Vísir - 13.01.1968, Side 14
14
VIM
^ardagur 13. janúar 1968.
'jsse
TIL SOLU
Töskukjallarinn Laufásvegi 61
sími 18543, selur innkauþatöskur
íþróttatöskur og poka í þrem
stæröum og Barbískápa á 195 kr.
og jersey kjóla á böirn og fullorðna
Töskukjallarinn Laufásvegi 61 sími
18543,
Til sölu kuldapeysur á börn og
fullorðna (útprjónaöar) Sími 34570
Loðhúfur .Fallegu loðhúfurnar
komnar aftur í hvftu og brúnu.
Kleppsveg 68, 3. hæð til vinstri.
Sími 30138,
Buffet. Gamalt buffet úr dökkum
við með slípuðu gleri til sölu. —
Uppl. í síma 83461.
Vel meö farinn Silver Cross barna-
vagn til sölu. Einnig lítið notaðir
hvítir telpuskautar nr. 35. Uppl. í
sfma 35605.
Barnavagn og þvottavél. Vel með
farinn Pedegree bamavagn til sölu
á Vallarbraut 5, Seltjarnarnesi. Einn
ig óskast lítil þvottavél á sama
stað. Sími 12487.
Til sölu Siwa þvottavél með suðu
og þeytivindu (mjög góð). — Sfmi
36034 eftir kl. 1 e. h.
Til sölu Chevrolet ’55 station.
Skipti á minni bíl koma til greina.
Uppl. í síma 30959 laugardag og
sunnudag.
Ford pick up, árgerð ’51, vel
með farinn, lítið ryðgaður, til söilú.
Verð kr. 8000 með varamótor og
gfrkassa. Sími 82717.
Gamall, danskur eikarskápur, út-
skorinn, til sölu ásamt fl. af hús-
gögnum vegna brottflutnings. Sfmi
40417 eftir kl. 5 f dag og næstu daga
Hjónarúm til sölu eöa f skiptum
fyrir svefnsófa. Uppl. f sfma 35084.
Til sölu vel með farinn Mosk-
witch ’66. Skipti á Chevrolet ’63
eða ’64 koma til greina. Uppl. í
síma 19664 í dag og næstu daga.
Til sölu Taunus ’54, ógangfær.
Selst ódýrt. Uppl. í sfma 14598.
ÓSKAST KEYPT
Jólaskeiðar Guðlaugs Magnús-
sonar, óskast keypar. Svar merkt
„Jólaskeiðar“ fyrir 20, janúar.
Notað mótatimbur. Vil kaupa 200
—300 stk. af 1V2”x4” notuðu móta-
timbri. Sími 10877.
Gólfteppi, 4.50x4.50 ferm. óskast.
Uppl. f síma 14975.
TIL LEIGU
Til leigu 4-5 herb. íbúð í Hraun-
bæ á III. hæð. Uppl. í sfmum 16637
og 40863. Fasteignasalan Húseign-
ir Bankastræti 6.
Herbergi til leigu í Vesturbæn-
um fyrir reglusaman karlmann. —
Uppl. í síma 12153 eftir kl. 3.
Til leigu. Góð "3—4 herbergja
íbúð til leigu f Laugarneshverfi.
Tilboð, er greini fjölskyldustærð,
sendist blaöinu fyrir þriöjud., merkt
„Ró — reglusemi“.
4 herb. íbúð á mjög góðum stað
til leigu. Eitthvað af húsgögnum
getur fylgt. Upplýsingar í símum
16473 og 17148.
Til leigu í Smáíbúðahverfi eitt
herbergi,.eldhús og baö, helzt eldri
manneskjur, ekki með börn. Uppl.
í síma 32064.
2 herb. og eldhús ásamt baði
til leigu á Sogavegi 218,’ rishæð.
Engin fyrirframgreiðsla. Bamlaust
fólk gengur fyrir. Uppl. á staðnum
kl. 3—5 í dag.
Geymslupláss, 20—30 ferm. til
leigu ódýrt. Slmi 34961. Á sama
stað til sölu Chevrolet ’46, selst
ódýrt.
