Vísir - 23.10.1967, Qupperneq 2
f4
V 1 S IR . Manuaagur 23. október 1967,
l
/
Þann 2. september voru gefin
saman í hjónaband í Háteigs-
kirkju af séra Arngrími Jónssyni,
ungfrú Stella Hjörleifsdóttir og
hr. Ámi Jóhannesson.
Þann 7. október voru gefin sam
an í hjónaband í kirkju Óháða
safnaðarins af séra Emil Björns-
syni, ungfrú Sigrún S. Pálsdóttir
Bárugötu 22 og hr. Guömundur
Ingi Ingason Hólmgaröi 9.
Þann 7. október voru gefin sam
an í hjónaband í Laugarneskirkju
af séra Garðari Svavarssyni, ung-
frú Sigrún Helgadóttir og hr.
Árni Arnalds. Heimili þeirra er
í Liverpool.
Þann 30. sept. voru gefin sam-
an í hjónaband i Langholtskirkju
af séra Áreliusi Níelssyni, ung-
frú Bjarnveig Höskuldsdóttir og
hr. Ragnar Sigurbjömsson stud.
polyt. Heimili þeirra er að Klepps
vegi 38.
Studio Guðmundar, sími 20900.
Þann 26. ágúst voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni, ungfrú Iris Valberg og
hr. Trausti Guðlaúgsson. Heimili
þeirra er að Norðurbraut 22,
Hafnarfirði.
Studio Guðmundar, sími 20900.
Studio Guðmundar, sími 20900.
Studio Guðmundar, sími 20900.
Studio Guðmundar, sími 20900.
Þann 30. sept. voru gefin sam-
an í hjónaband í Dómkirkjunni
af . séra Siguröi Hauki Guðjóns-
syni, ungfrú Unnur G. Stephen-
sen Glaðheimum 12 og hr. Mar-
geir R, Daníelsson Suðurgötu-126
Akranesi.
Studio Guðmundar, sími 20900. Nýja myndastofan, sími 15125.
23. sept voru gefin samdn í
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni, ungfrú Sjöfn Ólafsdóttir
og Jón Brynjólfsson. Heimili
þeirra er að Framnesvegi 63.
23. sept voru gefin saman i
hjónaband af séra Jóni Thoraren-
sen, ungfrú Sigrfður G. Jónsdótt-
ir og Óskar Ágústsson. Heimili
þeirra er að Hofteigi 54.
Nýja myndastofan, sími 15125.
16. sept. sl. voru gefin saman
í hjónaband af séra Óskari J. Þor
lákssyni, ungfrú Bára Leifsdóttir
og Stefán Jónsson. Heimili þeirra
er að Skólagerði 61.
Nýja myndastofan, sími 15125.
Þann 26. ágúst voru gefin sam-
an í hjónaband í Háteigskirkju
af séra Jóni Þorvarðarsyni, ung-
frú Alda Guömundsdóttir skrif-
stofudama Grænuhlíð 16 og hr.
Hartvig Ingólfsson flugvirki
Hamrahlíð 23.
Studio Guðmundar, sími 20900.
y.'.'MfVM'.
Þann 2. september voru gefiil
1 hjónaband í Landakotskirkju
af séra Sæmundi F. Vigfússyni
ungfrú Margrét Thorlacius kenn-
ari og Jóharines S^emundsson
Þann 19. ágúst voru gefin sam
an í hjónaband í Borgarneskirkiu
af séra Leó Júlíussyni ungfrú
Rannveig Lind Egilsdóttir og hr.
Elías Bjami Elíasson verkfræö-
17. sóbL s.l. voru gefin saman
í hjónaband af séra Birni Jóns-
syni, Keflavík, ungfrú Helga M.
Ástvaldsdóttir og Róbert Sigurðs-
Laugardaginn 9. sept. voru gef
in saman í Dómkirkjunni af séra
Bimi Jónssyni í Keflavík ungfrú
Ásdís Þorsteinsdóttir og Hilmar
son. Heimili þeirra er að Hjúkr-
unarbústað 9 við Klepp.
Nýja myndastofan, sími 15125.
H. Jónsson. Heimili þeirra verður
að Nýbýlavegi 27, Kópavogi.
Ljósmyndastofa Þóris, sími 15602
íþróttakennari. Heimili þeirra er
að Hörgshlíð 2.
Studio Guðmundar, sími 20900.
ingur. Heimili þeirra er að Óöins
götu 28B.
Studio Guðmundar, sími 20900.