Vísir - 19.09.1967, Qupperneq 6
VÍSIR , Þriðjudagur 19. september 1967.
Borgin
kvöld
NYJA BIO
Sítnl 1X544
Verðlaunin
(The Reward)
Hörkuspennandi og ævintýra-
rík amerísk litmynd sem ger-
ist í Mexiko. Gerð af meistar-
anum Serge Bourguignon,
Max Von Sydow
Yvette Mimieux
Gilbert Roland .
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11384
Rauði sjóræninginn
Spennandi sjóræningjamynd i
litum.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
GAMLA BÍO
Sími 11475
Gleðisöngur að morgni
Með Yvette Mimieux og
Richard Chamberlain.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Símar 32075 og 38150
Júlietta
Ný ítölsk stórmynd i litum. Nýj-
asta verk meistarans Federico
Fellinis. Kvikmynd sem allur
heimurinn talar um I dag.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
BÆJARBIO
T0NABB0
sími 50184
ÁTJÁN
jyr.. o
Sími 31182
íslenzkur texti.
Laumuspi!
(Masquerade)
PALLADIUM
prœsenterer
Ný dönsk Sova-litmynd,
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
KÖRAVOGSBIO
Simi 41985
Fjörug og spennandi, ný, frönsk
gamanmynd. 5 af frægustu
dægurlagasöngvurum Frakk
lands koma fram f myndinni.
Franck Fernalnder.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
HAFNARBIO
Sfm' 16444
Svefngengillinn
Spennandi og sérkennileg ný
amerísk kvikmynd gerð af
William Castle, með Barbara
Stanwyck, og Robert Taylor.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
SLEKFEIAG
^REYKJAy
Fjalla-Eyvmdur
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iönó opin
frá kl. 14. — Sími 13191.
Óskum að ráða
trésraiði og járnsmíði til Straumsvíkurhafnar.
Uppl. á staðnum eða í síma 52438.
HOCHTIEF — VÉLTÆKNI
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi. ný, ensk—amerisk saka-
inálamynd I litum.
Cliff Robertson
Marisa Mell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Maya — villti fillinn
Heimsn-æg amerísk ævintýra-
mynd frá M.G.M
Aöalhlutverk:
Jay North (Denni dæmalausi)
Clint Walker
Myndin gerist öll á Indlandi
og er tekin ‘ Technicolor og
Pan 3Íon _ * I
fslcnzkur texti.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
TÓNLEIKAR kl. 8.30.
STJÖRNUBIO
Síml 18936
Beizkur ávöxtur
ÍSLENZKUR TEXTl
frábær ný amerísk úrvalskvik
mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Hvita örin
Hörkuspennandi indíána-kvik-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
ÞJODLEIKHUSID
filLDIH-LDfTII
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
Tónlistarhátið
Norðurlanda
Tónleikar i Háskólabíói þriðju-
dag og miðvikudag kl. 20.30,
Háteigskirkju fimmtudaginn 2Í.
sept., Háskólabfói föstudag 22.
sept., lokatónleikar.
Aðgöngumiðar í bókabúðum.
Frá barnaskólum
Hafnarfjarðar
Nemendur mæti í skólana miðvikudaginn 20.
september sem hér segir:
Kl. 9 nemendur fæddir 1956
Kl. 10 nemendur fæddir 1955
Kl. 11 nemendur fæddir 1954
Skólastjórar.
Frá Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur
BJARNI JÓNSSON, læknir,
hættir störfum sem heimilislæknir hinn 1.
október. Samlagsmenn, sem hafa hann að
heimilislækni, snúi sér til afgreiðslu samlags-
ins, hafi með sér samlagsskírteini sín og velji
sér lækni í hans stað.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR
Iðnskólinn i
Reykjavík
Skóli fyrir aðstoðarfólk í teiknistofum.
Teiknaraskólinn tekur til starfa 9. október
1967, ef næg þátttaka fæst.
Ráðgert er að tvær deildir starfi við skólann
að þessu sinni, byrjunardeild og framhalds-
deild.
Inntökuskilyrði í byrjunardeild er að umsækj-
endur séu fullra 16 ára og hafi lokið miðskóla-
prófi. Kennt verður tvisvar í viku í 9 vikur.
Kennslugjald er kr. 600.—, er greiðist við
innritun.
Framhaldsdeildin er eingöngu ætluð þeim
nemendum er lokið hafa prófi úr 2. bekk
teiknaraskólans. Kennt verður að degi til,
tvisvar í viku í 27 vikur. Kennslugjald er kr.
1800.— er greiðist við innritun.
Innritun fer fram í skrifstofu Iðnskólans á
venjulegum skrifstofutíma, og verða þar
veittar nánari upplýsingar. Innritun hefst
þriðjudaginn 19. sept. og lýkur 28. sept.
Herra og drengja■
skinnjakkar
Verð frá kr. 2.450.—
Aðalstræti 16 — sími 24678.