Vísir - 27.07.1967, Blaðsíða 12
12
VlSIR . Fimmtudagur 27. júlí 1967.
I———i—'imu ,l w—
4 AstarSaga MARY BURCHELL: »
úr 1 II *
sjóferð IJm aldur og ævi
Skipslæknirinn var svo hissa, að
hann sagði ekki neitt um stund.
Loks s^gði hann:
— Er yður alvara að halda því
fram, að þér hafið látiö Carr halda,
að þér væruð rík stúlka, og væruð i
þessu ferðalagi yður til skemmt-
unar?
— M-ja, eitthvað í þá átt. Þér
skiljið ... þér skiljið ... stamaði
Jenny og reyndi að finna einhver
skýringarorð, sem ekki ljóstruðu
því upp, að Claire væri ástfangin
af Carr og, að Jenny væri að beita
brögðum til þess að spilla milli
þeirra.
— Ég skil mjög vel, sagöi Pem-
bridge stutt. — Þetta er gamalt og
gott bragð. En mér hafði bara aldrei
dottið 1 hug, aö þér munduð beita
þvf — það er allt og sumt.
Og hann sneri sér frá henni með
fyrirlitningarsvip, sem nísti hjartað
í henni.
Jenny hafði aldrei á ævinni ósk-
aö þess heitar að geta borið hönd
fyrir höfuð sér. Ef þau hefðu fengið
að vera ein þama svo sem fimm
mínútum lengur, mundi hún vafa-
laust hafa getað búið til sæmilega
skýringu á sambandi sfnu viö Carr.
Hún hefði jafnvel, of allt annað
hefði brugðizt, getaö sagt Pem-
bridge alla söguna — þó hún bygg-
ist að vfsu ekki við, aö hann mundi
lfta meö velþóknun á ráðabruggið,
þó að það væri Claire fyrir beztu.
En meðan Jenny var að glíma viö
. að finna einhverja meinlausa skýr-
ingu, sem gæti blíökað lækninn,
kom farþegi af I. farrými, —
hvorki meira né minna en Renée
Armand — sem var svo blómleg og
glöð, að erfitt var að fmynda sér,
að nokkuð gengi að henni.
— Ó, Simon ... Hún stanzaði
rétt fyrir innan dyrnar, þegar hún
sá Jenny, en Jenny var sem steini
lostin yfir þvi, að nokkur mann-
eskja væri til, sem kallaði skips-
lækninn Simon. — Mig langar til
að tala nokkur orð við þig.
— Komdu þá og fáöu þér sæti.
Pembridge brosti og ýtti fram stól
handa henni. — En mér sýnist þú
frísklegri en svo, að þú þurfir á
lækni að halda.
hafði verið gersamlega ófyrirgefan-
legt.
— En ef þér viljiö heldur að ég
fari inn í hina stofuna, madame
Armand .. .byrjaði Jenny.
— N-ei. Ég held ekki. Það gerir
í rauninni ekkert til, ef þér þegið
yfir því við Nicholas, að ég hafi
komið hingað til þess aö tala um
hann.
— Auðvitað '
— Allt, se’
er algert trú
bridge. Og nú ..
óþæginda og taldi sjáltsagt, aö
hann væri að hugsa i.m það, sem
gerzt hafði fyrir tíu mfnútum.
Jæja, það var nú eiginlega sér eftir þung áföll.
verður þú aö segja til um. Held-
urðu ekki, aö honum sé þörf á því?
— Ég veit ekki. Þaö getur hugs-
azt, að nauðsyn sé á fleiri læknis-
aðgerðum, eftir aö hann datt svona
háskalega af baki. En ég mundi nú
halda, að það sem hann þarfnaöist
mest, væri aö hafa eitthvað, sem
hann getur haldiö sig aö, einhvem
r'Ti lætur sér annt um hann.
— Jú, pao pykn mér liklegt. Þaó
finningamar ... æ, tilfinningalífið
snertir, er Nicholas kaldur og ...
hugsar mest um sjálfan sig.
— Jæja, það er gott að heyra,
að þú ert svona örugg um hann
hvað þetta snertir. Pembridge
brosti og virtist ætla að hætta sam-
taflnu.
— Ég er alls ekki örugg! Ég
meina ... mér finnst, að eitthvað
verði að gera. Eitthvað, sem gæti
hjálpað honum og gert hann líkari
... líkari því sem hann var í gamla
daga.
— Góða Renée ... Pembridge
stóð upp og tók í höndina á henni.
— Það allra bezta, sem gæti komið
fyrir Nicholas væri, að hann yrði
ástfanginn af einhverri ungu stúlk-
unni héma um borð. Þá fengi hann
eitthvað að lifa fyrir, og án þess
að hafa það eru allir meira eða
minna veikir. Og ef stúlkan væri
svo elskuleg að vilja endurgjalda
tilfinningar hans í sömu mynt,
mundi honum finnast, að nú væri
þó ein sál til, sem ekki væri sama
um, hvort hann tórði eða dræpist.
-í.i hjálpað nokkrum
• að vilja lifa og
..oi ekki vorkennt
Renée Armand dálítið, mundi hana
— Jeunes filles hafa aldrei verið
neitt fyrir hann. Hann vill konu,
sem er gáfuð og hressandi.
— Jæja, þá vonum viö, að ein-
hverri skjóti upp, sem getur hresst
hann, svaraði Pembridge alúðlega.
— Og sem betur fer getur það ólík-
: Iegasta gerzt um borð f stóm far-
þegaskipi. Þetta ár, sem ég hef ver-
ið í siglingum, hef ég séð rómantík
af öllu tagi blómgast.
kemur mikið undir sálarástandi hafa langað til að hlæja, þegar hún
manna, hve fljótir þeir em að ná
ekki annað en það, að ég hef svo
miklar áhyggjur af honum, sagði
Renée Armand. — Ég held, að
hann sé veikur. Og ... einhver
verður að gera eitthvaö við því.
