Vísir - 19.09.1967, Side 14

Vísir - 19.09.1967, Side 14
14 V1SIR . Þriðjudagur 19. september 1967. ÞJÓNUSTA H Sími 32392 EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIN Geri við þvottavélar, is- Sími skápa, hrærivélar, strau- 32392 vélar og öll önnur heimilis tæki. BÓLSTRUN — SÍMI 12331 Klæðum og gerum viO gömul húsgögn. Vönduð vinna, aðeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendiim. Uppl. í síma 12331.__________________ HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur i veggjum og steyptum þökum. Alls konar þakviðgerOir. Gerum viö rennur. Bikum þök. Gerum viö grindverk. Tökum aö okkur alls konar viOgerðir innan húss. — Vanir menn. Vönduð vinna. — Simi 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h. HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt þakvinnu, þéttum rennur og sprungur í veggjum, útvegum allt efni. Tima- og ákvæöisvinna. Símar 31472 og 16234. SJÓNVARPSLOFTNET Tek ar mér uppsetningar, viögeröir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst, Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahliö 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæöningar og viðgeröir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæöum. Barmahlíð 14, simi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % % %). vibratora, fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuöuvélar, útbúnað tii pi- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamarnesi — ísskápa flutningar á sama staö. — Sími 13728 NÝSMÍÐI Smfða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæöi l gömul og ný hús, hvort heldur er i tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. 1 síma 24613 og 38734. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfiö að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl.. þá tökum við þaö að okkur. Bæöi smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 81822. SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR Komið tfmanlega meö skólatöskurnar i viðgerð. Skó- verzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Miö- bæ Háaleitisbraut 58—60. Sfmi 33980. TEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsunin Bolholti 6. Sfmar 35607, 36783 og 33028._ HÚ S A VIÐGERÐ AÞ J ÓNU ST AN Önnumst allar húsaviðgeröir, utan húss og innan. Setj- um einnig 1 einfalt og tvöfalt gler. Sfmi 21498. EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKMYNDIR ? Klippum, setjum saman og göngum frá SUPER 8 og 8 mm filmum. Gerum ódýrar litkvikmyndir við öll tæki- færi. Góð tæki. Vönduð vinna. Sækjum—sendum. Opið á kvöldin og um helgar. LINSAN S/F. Símar: 52556— 41433. » PÍPULAGNIR Nýlagnir, hitaveitutengingar, skipti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggiltur pfpulagningarmeistari. Sfmi 17041. Framkvæmdamenn — Verktakar lipur bflkrani til leigu 1 hvers konar verk. Mokstur, hff- ingar, skotbyrgingar. Vanur maður, Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5, simi' 81608._______________ GÓLFTEPPI — TEPFALAGNIR Mikið úrval af sýnishomum, ísl., ensk og dönsk, meö gúmmfbotni. Heimsend'Og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál ogi sé urn teppalagnir. Sanngjamt verð. — Vilhjálmur Einarsson, Langhóltsvegi 105. Sfmi 34060. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæöi H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími 23470. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Simi 20613. Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 B. JARÐYTUR og traktorsgröfur. j^iar&vinnslan sf Simar 32480 og 31080 Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Sföumúla 15. VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu Nesvegi 37. Símar 10539 og 38715. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sniða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bfla. Margra ára reynsla. Daníel Kjartansson, sfmi 31283. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. Sími 51004. Byggingaverktakar —■ lóðaeigendur Tökum að okkur jarövinnslu viö húsgrunna og lóðir. Höfum fyrsta flokks rauöamöl og grús. Höfum einnig til leigu jaröýtur og ámokstursvélar. Sfmi 33700. 