Vísir - 27.01.1968, Page 11

Vísir - 27.01.1968, Page 11
V í SIR. Laugardagur 27. janúar 1968. n BORGIN BORGIN LÆKNAWÖNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 ( Reykjavík. 1 Hafn- arfirði * síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Eí ekki næst ' heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ) síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 i Reykjavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavik í Reykjavíkur Apó- teki og Austurbæjar Apóteki. I Kópavogl. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13-15. Læknavaktin í Hafnarfirði: Laugard. til mánudagsmorguns Kristján Jóhannesson, Smyrlu- hrauni 18, sími 50056. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vfk Kópavogi og Hafnarfírði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9-14 helea daga td 13-15 UTVARP Laugardagur 27. janúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kjmnir. ” 14.30 Á, nótum æskunnar. . Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 „Um litla stund“, viðtöl og sitthvað fleira. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 16.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson fiytur þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um kristalla. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Tórilistarmaður velur sér hljómplötur. Ingibjörg Þorbergs söng- kona, 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkvnninsar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. Tónleikar. 20.00 Leikrit: ..Olvmpia" eftir Ferenc Molnar. Þýðandi: örnólfur Árnason. Leikstj: Benedikt Ámason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Þorradans iltvarnsins. Auk danslapaflutningsins af hiiómnlöt.um leikur hliómsveit Magnúsar Ingi- marssonar í hálfa kiukku- stund. Sönafólk: Þurfður Sigurðardðttir og Vilhjálm- ur Vilh'álmsson, 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. janúar. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnef- ill Aðalsteinsson ræðir við dr. Björn Sigfússon há- skólabókavörð. 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugameskirkju ,t Séra Garðar Svavarsson ■ i Messar 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 ísland og landgrunnið. Dr Gunnar G. Schram deild arstjóri í utanrfkisráðuneyt inu flytur sfðara hádegis- erindi sitt. — Réttur íslendinga til landgmnns- ins. 14.00 Miödegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. Hljómsveitin 101 strengur og Bucking- ham-banjóhljómsveitin leika. 16.00 Endurtekið efni. 17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.30 Stundarkorn með Béla Bartok Joseph Szigeti og höfundurinn leika, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Einsöngur í útvarpssal: Guðrún Á. Sfmonar syngur. 19.50 Um atómkveðskap Dr. Steingrimur J. Þorsteinsson flytur erindi. 20.20 Tónleikar í útvarpssal. 20.40 Á víðavangi, Ámi Waag ræðir við Hálfdán Bjöms- son frá Kvískerjum. 21.00 Út og suður Skemmtiþátt ur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. BOGEI blaðaiafir SJONVARP Laugardagur 27. janúar. 16.00 Leiðbeiningar um skatta- framtöl. A. Almennar leiðbeiningar áður fluttar s.l. þriðjudag, gerðar í samvinnu við rík- isskattstjóra, en auk hans koma fram prófessor Guð- laugur Þorvaldsson. Ólafur Nílsson og Ævar ísberg. B. Skattaframtöl húsbyggj- enda. Leiðbeinandi Sigur- bjöm Þorbiömsson, rikis- skattstióri Umsión Magn- ús Bjamfreðsson. 17.00 Enskukennsla siónvarosiíi's’, Lelðbeinandi Heimir Ás- kelsson. 17.40 Kvíkmvnd. Stravinsky. 18.30 íþróttir. Efni m. a.: Tottenham Hotspur — Arsenal. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldsmvnd bvggð á sögu Alexandre Dumas. Ég vil bara panta flugfar, mér er alveg sama hvert!!! 7. þáttur: Örlög ráða, 20.55 Blúndur og blásýra. Bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika Josephine Hull, Jean Adair, Cary Grant, Raymond Massey og Peter Lorre. 22.50 Dagskrárlok, Sunnudagur 28. janúar. 