Vísir - 19.09.1967, Page 10

Vísir - 19.09.1967, Page 10
w V1SIR , Þríðjudagur 19, septemoer T9OT. AUGLÝSING y Samkvæmt lögum nr. 39 15. marz 1951, um rétt erlendra manna til að stunda atvinnu á íslandi, er hverjum þeim manni, félagi eða stofnun, sem rekur atvinnu eða starfrækir eitthvert fyrirtæki, hverju nafni sem það nefnist, óheimilt að flytja til landsins eða taka erlenda menn í þjónustu sína gegn kaup- greiðslu í peningum eða hlunnindum, hvort heldur er um langan tíma eða skamman, án leyfis félagsmálaráðherra. Að gefnu tilefni vill félagsmálaráðuneytið brýna fyrir atvinnurekendum að ráða ekki er- lenda menn í þjónustu sína, nema þeir hafi áður fengið leyfi þess samkvæmt framan- sögðu.. Félagsmálaráðuneytið, 18. sept. 1967. VÉLSKOFLA TIL LEIGU í minni og stærri verk, t. d. grunna, skuröi o.fl. Uppl. í símum: 8 28 32 og 8 29 51 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. — GRÖFULEIGAN H/F MURBROT SPRENGINGAR GROFTUR VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSU R LOFTPRESSUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA ■ 1 VÉLALEIGA simen simonar Loftleiðir — Framh. at bis. i — 12% fargjaldamismun á ferö- um meö RR-400 vélum Loftleiöa og flugvélum SAS. Loftleiðir fái að nota RR-400 vélar sínar ailt árið, og verði 3 ferðir í viku. SAS-menn gátu ekki gengið að þessu tilboði íslendinga og komu með gagntilboð, svohljóð- andi: 3 ferðir f hverri viku yfir sumartímann en 1 yfir veturinn 10% fargjaldamismunur allt ár- ið. Þessi tillaga gerði ráð fyrir, að flutningsgeta Loftleiða til og frá Skandinavíu hefði aukizt úr 37000 fraþegum, á ári, eins og nú er og í 42000 farþöga á ári, eða um 14%. íslenzku fulltrúarnir gátu ekki fallizt á þetta tilboð ,en komu með gagntilboð svohljóðandi: 3 ferðir yfir sumarmánuðina og farþegafjöldi í hverri ferð allt að 160 farþegar, og 3 ferðir yfir vetrartímann og a'llt að 114 far þegar I hverri ferð. Viö þetta hefði flutningsgeta Loftleiða á leiðunum að og frá Skandinavíu aukizt í 43000 farþega á ári. ís- lendingarnir gerðu þó grein fvrir því, aö þeir gætu fallizt á, að ekki yrðu fieiri en 85 farþegar í vetrarferðunum, og við það myndi flutningsgeta Loftieiða aukast i 42000 farþega á ári. Þar sem SAS menn gátu ekki fallizt á þessa tillögu íslending- anna, komu þeir með enn eitt gagntilboð, sem er annað tveggja sem Loftleiðir geta valið um og sagt er frá í upphafi fréttarinnar. Það hljóðar upp á 10% fargjaldamismun allt árið, 3 ferðir á sumrin með allt að 160 farþega í hverri feerð, 2 ferð ir á veturnar með allt að 114 farþega í hverri ferð. Þetta eyk- ur flutningsgetu Loftleiöa að og frá Skandinavíu í 39000 farþega á ári. Þessj samningur skuli gilda i 3 ár. Íslendingarnir gátu ekki fall- izt á þetta tilboð og varð þá sam komulag um, að Loftleiðir fengju að velja um tvo kosti: 1) óbreytt ástand á ferðum, þ.e. 13-15% fargjaldamismunur, 5 ferðir á viku yfir sumartímann, 3 ferðir yfir vetrartímann og aðeins fijúga með DC 6b véiar sínar á leiðunum til og frá Skandinavíu, og 2) 3 ferðir á SIMI 33544 Slys — 30435 Tökum að okkux nvers Konai cnúrbro' og sprengivinnu i núsgrunnum oa ræs um Leigjum ÚT loftpres'su) jg vibra sleða Vélaleiga Stemdórs Sighvats sonai Alfabrekku vif Suðurlands braut. simi 30435 | B,3 3®aS3 S.F. 1 HÖFÐATÚNI 4 Sl'MI 23480 Vlnnuvélar tíl lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvéiar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - rrúiu flytuj fjöll — Viö Hytiuni allt annaö SENDIBlLASTÖÐIN HF. BtLSTJORARNIR A.ÐSTOÐA SIMI ™ Fraiuni.ii. u síói l menn sýndu fyrst í stað fótgang- andi aukna tillitssemi vig þær, en ástandið virðist ætla að færazt í sama horf aftur. Margir hafa þó verið kærðir, eða sjö ökumenn seinni hluta dags í gær, en í gær dag mættu fimm ökumenn fyrir fulltrúa sakadómara vegna brota við gangbrautir. Greiddu þeir allir 1500 króna sektir. Fjöldi fólks hefur hringt til lög- reglunnar og tilkynnt um ökumenn, sem brotið hafa af sér við gang- brautir, og Iögreglan hefur sjálf gefið skýrsiu á marga, sem hafa gerst brotiegir á svipaðan hátt. — Eins og iöigregian hefur áður lýst yfir, verður einskis látiö ófreistaö til þess að ná til þeirra ökumanna, sem