Vísir - 29.08.1967, Síða 1

Vísir - 29.08.1967, Síða 1
GLAUMBÆR SVIFTUR FRAMLENGINGARLEYFI 57. árg. - ÞriÖjudagtfT29. ágúst 1967. - 196.101. — Verður að loka Jc Vegna brots á heilbrigðis- samþykkt Reykjavikur, þegar en onnur hús 535 gestum meir en leyfilegt var, var hleypt inn i Glaumbæ á föstudagskvöidið síðasta, var framkvæmdastjóri Glaumbæjar, Sigurbjörn Eiríksson, kallaður á fund fulltrúa lögreglustjóra og yfirlögregiuþjóns í gærdag. Þar var honum tilkynnt, að vegna þess brots og annarra væri staöurinn sviptur fram- lengjngarleyfi lögreglustjóra næstkomandi föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. Verð- ur þvi húsið aö loka kl. 23.30 þessi kvöld í stað þess að hafa opið til kl. 1 eftir mið- nætti, eins og önnur hús. ★ Það er lögreglustjóri, sem veitir þessi leyfi og getur tekið þau aftur, ef ástæða þykir til, án nokkurs formála annars. Skýrsla varðandi brotið á föstu- dagskvöld verður svo send frá skrifstofu lögreglustjóra til sakadómara mjög bráðlega og þaðan verður hún svo væntan- lega send skrifstofu saksóknara, en hann mun svo ákvarða, hvort mál verði höfðað á hendur við- komandi. Svifnökkvinn sigldi upp Ölfusá í morgun — Kemur til Reykjavikur i dag Svifnökkvinn mun vera væntan- legur til Reykjavíkur síðari hluta dagsins í dag, samkvæmt þeim upplýsingum, sem Visi tókst að afla sér í morgun Nökkvinn átti að vera á Selfossi rétt um hádegið í dag samkvæmt áætlun, en hann fór frá Vestmannaeyjum klukkan rúmlega 9 í morgun. i Nokkur hópur manna hafði safn borgarinnar, en þær eru víðsvegar um bæinn og brátt von á fleiri. — Auk þess liafa fyrirtæki og j azt saman á bryggjunni á Eyrar- stofnanir keypt myndir eftir ÁSmund og látið steypa upp. I bakka klukkan rúmlega 10 í morg- PSír listamenn hafa átt eins mikinn þátt í að prýða lystigarða borgarinnar Iistaverkum eins og Ásmund- nr Sveinsson. Nýlega var sett upp eftir hann tíunda myndin í eigu Reykjavíkur, Vatnsberinn í Öskjuhlíð. Hér er Ásmundur viö mynd sína „Móður jörð“, en i Myndsjá i dag eru sýndar allar myndastyttur Ásmundar : í um, en þá var von á nökkvaraum þá og þegar. Hann mun síðan sigla upp Ölfusá og stoppa stutta stund á Selfossi. Var von á honum þang- að um hádegið f dag. Sfðan mun nökkvinn sigla sömu leið til baka niður Ölfusána, og fyrir Reykja- nesið til Reykjavíkur. Ekki er alveg víst, hvenær hann kemur hingað til borgarinnar, en búizt við að það verði undir kvöldmatarleytið, alla vega ekki fyrr en eftir kiukkan fimm í dag. — Bráðabirgðasamkomulag náðist eftir sáttafund, sem stóð i alla nótt. — Samkomulagið lagt fyrir til staðfestingar i dag við þá Björgvin Sigurðsson ^ram- kvæmdastjóra Vinnuveitendásam- bandsins og Hermann Guðmunds- son, formann Hlífar, en þeir vildu Bráöabirgðasamkomu- lag náðist í morgun kl. 7 í Straumsvíkurdeilunni, eft- ir að sáttafundur hafði stað ið í alla nótt frá því kl. 20.30 í gærkvöldi. — Hald- inn verður annar sáttafund ur í dag, þar sem gengið verður frekar frá bráða- birgðasamkomulaginu, áð- ur en það verður lagt til staðfestingar fyrir félags- fund hjá verkamannafélag- inu Hlíf og fyrir stjórn Vinnuveitendasambands íslands seinna í dag. Verkfallið hafði staðið í nákvæm Iega 5 vikur í gær. Verkamanna- félagið Hlíf setti verkbann á verk- takasamsteypuna Véltækni- Hochtief, þegar verktakarnir neit- uöu að láta kaupgjaldssamninga þá gilda, sem Hlíf hafði gert sam- komulag um við verktakasam- steypuna Hochtief- Strabag, sem annaðist jarðvinnslu á verksmiðju- stæðinu. Vísir hafði í morgun samband hvorugur gefa upplýsingar um á hverju bráðabirgðasamkomulagið væri byggt, enda getur stjóm