að pakka niður dót- inu mínu, en sú undankomuleið var þá lokuð. Ég gat að visu komizt til Kuwait viö Persafló- ann, en þar' var ég í rauninni ekkert betur sett, nema síður væri. Eins gat ég komizt með flugvél yfir Arabíuskagann og alla leið til Súdan í Afríku, en mér leizt ekki meira en svo á það, enda var fólkið, sem ég dvaldist hjá, sérstaklega al- menniiegt og vildi allt fyrir okk ur systurnar gera. Og yfirleitt reyndust Arabamir sérstaklega | almennilegir og gestrisnir, en j þeir voru að sjáifsögðu tor- I tryggnir gagnvart útlendingum. j Herflugvöllurinn skammt frá Bagdad varg svo fyrir loftárás- um ísraelsmanna skömmu síðar, og fólk lifði í stöðugum ótta við árásir þessa daga. Dag eftir dae voru famar kröfugöngur um göturnar í Bag- dad, fleiri búsund manns. sem hrópuðu meðal annars nafn Nassers Egyptalandsforseta. Við urðum að halda okknr inni v«ð þegar slíkar kröfugöngur bar að, þvi að við þóttum grunsam iegir gestir. Hver dagur eins og sunnudagur Að öðru leyti var hver dagur þama eins og sunnudagur fyrir , mig. Við Valborg, systir mín,, Ádeilur á skógræktina: Engin orð af viti. — Nú hefur að undanfömu komiö fram nokkur ádeila á skógræktina í landinu. Hvað vilduð þér segja um þaö? — Ég held að það sé hollt að ménn hafi misjafnar skoðanir á hinum ýmsu málum og manni er ekkert hollara en að fá heil- brigða gagnrýni og gagnrýni sem byggð er á einhverjum rök- um. En að menn, sem hafa enga þekkingu á málum séu að sletta1 sér frammí, það er eins og þegar i litlir krakkar eru að gjamma frammí fullorðins tal, ekki satt? Það getur verið ósköp gaman að krökkum, en þau eru leiði- gjörn til lengdar, af því að vitið á þessu þroskastigi er nú ekki meira en Guð gaf. — En í hverju hefur þessi gagnrýni verið fólgin, og hvað hafa þeir til síns máls, sem hafa verið að gagnrýna? — Ég hef aldrei nokkum tíma getað fundið nokkurt orð að viti í þeirri gagnrýni, sem hér hefur fram komið. Ég og mínir samstarfsmenn, sem allir eru lærðir skógfræðingar, höfum rætt þessi mál. Við erum ekki alltaf á sama máli, meira að segja er oft mjög mikill mein- ingarmunur. En þá er reynt að rökstyðja málið á grundvelli þeirrar þekkingar, sem við höf- um. Við gagnrýnum hver annan, skógarverðirnir, það er ekkert launungarmál. En það þýðir, ekkert fyrir menn að skrifa eða j tala um skógrækt, nema að hafa j lesið það. sem skrifað hefur ver- , ið í skógræktarritið undanfarin j ár. — En hvað getiö þér sagt um starf skógræktarinnar í fram- tíöinni? — Framtíðaráformin hjá okk- ur eru þau ^ð halda áfram að reyna þessar trjátegundir, sem við höfum flutt inn, rækta þær við mismunandi skilyrði. Við væntum þess, að geta unnið þetta verk á skógræktarstöðinni á Mógilsá, sem er reyndar þeg-! ar tekin til starfa. Það hafa! staðið yfir tilraunir hjá okkur j núna um 10 ára skeið, sem ættu j að fara að gefa okkur svör. Þá ; liggur það fyrir að taka fyrir j viss svæði landinu, sem eru bezt til þess fallin að rækta á þeim tré og skóg, svæði sem menn ekki þurfa beinlínis undir búskap, eða sem gefa ekki nóg af sér við beit eða þess háttar. Reyna að fá þessi svæði til að gefa meira af sér. Framtíðar- áætlunin er náttúrlega sú, að við íslendingar getum nokkurn veginn séð okkur fyrir borðviði og plönkum, þannig að við ekki þurfum að flytja þetta inn. Og menn skulu ekki halda að gervi- efni komi í staðinn fyrir timbrið. Flest gerviefni eru raunverulega búin til úr timbri. Þá má og geta