18.00' Hfelglstund.' * Séra Árelíus Níelsson, Langholtsprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Drengjahljómsveit Varm árskóla leikur. 2. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. 3. Ævintýraferð til Hafnar. Tvö böm, hlutu verölaun nuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28, janúar. Hrúturinn 21. marz til 20. apr Þetta getur orðið skemmtilegur sunnudagur, sér f lagi ef þú heldur þig heima við, þar sem nærvera þfn mun hafa mjög góð áhrif. Varaðu þig á undar- legu fólki, sem leitar vináttu við þig. Nautlð. 21 aprfl ti) 21 mai Þér veröur margt vel til í dag, og tillögur þínar munu mikils metnar. Athugaðu vandlega heimildir að fréttum, sem snerta þig eða afkomu þína á einhvern hátt. Tvfburamir, 22. maí til 21. júní. Þér virðast opnast leiðir til að njóta aukinnar hvlli og álits heima fyrir f dag. Trúðu varlega fréttum eða orðrómi, sem snertir kunningja þína, þangað til þú veizt öruggar heimildir. K-«bh! 77 lúbf ti’ 23 iúlf Þú verður undir mjög góðum á- hrifum í dag, hvað snertir allt samband þitt við þá, sem þú umgengst, einnig vini og við- skiptavini á fjarlægum stöðum. Taktu varlega mark á orðrómi. Ljónið 2' iúll til 23 ápúst Þetta verður þér að öllum lík- indum mjög góöur sunnudagur, þó hvíld kunni að verða af skornum skammti. sökum anna, sem þér verða ekki á móti skapi. Lausafréttum er vart trúandi. Mevin- 94 ðpi'iet til °3 qpnt Vertu feginn hverju tækifæri til að veita þínum nánustu aðstoð, eða öðrum, sem þú umgengst og hennar kunna að leita. Var- astu áhyggjur, sem geta haft taugaálag í för með sér. Vogin, 24 sent til 23 okt Sunnudagurinn verður þér góð- ur heima, og getur orðið þér sannkallaður hvfldardagúr, ef þér byður svo við að horfa. en hafðu samt gát á peningamál- unum í sambandi við fjölskyld- uria, Drekinn 24 nkt til 32 nóv Eitthvert vandamál. sem verið hefur alllengi á döfinni, getur leystst á mjög hagkvæman hátt fyrir alla aðila f dag. Varastu óþarfar áhyggjur og orðasennur, þegar lfður á daginn. Bp.... —• npv tif 21 des. Góður sunnudagur. Þér veitist tækifæri til að koma þeim til aðstoðar innan fjöl- skyldunnar, sem þess þurfa með. Þú skalt samt stilla f hóf ör- læti þfnu f peningamálum. P -»» • , lan Þú getur haft mikil áhrif í dag meðal þeirra, sem þú umgengst náið Samkomulagið við fjöl- skylduna ætti að vera f bezta lagi. Taktu nýjum kunningjum með nokkurri varúð. V: 21 ípti »n 19 febr. Það er ékki að vita nema þú hafir gott af að takast á hendur stutt ferðalag og brevta um umhverfi. Láttu óstaðfestar fréttir og orðróm eins og vind þér um eyrun þjóta. p*ol"'•— -» Of . Oó rv>o Þetta ætti að geta orðið skemmtilegur sunnudagur, eink um hvað snertir samskipti þfn við aðra. bæöi nær og fiær. Ræddu fyrirætlanir þínar við kunningja. sem bú treystir í samkeppni barnablaðanna tvegg’ Æskunnar og Vors- ins. Verölaunin voru fjög- urra daga ferð til Kaup- mannahafnar. Sjónvarpið gerði kvikmyndaflokk um ferðina með ofangreindu nafni. Myndirnar eru þrjár, og nefnist sú fyrsta: Með Gullfaxa til borgarinnar við Sundið. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum átt- um, m. a. um hesta, lög- gæzlu. bíla. olíuskip, vetur og kulda Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Minnisgripurinn góði. Aðalhlutverkið leikur James Garner 21.30 Sunnudagsheimsókn. Brezkt siónvarnsleikrit. Aðalhlutverkin leika: Wendv Hiller. John Stride, Sheila Reid og Michael Turner. 22.20 Sónata f A-dúr eftir Corelli. 22.30 Dagskrárlok Bæjarfréttir. Hálka er afskapleg á götum bæjarins í gær og dag. Sjást menn ganga með samanbundnar hauskúpur og brákaða limi eftir bylturnar Visir 27 janú'ar 1918. KALLI FRÆNDI TILKYNNING Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki sókninni f kaffi aö aflokinni guðshiónustu. kl. 3. sunnudaeinn 28 ianúar I félags- heímillnu SVpmrnHatriði Vonum Plöltefll fvTlr unglinga 1 ð&g kl. 2. Gunnar Gunnarsson teflir. , >

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.