Ég vildi ógjarna að hann héldi, að
mér væri annara um hann en vert
er, eða að ég heföi sagt eitthvað.
Ég get ekki fengið hann til þess að
tala við þig. Svo að mér datt í hug,
að ef ég segði þér þetta, gætir þú
kannski hagað svo til, að þú fengir
að líta á hann inni í klefanum hans.
Pembridge neri á sér hökuna,
hugsandi.
— Það er dálítið erfitt fyrir lækni
að bjóða þeim hjálp, sem ekki kæra
sig um hana, Renée.
— Þú átt hægt með það. Þið
eruö gamlir vinir. Þú gætir sagt,
að þú sért ekki ánægður með útlitið
á honum ...
— En ég hef gert það, góöa. Ég
hefi sagt það við hann.
— Hefurðu gert það? Söngkonan
— Að vissu leyti — já.
— Við verðum aö gera eitthvaö
við þessu! Jenny tók eftir, að þessi
veraldarvana dama, sem venjulega
var drembilát, var æst og hrædd.
Og nú talaöi hún með ofurlitlum út-
lenzkul eim.
— Hvað leggur þú til, Renée?
— Ég ... ég hélt, aö þú mundir
stinga upp á einhverju. Þú ert þó
alltaf læknir, og þú ert vinur hans.
Ef þú heldur, að hann sé mikið
veikur ...
— Ég mundi ekki segja: mikiö
Það er ekki út af mér. Nú : veikur. Ég veit ekki nógu mikið um
kom hún inn í stofuna og settist.
Það er ... Nicholas.
Hún þagnaði aftur og leit enn
einu sinni á Jenny.
— Ungfrú Creighton er hér sem
hjúkrunarkona, sagði Pembridge og
nú fann Jenny enn betur en fyrr,
að þetta atvik með Kingsley Carr |
— En það hafa aldrei verið nein
vandræði með Nicholas i þá áttina,
sagði hún fljótm^lt. — Það liggur
nærri því við, aohann sé of rólegur
og jafnvægur á sálinni, og hvað til-
sá skelfingarsvipinn, sem kom á
söngkonuna, er hún heyrði þetta
læknisálit.
— Ég tel ákaflega lítil líkindi til,
að Nicholas geti orðið ástfanginn
af þessum töfrandi stúlkum héma
um borð, sagði hún dálítið snefsin.
FERÐIR - FERÐALÖG
LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR
Daglegar ferðir: 1. Gullfoss—Geysir—-þingvellir o. H.
2. Hvalfjörður—Uxahryggir—Þingvellir. 3. Krýsuvík-
Grindavík—Reykjanes—Bessastaðir. 4. Þingvellir, um
Grafning, hringferð. 5. Sögustaöir Njálu, sunnud. og
fimmtud. 6. Borgarfj.—Kaldidalur—Þingvellir, sunnud. og
miðvikud. 7. Hvalfjöröur, kvöldferðir. 8. Þingvellir, kvöld-
ferðir. 9. Borgarfj.—Snæfellsnes, 2y2 dagur, brottför
mánud. og föstud. kl. 20. 10. Surtseyjar- og jöklaflug.
Brottför frá skrifstofunni i allar ferðir.— Útvegum bif-
reiðir fyrir 3—60 farþega i lengri og skemmri ferðir og
einnig leiguflugvélar af ýmsum stærðum.
LflNDSyN rir
Laugavegi 54
ERÐASKRIF
Símar 22875 og 22890
S T O F A
veikindi hans til þess aö geta gert
mér grein fyrir þeim. Vafalaust!
hefur hann verið mikið veikur, og!
mig grunar, að hann hafi ekki náð |
sér eins fljótt og eðlilegt væri. I
— Þá ætti hann líklega að njóta ;
einhverrar hjúkrunar?
— Áttu við lækniseftirlit?
— Já, ég geri ráö fyrir því. Það
LANDSÝN UTANLANDSFERÐIR
Danmörk — Búlgaria 17 dagar og lengur. ef óskað er.
Brottfarardagar: 31. júli, 21. ágúst, 4. og 11. september.
IT ferðir til 9 landa. Seljum í hópferðir Sunnu. Fram-
undan vetrarferðin Gullfoss 21/10 og 11/11 I. farrými.
Rússlandsferð 28/10 ’ tilefni 50 ára byltingarinnar. Far-
ið á baðstað l Kákasus. Nánar auglýst síðar. Fleiri feröir
á döfinni. Ferðir meg þekktum erlendum ferðaskrif-
stofum, norskum, dönskum, enskum, frönskum, ítölsk-
um o. f). Leitið upplýsmga.
Lflfld S9 N 1-
FERÐASKRiFSTOFA
Laugavegi 54 Símar 22875 og 22890
Skelfíngu lostinn reynir dvergmaöurinn aö
flýja.
„Bíddu, þú ert meiddur... Ég ætla að
hjálpa þér“.
Veslingurinn, vonandi er ég ekki of setan.
Me8 BRAUKMANN Kitasfflli ó
hverjum ofni getiS þér sjólf ókveS-
iS hitostig hvers herbergis —
BRAUKMANN sjóifvirkan hifoslilli
er hægt aS setja beint á ofninn
eSa hvor sem er á vegg > 2ja m.
fjarlægS fró ofni
SpariS hitakostnaS og aukið vel-
líSan ySar
BRAUKMANN er sérslaklego hent-
ugur á hitaveitusvæSi
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.