Vísir - 23.10.1967, Síða 11
V1SIR . Mánudagur 23. október 1967.
23
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu ú telpna-
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
Jeiðsluverð. Sími 14616.__________
Margs konai- ungbarnaíatnaður og
sngurgjafir, stóll fyrir barniö í
ilinn og heima á kr. 480. Opið í
íádeginu lítið inn í bamafataverzl
unina Hverfisgötu 41. Sími 11322.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Stai 18543. Selur plastik- striga-
og gallon innkaupatöskur, fþrótta
og ferðapoka. Barbiskápa á kr.
195 og innkaupapoka. Verð frá kr.
38.
Til sölu notað þakjárn og móta-
timbur 1 og 2 m lengdir, borðstofu
borð og stólar, 2 djúpir stólar,
Wittenborg fiskbúðarvog, sem ný,
afgreiðsluborð 2,65 m. Ennfremur
grillofn Rotogrill, barnarúm og
bamakerra. Sími 40201.
Tll sölu stofuskápur með inn-
réttuðu skrifboröi og bókaskápur
með færanlegum hillum. Selst ó-
dýrt í einu lagi. Gott fyrir ein-
stakling. Sfmi 32770.
\
Vöfflusaumuðu púðamir fást aft
ur í Hanskagerð Guðrúnar Eiríks-
dóttur, Bergstaðastræti 3. Úppl.
í staa 14693, einnig saumað úr
efnum sem komið er með.
Sem ný föt á 14 ára dreng til
sölu, einnig lítið notað fuglabúr,
selst ódýrt. Uppl. í síma 35605.
Til sölu á tækifærisverði svefn-
sófi ryksuga og bamadívan. Sími
33567. \
Stálvaskur tvöfaldur m. blönd-
unartækjum og vatnslás. Rafmagns
nitákútur, stór m. termost. Hvort
tveggja notað, til sölu. Simi 35872.
OSKAST KEYPT
Kaupum eða tökum í umboðs-
sölu gömul, en vel með farin hús-
gögn og húsmuni. Leigumiðstöðin,
Laugavegi 33b. Sími 10059.
Miðstöðvarketill 2-3ja rúmm.
miðstöðvarketill með sjálfvirkum
brennara og hitadunk óskast
keyptur. Uppl. í sima 30250 frá
kl, 10-18.
Skermkerra óskast, vel með far-
in. — Sími 40826.
ÓSKAST Á LEIGU
Stúlka óskar eftir herbergi, helzt
sem næst miðbænum. — Uppl. f
síma 35628 eftir kl. 6.
Herbergi til leigu á sanngjömu
verði fyrir reglusama stúlku. —
Unpl. í síma 35440 eftir kl. 6.
3—4raf herbergja íbúð óskast til
leigu. Uppl. í síma 60039.
Til sölu mikið af nýjum amer-
ískum verkfserum í kistu, allt í
tommumáli. Selst á hagstæöu
verði, Uppl. í síma 41926.
Píanó til sölu, ódýrt. Uppl. í staa
33723.
Nýjar útlendar kojur með dýn-
um til sölu. Uppl. 1 síma 24653,
eftár kl. 7 á kvöldin.
Vélhjól. Af sérstökum ástæðum
er til sölu á tækifærisveröi vel með
fariö vélhjól í góðu lagi. Uppl. í
síma 60004.
Til sölu. Bamakarfa, bama-
rúm (sundurdregið), Silver Cross
bamakerra. Uppl. í síma 35132.
Til sölu bamavagn Pedigree,
verð kr. 2000. Sími 40487.
Til sölu lítil Hoover þvottavél,
selst ódýrt. Stai 10657.
Amerísk uppsetning, tvöföld til
sölu, stærð 3,42 ásamt gardínum.
Verð kr. 1700. Á sama stað fall-
egur tækifæriskjóll nr. 38—40. —
Uppl. f sfma 81480. _________ _
Valdir munir úr erlendri búslóð
til sölu, tækifærisverð. Svartur
langömmustóll (ruggustóll), hvítt
snyrtiborð meö stómm veltispegli
og samstæðum stól. Bókaskápur
úr tekki með færanlegum hillum
og svörtu baki, ein hillan er upp-
lýst úr mjólkurgleri. Telefunken
23 tommu sjónvarpstæki úr tekki
af vönduðustu gerð. Loðfóðmð
rúskinnskápa nr. 42. Handunnið
veggteppi 130x80 sm. Til sýnis
og sölu á Laufásvegi 54, 2. hæð,
í dag og á morgun frá kl. 16—19.
Olíuketill (Sigurðar Einarsáonar),
kynditæki og spýral hitadunkur til
sölu, Uppl. í sírha 32724.
Lítil 2ja herb. íbúð óskast fyrir
stúlku Uppl. i síma 13669 eftir kl.
4 síðdegis.
Óskum eftir 100—150 ferm iðn-
aðarplássi í Reykjavik eða Kópa-
vogi. Tilboð sendist 'blaöinu fyrir
24/10 merkt „Iðnaður 8347“.
íbúð óskast nálægt Bergsstaða-
stræti. Má vera í kjallara. Uppl.
i síma 81248,
1—2ja herbergja íbúð óskast fyr
ir einhleypa konu. Uppl. í síma
30754. - - ■
íbúð óskast 2ja — 4 herb..
Þrennt í heimili. Uppl. i síma
20476.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð. Uppl.
í staa 23071 eftir kl. 4.
Þriggja herbergja íbúð óskast á
leigu. Þrennt fullorðið í heimili. —
Uppl. f sima 23983.
Ung reglusöm hjón óska eftir
tveggja herb. íbúð í Kópavogi.
Uppl. í síma 41753.
Lítið herbergi til leigu á Melun-
um. Uppl. f síma 20517.
Lítið hús til leigu. 2 herb. og
eldhús. Uppl. á Fáfnisvegi 14 (áður
Shellvegur) Skerjafirði,
4-5 herb. íbúð til leigu í Ár-
bæjarhverfi frá 15. nóv. n. k. Fyr-
irframgreiðsla. Uppl. í síma 60378.
ATVINNA I
Innheimtumcnn óskast til að
innheimta ársgjöld. Uppl. f síma
36702.
Ráðskona óskast á fámennt
sveitaheimili í nágrenni Reykja-
víkur, mætti hafa með sér 1-2
böm. Uppl. í síma 16937 eftir kl.
5._______________________________
Ráðskona óskast út á land, má
hafa 1-2 börn. Uppl. í sima 42092.
Barngóð kona óskast til að gæta
ungbarns yfir daginn. Sem næst
Njörvasundi. Uppl. f síma 34359.
Textilimporteur sucht Dame fíir
deutsche und englische Korres-
pondenz nach. Dictaphon einige
halbe Tage per Woche. Telefon
17335.
ATVINNA ÓSKAST
2 stúlkur óska eftir aukavinnu
á kvöldin. Uppl. f síma 20488 —
15672 eftir kl, 6.
Kona óskar eftir ráðskonustöðu
hjá 1-2 reglusömum mönnum.
Uppl. í síma 33183 kl. 3-9.
Meiraprófs bílstjóri, sem er van-
ur stórum bifreiðum, óskar eftir
atvinnu. Uppl. í sfma 81077.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir atvinnu, Uppl. f síma 23910.
Ungt kærustupar óskar eftir 2
herb. íbúð. Vinsaml. hringið í síma
20767; eftir kl. 5.
Hjón með eitt barn óska eftir 2
herb. íbúð 1. eða 15. nóv. Uppl.
í síma 83159.
Hjón með tvo unga drengi óska
eftir að leigj 2—3 herb. íbúð til
frambúðar. Uppl. f sfma 21283.
Útlendur háskólastúdent óskar
eftir atvinnu sem fyrst. Talar
-ensku, þýzku og frönsku. Alls
konar störf koma til greina. Vin-
samlegast hringið í sfma 81724.
Tveggja til þriggja herbergja
íbúð óskast á leigu, Uppl. í síma
38458.
TIL LEIGU
Að Laugarnesvegi 108, 3. hæð til
vinstri er stór teppalögð suður-
stofa til leigu nú þegar, aðgangur
að eldhúsi og baði. Uppl. f síma
14100.
23 ára stúlka óskar eftir kvöld-
vinnu. Margt kemur til greina. Til-
boð sendist augld. Vísis, merkt
„Kvöldvinna — 8405“.
26 ára -stúlka óskar eftir at-
vinnu frá kl. 9—5. Margt kemur
til greina. Uppl. f sfma 30053.
19 ára stúlka með gagnfræða-
próf óskar eftir atvinnu. Uppl. í
síma 14956 milli kl. 1 og 7 e.h.
TAPAD — FUNDID
Gull kvenúr fundið. — Sigríður
Einarsdóttir. Uppl. að Laugavegi
147.
Sfðastliðinn fimmtudag tapaðist
gullhringur, með 3-4 bláum stein-
um, á leið frá Hótel Sögu niður
í Miðbæ, eða í Álfheimastrætis-
vagni. Finnandi vinsaml..skili hon-
um f Goðheima 18, sími 34075,
gegn góðum fundarlaunum. .
Lítill gullkross hefur tapazt,
sennilega við biðstöð strætisvagna
Rauðarárstíg.' Uppl. á Lögreglu-
stöSinni. Fundarlaun.
KENNSLA
Okukennsla Kennum ; nýjai
Volkswagenbifreiðir — (Jtvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P
Þormar ökukennari Símar 19896
- 21772 - 19015 - kven-
kennari og skilaboð i gegnum Gufu-
nes radió sími 22384
Ökukennsla: 30020. Útvega öll
prófgögn, nemendur sitja fyrir
væntanlegu námskeiði v/H-brevt-
ingar Aðstoða við endurnýjun. Öku
kennsla Guðm. Þorsteinssonar,
sími 30020.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á nýjan Volkswagen. Hörð-
ur Ragnarsson, sfmar 35481 og
17601.
Kennsla: Énska, danska. Örfáir
tímar lausir. Kristín Óladóttir. —
Sími 14203.
Ökukennsla — Ökuk^nnsla.
Kenni á nýjan Volkswagen, 'nem-
endur geta byrjað strax. — Ólaf-
ur Hannesson. Sfími 38484.
Les með skólafólki reikning (á-
samt rök- og merigjafræði,) al-
gebru, rúmfræði, analysis, eðlis-
fræöi o. fl., einnig mál- og setninga-
fræði, dönsku, ensku. þýzku, la-
tínu, frönsku og fl„ — Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44 A. Sími 15082.
Kenni þýzku, rússnesku, grísku
og latínu, þýðingar úr íslenzku
á þýzku. — Úlfur Friöriksson. Álf-
heimar 3. sími 33361 eftir kl. 19.
HREINGERNINGAR
Vélhreingernmgar Sérstök vél-
hreingemmg (með skolun). Einnig
handhreingerning. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gjaldi.
Erna ogiÞorsteinn. Sími 37536
Hreingerningar Vélhreingern-
ingar, gólfteppahreinsun og gólf-
þvottur á stórum sölum, með vél-
um. — Þrif. Sfmar 33049 og 82635
Haukur og Bjarni
Vélahreingeming, gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn, ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn, sími 42181.
Húsráðendur takið eftir. Hrein-
gemingar. Tökum að okkur alls
konar hreingemingar, einnig stand
setningu á gömlum íbúðum o. fl.
Lágt verð. Vanir menn. Uppl. kl.
7 — 10 e. h. f síma 82323.
Hreinsum, pressum /og gerum
við föt. Efnalaugin Venus, Hverf-
isgötu 59, simi 17552.
FÆÐI
Getum bætt við nokkrum mönn-
um f fast fæði. Uppl. f sfma 82981
og 15684.
w>
ÞJONUSTA
Heimilisþjónustan. Heimilistækja
viðgeröir, uppsetningar hvers kon-
ar t. d. á hillum og köppum, gler-
ísetning, hreingerningar o. fl. —
Sími 37276......................
Bifreiðaeigendur. Get tekið
nokkra bíla til geymslu í vetur. —
Uppl. í síma 23519 kl. 7 — 8 á
kvöldin.
Sníðum, þræðum, mátum. Uppl. í
síma 20527 og 51455 eftir kl. 7 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Setjum í einfalt og- tvöfalt gler,
límum saman. Sími 21158. —
Bjami.
Teppa- og hús-
gagnahreinsun,
fljóí og góð af-
greiðsla.
Símj 37434.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN -
HÚSGAGNA-
HREINSUN
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
auglýsingar ,V(Slsj
lesa allir v.1/
KAUP-SALA
TIL SÖLU BÍLL — VARAHLUTIR
Til sölu Studebaker, árgerð 1955. Einnig sjálfskiptikassi
í Pick up ’59, ný aftur-„housing“ og hús ábyggt á, skúffa
o. fl. Símar 21635 og 81585.
A BALDURSGÖTÚ 11
fást ódýrustu bækur bæjarins, bæöi nýjar og gamlar.
Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur, bamabækur. skemmti-
rit, pocket-bækur á ensku og noröurlandamálunum, mód-
el-myndablöð. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf næg
bflastæði. — Fombókabúðin, Baldursgötu 11.
VERKSMIÐJUVÉLAR TIL SÖLU
Plastsuðuvél, j tveggja nála saumavélar, hraðsaumavélar,
prjónavélar, sníðahnffar og margt fleira. Tækifærisverð.
Uppl. í símum 12779 og 14508.
DRÁPUHLÍÐARGRJÓT i
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. Uppl. f símum 41664 og 40361.
KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Kvenjakkar, twintex, loðfóðraðir með hettu. Kven-skinn-
jakkar, furlock. Fallegir kvenpelsar í öllum stærðum, ljós-
ir og dökkir. Kvenkápur, terylene, dökkar og ljósar í litl-
um og stórum númerum — og herrafrakkar, terylene.
Kápusalan Skúlagötu 51.
VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12.
N'ýkomið- Plastskúffur 1 klæðaskápa og eldhús. Nýtt
sfmanúmer 82218.
ATHUGIÐ!
Til sölu er nýr Marshall gftarmagnari ásamt boxi með
fjórum 12 'tommu hátölurum. Einnig er til sölu Bums-
gítar og Perla Frama harmónikka. — Uppl. í síma 37184
kl. 7.30—9 á kvöldin.
Auglýsið í Vísi