Vinnuveitendasambandsins og félagsfundur Hlífar hvort um sig fellt samkomulagið. — Hermann Guðmundsson, kvaðst þó vera eftir aðstæðum ánægður með bráða- birgðasamkomulagiö og sagðist vona að félagsfundur Hlífar sam- þykkti það. Brotizt inn hjd KLETTI HF Þegar menn mættu til vinnu i Síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna að Kletti hf., inni í Laugamesi, í morgun, urðu þeir þess varir, að brotizt hafði verið inn f vigtarskúr verksmiðjunnar. Var rannsóknarlög reglunni gert viðvart og -kom hún strax á staðinn. Kom í Ijós að sakn að var úr skúmum einnar rafmagns reiknivélar af „Aiddo“gerð, grárrar, en einskis annars. Hafði þjófurinn einhvern tíma frá því kl. 7 í gær- kvöldi þegar vinnu var hætt, þar til í morgun, brotið rúðu í skúrnum og farið inn um glugga. Málið er í rannsókn. Rottugongur eykst þegur j huustu tekur. Vegna söguburðar um að óvenju- mikill rottugangur sé í borginni I um þessar mundir, hafði blaðið samband við Leó Schmidt, mein- dýraeyði borgarinnar. Leó sagði að vissulegi ykist rottugangur í borginni á hverju hausti og stafaði sú aukning af því hve ört rottan tímgaðist yfir sum- i artimann og fleiri dýr kæmust ar vegna tíðarinnar. Leó sagði enn fremur, að sögur sem þessar kæm ust yfirleitt á kreik á hverju hausti og þær væru fljótar að breytast í meðförum fólksins, eins og sögur yfirleitt gerðu, og fyrr en varði væri ein rottan orðin að hundruð- ím. Leó sagði, að þeir sem ynnu við rottueyðinguna yröu sjaldan : farir viö rotturnar sjálfar. enda héldu þær sig aðallega niðri í kló- j Skunum en kæmu sjaldan upp á | firborðið. Þegar það hins vegar Vrvxnh. á 10. síðu. ÞRJÁR VÉLSMIÐJUR í NJARÐ- VIKUNUM SAMEINAST — Til að bæta samkeppnisaðstöðuna og veita fullkomnari bión- ustu. — Fyrsta tilfelli sinnar tegundar hér á landi Viðræður um sameiningu þriggja vélsmiöja í Njarðvikun- um eru nú komnar á lokastig. Það eru þrjár vélsmiðjur í Njarð víkunum, sem munu sameinast, og ef til vill koma fleiri aðilar inn í samrunann, en frá bví cr ekki endanlega gengið ennþá. Ef til vili verða fleiri hluthafar í hinu nýja fyrirtæki, og hafa væntanlegir hlulhafar m, a. tek- ið þátt i viðræðum um málið. Að því er Gísli Júlíusson verk- fræðingur hjá Vélsmiðju Njarð- víkur sagði Vísi i stuttu viðtali í morgun, er samruni þessi til- kominn til að gera fyrirtækið samkeppnishæft og svo að geta veitt hinum nýia slipp í Njarð- víkunum betri þjónustu, eink- um varðandi járnsmíðavinnu. Gísli sagði aö um eftirtaldar þrjár vélsmiðjur sé aö ræða: Vélsmiðju Njarðvíkur, Vél- smiðju Björns Magnússonar og Vélsmiðju Ólsen, Gísli sagði enn fremur: „Viö höfum haft náið sam- starf við iðnaðarmálaráðherra og Iðnaðarmálastofnun Islands varðandi þetta mál. Viðræður hófust um sl. áramót og eru þær nú komnar á lokastig. Þess má geta til gamans, að á ráð- stefnu Stjórnunarfélags íslands á Bifröst síðar í þessari viku verður þessi samruni vélsmiðj- anna sérstaklega ræddur“. „Ég held, að þetta sé fyrsta tilfelli sinnar tegundar hér á landi. Ég vildi leggja sérstaka áherzlu á þátt iðnaðarmáiaráð- herra í þessu máli, en hann hefur verið því mjög hlynntur og lagt sig sérstaklega fram til að tryggja framgang þess“. Við vélsmiðjurnar þrjár, sem áður eru nafngreindar, starfa nú milli 40 og 50 manns, svo til eingöngu járnsmiðir. Þá má geta þess, að liklega verður hinn nýi slippur í Njarðvíkunum tekinn i notkun eftir um það bil tvo.mánuði. Tveggja mánaða vinna er eftir, til að hann kom- ist I gagnið. Slippurinn verður mjög fullkominn og getur tek- ið við stærstu fiskiskipum okk- ar til viðgerðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.