Herbergi til leigu á góðum stað
í Austurbænum. Uppl. í síma 83576
eftir fel. 8 á kvöldin.
ÓSKAST Á LEIGU
íbúð — íbúð! Ung hjón óska
eftir íbúð. Einhver fyrirframgr.
ef óskaö er, Sími 21928,
Tvær reglusamar stúlkur báöar
yfir tvftugt og í fastri atvinnu,
óska eftir tveggja til þriggja herb.
íbúð til leigu. Uppl. f síma 14732
milli kl. 5.30 og 7 næstu daga.
Bamlaus hjón óska eftir 2—3
herbergja íbúð til leigu. Vinna bæði
úti. Uppl. í síma 21604 eða 81072.
Góð stofa eða einstaklingsíbúð
óskast til leigu fyrir reglusama
konu sem fyrst. Sími 30845.
3ja herb. fbúð óskást. — Þrennt
fullorðið í heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sfma 81389 og
19159.
Bílskúrseigendur! Bílskúr óskast
á leigu sem allra fyrst. Sími 10979
milli kl. 3 og 6 e. h,____________
-A
Stór bílskúr eða geymsluhúsnæði
meö innkeyrslu óskast. — Uppl. í
síma 14975.
Einhleyp fullorðin kona óskar eft
ir lítilli íbúð, sem næst Landspít-
alanum. Uppl. í síma 22828.
Hjúkrunarkona óskar eftir her-
bergi, helzt með sérinngangi. Uppl.
í sfma 17739.
ATVINNA ÓSKAST
Maður vanur skrifstofustörfum
óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Til-
boð sendist augld. Vísis fvrir 20.
þ. m., merkt: „4708“.
Óska eftir innheimtu og heima-
vinnu við vélritun. Tilboð sendist
Vísi merkt ,,L-164-R“. fyrir mið-
vikudagskvöld.
Ung stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Sími 33675.
Fullorðin kona óskar eftir hvaða
vinnu sem verður á boðstólum.
Er almennt talin dugleg. Uppl. í
sfma 82028.
Ung kona óskar eftir heima-
vinnu. Uppl. í síma 21698 kl. 2—6
í dag. _________ _____
23ja ára stúlka með Samvinnu-
skólamenntun og nokkra reynslu f
afgreiðslustöirfum óskar eftir vinnu
hálfan daginn. Uppl. í síma 34082
kl. 4—6.
Ræstingakona óskar eftir aö
taka að sér skúringar. Uppl. í
dag og næstu daga í síma 23174.
Maður utan af landi óskar eftir
vinnu í Reykjavík eða nágrenni.
Vanur byggingarstörfum og hefur
bílpróf. Tilboð sendist augl.d. Vísis
fyrir mánudagskvöld merkt „Starf
— 4742“.
Stúlk með 3ja ára barn óskar
eftir að komast f vist, ráðskonu-
staöa kemur til greina. Uppl. f
síma 50867.
Góð vinna. Stúlka ekki yngri en
25 ára óskast nú þegar. Uppl. í síma
19768.
Stúlka óskast til að sjá um lítið
heimili. Uppl. f síma 19768.
Ungur köttur, hvítur f andliti með
hvítan háls og fætur, annars stað-
ar grábröndóttur, er í óskilum á
Reynimel 86, sími 14594.
w
ÞJONUSTA
Ný 15 tonna kranabifreið til
leigu í minni og stærri verk. Meö
moksturs og hýfingarútbúnaöi.
Uppl. í síma 40355 og 31317 alla
daga,
Útvarpsviðgerðir sjónvarpsvið-
geröir. — Radíóþjónusta Bjarna,
Ármúla 7 Sfmi 83433.
Kúnststopp: Efstasund 62, af-
greiösla alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga.
Listsaumur (kunstbroderi) teppa-
flos og myndaflos. Ellen Kristins.
Sími 32266.
Þíðum frosnar vatnsleiðslur.
Uppl. í síma 30993.
