Vísir - 16.10.1967, Side 12

Vísir - 16.10.1967, Side 12
Lærið tmgumál á ótrákga stuttum tímu r Ensb — Þýzka — Frsinska — Spænska — Italska — Rússneska — Norska — Sænska Innfæddir tungumálakennarar. Linguaphone-kerfiö kemur til samstarfs við áskapaða máltilfinningu yðar og veitir yður aö stuttum tíma liðnum undraverða leikni í að tala. Aðferðin er hin sama og su, er gerði yður fæft að læra móðurmál yðar fyrirhafnarlítið. Fyrst hlustið þér, síðan talið þér. En samtímis því, sem linguaphoneaðferðin gerir yður auðvelt að læra að tala erlent mál, leggur hún mjög traustar undirstöður. Á talplötunum koma fram hinir beztu kennarar sem völ er á í hverju einstöku landi og þeir veita yður leiðsögn af ótakmarkaðri þolin- mæði, unz þér eruð fullkomlega öruggur umyðar eiginn framburð og skilning á málinu. Fyrst er það hljóðið, því næst mynd- in, og síðan hið skrifaða orð. Þetta er hin eðlilega aðferð, sem þér notuð- uð sjálfur — með góðum árangri, — þegar þér sem barn lærðuð að tala móðurmálið, og jjess-vegna liggur það í augum uppi, að þessi aðferð er lika sú bezta, þegar læra skal er- lent tungumál. Málið ei nefnilega fyrst og fremst safn hljóða, sem þér aðeins getið til- e'nkað yður með stöðugri endurtekningu, og í þessu liggur einmitt leyndardómur nn við hinn góða árangur, sem hægt er að ná með noíkun Linguaphonsins. Ihugið þessa kosti: Linguaphone er fljótvirkt: Stundarfjórðungur eða hálftími á hverjum degi í nokkra mánuði mun vera nægileg æfing til að læra að tala erlent mál rétt. Linguaphone þreytist aldrei: Þér getið feng- ið sömu setninguna éndurtekna aftur og aftur, unz þér hafið náð fullkomnum framburði. Linguaphone er þægilegt: Þér getið valið þann tíma, sem yður hentar bezt, fyrir kennslutíma. Linguaphone á ekki sinn líka: Þér fáið að hlusta á hina beztu málakennara heims í móð- urmáli viðkomandi lands. Linguaphone er auðvelt: Þér tileinkið yður málið með því að hlusta og lendið ekki í nein- um vandræðum með málfræði. Þér getiö hag- að kennslunni eftir yðar eigin geðþötta heima hjá yður sjálfum, þegar þér eruð sem bezt fyrir kallaður. Fæst á 34 tungumálum LINGUAPHONE-umboðið Hljóðfærahús Reykjavíkur hf. Hafnarstræti 1. — Sími 13656. I 1 M SÆNSKIR HAGSTRÖM HOLLiNZKIR EGMOND Werzlið þar sem úrvalið er cnesf og bezf r r Urvoi af grammofónum — Urvul af gíförum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.