sýna óaögæzlu við akbrautir, en iafnframt er fótgangandi bent á að sýna fyllstu varúð. áður en þeir stíga út á gangbrautir — þótt beir eigi þar ótvíræðan rétt. viku yfir sumartímann og 160 farþegar í hverri ferð, 2 ferðir yfir vetrartímann og allt að 114 farþegar í hverri ferð og 10% fargjaldamismunur allt árið. Þessi tillaga felur að sjálfsögðu ísér notkun RR-400 flugvéla Loftleiöa. Þá varð og samkomulag um, aö beiðn; Loftleiöa um að flytja sjómenn á sömu kjörum og IATA skyldi tekinn upp hjá yfirvöldum SAS-landanna. Hróef nisskortur — Framhald ai siöu 1 ágæta síld, sem fór mestmegnis í frystingu til beitu. Engin smásíldarveiði hefur verið í innanverðum Eyjafirði í sumar og smásíldarveiðin við Noröurland hef ur raunar algjörlega brugðizt, þann ig að Niðursuðuverksmiðja K. Jóns sonar og Co. hefur nú ekkert hrá- efni haft að vinna nema kryddsíld, síöan í fyrra, sem keypt var að aust an. Er nú unnið þar í verksmiðj. að niöurlagningu síldar á Rúss- landsmarkað, eins og á Sigluf. og er búizt við að því verði lokiö í næsta mánuði. Starfsmannafjöldinn er svipaður og á Siglufirði, en und- ir venjulegum kringumstæðum vinna um 100 manns hjá Ákureyrar verksmiðjunni. Hveiti Framh. at bls. 16 sem hann sprautaöi, en hann sagði að þau hefðu verið illa haldin, er hann sá þau. Ekki kvaðst hann hafa skoðað nema eina kind, og það hefði komið í ljós að hún hefði drep izt af eitrun. Sagöi hann að strax hefði verið farið niður í fjöruna og mokað yfir mjölið, sem hafði rekið þar, Kvaðst hann ekki vita annað en þetta væri mjöl úr Eimskipa- félagsrústunum, sem hefði skemmzt af eldi og reyk. Sagði hann aö þörf væri á að hirða betur um fjörurn- ar inn við Gufunes, því að þær væru ein samfelld ruslahrúga. «M®ÍHia vBf=öiMíí,í. ÝMISLEGT Gítarleikarar. Viljum ráða góðan sölógítarleikara í starfandi unglinga hljómsveit. Sími 51099. ___ Kettlingar fást gefins að Fram- nesvegi 56. Vil skipta á litlu drengjahjóli (tvíhjóli) og karlmannshjóli. Uppl. í síma 32418. Tek að mér ungbarnagæzlu. Er i Árbæjarhverfi Sími 60394,______ Vantar 10 ára gamla telpu til aö gæta drengs kl. 1—5 á daginn í vikutíma, helzt í Vogahverfi. Uppl. í síma 82108 eftir ki. 7. BELLA Við gátum bara ekki haft augun hvort af öðru, og svo allt í einu rákust bílarnir okkar saman. FELAGSLIF Frá Knattspyrnufélaginu Valur. Stofnfundur badmintondeildar Vals var haldinn í félagsheitnilinu að Hlíðarenda mánudaginn 11. sept. s.l. Formaður var kosinn Páll Jör- lundsson og með honum í stjóm jStefán Tryggvason, Taage Ammen- ,drup, Örn Ingólfsson og Ormar [Skeggjason. Margir gengu í deild- jina á stofnfundinum en samt er i, nokkrum tímum óráðstafað er deild ' in hefur til afnota. I Eru það tilmæli stjórnarinnar að þeir Valsmenn er hafa áhuga á að notfæra sér þá, hafi samband við stjórn deildarinnar þriðjudaginn 19. sept milli kl. 18.00 og 19.00 á skrifstofu félagsins. Sími 11134. w ÞJÓNUSTA Annast mosaik og flísalagnir. — 'anir menn, vönduð vinna. Uppl sima 82409. Húsbyggjendur. Við smíðum eld- lúsinnréttingar, fataskápa og sól- bekki Hagkvæmt verð og góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 32074. ROTHO GARÐHJÓLBÖRUF somnai aftur, lægsta fáanlega verð 70 ltr. kr. 895.— Kúlulegui loft fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr valsvara. Varahlutir Póstsendum [NGÞÓR HARALDSSON H.F Snorrabraut 22. simi 14245. Afgreiðslustúlka óskast strax. Verzlunin Bjarmaland Laugarnesvegi 82. SÖFNIN Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga ki 1.30-4 TILKYNNINGAR Kvenféiag Óháða safnaðarins. Áríðandi fundur verður fimmtu- daginn 21 þ. m. i Kirkjubæ ki. 8.30 — Rætt verður um föndur- námskeiö og kirkjudaginn, sem ■ verður sunnudaginn 24. þ. m. Stjórnin. Kvennaskólinn í Reykjavík. Námsmeyjar skólans eru beðnar að koma til viðtals í skólann — laugardaginn 23 sept. 1. og 2. bekkur. kl. 10 3. og4. bekkur kl. 11. Skólastjóri Þau sem hafa áhuga á stofnun félags um kynningu íslands og Arabalanda gefi sig fram við und irritaðan. Haraldur Omar Vil- heimsson, Baldursgötu 10, sími 18128 Aðeins milli kl. 20 og 21 daglega. ■mrtt r■ ,'1£*xS3ÍBH3x*'W wsum*vzsma

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.