Vísir - 17.08.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 17.08.1967, Blaðsíða 4
Mia Farrow likar illa að vera tek- in í misgripum fyrir Twiggy Meöan & töku myndarinnar stóQ í Englandi, hringdi Mia tvisvar-þrisvar á dag til manns sins. — Tvisvar ferðaöist hún til U. S. A. til þess að hitta hann. Hön esr 22-ja ára gömul, vegur 99 pund og er 5 fert og 5 þumlungur á hæð, auk þess hef- ur hún minna hár en Ringó Starr. Hún heitir Mia Farrow og er gift Frank Sinatra. Undanfar- iS hefur hún haldiö sig £ Eng- landi við töku nýrrar kvikmynd ar, þar sem hún leikur aðalhlut- verkið á móti Laurence Harvey. Eitt er það sem henni mislíkar mikiö við Lundúnabúa. Þaö er, þegar þeir taka hana fyrir Twiggy að öðru leyti lætur hún fátt á sig fá í veröldinni. Margir hafa velt því fyrir sér, hvers konar stúlka þetta væri, sem Frank Sinatra kvæntist. Það liggur ekki á ljósu, en eitt er þo víst að hún er háðsk. Þegar S forvitnir hafa spurt hana um málin á henni, hefur hún svarað: „20—20-20". Við kvikmyndatökuna i Eng- landi dvaldist hún mikið í félags- skap Laurence Harvey, sem er góður vinur Sinatra, mannsins hennar. Menn voru fljótir aö leggja í það sérstaka meiningu en það hefur allt reynzt reykur einn. Sjálf sagði hún við Laurence fyr- ir nokkru: „Veiztu nokkuð. Við eigum bara heilmikið sameiginlegt. Við reykj um sömu tegund af sígarettum, okkur þykir gott hvítvin, eins og Bogart og ... okkur er jafn illa hvort við annað." Þannig sýnir hún stundum klærnar og kemur á óvart, jafn uppburðarlaus og hún virðist ann ars vera. Hún og Salvador Dali eru góðir vinir, en honum kynnt ist hún í lyftu. Hún var á leið út úr hóteli einu (St. Regis í New York) til veizlu og þegar hún steig inn í lyftuna, mætti hún manni, sem hneigði sig fyrir henni og spurði: „Þykir þér gaman að lyftum?" „Ég lifi fyrir þær“, svaraði Mia, sannleikanum samkvæmt, því hún er mjög hrifin af öllum vélrænum hlutum. „Þá skulum við fara niður aft- ur,“ sagði maðurinn, um leið og þau náðu efstu hæð hótelsins. Þau fóru sex sinnum upp og niður í lyftunni og spjölluðu um alls konar tegundir af lyftum, sem þeim þætti gaman að leika sér i. Um leið komust þau að Hjónakomin með son sinn Zak á milli sín á flö tinni fyrir framan fjögurra millj. króna húsið sitt. raun um, að þau >>oru bæði á leið til sömu veizlunnar. Maðurinn var Salvador Daii og síðan hafa þau verið perluvinir. Þannig hefur Mia líka komið mörgum fyrir sjónir, sem einföld og barnaleg. En það leynist greinilega djúp- hyggja og mannþekking á bak viö einfeldnina, eins pg hún hef- ur sannað með leik sínum hing að til. Hún sýndi það líka kvik- myndastjómandanum, Anthony Mann og rithöfundinum Derek Marlowe, áður en taka myndar- innar í Englandi hófst. Hún var að ræða við þá um hlutverk Caroline, sem hún átti að fara með. En sú stúlka lendir í slag- togi við leyndardómsfullan njósn- ara,- leikinn af Laurence Harvev. Hún spurði þá, hvernig í ósköp unum sú manngerð ætti að vera, sem væri likleg til þess að falla fyrir njósnara. — Skólastúlka, sem félli fyrir njósnara! Hvem- ig? Það upphófust miklar skýringar af hálfu þeirra, stjórnandans og rithöfundarins og Mia hluStaði þögul á nokkra hríð, en sagði svo upp úr þurru og eins og út í hött: „Einu sinni hélt ég, að mig myndi langa til þess að eignast 40 böm með 40 súpermönnum heimsins. Mig langaði aldrei til þess að giftast neinum þeirra." Þeir kumpánar horfðu á hana í forundrun nokkra stund og með nokkurri grunsemd, en svo átt- uðu þeir sig og hrópuðu: „Einmitt þannig er Caroline". Yon á nýjum meðlim í fjölskyldu Ringo Ringó Starr, trommuleikarinn