Upplýsingabók — Framhald al b’s 16 ar hafa verið út um íslenzkt þjóð- líf í heiminum. Sú bókaskrá var unnin á Landsbókasafni. Bókina prýða einnig 12 litmyndir, þar af 4 vatnslitamyndir eftir Ásgrím Jóns son, en fyrirhugað er, að í næstu útgáfu verði íslenzkir listamenn | kynntir með því að hafa litmyndir af verkum þeirra í bókinni. Frágangur bókarinnar er mjög til fyrirmyndar, en texti hennar er prentaður í Isafoldarprentsmiðju, en litmyndir prentaðar i Litbrá. Bókin er bundin í smekklegt band, svart á lit. Hún verður til söhi í bókabúðum og er verð bókarinnar kr. 400,—. Þá mun bókin og verða seld flestum stærstu bókasöfnum í heimi. Jótaði — Framh. af bls. 16 hreyfil bifreiðarinnar vel heitan, og hefði hann verið í gangi fyrir mjög stuttu. í kjallaranum fundu þeir ökumanninn, ákærða, og að þeirra mati var hann und- ir áhrifum áfengis, og því færðu þeir hann niður á lögreglustöð | til yfirheyrslu. Þar viðurkenndi i hann fyrir varðstjóra að hafa ekið bifreiðinni undir áhrifum j víns. — Blóðrannsókn sýndi | 1.95 0/00. Maðurinn kom svo fyrir dóm nokkru seinna og skýrði þá frá því, að hann hefði verið gest- j komandi í kjallaraíbúðinni, neytt þar áfengis og fært bif- j reiðina til eftir það. Síðan hefði i. | hann farið inn aftur, setið í hálf-1 tíma til klukkustund og drukkið 3—4 glös af óblönduðum gene-1 ver. Síðan hefði hann verið handtekinn. Mótmælti hann1 skýrslu varðstjóra, í hverri hann játaði ag hafa ekið undir áhrif- um, en skýrði frá því fyrir dómnum hins vegar, að hann hefði neytt lítils áfengis fyrir aksturinn. Aftur kom ákærði fyrir dóm j nokkru seinna, en hafði nú j breytt framburði sínum á þann J veg, að hann kvaðst ekkert á- 1 fengi hafa brágðáð, áðiir en hann ók bifreiðinni. Kvaðst I hann ekkert muna eftir skýrslu , sinni frá fyrra dómi, en kann- ! aðist þó við undirskrift sfna undir hana. í þriðia sinn kom ákæröi fyrir dóm og neitaði nú eindregið að hafa hreyft bifreiðina eftir að hann neytti áfengis. Hafði nú minnið skerpzt og minntist hann þess, að hann hefði verið mjög óreglusamur um þær mundir. sem hann gaf skýrslu í fyrsta sinn fyrir dómi. Hlyti hann því að hafa verið drukkinn, þegar hann mætti þá fyrir dómi. Væri sú hin fyrsta dómsskýrsla sín J röng, en þær síðari hins vegar réttar. Taldi hann eina til tvær klukkustundir hafa liðið frá því hann færði bifreiðina þar til j hann var handtekinn. V í SIR . Laugardagur 22. júlí 1967. mni.'in 'inmx — dvöldumst hjá fjöiskyldunni, sem rekur innflutningsfyrirtæk- ið, þar sem Valborg vinnur, og fólkið vildi bókstaflega aiit fyrir okkur gera. Meðal annars mátti ég velja um, hvort ég vildi held- ur Buick bíl eða Jagúar. Ég vildi Jagúarinn, og á honum ókum við systir mín um allar trissur þessa daga. — Hitinn var aiveg óskaplegur — komst upp í 49 stig. Stéttaskiptingin er alveg ó- skapleg þama. Fátæklingamir þúa í leir- eöa moldarkofum, en svo eru aðrir óheyrilega ríkir og geta veitt sér svo að segja hvað sem er. Þeir kaupa sér bíla, þó að þeir hafi aldrei keyrt á ævi sinni, og umferðin er alveg stjórnlaus. Menn þurfa ekki að hafa neitt sérstakt próf til þess ag aka bíi og þurfa ekki einu sinni að hafa númer á bíiunum frekar en þeir vilja. Það virð- ist ekki þurfa að halda sig endi- lega á öðrum kanti vegarins, en hægri umferð er í gildi þama í orði kveðnu. — En eitt er öllum sameigin- legt, gestrisnin. Það er sama, hversu fátækt fólkiö er, það verður að slátra kind eða