Vísir


Vísir - 27.01.1968, Qupperneq 15

Vísir - 27.01.1968, Qupperneq 15
VI SIR . Laugardagur 27. janúar 1968. /5 ÞJÖNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum ti) leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur. bíl- JarÖvinnslan sf krana og flutningatæki til allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan sf Símar 32480 og 31080 Síðumúla 15. VIÐGERÐIR — NÝSMÍÐI önnumst viðgerðir á húsgögnum. Lagfærum gamlar inn- réttingar og endurbætum fataskápa. — Sækjum —sendum Upl. í síma 81274. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með riffluðu gúmmii, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið: Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm. 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víöime) 30. Sími 18103._________________________ SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni ef óskaö er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. BOLSTRUN MIÐSTRÆTI 5 Simar 15581—13492. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Símar 15581—13492. BÓLSTRUN Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 b. Sími 20613. FATAVIÐGERÐIR Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðii, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041. RÚ SKINN SHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með- höndlun. — Efnalaugin Bjöirg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barmahlíð 6, sími 23337. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólscruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, sími 10255. HÚSÁVÍÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR Önnumst allar viðgerðir utanhúss og innan, einnig mosaik- lagnir. — Upl. í síma 23479. FLUTNIN G AÞ J ÓNU ST A Önnumst hvers konar flutninga, á t d. fsskápum, píanóum, peningaskápum, búslóðum o. fl. Látið vana menn á góðum bílum annast flutningana. — Sendibílastöðin Þröstur, sími 22175. SKOLPHREINSUN Tökum að okkur alla almenna skolp- og niðurfallshreinsun utanhúss sem innan. Uppl. í síma 31433, heimasímar 32160 og 81999. _ HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við- gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. ÁMOKSTURSSKÓFLA til leigu f stærri og smærri verk. — Baldvin, sími 42407. TVÖFALT GLER Nú er kalt í veðri. Tvöfalt gler er einangrun. Hringið, við sjáum um allt. Gerum einnig við sprungur í steyptum veggjum. — Sími 51139 og 52620. cnj]~ HÚSNÆÐI HÚ SRÁÐENDUR Látiö okkur leigja, pað kostar yður ekki neitt. Leigumið- stöðin, Laupavegi 33, bakhús. Simi 10059 TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI Útvega glæsileg, íslenzk Wilton-téppi, 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar- og sisal-teppi í flestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGÍR YÐUR múrhamra með borum og fleygum. múrhamra með múr- festingu, ti, sölu múrfestingar (% % l/2 %), vibratora fyrir steypu. vatnsdælur. steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitnnarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda leigan, Lkaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Simi 13728. Grímubúningaleigan auglýsir. Grímubúningar til leigu fyrir böm og fullorðna, Pantið tímanlega, opið frá kl 4—7 og 8—9. Grimubúningaleigan Sundlaugavegi 12. Sími 30851. — Lokað laugardaga og sunnudaga. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum fbúðir Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. 'tvegum allt efni. Uppl. i sima 23599 allan daginn. HEIMILIST ÆK JA VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17, sími 30470 VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir : Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HÚSAVIÐGERÐIR alls konar, úti sem inni. Setjum í tvöfalt gler. Uppl. i sima 21172. INNANHÚSSMÍÐI Gemm tilboð i eldhúsinnréttingar. svefnherbergisskápa, sólbekki, vp"gklæðningar, útihurðir. bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan. simi 36710 GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig við skóla- töskur, bilaða lása. höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60. MALMIÐJAN S/F Hlunnevogi 10. Símar 83140 og 37965. Handriðasmíði: smíðum handriö á stiga, svalir o. fl. — Setjum plastlista á handrið. Einnig smfðum við hringstiga, ýmsar gerðir. BIFREIDAVIÐGERDIR BÍLASTILLINGAR — BÍLASKOÐUN Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. Fljót og örugg þjónusta. Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13-100. BÍLARYÐVÖRN — MÓTORÞVOTTUR Önnumst ryðvörn á nýjum og notuðum bflum, einnig end- urryðvörn á þá bíla, sem áður hafa verið ryðvarðir. — Komið og kynnizt öruggri og vandaöri ryðvörn, eða pantið hjá Ryðvörn, Grensásvegi 18, sími 309-45. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bílum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateigi 5. Sími 34816 (heima). ALLAR SKODA-VIÐGERÐIR framkvæmdar fljótt, vel og ódýrt. Þaulvanir fagmenn. Boddyviðgeröir og allar almennar viðgerðir. — Skoda- verkstæðið Skipholti 35. Símar 81740 og 38340 (rétt fyrir ofan Skodabúðina). BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, ryöbætingar, málun o. fl. múla 19. Sími 35553. Bflvirkinn, Síðu- HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitaö, hann fer allt, sé hann f fullkomnu lagi. — Komiö þvi og látið mig annast viðgeröina. Uppl. 1 síma 52145. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621. BÍFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum bfla Bflaverkstæðið Vesturás hf., Armúla 7 Sími 35740. KAUP-SALA KAUPUM ELDRI GERÐIR HÚSGAGNA og húsmuna, þótt þau þurfi viðgerðar við. Leigumiðstöö- tn, Laugavegi 33. bakhúsið Sími 10059. Komum strax Peningamir á oorðið. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f Er einnig með sýnishorn at enskum, dönskum og hollenzk um teppum. Annast sníðingu og lagnir Vilhjálmur Ein- arsson. Goðatúni 3, Silfurtúni. Simi 52399. KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri gerðir af terylene kvenkápum, herra Og ungl- ingafrökkum seljast á mjög vægu verði. terylene svamp- kvenkápur i öllum stærðum og mörgum litum. fyrir eldri sem yngri. Loðfóðraðar kvenkápur. kvenpelsar, fallegir, ódýrir. — Kárusalan Skúlagötu 51. JASMIN — VITASTÍG 13. Margar gerðir smáborða. thailenzkur borðbúnaður, ffla- beinsmunir, skinn-trommur. veggskildir. silki-samkvæmis- kjólefni. skartgripaskrln. sígarettukassar, ÖLSkubakkar, blómavasar bjöllur og ýmislegt fleira til tækifærisgjafa. Úrvals gjafavörur fáið þér hjá JASMIN, Vitastfg 13. Simi 11625 DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Ti) sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- iö og veljið sjál t. Uppl. i símum 41664 og 40361. Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækur bæjarins, bæði nýjar og gamlar. Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögui, bamabækur o. fl. — Skemmtirit, íslenzk og erlend, á 6 kr. Model-myndablöð. Frímerki fyrir safnara. — Bókabúðin Baldursgötu 11. TILBÚIN BÍLAÁKLÆÐI OG TEPPI f flestar tegundir fólksbifreiða. Fljót afgreiðsla, hagstætt verð. — ALTIKA-búðin, Hverfisgötu 64. Sími 22677. ATVINNA REGLUSAMUR STÚDENT óskar eftir atvinnu 1 Reykjavfk eða nágrenni. síma 34718. Uppl. f ÚTGEFENDUR Kona óskar eftir að taka að sér þýðingar úr ensku og döinsku. Tilbog sendist augl.d. Vísis merkt „Þýðingar — 4022“ fyrir 1. febr. VÍSIR SMAAUGLÝSINGAR þurfa að hafa borizt auglýsingadeild blaðsins eigi seinna en kl. 6.00 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VlSIS ER AÐ Þingholtsstræti 1. Opið alla daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9—12. Símar : 15 6 10 — 15 0 99

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.