Vísir - 13.01.1968, Síða 1

Vísir - 13.01.1968, Síða 1
Tveir ungir læknar firra Sæknisleysi á N-Austurlandi 58. árg. - Laugardagur 13. janúar 1968. - ll.'tbl. — Hættu við að fara úr læknishéruðunum, þegar jbe/V sáu hvert stefndi i heilbrigðis- bjónustu þessa landshluta Þessi mynd var tekin af Júgóslövunum á Hótel Loftleiðum í gærdag. Fyrir endanum sitja þeir Dragoslav Dzadsevic, aöaldansari1 og þjálfari hópsins, og ræðismaður Júgóslavíu á íslandi, Milutin Kojic. Heldur hefur nú rætzt úr læknaskortl þeim, sem yfir- vofandi var á öllu norðaustur- landi í vetur, en eins og Vísir skýrði frá i byrjun nóvember var útlit fyrir að læknislaust yröi á öllu svæðinu frá Húsavík til Egilsstaða á Héraði frá miðj- um des. um óákveðinn tíma. — "’.igur læknir á Vopnafirði, Magnús Stefánsson, sem hafði sagt upp embættinu frá 1. des- ember ákvað að halda áfram störfum til vorsins. — Lækn- arnir, sem voru á Raufarhöfn og Þórshöfn fóru hins vegar báðir, en nú hefur læknirinn, sem var á Rai.rarhöfn, ísak G. Hall- grímsson, sem einnig er ungur maður. ákveðið að taka aftur við embættinu um óákveðinn tíma. Þórshöfn verður hins vegar fyrirsjáanlega læknislaus í vetur, en læknirinn þar mun hafa farið í september sl. Læknar eru nú víðast hvar starfandi annars staðar á land- Framhald á bls 10. ! Júgóslavneski danshópurinn fer í kvöld □ Júgóslavneski hópurinn ' „Frúla“, sem samanstendur ( af 25 söngvurum, dönsurum < og hljóðfæraleikurum, hélt' fyrri sýningu sína fyrir fullu , húsi í Þjóðleikhúsinu í gær- kvöldi, en sú síðari verður í kvöld og mun hópurinn leggja i af stað vestur um haf, þegar< að Iokinni sýningu í kvöld. Er hópur þessi stofnaður af ( sambandi atvinnulistamanna og ' tilgangurinn að halda við lýði og ' varðveita gömul og upprunaleg ( alþýöulög og þjóðdansa. Hefur < flokkur þessi ferðazt víða um ' heim og hlotið frábærar viðtök-, ur hvarvetna og aðaldansarinn < og þjálfarinn, Dragoslav Dzad- sevic hlotið mjög góða dóma, fyrir að viðhalda einstaklega vel1 Framhald á bls. 10. Bylting i bókhaldi hins opinbera. BORGIN 0G RiKIÐ FA NYJAN SAMEIGINLEGAN ,HEILA Strætisvagnarnir verða mosagrænir Ákveðið hefur verið að breyta um lit á strætisvögnum Reykja- víkur og hefur verið ákveöið að — Allt bókhald rikissjóðs og borgarsjóós verður unnið i Skýrsluvélum rikisins og Reykjavikur- borgar, sem fær nýja afkastamikla tölvu af þriðju kynslóð □ Mikil bylting er nú í aðsigi í bókhaldi ríkissjóðs og borgar- sjóðs, en fyrirhugað er að setja allt bókhald þessara aðila til Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem fær næsta haust afkastamikla tölvu frá IBM af þriðju kynslóð. — Nýja tölvan verður af gerðinni LBM 360 model 20, en lauslega áætlað er hún fjórum sinnum afkastameiri en tölva sú, sem Skýrsluvélar hafa nú. Forstöðumaður Skýrsluvéla, Bjarni P. Jónasson, áætlar að tölvan, sem þeir hafa nú, vinni á við 4 — 500 manns. Hún er af annarri kynslóð tölva, gerð IBM 1401. Ef aðrar verðbreytingar verða ekki, en þær, sem þegar eru fyrir- sjáanlegar, verður hægt að leggja útsvör á með svipuðum álagningar- reglum og í fyrra, þó með breytt- þeir verði mosagrænir að neðan | um reglum um eignarútsvör, sagö: | en ljósir að ofan. Borgarstjór-1 borgarstjóri, Geir Hallgrímsson á1 inn sýndi blaðamönnum í gær i fundi með blaðamönnum í gær,; innheimtu Gjaldheimtunnar á ný- liðnu ári, en árið 1966, 1967 inn- heimtust tæp 80% af álögðutn gjöldum, en um 84% 1966. Allt árið varð innheimtán að meðal- tali 3% lægri en árið áður, en þetta þýöir fyrir Reykjavíkurborg 25—30 milljón krónur minna fé til ráðstöfunar. Léleg innheimta borgarinnar á gjöldum sínum hefur í för með sér nokkra hindrun á framkvæmdum í vor sagði borgarstjóri, en ráð- stafanir á síðastliðnu ári til að auka lausafé borgarinnar vega nokkuð upp á móti þessu. Ástæðuna fvrir lélegri innheimtu taldi borgarstjórinn vera verri af- komu