KENNSLA
ökukennsla. Lærið að aka bfl
þar sem bflaúrvalið er mest. Volks
wagen eða Taunus. Þér getið valið
hvort þér viljið karl eða kven-ökU'
kennara. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Geir Þormar ökukennari
sfmar 19896 .21772 og 19015. Skila
boð um Gufunesradíó sfmi 22384
Ökukennsla, æfíngatímar. Kenni
eftir kl. 18 nema laugardaga eftir
kl. 13, sunnudaga eftir samkomu-
agi. Útvega öll gögn varöandi bfl-
próf. Volkswagenbifreið. — Hörður
Ragnarsson, sími 35481 og 17601.
Ökukennsla. Kenni á nýjan
Volkswagen 1500. Tek fólk f æf-
ingartíma, Uppl. í síma 23579.
ökukennsla G. G. P. Sími 34590.
Ramblerbifreið.
BARNAGÆZLA
Barngóð kona getur tekið að sér
barn í gæzlu, helzt vöggubarn. Býr
á Sogaveginum. Uppl. f sfma 81808.
Eldhúsið, sem allar
húsmceður dreymir um
Hagkvcemni, stilfegurð
og vönduð vinna á öllu
Skipulcggjum og
gerum yður fast
verðtilboð.
Leitið upplýsinga.
HREINGERNINGAft
Þrif — Hreingerningar. Vélhrein-
gerningar gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum, með
vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635
Haukur og Bjarni
Hreingemingar: Vanir menn,
fljót afgreiðsla. eingöngu hand-
hreingemingar. Bjarni, sími 12158.
Gerum hreint með vélum, stiga-
ganga, stofnanir. íbúðir húsgögn
og teppi. Uppl. f símum 16232,
37434 og 22662,
Hreingemingar — Gluggaþvott-
ur. Fagmaður í hverju starfi.
Þórður og Geir, símar 35797 og
51875,
Vélahreingeming, gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn, sími 42181.
Hreingemingar. — Látið vand-
virka menn gera hreint, engin ó-
þrif, sköffum plastábreiður á
teppi og húsgögn. (Ath. kvöldvinna
á sama gjaldi). Pantiö tímanlega i
síma 24642 og 82323.
K.F.U.M.
KFUM — Á morgun: Kl. 10.30
f. h. Sunnudagaskólinn við Amt-
mannsstíg. Drengjadeildirnar við
Langagerði 1 og f Félagsheimilinu
við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. Barna-
samkoma í Digranesskóla við Álf-
hólsveg í Kópavogi. — Kl. 10.45
f. h. Drengjadeildin að Kirkjuteigi
33. - Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildim-
ar við Amtmannsstfg og deildin viö
Holtavc^. - Kl. 8,30 e.h. Almenn
samkoma í húsi félagsins við Amt-
mannsstíg. Jóhannes Sigurðsson tal
ar. Tvísöngur karla. Allir velkomnir
Æskulýðsráð Reykjavlkur
Framvegis verður opið hús fyrir unglinga 15
ára og eldri
sunnudaga, þriðjudaga og föstudaga
kl. 20—23 og laugardaga kl. 20—23.30.
Auk þess er opið hús fyrir 13—15 ára
á sunnudögum kl. 16—19.
Á morgun sunnudag verður unglingadans-
leikur kl. 16—19. — Fjarkar leika.
ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR.
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
MÚRBROT SPRENGINGAR
I I------
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
GRÖFTUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA
I
VÉLALEIGA
simonsimonar
SÍMI 33544
HÖFÐATÚNl 4
| aaasasi =•■■■ i Síiwii 23480
Mi Vínnuvélar* tll lelgu
Rafkaénir múrhamrar með borum og fteygum. - Stefnborvéfar. -
jfÍÉ&Lm Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benrfnknúnar vatntdtíur.
§HwSI Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Höfum kaupendur, vantar selj-
endur. Opið frá kl 10—10 dag-
lega, 10—7 á laugardögum, 1—6
sunnud.
Trúin flýtui fjöll — Vfð lytjum allt annað
SENPlBtLASTÖÐIN HF.
BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
BLÓM OG
GJAFAVÖRUR
Opið alla daga fel. 9—18. —
Einnig laugardaga og sunnu-
daga. — Sendum alla daga.
saao