Vísir - 19.09.1967, Qupperneq 4
Skilnaður Gary Grants og f jórðu konu
hans fyrir dyrum
Hún krefst 230 þúsund króna meölags á mánuði
Dyan Cannon, hin þrjátíu ára
gamla eiginkona Gary Grants,
bíður nú úrskurðar dómstólanna
í Los Angeies, en hún yfirgaf
Gary Grant í desember sl.. Hún
fór fram á skilnað á þeim grund
velli að Grant hefði komið fram
úr hófi grimmdarlega fram við
hana í hjónabandinu.
Helzta ágreiningsatriðið er með
lagið, sem hún krefst af Grant
Hún hefur krafizt um 230 þúsund
króna á mánuði til þess að sjá
fyrir sér og ársgamalli dóttur
sinni Jennifer. Fyrsti fundur lög
fræðinganna, þar sem meðlagiö
var á dagskrá, tók sjö klukku-
stundir ,en þeir komust samt ekki
að samkomulagi og þaö hefur ekki
náðst enn.
Hjónaband þeirra Dyan Cannon
og Gary Grants entist í 2 ár, en
Dyan er fjórða kona Grants. Rúm
ur 30 ára aldursmunur er á þeim
hjónum, en á fyrstu dögum hjóna
bandsins lýsti Dyan því vfir, að
hún léti það engin áhrif hafa á sig
Hann væri ungur í anda og í
hennar augum.
Eftir árlangt hjónaband eign-
uöust þau dótturina, en Grant
hafði ekki orðið barna auðið i
hinum fyrri hjónaböndum sínum
Sögðu kunningjar hans, að gleð:
hans og hamingja hefði verið
miki) og hinn stolti faðir eyddi
öllum stundum í að leika við dótt
ur sína.
Þegar svo Dyan fór að heiman
með barnið fyrirvaralaust og
sagði Grant, aö hún krefðist skiln
aðar, var það eitthvert mesta á-
fa.ll, sem hann hefur orðið ryrtr
á lífsleiðinni, eftir því sem kunn
ingjar hans segja. Fannst þeim
hann eldast um mörg ár næstu
dagana á eftir.
Hún hefur sagt, að það hefði
farið í taugarnar á henni, hve
miklum tíma hann hefði eytt í að
halda útliti sínu og sér ungum
Allar leikfimisæfingarnar og allt
umstangið, sem eingöngu stefndi
að því, hefði henni fundizt til
lengdar óþolandi. Auk þess hefði
hún fengið nóg af því, hve mikið
hann lét með barnið. Hann tók
rödd hennar upp á segulband,
myndir af henni við að leika sér
og þreyttist aldrei á að sýna
hana gestum og kunningjum sín-
um..
Einkaritari Gary Grants segir,
\ö Dyan hafi ekki þolað að lenda
* öðru sæti í huga Grants. Þegar
barnið hafi komið, þá hafi Grant
skipt sér minna af konu sinni og
hún þá fyllzt afbrýöisemi.
„Hershöföirrginn“ á járnbrautarstöðinni, kvöldið, sem flytja átti han a til Kennesaw. Út um gluggann
hallar borgarstjóri Chattanooga sér.
anu ve
±-að var engu líkara en áriö
362 væri komið aftur, nema i
.tað kúlnahríðar og byssupúðurs
/oru vopnin nú lagatilskipanir og
hótanir að næturþeli, þegar ýms
r betr'i borgara Chattanooga í
Fennesseefylki komu í veg fyrir
>að, að gömlu eimreiðinni, „Hers-
höfðinginn“ yrði „stolið“ frá
oeim.
Þessi gamla eimreið öðlaöist
nikla frsegð í þrælastríðinu, þeg-
ar nokkrir Norðurríkjamenn
ændu henni og notuðu til þess
að fremja skemmdarverk á járn
irautarlínum Suðurríkjamanna
! stað Suðurríkjamanna, sem eltn
Norðurríkja„ræningjana“, þá vor\>
bað íbúar Tennesseefylkis, sem
áttu í deilum við íbúa Georgiu
Eigendur Hershöfðingjans'
m m
Siærum a ny
(Þessar gömlu eimreióir hétu all-
ar sínum nöfnum), sem eru Loui
ville & Nashville — járnbrautar-
kompaníið höföu ákveðið að gefa
Georgíubúum eimreiðina og var
ráðgert, að henni yrði komið fyrir
i Kennesaw, hinum sögufræga
stað. þar sem henni hafði verF
rænt
Frá þvi að bessi frægi atburö-
ur úr þrælastríðinu var svið
settur 'á nýjan leik 1962, þá hef
ur forngripurinn verið á sýningai
ferðalagi um Bandaríkin. Áðui
oafði hún verið geymd i fjöld
mörg ár í Chattonooga. Því va
bað, sem íbúum Chat.t.anoog'
sveið það sárt aö sjá á eftir eim
'eiðinni til Georgíubúa og þusti
\iður á járnbrautarstöö, þega;
Iraga átti hana af stað á flutn-
ugavagni, áleiðis til Kennesaw.
Áður hafði borgarstjóri Catt-
ínooga, Ralph Kelley, látið loka
ollum hliðarsporum frá stöðinni,
til þess að fyrirbyggja að eim-
'•eiðin kæmist undan.
