Vísir - 13.01.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 13.01.1968, Blaðsíða 11
V1SIR. Laugardagur 13. janúar 1968. II BORGIN j V j BORGIN |-* j BORGIN y IBGGI blaíaaaíur Fjárans fargan! Ég sem hélt að húseigandinn tæki aldrei strætó, og ég sem á eftir að borga húsaleiguna! IÆKNAÞJÖNUSTA SLYS: Slmi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aóeins móttaka ' slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík, I Hafn- arfirði * síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kL 5 síðdegis i sima 21230 J Reykjavik. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: I Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. (•-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vik. Kópavogi og Hafnarfírði er 1 Stórholti 1 Slmi 23245. Keflavíkur-apóte.k er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl. 13—15. ÚTVARP Laugardagur 13. janúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrlmsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósL Pétur Sveinbjamarson flyt ur fræðsluþátt um umferð armál. 15.20 Fljótt á litið. Rabb með millispili, Magn- ús Torfi Ólafsson annast þáttinn. 16.00 Veöurfregnir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúmnnar. Ipgimar Óskarsson náttúm fræðingur talar um eldfjall- ið Vesúvíus. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Halldór Har- aldsson píanóleikari. 18.00 Söngvar f léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif. Ámi Gunnarsson fréttamað ur stjómar þættinum. 20.00 Leikrit' Þjóðleikhússins: „Hunangsilmur" eftir Shelagh Delaney. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. Sunnudagur 14. janúar. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall: Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic ræðir við Halldór Halldórsson prófessor. 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitfminn. 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Séra Ósk- ar J. Þorláksson flytur er- indi um Jóhannes skfrara. 16.30 Færeysk guðsþjónusta: Ræðumaður: Andrew Sloan 17.00 Bamatfmi: Ingibjörg Þor- bergs og Guðrún Guð- mundsdóttir stjóma. 18.00 Stundarkom með Mendel- son: Walter Gieseking leik- ur á píanó „Ljóð án orða.“ 19.30 Kvæði eftir Jón Helgason Dr. Steingrímur J. Þor- steinsson les. 19.45 Einsöngur í útvarpssal: Kristinn Hallsson syngur íslenzk lög. 20.00 „Hafmeyjan“, ævintýri eft- ir Stefán Ásbjamarson. Höfundur flytur. 20.20 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur f útvarpssal. Stjóm- andi Bohdan Wodiczko. 20.40 Þáttur af Dalhúsa-Jóni, Halldór Pétursson flytur síðari hluta frásögu sinn- ar. 21.00 „Út og suöur“, skemmti- þáttur Svavars Gests. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 13. janúar. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Walter and Connie. Heimir Áskelsson leiðbeinir 7. kennslustund endurtekin 8. kennslustund fmmflutt. 17.40 Endurtekið efni. Aö Gunnarsholti. Dagskrá, sem sjónvarpið hefur gert f tilefni af því, að á síðasta ári vom liðin 60 ár frá setningu laga um landgræöslu á íslandi. 18.00 íþróttir. Efni m. a.: Tottenham Hotspur og Burnley. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 5. þáttur: Morand. 20.55 The Joy Strings leika. Hljómsveitin er skipuð fólki úr hjálpræðishemum f Bretlandi. Stjörnuspá ★ * Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. janúar. Hrúturinn 21. marz til 20. apr. Það er allt útlit fyrir að and- rúmsloftið verði lævi blandið og að þú verðir að fara gætilega ef samkomulag við þá, sem þú umgengst, á að haldast sóma- samlegt. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Þú mátt þakka fyrir ef dagur- inn verður sæmilegur. Hyggi- legast væri aö fresta öllum ferða lögum, og ólíklegt að heimsókn- ir veiti sérstaka ánægju. Ný kynni harla vafasöm. Tvtburamir, *" maf til 21. júní. Hvggilegast að þú notir daginn til hvíldar og athugunar á viðfangsefnum, sem bíða úr- KÁLLI FRÆNDI lausnar á næstunni. Vertu sem minnst á ferðinni, en farðu gæti- lega, ef þú kemst ekki hjá þvf. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf. Tunglið gengur í merki þitt, sem getur haft nokkur og neikvæð — áhrif á skaphöfn þfna. Þú ættir að minnsta kosti að hafa taumhald á tilfinningum þínum eins og þér er unnt. Ljónið, 24 júlf til 23. ágúst. Sjáðu svo um að þetta verði þér rólegur dagur, hvíldu þig og haltu þig sem mest heima, skrif aðu þeim, sem eiga svarbréf hjá þér og gakktu svo snemma til náða. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Stilltu vonum þínum og óskum I hóf og hafðu hægt um þig. Þú getur átt rólegan sunnudag, ef þér sýnist svo, en þú þarft ekki að búast við mikilli glað- værð annarra. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Enn virðist einhver óvissa rfkj- andi og fyllstu aðgæzlu þörf. Ekki er ólíklegt að einhverjir þinna nánustu valdi þér áhyggj- um, og kannski örðugleikum, án þess nokkrum verði þar um kennt. Drekinn, 24 okt til 22. nóv. Dómgreind þinni virðist eitt- hvað áfátt, svo þú ættir ekki að taka neinar ákvarðanir, sem máli skipta. Þó breytist allt viðhorf nokkuð til batnaðar, þegar kvöldar. Bogamað ;rinn, 23. nóv. til 21 des. Farðu sparlega bæði með peninga og orku þfna. Heppileg- ast að þú hafir þig ekki mikið f frammi, en hvílir þig og hugs- ir þinn gang. Farðu gætilega f umferöinni. Steingei ' 22. des. til 20 jan. Þetta veröur varla ýkja skemmtilegur sunnudagur, en ekki virðast nein óhöpp yfirvof andi. Farðu samt rólega að öllu og gerðu þitt til að sem bezt samkomulag sé rfkjandi heima fyrir. VatnsberSnn, 21 jan. til 19. febr. Farðu að öllu með gát og gefðu gaum að heilsufari þlnu — varastu ofkælingu og of- þreytu, og hafðu þig ekki mikið f frammi. Allt verður betra og auðveldara, þegar líður á dag- inn. Fiskarnir 20. feb til 20 marz. Þetta verður því aöeins skemmti legur sunnudagur, að þú takir Iffinu með ró og takir hlutunum eins og þeir eru. Kvöldið getur orðið rólegt, ef þú heldur þig heima. 21.20 Þegar tunglið kemur upp. Þrjár frskar sögu>~ 1. Vöröur laganna. 2. Einnar mínútu bið. 3. Árið 1926. Myndina gerði John Huston. Kynnir er Tyrone Power. Aðalhlutverkin leika Cyril Cusack, Denis O’Dea og Tony Quinn. 22.40 Dagskrá^lok Sunnudagur 14. janúar. 18.00 Helgistund. Séra Bragi Benediktsson, frfkirkjuprestur, Hafnar- firði. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjamason. Efni: 1. „Úr rfki náttúr- unnar“ — Jón Baldur Sig- urösson, 2. Hallgrfmur Jónasson segir sögu, 3. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. 4. „Nýju fötin keisarans", leikrit eft ir sögu H. C. Andersen. Nemendur úr Vogaskóla flytja. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum átt- um. Umsjón: Ásdís Hannes dóttir. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist: Útlag- inn. Aðalhlutverkið Ieikur James Garner. 21.30 Frótti frá raunveruleikan- um. Sjónvarpsleikrit eftir Leo Lehman, er fjallar um sam band fjögurra vina og eig- inkvenna þriggja þeirra. Aðalhlutverkin Ieika Philip Madoc, Leonard Rossiter og Jean Trend. 22.40 Rondó f C-dúr eftir Chopin. Bergonia og Karl H. Mrongovius leika á tvö píanó. 22.50 Dagskrárlok. RóðiS hitanum sjólf með • •, • Með BRAUKMANN hltastilU ó hverjum ofni gttið þér sjúlf ókveB- iS hilaitig hvers herbergis — BRAUKMANN tjólfvirkan hitattilli er heegt a8 tetja beint á ofninn eða hvar sem er ó vegg i 2ja m. fjorisegS fró ofni SpariS hitakostnaS og aukiS vel- liSan ySar BRAUKMANN er sérstaklega henf- ugur á hitaveitusvseSi I ^--------------- SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SlMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.