Vísir - 22.07.1967, Page 15
V í SIR. Laugardagur 22. júlí 1967.
rTsvrtwgwRmmmm ,
15
TIL SOiU
Stretch-buxur. Til sölu i telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Sími 14616.
Vegghúsgögn. Vegghillur og vegg
■<apar, skrifborð frá kr. 1.190.00,
lyrtiKommöður m. spegli og fl.
' angholtsvegi 62. Sími 82295.
Hjólhýsi (Caravan) til sýnis og
sölu í Kósangasportinu Sölvhóls-
eötu 1. Sími 17171
Fíat 1400. Mikið af nýjum vara-
lilutum til sölu. Radiostofan Óöins
götm
Kvenkápur. Ódýrar sumar og
heilsárskápur til sölu. Allar stærðir
Sími 41103
Mjög gott píanó til sölu, að
Hraunteig 11. Til sýnis eftir kl. 1 í
dag.________________________
Til sölu kynditæki, bamavagn,
kerra, bónvél og kápa á 12 ára.
Sími 22563.
Takið eftir. Hef til sölu Wartburg
bifreið árg. 1957. Selst í stykkjum
eða í heilu lagi. Uppl. í síma 51342.
Notað gler til sölu. Uppl. í síma
50552 eftir kl. 20. __________
Til sölu er lítið notuð, sjálfvirk
vVestinghouse þvottavél af stærri
gerðinni. Vigtar þvottinn. Verð kr.
14.500. — Uppl. eftir kl. 6 í sima
10647.
Ný, mjög falleg dragt nr. 40 til
sölu. Sími 81796.
Landrover ’51. Til sölu Landrov-
er *51. Uppl. í sfma 82356.
Pedigree bamavagn til sölu. —
Uppl. að Hólmgarði 29. Sími 30499.
Til sölu fallegur bamavagn. —
Verð kr. 3000. Uppl. í síma 23059
eftir kl. 7.
Ágætur svalavagn, skermkerra
og bamastóll til sölu. — Uppl. í
sfma 31025.
Til sölu Mercury ’53. Vel útlít-
andi og skoöaður ’67. Sanngjarnt
verð gegn staðgreiðslu. — Uppl. á
Bílaval, sími 41215 eftir kl. 12.
ÓSKAST A LEfCU
íbúð óskast. 3ja herb. íbúð ósk-
ast til leigu. Uppl. í síma 17813 e.
kl. 7 á kvöldin.
Kona með 2 börn óskar eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Hálfs-
árs fyrirframgr. möguleg. Nánari
uppl. í síma 81070 eftir kl. 7 á kv.
Ung hjón utan af landi, með eitt
bam, óska eftir 2ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. kl. 1—6 í
síma 17811.
Eitt til tvö herb. og eldhús ósk-
ast strax. Tvennt fullorðið. Uppl.
í síma 19431.
Ung hjón óska eftir að taka á
leigu 2 —3ja herb, íbúð í u. þ. b.
eitt ár. Vinsaml. hringið í síma
35056.
Óska eftir bilskúr eða öðru hent-
ugu húsnæði til bifreiöaviögerða
fyrir a. m. k. 2 bíla. Uppl. í sima
24113, allan daginn og síma 16493
eftir kl. 8 á kvöldin.
3ja—4ra herb. íbúð óskast. —
Uppl. i síma 22791.
2ja—3ja herb íbúð óskast á leigu
Lítil fyrirframgreiðsla, en örugg
mánaðargreiðsla. Sími 32887 eða
14551.
TIL LEGCU
Forstofuherbergi með sér snyrti-
herbergi til leigu. Til sölu pils og
kjólar, nýlegt, 50—100 kr. stk. —
Einnig ný, ensk sumarkápa, ódýr.
Sími 16207.
Litil 2ja herb. íbúð til leigu. Til-
boð óskast sent á ^ugl.d. Vísis fyr-
ir mánudagskvöld merkt „Vestur-
bær — 2180“.
B
Góður svefnsófi til sölu. Uppl. í
síma 190^-
Til sölu stereo segulbandstæki á
3500 kr. Uppl. í dag að Hringbraut
105, 1. hæð til hægri.
Tveir barnavagnar til sölu. Verö
1200 kr. og 2000 kr. Barnastóll ósk-
ast. Simi 30242.__________________
Til sölu trésmíðavélar, sambyggð
ur þykktarhefi'll, afréttari, hjólsö.g
og blokkþvingur. — Uppl. i síma
81928 eftir hádegi i dag. ________
Vandað eldhúsborð og stólar til
sölu. Uppl. Í síma 36095 í kvöld
og næstu kvöld.
ÓSKAST k E.TPT' .
Nýlegur ca. 10 cub.feta ís-
skápur óskast til kaups. Uppl. í
síma 14667 kl. 8 — 9 í kvöid.
Skoda station ’58—’60 óskast ti!
kaups. Uppl. í síma 16633, laugard.
og sunnud. kl. 1 — 4 og næstu kvöld.
BARNAGÆZiA
Unglingur óskast til bamagæzlu.
Uppl. í Stóragerði 38 eða í síma
37837, eftir kl. 16.30.
Sá, sem tók svartan leðurjakka
í misgripum í Hellubíói 9. þ. m.,
hringi í síma 1457, Selfossi.
yjr
BÍLAR
Bílaskipti —
Bílasala
Bíll dagsins Taunus 17
M ’65 verö 185 þús. útb
60 þús. eftirst. 5 þús.
per mán.
Buick sjálfskiptur ’63.
Taunus 12M ‘64.
Corvair ’62.
Chevrolet ’58.
Zephyr ’62 ’63 og ’66
Benz 190 ‘64
Plymouth ’64
American ’64
Ámazon ’62, ’63 og ’64
Valiant station ’66
Classic ’63, ’64 og ’65
Volga ‘58
Simca ,63
Zodiac ’59
Peugeot ’65
Opel Capitan ’59
Bronco ’66
ÞJÓNUSTA
GÓLFTEPPA
HREINSUN -
H Ú h G A G N A-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu-
tengingar skipti hita. Viðgerðir
og breytingar. Löggiltur pípulagn-
ingameistari. Simi 17041.
Húsaviðgerðir. Bætum og mál-
um þök, kíttum upp glugga og mál
um. — Sími 17925.
Ung, reglusöm hjón með 1 barn,
óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í
síma 40997.
Ung hjón með 3 böm óska eftir
3ja til 4ra herb. íbúð, fljótlega.
Tilb. sendist augl.d. Vfsis merkt
„íbúð — 2166“.
HREINCERNINGAR
Vélhreingerningar. — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif, símar 82635 og 33049.
Hreingerningar — Hreingerningar
Vanir mennn. Simi 35067. Hólm-
bræður.
Hreingerningar. Gerum hreint
með vélum íbúðir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fljót og
örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs-
son. Sími 16232.
Vélhreingerningar — húsgagna-
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódj. og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181.
KENIiSIA
Ökukennsla. Kenni á nýjan
Volkswagen 1500. Tek fólk í æf-
ingatíma. Uppl. í sfma 23579.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Pantið tíma í síma 17735
Birkir Skarphéðinsson.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Nýr bíll. Sfmi 81162. Bjarni Guð-
mundsson.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
Guðmundur Karl Jónsson. Símar I
12135 og 10035.
Tungumálakennsla. Latína, þýzka
enska, hollenzka, rússneska og
franska. Sveinn Pálsson Skipholti.
39.
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiðir. — Utvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P.
Þormar, ökukennari. Sfmar 19896
— 21772 — 13449.
IWITO
K.F.U.M.
Maður í góðri stöðu óskar eftir >
að kynnast góöri konu, innan 35 ]
ára aldurs. Ömgg framtíð. Tilboð
sendist augl.d. Vísis fyrir 28. júlí,
merkt „2168“.
■'Almenn samkoma í húsi félags-
ins við Amtmannsstíg annað
kvöld kl. 8,30. Síra Magnús
Guðmundsson, fyrrv. prófast-
ur, talar. — Allir velkomnir.
wVOKULLH.F.
Chrysler- Hringbraut 121
umboðið sími 106 00
ATViNNA ÓSKAST
Reglusamur maður óskar eftir
kvöld- og/eða helgarvinnu. Akstur,
afgreiðsla, bókhald eða eftirlit o. fl.
kemur til greina. — Uppl. í sfma
20537.
ATVINNA
Stúlkur vantar í uppþvott og til afgreiðslu í
Caféteriu.
Uppl. á staðnum kl. 17—19, ekki í síma.
HLAÐ h/f, Umferðarmiðstöðinni
v/Hringbraut
Sumomámskesð fyrir
12 ára böm
Námskeið fyrir þau börn, sem s.l. vetur voru í
12 ára bekkjum barnaskólanna, verða haldin
á tímabilinu frá 31. júlí til 25. ágúst n.k.
Kenndar verða íþróttir, leikir, föndui o. fl.
Innritun og upplýsingar í skrifstofu Æsku-
lýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11, dagana 25. og 26.
júlí kl. 14.00—20.00.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.
YMISLEGT ÝMISLEGT
ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR
komnar aftur, lægsta fáanlega verð
70 Itr. kr 895.— Kúluiegur. loft-
fylltír hjólbarðar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir. Póstsendum
fNGÞÓR HARALDSSON H.F
Snorrabraut 22. sími 14245.
fLaaoaua «--■
SÍMI 23480 „„
Vlnnuvélar til lelgu * i 1 § S f
Rafknúnir múrhamrar með borum 09 fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur.
Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphítunarofnar. -
MÚRBROT
I-
SPRENGINGAR
I
GRÖFTUR
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓOA
\
VELALEIGA
simon simonar
SIMI 33544
Tökum að okkur hvers konai múrbrot
og sprengivmnu f húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressui og vibra
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonar, Álfabrekku við Suðurlands
braut, simi 30435.
Stúlka óskar eftir aukavinnu á
kvöldin. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 81316 eftir kl. 7.
Kona með 2 börn óskar að kom- j
ast í sveit í mánaöartíma. Uppl. í)
síma 30034. I
Trúin flytur fjöll. — Viö flytjum allt annað
SENDIBlLASTÖÐIN HF.
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA