Vísir - 24.10.1967, Page 11

Vísir - 24.10.1967, Page 11
VÍSIR . Þriðjudagur 24. oktöber 1967. n BORGIN E BORGIN E HÖItKUIE i;i\auss«x HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR mXiflitkikgsskiiifstofa AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 17979 BOSGI klafaialir Boggi: Nú hefur þorskurínn, ýsan og karfinn brugðizt, á hvaöa veiðar Farlð þig þá? ... Ætli maður geri bara ekki út á Belgiu. l/EKNAWONUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan 5 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins mðttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Slmi 11100 I Reykjavfk. 1 Hafn- arfirði f sima 51336. NEYÐARTILFELLl: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis i síma 21230 i Reykjavik. 1 Hafnarfirði ‘ síma 52270 hjá Sigurði Þorsteinssyni, Sléttuhrauni 21. KV» _>- OG HELGIDAGS- VAR2XA LYFJABÚÐA: Laugavegs Apótek og Holts apótek. — Opið alla daga til kl. 1.00. t Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga fel. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABtJÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Simf 23245. Keflavikur-apðtek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. ÚTVARP Þriðjudagur 24. október. 14.40 Við, sem heima sitjum, Guðjón Guðjónsson les framhaldssöguna „Silfur- hamarinn" eftir Veru Hen- riksen (17). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar. 17.45 Þjóðlög frá TyrklandL 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt máL Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn“, eftir Amold Bennett. Þorsteinn Hannesson les (15). 21.00 Fréttir. 21.30 Víösjá. 21.45 Þrjú lög eftir Helga Páls- son. Björn Ólafsson og Ámi Kristjánsson leika. 22.00 Gátan mikla. Grétar Fells fithöfundur flytur erindi um heimspek- inginn Immanuel Kant. 22.30 Veðurfregnir. Söngvar frá Wales. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. Tveir dýrkendur gyöjunn- ar: írsku skáldin Sean O’ Casey og Robert Graves lesa úr verkum sínum. Magnús Torfi Ólafsson vel- ur efnið og kynnir. 23.45 Dagskrárlok. SJÓNVARP / Þriðjudagur 24. október. 20.00 Erlend málefni. Að þessu sinni er þátturinn helgaður Sameinuðu þjóö- unum. Umsjónarm. er Mark ús öm Antonsson. 20.20 Nýja stærðfræðin. Fimmti þáttur Guðmundar Amlaugssonar um nýju stærðfræðina. 20.35 Griðland villidýranna. Griðlöndum villtra dýra 'i Afríku fækkar óðum, en á síðustu árum hefur veriö reynt aö stööva þá þróun meö aukinni náttúmvemd. Þýðandi: Jón B. Sigurðss. Þulur Eiður Guðnason. 21.00 Almannavarnir. Síöari hluti kynningar á starfsemi Almannavama. 21.20 Fyrri heimsstyrjöldin (8. þáttur). — Stórveldin sjá fram á langt stríð og miða allt við aukinn vígbúnaö. Þýöandi og þulur: Þor- steinn Thorarensen. 21.45 Dagskrárlok. HAPPDRÆTTI Hinn 28. sept. var dregið hjá borgarfógetaembættinu í Reykja- vík f happdrætti Lionsklúbbsins Þórs. Eftirtalin númer hlutu vinn mg: 1170 Sjónvarpstæki 636 Flugfar 1541 Mokkapels 1674 Skipsferð 1685 Sindrastóll 2138 Ferðaviðtæki 1341 Ullarteppi 1143 Ullarteppi 1361 Ullarteppi 1362 Litað skinn. 1039 Litað skinn 1087 Litað skinn 803 Pakki no. 1 1152 Pakki no. 2 1231 Pakki no. 3 1346 Pakki no. 4 873 Pakki no. 5 546 Pakki no. 6 430 Pakki no. 7 1497 Pakki no. 8 1960 Pakki no. 9 1385 Pakki no. 10 1750 Pakki no. 11 1014 Pakki no. 12 622 PPakki no. 13 1313 Pakki no. 235 Pakki no. 15 700 Pakki no. 16 365 Pakki no. 17 1035 Pakki no. 18 127 Pakki no. 19 414 Pakki no. 20 627 Pakki no. 21 1633 Pakki no. 22 649 Pakki no. 23 , 1022 Pakki no. 24 917 Pakki no. 25 120 Pakki no. 26 J263 Pakki no. 27 1914 Pakki no. 28 TILKYNNINGAR Kvenfélag Langholtssóknar. Hinn árlegi bazar félagsins verður haldinn laugardaginn 11. nóvember i safnaðárheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eöa munum eru beönir að hafa samband við Ingibjörgu Þórðar- dóttur, sími 33580. Kristínu Gunn laugsdóttur, sími 38011, Oddrúnu Elíasdóttur sími 34041, Ingi- björgu Níelsdóttur, sími 36207 eða Aðalbjörgu Jónsdóttur, simi 33087. Frá Ráðleggingarstöð Þjóðklrkj unnar. Læknir ráðleggingarstöðv arinnar tók aftur til starfa mið- vikudaginn 4. október Viðtalstfmi kl. 4—5 að Lindargötu 9. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins I Reykjavík heldur basar miðviku daginn 1. nóv. kl. 2 f Góðtempl- arahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnar- ar Fríkirkjunnar eru beðnar að koma gjöfum til Bryndisar Þór- arinsdóttur Melhaga 3, Lóu Kristj ánsdóttur Hjarðarhaga 19. Krist- jönu Árnadóttur Laugavegi 39, Margrétar Þorsteinsdóttur Lauga- vegi 52 og Elinar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- usta alla mánudaga kl. 4—6 sfð- degis að Veltusundi 3. Sfmi 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Stjörnuspá ^ ★ * Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 25. október. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríi. Þetta getur orðið tíltölu- lega rólegur dagur, að minnsta kosti framan af. Þér ætti að gef ast sæmilegur tími til að átta þig á viðfangsefnunum og vanda úrlausn þeirra. Nautið, 21. apríl — 21. maí. Notadrjúgur dagur, að vísu verð ur um talsvert annríki að ræða framan af, en rólegra þegar á líður, svo þér gefst tóm til að átta þig á hlutunum. Treystu ekki gagnstæða kyninu um of. Tvíburarnir, 22. mai — 21. júní. Dagurinn getur oröið dá- lítið ævintýralegur og þá eink- um þeim yngri. Ekki er ólfklegt að margt fari öðruvísi þegar á líður, en þú bjóst við að morgni en þó allt sæmilega. Krabblnn, 22. júni — 23. júli. Þú ættír að taka daginn snemma, koma sem mestu frá, hvíla þig svo eða skemmta þér, þegar líður að kvöldi. Einhver kunningi þinn mun hafa skemmtilega sögu að segja. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Rólegur dagur, fiest ætti aö ganga nokkum veginn snuðru- laust, einkum ef þú ýtír ekki um of á eftir hlutunum. Þegar á liöur ættirðu að slaka á og skemmta þér í góðum hópi. Meyjan 24. ágúst — 23. sept. Farðu rólega f öllu, sem snert- ir viðskípti og verzlun, og gættu þess, að þú verðir ekki blekkt- ur til að kaupa lélega hluti við allt of háu verði. Kvöldið getur orðiö ánægjulegt. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Rólegur dagur, en þó getur ver- iðýað þú þurfir að taka skjótar ákvarðanir í sambandi við at- vinnu þína. Gagnstæða kynið veröur ef til vili ekki sem áreið- anlegast í viðskiptum. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Ekki er ólfklegt að þér finnist ýmislegt ganga helzt til seint, einkum framan af deginum, en öllu miðar samt í áttina, svo þú mátt vel við una. Hvfldu þig í kvöld. Bogmaðurinn. 23. nóv. — 21. des. Framan af getur dagurinn orðið góður til samninga og alls konar undirbúnings, þegar á líð ur, skaltu sinna skyldustörfun- um af kostgæfni og varast ó- þarfar tafir. Steingeltín, 22. des. — 20 jan. Sómasamlegur dagur, ef til vill nokkrar tafir og loforðum var- lega treystandi. — Ætlaðu þér ekki meira dagsverk en þú sérð fram á að verði þér viðráðan- legt. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Góður dagur til alls konar framkvæmda, sér í lagi upp úr hádeginu. Þegar á ifður, munu sumir mega vænta góðra gesta, aðrir góðra frétta, og kvöldið ætti að verða ánægjulegt. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz. Gættu þess að flaustra ekki neinu af, og vanda þig vel víð lausn sérstakra viðfangs- efna, sem þér kunna að verða falin. Hafðu hóf á öllu, sem við kemur peningamálunum, er kvöldar. 11 i i i 11111 ■ 11111 iii n:i i. miiir rti iliii >allett LEIKFIMI_____ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar SokkabuxÍJr Netbuxur Dansbelti Margir litir ■fc Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^Qalletthúð in UERZLUNIN INMWII II I SlMI 1-30-76 111111111111111111 ÖNNUMST ALLA HJÚLBARÐAÞJÓNUSTU, FLJÚTT OG VEL, MEU NÝTÍZKU T/EKJUM NÆG BÍLÁSTÆDI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJÓLBARDflVIÐGERÐ KÓPflVOGS Kársnesbraul 1 - Sími 40093 VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA miffd sKvlal tfdmr >■ mj "vi k > '-ý—ijjK * 4 Loílpressur - S«.Vii'Í!«íö SLurðuröíur ^^Jíranar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði f tima- og ókvœðisvlnnu Mikil reynsia í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 21450 8t 3 019 0 FÉLAGSLÍF Víkingur, knattspymudeild. Æfingar veturinn ’67 —’68. Meistara- og 1. flokkur: Föstudaga kl. 8.40—9.30. 2. flokkur: Föstudaga kl 9.30-11.10. 3. flokkun Þriðjudaga kl 8.40—9.30 Sunnudaga kl. 2.40—3.30. 4. flokkur: Þriðludaga kl. 7.00—8.40. 5. flokkur: Þriðjudaga kl 6 10-7.00. Fimmtudaga kl 6 10—7.00. Mætíð vel og stundvislegsú Stjómín.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.