365. >pia Tjarnargötu 3. Reykjavík. Sími 20880. — Offset/fjölritun, — Ljósprentun, Elektronisk stensilritun og vélritun. G AN GSTÉTT AL AGNIR Leggjum og steypum gangstéttir. Simi 36367. HÚS AVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Getum bætt við okkur verkefnum. Símar 38736 og 23479. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja- og frágangsþvotti, miöast við 30 stk — Nýja þvottahúsið. Ránargötu 50. Sími 2-29-16. Sækjum — sendum. KAUP-SALA STOKKUR AUGLÝSIR ÓDÝRT — ÓDÝRT Allt i gullastokkinn — Leikfangaverzlunin Stokkur, Vest- urgötu 3. ANGELA AUGLÝSIR Blóm og gjafavörur I úrvali ennfremur skrautfiskar og fuglar. Sendum heim. Símar 81640 og 20929. Verzl. Angela Dalbraut 1. PÍANÓ — ORGEL — HARMÓNIKUR SALA — KAUP — SKIPTI — F. Bjömsson, Bergþóru- götu 2. Upplýsingasími 23889 kl. 20—22 laugard. og sunnud. eftir hádegi. SKÓÚTSALA Sel f dag og næstu daga svarta Mierlo samkvæmisskó með háum hæl á kr. 600. Barnalakkskó, lftil númer, og fleira meö 15% afslætti. — Skóvinnustofa Einars Leó Guðmundssonar, Víðimel 30. Sími 18103. VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Nýkomið- Plastskúffur I klæðaskápa og eldhús. Nýti sfmanúmer 82218. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljiö sjálf. UppL f símum 41664 og 40361. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustfg 2, sfmi 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og Kenya. Japanskar, handmálaöar hornhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenskar og danskar kryddhillur. danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öörum skemmtileg- um gjafavörum. HONDA TIL SÖLU 4ra gíra, 5 ha., lítið keyrð. Selst ódýrt. Uppl. f síma 40660 eftir kl. 7. GAMLIR BÍLAR Kaupi ógangfæra fólks- og vörubíla. Sendið tilboð með nánari uppl. á augl.deild Vísis fyrir föstudag merkt „Bíl- ar — 511“.__________________ KAUPUM NOTAÐAR BLÓMAKÖRFUR Alaska, Gróörastööin við Miklatorg. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmms^tmmaaammaMmm^. BIFREIÐAVIDGERÐIR SÍMI 42030 JKlæöum allar gerðir bifreiöa einnig réttingar og yfir byggingar. Bflayfirbyggingar s.f. Auðbrekku 49 Kóp Sími 42030, Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmföi. sprautun. plastviðgerðn og aörar smærri viögerðir — Jód J Jakobsson Gelgju tanga. Simi 31040. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitækl Aherzió lögö á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Síðumúla 19. simi 82120 HEMLAVIÐGERÐIR Rennum bremsuskálar, límum á bremsuboröa, slipuni bremsudælur. Hemlastilling h.f. Súðarvogi 14. Sími 30135 VIÐGERÐIR a flestum tegundum bifreiða. Tökum einnig aö okkur rétt ingar og ryðbætingar. Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sími 35553 BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir á rafkerfi bifreiða. t. d. störturum og dýnamo um. Stillingar. Góö mæli- og stillitæki. — Vindum allai stærðir og geröir af rafmótorum. Skúlatúni 4, sími 23621. BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, boddyviðgerðir, almenn viðgeröarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góöa afgreiðslu. Bifreiðaverkstæöi Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13, sími 37260. croT HÚSNÆÐI HÚ SRÁÐENDUR Látiö okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúöa- leigumiðstööin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. LÍTIL ÍBÚÐ eöa 1—2 herbergi óskast til leigu til 1. desember, helzt í nágrenni Laugalækjarskóla. Uppl. í síma 16768 og á kvöld- in í síma 16306. ATVINNA SENDIFERÐIR Piltur eða stúlka óskast til sendiferöa \/2 eða allan dag- inn. Ludvig Storr, Laugavegi 15. STÚLKA ÓSKAST til vinnu í verksmiðju vorri í Kópavogi. — Últíma. PÍPULAGNINGAMEISTARAR Tvítugur piltur óskar eftir að komast að sem nemi f pfpulögnum. Uppl. f síma 35775 eftir kl. 7. DUGLEG AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast Uppl. kl. 6—7. — Gunnarskjör, Sólvallagötu 9. ATVINNA í boði Viljum ráöa konu til afgreiðslú í vefnaðarvöruverzlun. Viljum einnig ráða ráðskonur víðs vegar um landið. — Vinnumiölunin (Silla og Valda-húsinu) Austurstræti 17, II. hæð. Sími 14525. SENDISVEINN ÓSKAST STRAX H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Laugavegi 172. Sími 11390. ________________ BÍLSTJÓRI Vanur meiraprófs-bílstjóri óskar eftir vinnu nú þegar Uppl. í síma 33170.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.