frægi, gengur nú um gólf heima hjá sér I lúxusvillunni í Way- bridge og bíður þess að verða faðir í annað sinn. Konan hans, hún Maureen, á nefnilega von á sér í annað sinn, en þau eiga einn son, sem verður 2ja ára i sept- ember. Eins og kpnnugt er, giftu þau sig í febrúar 1965 og sama ár keyptu þau sér húsið í Waybridge en það er útborg London. Hús- ið kostaöi tæpar fjórar milljónir króna, en i þvi eru 15 herbergi. Sjö þeirra svefnherbergi og þrjú eru bamaherbergi. Það er því nóg rúm fyrir eitt og þó tvö væru bömin til viðbótar. Áður en þau fluttu inn f húsið á sínum tíma, lét Ringó endur- bæta það fyrir nærri milljón krónur. Meðal annars lét hann inn rétta kvikmyndasýningarherbergi. „Það skiptir engu máli hvort það verður drengur eða stúlka". hefur Ringó sagt við blaðamenn. í ár verður hann 27 ára gamall. Maureen er hins vegar alveg ákveðin: „Ég vil að það verði stúlka. Þá eigum við hvoru tveggja." sagði hin fyrrverandi hárgreiðslu- stúlka. Þau vænta bamsins fyrir ágúst- lok og Ringó ætlar að halda sig heima fyrir þangað til. Ekki veldur sá er varar. wÁhyggjufullur Skaftfelling- ur“, sem er nýkominn úr ferö austur um sveitlr og hefir mlkl ar áhyggjur vegna sinnar gömlu sveitar og íbúa hennar hefir ritaö langt bréf. Áhyggjumar stafa vegna hins ógnvekjandi nábúa Kötlu, sem hann segir, að sé nú eins á sig komin, og hún var áður en gos hófust síöast. Aö visu minnir hann, að bung- an sem er yQr gignum sé jafn- vel aður ofar, en á segir hann að séu nú jafn vatnslitlar og þær voru fyrlr gos, sem ekki sé nokkur vafi á aö verði, en spumingin sé aöeins hvenær. fíofckrar spumingar fylgja varðandi öryggismál íbúanna á þessn svæöi, og hvort allt hafi verið gert tíl öryggis, sem hugs- azt getur? Hvernig eigi íbúamir Því ntíður er ekki hægt aö hlaupið komi snöggt. aö bregðast viö t. d. í Álftaveri, birta bréfið í hcild, en meðal Bréfritari lætur í ljósi miklar og munu þeir geta haft talstöðv- annars áiitur bréfritari, aö slysa áhyggjur yfir þvi, aö ekki hafl arsamband við Vik, þegar sima- hætta sé búin þeim, sem eru veriö undirbúnar nægar björg- samband er rofið? Hver mun á ferö á sandinum, og hvemig unarráöstafanir, og leiöbeining- l£&Þfb&}Göúi stjóma björgunarframkvæmd- um, Slysavarnafélagiö, sýsiu- maður eða Fiugbjörgunarsveit- Sn? Hefur nokkur þessara aöila eða kannski allir saman, lagt nið ur fyrir sér, hvernig björgunar- starfi yrði við komið og hvernig á þaö að skipuleggjast? eiga viðbrögð þeirra að vera. Er hyggilegra að freista þess aö aka vestur yfir Múlakvísl, eöa aka niöur í Álftaver, því aö ef bílar ná ekki brúnni. áöur en hana tekur af, þá muni of seint að ná nSður í Álftaver, þar eð líkur séu fyrir þvi, að ar um almenn viðbrögö viðkom- andl íbúa og þeirra, sem kunna að vera á ferö þarna fyrir aust- an. Telur hann aö ef slíkar var- úðarráðstafanir séu öllum kunn- ar, þá muni síður brjótast út ót-ti meöal fólks, þama fyrir austan meöan hamfarimar ganga yfir. Rétt viöbrögö geta komið f veg fyrir, að mannslíf glatist eða önnur óhöpp hendi. Mikils vlrði er öllum þeim, sem eru á ferð austur um, að þehn sé fyrirfram ljóst. hvert þeir eiga aö aka, til aö hafa likur fyrir aö komast undan, og ef þeir elnangrast. hvemlg þeir mega vænta björgunar. Bréfritari telur það illt, ef allt málið hefir ekki fengiö ná- kvæma yfirvegun og telur að al menningi þurfi aö berast leið- beiningar um hver viðbrögð verði hyggilegust. þegar gos byrji. Ekki kann ég svör við áhyggj um bréfritara, en ks-nnski getur eSnhver svarað spumingum hans. Ég þakka bréfið. Þrándur í Götu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.