Vísir - 22.07.1967, Síða 11

Vísir - 22.07.1967, Síða 11
V1SIR. Laugardagur 22. júlf 1967. I 11 BORGINE LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavaröstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREBD: Slmi 11100 i Reykjavík. í Hafn- arfiröi « sfma 51336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið ó móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis < sima 21230 i Rvík. 1 Hafnarfirði i síma 50235 hjá Eiríki Bjömssyni Austurgötu í Rvík. í Hafnarfiröi í sima 50952 hjá Ólafi Einarssyni Ölduslóð 46 laugardag til mánudagsmorguns. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐAi í Lyfjabúðinni Iðunni og Vest- urbæjar Apóteki. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19. laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. (VÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er I Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9—14, helga daga ld. 13—15. ÚTVARP Laugardagur 22. júlí. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríöur Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund. Tónleikar og þættir um úti- líf, ferðalög, umferðarmál og slíkt, kynntir af Jónasi Jónassyni. (15.00 Fréttir). 16.30 Veðurfregnir.. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Friörik Páll Jónsson velur sér hljömplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög. 20.00 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. 20.30 Einleikur á harmoniku. 21.00 Staldrað við í Prag ' Þorgeir Þorgeirsson segir frá dvöl sinni þar í borg og kynnir tónlist þaðan. 21.45 „Gróandi þjóðlíf" Fréttamenn: Sverrir Hólm- arsson og Böðvar Guð- mundsson. 22.00 „Sautján ára og enn í draumaheimi" Ýmsar þýzkar hljómsveitir og söngvarar flytja dans- og dægurlög. 22.30 Fréttir og veðurfregnrr. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. júlí. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa f Háteigskirkju. Prestur: Sr. Jón Þorvarðar- son. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar, 15.00 Endurtekið efni. Hallfreður Örn Eiríksson cand. mag. talar um ís- lenzkar gamansögur og ís- lenzka sagnamenn. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Sunnr vgslögin. (16.30 Veðurfregnir). 17.00 Bamatími: Guðmundur M. Þorláksson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Carl. Nielsen. 18.20 Tilkynningar., 18.45 Veðurfregnir. ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóðalestur. Herdís Þorvaldsdóttir les Ijóð eftir Rósu B. Blöndals. 19.40 Konzertstiick f f-moll op 79 eftir Weber 20.00 „Vakri-Skjóni hann skal heita. Stéfán Jónsson ræð- ir við Höskuld Eyjólfsson frá Hofsstööum. 20.30 Einsögur. 20.45 Á víðavangi. Ámi Waag talar um nýjan landnema, starrann. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Capriccio Italien op. 45 eftir Tjaíkovský. 21.45 T.R'krit: ..Hiálnarhellan" eftir Alan Edwall. 22.30 Veðurfregnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Stjörnúspá Spái gildir fyrir sunnudaginn 23. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. Ef þú fæst eitthvað við skáld- skap listir eða ritstörf, getur þetta orðiö mjög góður dagur og sköpunarmáttur þinn meiri en venjulega. Kvöldið skemmtilegt — ástarævintýri vafasöm. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Hafðu hægt um þig og njóttu hvíldar fram eftir deginum. Þú mátt gera ráð fyrir að kvöldið verði dálítið óvenjulegt. Einkum á það við ólofað fólk og ungt, sem rómantíkin mun Ieika við. Tvíburarnir, 22 mai — 21. júní: Einhverjar mikilvægar fréttir gera þér þennan dag merkilegan. Sumum býðst nýtt starf f nýju umhverfi, og er •i ★ ★ *' þeim yfirleitt ráðlagt að taka boðinu, að athuguöu máli. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí: Láttu ekki rómantíkina ráða um of orðum þínum og gerðum, og reyndu aö hafa taumhald á tilfinningum þínum í því sam- bandi. Láttu ekki misnota ör- læti þitt. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Nú gengur sólin í merki þitt, hvað merkir, að þú hafir heppn ina og gæfuna með þér frem- ur en endranær, og átt auðvelt með að koma áhugamálum þfn um i framkvæmd. Meyjan, 24. ágúst — 23 sept.: Hvíldu þig rækilega fram eftir deginum Þegar líður á, kannski undir kvöldiö, stendur þér eitt- hvert tækifæri til boða. að þvi • < BORGIN BOGGI lUIUMlir SJÓNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 22. júli. 13.30 íþróttaþáttur. 17.00 Dick van Dyke show. 17.30 Profile. 18.00 Town Hall party. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Jungle. 19.30 Away we go. 20.30 Perry Mason. 2L30 Gunsmoke. 22.30 Get Smart. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús noröurljósanna „Dante’s Infem“. Sunnudagur 23. júli. 14.00 This is the answer. 14.30 This is the life. 15.00 Iþróttaþáttur. 16.30 Rætt við Averell Harriman. 17.30 U. S. Navy Training Film. 18.00 G. E. College Bowl. 18.30 Crossroads. er virðist, sem getur gerbreytt lífi þínu til hins betra. Vogin, 24. sept. — 23 okt.: Sum ykkar mega gera ráð fyr- ir fréttum, sem hafa heldur nei kvæð áhrif í peningamálum í náinni framtíð. Vertu reiöubú- inn að taka á þig aukna á- byrgð í því sambandi. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Þú hefur venju fremur sterk á- hrif á þá, sem þú umgengst og átt því tiltölulega auðvelt með að koma ýmsum áhugamálum þínum í framkvæmd og vinna tillögum þínum fylgi. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Taktu lífinu með ró f dag, og eyddu tímanum heldur við einhverja rólega dægradvöl, t. d. lestur eða tónlist. en einskis- verðar skemmtanir. Góðar frétt ir á næsta leiti. 19.25 Sacred Heart. 19.30 Þáttur Ted Mack. 20.00 Þáttur Ed Sullivan. 21.00 Bonanza. 22.00 News Special. 22.30 What’s My Line ? 23.00 Fréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Blondie On A Budget”. MESSUR Neskirkja. Messa kl. 1. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Helgi Tryggvason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kL 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Jón Þorvarðsson. >■■■•: Ífl'Kjít V. ., ,t;I ■ % Stelngeitin,22 ,des. —20. jan; • Sumjim ykkar ,, ,munu. berast “ m|ög gó.ðaj/ fré'jtir, fSegi. boða J bætta afkomu eða aðstöðu, og V nokkrir sjá metnaöardrauma J sína rætast. Margir munu eiga J hylli gagnstæða kynsins að ■ fagna. J • Vatnsberinn, 21 jan. — 19 J febr.: Það mega margir ykkar • eiga von á sérlega góðum frétt • um í sambandi við atvinnu og J tekjur, en flestir munu veröa • fyrir einhverju happi. Eigðu ró- J legt kvöld heima. • Fiskamir, 20 febr. - 20 J marz: Gagnstæða kynið veröur • eins og það bezt getur oröið, s og hæglega getur svo farið, að J einhver, sem er óbundinn i dag, • verði það ekki á morgun Ferða J lög ánægjujeg. • Einbýlishús j| Einbýlishús á eignar- landi til sölu á góðum : stað 1/6 hektara lands i með trjágróðri Útborg- un 650 þús. Skipti koma til greina. Fosteignnsalan Sími 15057 Kvöldsími 15057 tx64 Eldhúsid, scm allat husmœður dreymir um Hagkvccmni, stillcgurð og vönduð vinna á öllu | ■ ■ r i 'lj r j Ífa ' 1 ðð*Þ'ðS"á i Skipuleggjum og gerum yður fasf verðtilboð. jLfsifiðÍ'íipplýsinga rn nui r o —i o j ■I! I1 l-i 1 »1 i LAUOAVEQI 133 ■Irql 117BB Hjólbarðaviðgerðir Fljót og öruse blónusta — ( výtizki’ vélar Allar rærði- hiólbarða iafnar iyri?lf"giar'di OpTð frá kl 8.00-22.00 - ' Vaugard oí sunnud kl. 8.00— 18.00 TJÓLBARÐAVINNUSTOFAN MÖRK Garðnhreþpi Sími 50-9-12 Auglýsib i VISI fe

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.