Vísir - 16.10.1967, Síða 9
VlSIR . Mánudagur 16. október 1967.
2?
iHMiaiim
rrúin flytur fjöH. — Vi5 flytjum allt annað
SENDIBlLASTÖÐIN HF.
BILSTJORARNIR aðstoða
BSíSn
SS^ 304 35
Tökum að okkui hvers konai múrbrot
og sprengivinnu t öúsgrunnum og ræa
um. Lelgjum út loftpressui og vibra
sleða Vélaleiga Steindðrs Sighvats
sonai Alfabrekku við Suðurlanda
braut, slmi 30435.
41 1
ÞJÓNUSTA
Rafmagnsleikfangaviðgerðir.
Öldugötu 41 kj. götumegin.
INNANLANDS- OG UTANLANDSFERÐIR
FERÐASKRIFST OFA
LAUGAVEGI 54 . SlMAR 2 28 75 - 2 28 90
HÖFÐATÚNI 4
i]t.B3<3&sr^n
SIMI23480 „
Vhnnuvélai' tfl lelgu * *** I!ll t
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrasrivéiar og hjóibörur. - Raf-og benrlnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
VANIRMENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
ÁMÖKSfUR ‘JöfN'ÚN LÓOA
I S
VÉLALEIGA
simon simonar
SÍMI 33544
RAFTÆKJAVIfttfFSTOFAIV TMGILL
SÓLVALLAGATA 72 - REYKJAVÍK - SfMI 22530 - HEIMA 38009
/
Tökum að okkur:
NÝLAGNIR VIÐGERÐIR Á ELDRI LÖGNUM
VIÐGERÐIR HEIMILISTÆKJA VIÐGERÐIR í SKIPUM
AUGLÝSING '
til innflytjenda
Ráðuneytið hefur ákveðið eftirfarandi varð-
andi innheimtu tollgjalda af vörum, sem
brunnu í Borgarskála 1. september 1967:
1. að innheimta ekki gjöld af þeim vörum,
sem eyðilögðust og sem ótollafgreiddar
voru.
2. að endurgreiða gjöld af þeim vörum, sem
eyðilögðust og sem tollgjöld voru greidd
af 20. ágúst eða síðar, enda sýni innflytj-
andi fram á, að varan hafi ekki verið að
fullu vátryggð. Tollstjóraskrifstofan mun
annast endurgreiðslu þessa.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 11/10 1967.
Kúnststopp. Fatnaður kúnst-
stoppaður að Efstasundi 62.
Vaskar — Salemi — Sknlplagnir
Hreinsun og viðgerðir, svarað i
sfmum 016:7 og 33744 allan sói-
arhringinn.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN -
HÚSGAGN A-
HREINSUN
Fljót og góð þjón
usta. Sfmi 40179.
Teppa- og hús-
gagnahreinsun,
fljót og góð af-
greiðsla.
Sími 37434.
Auglýsið
?inr/9i) ■ • £•**?& ifrsíii j i ******
II i k »
* Vísi
ÖNNIIMST ALLA
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTII,
FLJÓTT OG VEL,
MEO NYTÍZKU TJEKJIfM
i^NÆG
BÍLÁSTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30 -24.00
KAUP-SALA
DRÁPUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. Uppl. i slmum 41664 og 40361.
ANGELA AUGLÝSIR
Blóm og gjafavörur l úrvali ennfremur skrautfiskar og
fuglar. Sendum heim. Simar 81640 og 20929. Verzl.
Angela Dalbraut 1.
PÍANÓSTILLINGAR OG VIÐGERÐIR
Píanó- og orgelstillingar og viðgerðir. Tek notuð píanó i
1 umboðssölu. Hljöðfæraverkstæðl Pálmars Áma, Lauga-
vegi 178 (Hjólbarðahúsinu). Sími 18643.
KAUPUM HARMONIKKUR
Skiptum á hljóðfæram keyptum hjá okkur. — Rtn,
Frakkastig 16.
HREYFILSBÚÐIN
Filmur leifturpemr, rafhlöður, Polaroid-filmur, filmur,
kvikmyndafilmur. — Hreyfilsbúðin við Kalkofnsveg.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Lótusblómið Skólavörðustíg 2, simi 14270. — Gjafir handa
allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og
Kenya. Japanskar, handmálaöar homhillur, indverskar og
egypzkar bjöllur, hollenskar og danskar kryddhillur,
danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðmm skemmtileg-
um gjafavörum.
VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12.
Nýkomið Plastskúffui 1 klæðaskápa og eldhús. Nýtt
simanúmer 82218.
ns
b is 7«
JASMIN — VITASTÍG 13
Mikið úrval af gjafavörum. Sérstæðir og fallegir austur-
lenzkir munir. Tækifærisgjöfina fáið þér 1 Jasmin — Vita-
stíg 13. Sími 11625. ______
KÁPUSALAN, SKÚLAGÖTU 51
m s eWri semyngri, llitlum ogstór-
,um númerum. — Terylene svampkápur I ljósum og dðkk-
um iitum. — Pelsar l öllum stærðum, mjög ódýrir. —
Eldri kápur verksmiðjunnar seljast mjðg ódýrt. — Kápu-
salan, Skúlagötu 51. Simi 12063.
KLÆÐASKÁPAR — SÓLBEKKIR —
VEGGÞILJUR.
Afgreiöslutimi 2—30 dagar. Trésmiðjan LERKl, Skeifu
13. Sími 82877.
HJOLBARDAVIDGERD KOPAVOGS
Kársnesbraut 1
Sími 40093
ÞVOTTASTÖDIN
SUÐURLANDSBRAU T
SIMI 38123 OPID 8 -22..30'.
SUNNUD 9 - : ',!)
Á BALDURSGÖTU 11
fást ódýmstu bækur bæjarins, bæði nýjar og gamlar.
Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur, bamabækur, skemmti-
rit, pocket-bækur á ensku og norðurlandamálunum, mód-
el-myndablöð. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf næg
bílastæði. — Fombókabúðin, Baldursgötu 11.
-- 11 ..... ea wmma - naayi -■ ■ t mmfamm —wp——
EINSTAKT TÆKIFÆRI!
DURST stækkari, bakkar o. fl. — MINOLTA ljósmynda-
vél ásamt linsum, filterum o. fl. til sölu nú þegar á ein-
stöku tækifærisverði, ef samið er strax. — Allt i full-
komnu lagi og sumt ónotað. Uppl. 1 dag og á morgun í
síma 52556.
ÁLHANDRIÐ
Eigum á lager vestur-þýzk ál-svalahandrið. Sendum sam-
settar grindur hvert á land sem er. Jámsmiðja Gríms
Jónssonar, Bjargi við Sundlaugaveg. Simi 32673.
VOLKSWAGEN ’56 TIL SÖLU
Tiiboa óskast i ’56-módel af Volkswagen. Uppl. að Tún-
gðtu 32, kjallara, eftir kl. 7 í kvöld.
ATVINNA
MÁLNINGARVINNA
Get bætt við mig innanhússmákm. Vanir menn. Uppl. í
sima 18389.
ATVINNA ÓSKAST
22 ára maður með meirapróf óskar eftk vinnu. Margt
kemur til greina. Tilboð merkt „Alger reglusemi" sendist
augld. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld.