Vísir


Vísir - 27.01.1968, Qupperneq 2

Vísir - 27.01.1968, Qupperneq 2
2 V í S IR. Laugardagur 27. janúar 1968, G/eym/ð ekki hverju Jb/ð mótmælið. Jimi Hendrix gekk berserks- gang í ölæði og varð að vera nætursakir í gæzluvarðhaldi. —Frá lesanda. Það er í sjálfu sér ekkert út á mótmæli- að setja, en það eru því miöur fæstir andmælendur, sem í rauninni vita, hvað það er, sem þeir hafa andúð eða samúð með, og því er ég mikið á móti. Menn sjá þráfaldlpga sömu mannverurnar andmæla ólíkum efnum, og ef maður spyr þessa „leiguandmælendur“ um hvað það í rauninni sé, sem þeir eru að mótmæla. fær maður ekkert svar. Nú á síðari tímum eru það einkum vinstrisinnaöir menn, sem andmæla, og hafa þeir ef- laust margt til stuðnings máli sínu, að minnsta kosti að þeirra eigin dómi. En það, sem kemur mér undarlega fyrir sjónir, er að menn. sem hallast á sveif kommúnista, hagnýta sér orða- far, sem bannað er í öllum kommúnistaríkjum. í annan stað heid ég, að gildi einu, hvort lögreglan notár mæiin dyndu yfir þeim, þar sem hann varð að gista um nóttina. Fimmtudaginn 4. ’janúar var hann enn ölvaður, en gat þó komið fram á hljómleikum f Gautaborg um kvöldið. Lögregl an hefur haldið eftir vegabréfi hans, og varð hann að fá sér- stakt leyfi til að fá að fara tii Kaupmannahafnar þann 6. jan- úr, en þann sjöunda héit hann tvenna hljómleika í hljómieika sal Tívolís, og var uppselt á þá báða. „Ég man ekki fyllilega hvað skeði. Við vorum víst býsna ölv- aðir, en svo mjög, eins og skrif- að var í blöðunum, vorum við ekki", sagði bassaleikari hljóm- sveitarinnar Noel Redding. Jimi Hendrix'sagði, að hann væri f þeirri deild, sem hart tæki á mönnum sínum. Hann sagðist ennfremur elska Sviþjóð og vilja eyða fríi sínu f land- inu, þegar timi gæfist til. Mánudaginn 8. janúar kom hann fram á hljómleikum i Stokkhólmi, en á þriðjudaginn gaf hann nánari skýringu á at- burðum þeim, sem skeð höfðu aðfaranótt fimmtud. Skuldaviö- skipti mun hann ekki eiga við hótelið. Jimi hefur sett 8000 sænskar krónur i' tryggingu, sem reiknað er meö aö muni bæta upp kostnaðinn. Hins vegar mun Jimi Hendrix krefjast bóta af sænsku dag- biaði, sem birt hefur mynd af honum milli tveggja lögreglu- þjóna með þeim ummælum, að þar sé verið að flytja hann til lögreglustöðvarinnar. En mynd in var tekin, þegar hann var á leið til hljómleikahússins um- ræddan fimmtudag, og voru lög- regluþjónamir að vernda hann fyrir hrifnum áhorfendum. TÁNINGA- SÍÐAN vatnsslöngur til að sundra ólög legum og ofsafullum mótmæla- aðgerðum, því það er að vísu vottfast, aö margir af þessum andmælendum hafa andstyggð á vatni.... (Ritað án nokkurs tilefnis af hálfu síðunnar). H. R. K. Jimi Hendrix gekk berseks- gang i ölæði og varð aö vera nætursakir i gæzluvaröhaldi. Samkvæmt áliti Chas Chandi er, framkvæmdastjóra JIMI HENDRIX EXPERIENCE, er „popp-söngvarinn“ og gftarleik- arinn Jimi Hendrix, og meðspil- arar hans tveir, algerir englar. En forstjóri Opal hótelsins í Gautaborg er ekki alveg á sama máii. Aðfaranótt fimmtudagsins 4. janúar varð hann að kalla á lög regluna sér til aðstoðar, vegna þess að hinn tuttugu og tveggja ára gamli tónlistarmaður gekk berserksgans í herbergi sinu vegna ölæðis. í hópi drykkjuglaðra manna, þar sem enginn skynjaði neitt voru brotin mörg glös og hús- gögn, og var veggfóörið rifið f sundur á mörgum stöðum. End aði þetta með því, að Jimi Hendrix mölbraut rúðu með hægri hendinni, svo blóðið draup á teppið. Lögreglumenn urðu að flytja hann í gæzluvarðhald, þótt mót- „Fóturinn minn fagri". „Gefið fót yðar frá yður" — hljóðar áskorun til þekktra í- þrótta- og tónlistarmanna í Englandi. Myndir af fótunum eru not- aðar I sambandi við auglýsinga- herferð þarlendis, til þess að koma í veg fyrir slys í verk- smiðjum. Neðanmálsgrein mynd anna hljóðar svo: — Menn eiga að hafa fóta sinna forráð. — Hér er það Cliff Richard, vin sælasti „popp-söngvari“ Bret- lands, sem hefur látiö af hendí afprentun af fæti sínum. „Það var ekkert sárt“, sagði hann og hvetur fleiri til sams konar at- hafna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.