borgarbúa en árið áöur, svo og að atvinnureksturinn stendur verr en árið 1966. Einstaklingar stóðu betur í skil- um með opinber gjöld en fyrirtæki. Einstaklingar greiddu um 82% af álögðum gjöldum, en fyrirtæki hins vegar aðeins 74%. (Sambæril. töl- ur í fyrra voru 84,8% og 81,9%). Heildareftirstöðvarnar voru 317,1 millj. kr., en af þeirri upphæð nam skuld fyrirtækja 104 milljónum króna. Það er þó eftirtektarvert, að fyrirtæki hafa staðið betur í skilum með að greiða eftirstöðv- arnar. — Þannig er hlutur fyrir- tækja af eftirstöðvum frá árinu 1966 og áður aðeins 19,7 millj. kr. af 115,7 millj. kr. Nú liggur frumvarp fyrir Al- þingi um það, að skattar og út- svör eins árs komi því aðeins til frádráttar við álagningu árið eftir, að fyrirframgreiðslur hafi allar verið greiddar l. júlí ár hvert, en heildarupphæðin fyrir áramót, þannig að tveir gjalddagar opin- berra gjalda verði hvert ár. — Borgarstjórinn sagði, að vonir væru bundnar við aö þetta yrði til að innheimta opinberra gjalda gengi betur og innheimtust fyrr, en til verúlegs vansa hefur verið, hvað gjöld heimtast seint inn á árinu. Þannig koma allt að 25% af heildartekjunum inn í desember- mánuði einum, þegar aðalfram- kvæmdatímabilinu er lokið. mynd af vögnum eins og þeir verða, en lét þess jafnframt getið að þegar hefði einn þeirra verið málaður í þeim lit. en þá hélt hann þriðja mánaðar- j ’.ega blaöamannafund sinn. Reykjavíkurborg hefur átt í j nokkrum erfiðleikum vegna lélegri: Enn er útlit fyrir óbreytta Dómsuppsógn i Moskvu Sakborningar dæmdir í eins til 7 órn betrunnrhússvinnu álagningu útsvara Réttarhöldunum í Moskvu lauk í gær mcð dómsuppsögn. Juri Galvanskov var dæmdur í 7 ára betrunarhússvinnu, en Alexander Ginsburg í fimm og Dobrovilsky í tveggja, en Vera Lasjkova í eins, og telst hún hafa afplánaö dóm- inn, þar sem hún hefir verið í fang- elsi meira en eitt ár. Áður en dómarnir voru kveðn- ir upp birtu þau ávarp Larisa Bogras, kona rithöfundarins Dan- iels, og eölisfræðingurinn dr. Pavel Litvinov, með skýrskotun til al- menningsálitsins í heiminum, og kröfðust þess, að sakborningum yrði sleppt i'— haldi, og efnt til nýrra frjálsra réttarhalda fyrir opnum tjöldum. Erlendir menn í Moskvu, sem gerst fylgjast meö málum, eru þeirrar skoðunar, að birting þesst ávarps muni hafa þær afleiðingar að til málareksturs og réttarhalda komi. Verkefni Skýrsluvéla er nú þegar mjög fjölþætt, en helztu verkefnin eru: Öll þjóðskráin er& unnin þar, en úr henni eru m. a. unnar allar íbúaskrár og kjör- skrár, þegar kosningar eru fr- undan. Rafmagns- og síma- reikningar Stór-Reykjavíkur eru unnir þar, laun starfs- manna borgarinnar og fastra starfsmanna ríkissjóðs. Skatta- álagning fyrir allt landið og út- svör fyrir Reykjavík og ná- grenni. Laun Skipaútgerðarinnar og Landhelgisgæzlunnar. Skýrslugerðir fyrir Fiskifélagið og Veðurstofuna. Úrvinnsla úr vatnarnælingum Raforkumála- stofnunarinnar, réttindaskírteini Sjúkrasamlags Reykjavíkur, fjölskyldubætur o. fl. gjöld Tryggingarstofnunar rfkisins og margt fleira. •*» Mjög góö nýting hefur verið á tölvu Skýrsluvéla, en unnið hefur verið að meðaltali 170— Frafnhald á bls. 10. „Haftarair sögðu — sjá grein frá Árnadóttir, blaðamað- Þórdís ur við Vísi, var nýlega á feröalagi um íslendingabyggðir Manitoba í Kanada. Birtast hér í blaðinu nokkrar greinar frá þessu ferða- lagi. Fyrsta viðtalið var í Vísi í fyrra- dag. Var þá spjallað yið Gísla Ben- son á Gimli um veiðar í Winni- pegvatni. Þá urðu þau mistök, aö hvoðan þær komu" Gimli á bls. 9 mynd af Gísla og frú hans varð viðskila, og k^m myndin í Vísi i gær. I Annað viðtalið er í Vísi í dag á | bls. 9. í þvi rifja Krisfín Johnson I í Winnipeg og Guðrún Árnason á Gimli upp endurminningar frá ís- landsferðum. Fleiri viðtöl að vestan munu I birtast i Vísi á næstunni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.