Vísir - 16.10.1967, Síða 3

Vísir - 16.10.1967, Síða 3
VÍSIR . Mánudagur 16. október 1967. ssSíB&tera /5 ! ARNAÐ Laugardaginn 22. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni að séra Sigurjóni Þ. Ámasyni ungfrú Soffía Sigurjóns dóttir Ægissíðu 58 og Stefán Jó- hann Helgason stud. med. Faxa- skjóli 14. Heimili þeirra er að Ægissíðu 58. Studio Guðmundar. Laugardaginn 16. sept. voru gefin saman í Háteigskirkju ung- frú Guðrún Ægisdóttir og Guð- jón Skarphéðinsson. Faðir brúð- gumans séra Skarphéðinn Péturs- son gaf brúðhjónin saman. Heim ili þeirra verður að Barmahlíð 29, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginii gefin saman f Kópavogskirkju af séra Gunnari Ámasyni ung- frú Sigurjóna Sigurðardóttir og Halldór Ásgrímsson. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 174 Rvík. Ljósmyndastofa Þóris HEILLA - gefin saman í Keflavíkurkirkju af séra Bimi Jónssyni ungfrú Elísabet Ámý Tyrfingsdóttir og Georg Valentínusson. Heimili þeirra verður að Reykjanesvegi 6, Ytri-Njarðvík. Ljósmyndastofa Þóris gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Jóna S. Guðbrandsdóttir og Ásbjörn Einarsson. Heimili þeirra verður í Manchester, Englandi, Ljósmyndastofa Þóris Þann 16. september voru gefú’ saman í hjónaband í kirkju Ó- háða safnaöarins ungfrú Sigur- borg Dorothe Pétursdóttir og hr. Þjóðólfur Lingdal Þórðarson. — Heimili þeirra er að Flókagötu 9. Studio Guðmundar. Þann 16. september voru gefin samán í hjónaband í Kópavogs- kirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Guðrún Friðjónsdóttir og hr Þórður Þórðarson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 29 Hafn- arfirði. Studio Guðmundar. voru Laugardaginn 23. sept. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Gréta Sigurðardóttir hárgreiðslu- dama og Sigurður Hreiðarsson sjómaður. Heimiii þeirra verður að Kársnesbraut 38, Kópavogi. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 23. sept, gefin saman í Dómkirkiunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Krist ín Briem stud, jur. og Sigurjón H. Ólafsson stud. odont. Heimili þeirra verður að Þjórsárgötu 1, Skerjafirði. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 16. sept. vom gefin saman í Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Sæunn Grendal Magnúsdóttir og Birgir Hofland Traustason. Heim- ili þeirra verður að Grænuhlíð 7, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 16. sept. voru gefin saman 1 Skálholtskirkju af séra Guðmundi Óla Ólafssvni ung frú Guölaug Ingvarsdóttir og Hrólfur Kjartansson kennari. — Heimili þeirra veröur að Meðal- holti 12, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Selfosskirkju af séra Sigurði Pálssyni vígslubiskupi ungfrú Jenný Þórðardóttir og hr. Vöggur Magnússon. — Heimili þeirra er að Hraunbraut 8, Kóp Studio Guðmundar. Þann 30. september voru gefin saman 1 hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Ólafi Skúlasyni ung- frú Hulda Bjamadóttir og hr. Kristján Óskarsson útvarpsvirkja nemi. Heimili þeirra er að Vestur götu 12. Studio Guðmundar. Þann 23. september voru gef- in saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Pétra Árný Pétursdóttir meinafr. og Jóhann Guðmundss. stud. med. Heimili þeirra er aö Hofsvallagötu 15. Studio Guðmundan Þann 16. september voru gefin saman i hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni ungfrú Edda Farestveit snyrtisérfræðingur og Gunnsteinn Gíslason teiknikennari. Heimili þeirra verður í Edinborg. Studio Guðmundar. ,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.