Eftir nokkurt þras við starfs-
aenn járnbrautarstöðvarinnar var
ikveðið, að lestin yrði ekki hreyfð
yrr en dómstólar hefðu fjallað
.m málið. Borgarstjórinn í Chatt-
mooga vann svo fyrstu umferð
iegar rétturinn í Chattanooga
>eimilaði Chattanoogabæ stöðvur,
flutningi eimreiðarinnar urr
“darsakir. Borgarstjórinn
"'nesaw hefur ekki gefizt upp
; sagði: „Við munum samt ná
essari bansettu Iest“.
Skærurnar um lestina voru ekki
vo friðsamlegar fyrir 105 árum
Dyan Cannon, fjórða kona Gary Grants, krefst 230 þúsund króna
meðlags á mánuði.
síðan. 1862 í aprílmánuði tóku 14
Norðurríkjamenn eimreiðina með
vopnavaldi í Big Shanty, sem nú
er Kennesaw. Þeir óku henni á
í'ullri ferð í áttina til Chattanooga
og eyðilögðu á leiðinni járnbraut-
arspor og brenndu brýr, eða það
var ætlunin,
Þeir komu þó ekki eins miklu í
verk og þeir ætluðu sér, vegna
eftirfarar, sem Suðurríkjamenn
veittu þeim i „Texas“, annarri
eimreið. Tveim mílum norðan viö
Ringgold í Georgíu urðu Norður-
ríkjamennirnir uppiskroppa með
eldsneyti og flúðu til skógar.
Flestir náðust þeir þó og sjö
þeirra voru hengdir. Lincoln for-
seti veitti þeim öllum æðstu heið-
ursmerki og minningin um hetju-
dáð þeirra gleymist mönnum þar
syðra sem nyrðra seint.
Eftir þrælastríðið gegndi svo
eimreiðin áfram sínu hlutverki
dró farþega og flutningavagna
eftir jámbrautarlínunum, þar til
1880 að hún var tekin og sett
á sýningu i Chicago. Síðan var
hún geymd í Chattanooga þar til
1962, eins og áður segir.
Bréf um
Ceflavíkursjónvarp
Kæri Þrándur í Götu.
Mjög hefur verið rætt um
efni Keflavíkursjónvarpsins í
dálkum bínum að undanförnu
Hefur bað verið grundvöllur
næstum allra bréfa, sem birzt
hafa. Bréfritarar virðast ganga
út frá því sem vísu, að öll mót-
mæli gegn sjónvarpinu hafi ver-
ið vegna siðspillandi efnis þess.
Þó að efni Keflavíkursjónvarps
ins sé að mestu lélegt, hefur það
1 sjálfu sér ekki verið orsök
flestra mólmælanna. I ávarpi 60
menninganna frá 1964 er talið
vansæmandl fyrir íslendinga
sem sjálfstæöa þjóð að heimila
EINNI erlendri þjóð að reka hér
á Iandi sjónvarnsstöð. Ekki '
vikið einu orði að efni sjónvark>
ins, í mótmælum 600 stúdent,
frá 1966 er svinað upp á ten-
ingnum. Þar er talið að sjónvarp
hætta á, að smekkur þeirra sem
horfa að staðaldri á Keflav.sjón-
varpið samlagist hinum banda-
ríska smekk, geri þá að Banda-
ríkjamönnum í hugsun? Og þá
varpi á íslandi, þá verður ekki
lengur um einhliða erlendan
menningarstraum aö ræða.
Svo að ég víkj að annarri hlið
málsins, sé ég ekki betur en
Bandaríkjahers sé hættulegt af
þjóðemislegum ástæðum. Ekki
minnzt á efni þess. Þetta tel ég
kjama málsins. Á að leyfa ein-
hliða menningarstraum frá vold
ugasta ríki veraldar? Er ekki
er ekkert, sem skilur okkur frá
þeim, nema tungumálið. Ég per-
sónnæg' ‘last betta og er bv<
ákaflega andvígur fyrrnefndu
siónvarpi. Éh ska! verða manna
fyrstur til að fagna alþjóðasjón-
Keflavíkursjónvarpið á íslenzk-
um heimilum stríði bæði á móti
íslenzkum og bandarískum Iög-
um. Rikið hefur einkalevfí á
útvarpsrekstri hér. Þá mun ekki
leyfilegt að reka ókeypis sjón-
varp fyrir bandaríska hermenn í
samkcppni við aðrar sjónvarps-
stöðvar, á heirrj forsendu er
Keflavíkursjónvarpinu einmitt
Iokað. — Vona að hafa engan
móðgað.
Civis bonus.
Ég þakka bréfið, en ég vil
taka fram, að það er mikill mis
skilningur að bréfritarar hafi
verið á einu máli í sjónvarps-
málinu, og að þvi er varðar
Keflavíkursjónvarpið þá hafa
verið nefnd mörg rök með því
og á móti. Skoðanamunur fólks
gagnvart bandaríska sjónvarp-
inu er geipilegur, eins og fram
hefur komið, því bókstaflega
hefir hver og einn bréfritari
fært fram rök frá sínum sjónar
hóli, meö eða móti.
Þrándur í Götu.
í