ein- hverju dýri, þegar gesti ber að garði, og maður varð að gjöra svo vei að borða. Sem sagt dvölin þarna var æv intýri líkust. Ég lærði til dæmis þá skemmtilegu íþrótt að bruna á sjóskíðum og fór næstum dag- lega út á ána Tígris á skíðum. En ég var að sjálfsögðu ekki eins frjáls ferða minna vegna ófriðarins og eiia, og hefði vilj að skoöa miklu meira. Þess vegna er ég staðráðin í að fara einhvern tíma aftur á þessar slóðir og þá langar mig tii þess að koma til Jórdaníu, en þang að er víst ákaflega gaman að koma. Undirbúa áfram- haldandi stríð Eftir þessa mánaöardvöl í Irak fór ég til Beirut í Líbanon. Þar var ástandið kannski ennþá ófriðlegra en i Bagdad, enda liggja landamærin að ísraei. Og þama virðist undirbúningur að áframhaldandi stríði í fullum gangi. Ég var ekki eins hug- fangin af fólkinu f Líbanon og f Irak. Ferðamenn hafa sett svip sinn á þióðlífiö þar. Fólk hugsar meira um peninga en f Bagdad og er ekki eins blátt áfram og elskulegt. Ég átti farseöil meö skipinu, sem ég kom með frá Alexandríu yfir til Beirut fyrir tveimur mán uðum, ei. ég vildi ekki hætta á að fara þá leiðina, vegna þess hve ófriöarblikumar voru miklar yfir Egvptalandi, og þess vegna lagði ég í þaö að fara með rússneskri herflugvél, sem mér var útvegað far með til Varsjár og það var hræöilegt feröalag. Þetta var gömul rella og hrist- ist öll og skókst. Með henni voru allmargir farþegar, meöal annars nokkrar eftirlegukindur, ferðafólk frá vesturlöndum, sem urðu inniyksa í Arabalöndunum Frá Varsjá fór ég svo með far- þegaflugvél til Parísar, síðan til I.ondon og loks heim með þotunni í fyrradag. — Systir min varð eftir i Beirut og ætlar að vera þar fram i september. Og að síðustu spyrjum við Elisa betu, hvort hún ætli að taka til við íþróttirnar. En margir ekkja hana fyrir íþróttaafrek hennar átti m. a. Islands- met í spjótkasti, en á vetrum kennir hún íþróttir i barna- og gagnfræðaskólanum ■ Garðahr. — Jú, hún sagðist myndu reyna, einkum ef hún gæti orðið ÍR áð einhveriu liði, „annars hafa æfingarnar farið út um þúfur“ sagði hún. BORGIN BELLA Neh... er þetta Óli?... En gaman! .... Hvaða Óli er þetta annars? MINNiNGARSPJÖLD Minningarspjöld Sálarranrisókn arfélags íslands fást hjá Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti 9 og skrifstofu fé- lagsins Garðastræti 8 sími 18130 Skrifstofan er opin á miðvikud. kl. 17.30 til 19. Minningarsjóður Dr. Victor Urbancic. Minningarspjöldin fást f bókaverzlun Snæbjamar Jóns- sonar, Hafnarstræti, og í aðal- skrifstofu Landsbanka Islands, Austurstræti. Einnig fást á þess- um stöðum heillaóskaspjöld sjóðsins Varúð á vegum J9LS Á því tímabili sem eftir er, þar til breytt verður yfir í hægri umferð skulum við reyna aö læra vel umferðarreglurnar og fara eftir þeim. Þeim mun betur sem við erum að okkur í reglum vinstri umferðar, því auðveldara verður fyrir okkur að skipta. r F.I.B* um helgina F. í. B.-tafla FÍB-1 Hellisheiöi — Ölfus - í Skeið FÍB - 2 Þingvellir — Laugarvatn FÍB - 3 Akureyri — Vaglaskógur — Mývatn FÍB - 4 Hvalfiörður — Borgarfi SFÍB - 5 Reykjavík og nágrenni FÍB - 6 Kialarnes — Hvalfjörður i FÍB ■ 7 Austurleið j FlB - 8 Árnes- cg Rangárvalla- Isýsla FÍB - 9 Hvaifjörður — Borgar- fjöröur FÍB-11 Akranes — Borgarnes FÍB-12 Út frá Egilsstööum FÍBÚ4 Út frá Egilsstöðum 1 FÍB-16 Út frá ísafirði í FÍB-17 Húsavík — Mývatn Gufunes-radíó: Sími 2 23 84

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.