Vísir - 01.02.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 01.02.1968, Blaðsíða 3
VlSIR . Fimmtudagur 1. febrúar 1968, ■> Guðmundur „jaki“ ræðir við Magnús Guðmundsson. FuIItrúar verkakvennafélagsins Framsóknar. Formaður félagsins, Jóna Guðjónsdóttir er f peysufötum. SVIPMYNDIR FRA ASÍ-ÞINGI YNDSJ TC'ulItrúar launþega £ land- ínu sitja þessa dagana I Lídó og ræða framtíðarskipulag samtaka sina, Alþýðusambands Islands, sem er eltt valdamesta þjóðfélagsáflið á íslandi í dag. Myndsjáin brá sér á þing ASÍ á þriðjud. en f dag eru birtar nokkrar svipmyndir frá þing- inu, en ekki er unnt að birta myndir af nema örfáum mönn- um, þar sem fulltrúar á þinginu eru milli 300 og 400 talsins. Þesslr fulltrúar koma fram fyrlr hönd 35 þúsund manna. Hinn mikli fjöldi fulltrúa, sem sæklr ASÍ-þing, hefur ver- ið störfum þar til nokkurs trafala, en gert er ráð fyrir því að fækka þessum fulltrúum vnið ur í 150 í þeim skipulagsbreyt- nú liggja Alþýðusambandinu, en ekki er talið líklegt að samstaða fáist um þessa skipulagsbreytingu. Kom fram ótti minni félaga og félaga utan af landi, að þessi breyting myndi leið til minnk- andi áhrifa þeirra, en áhrif stærri félága myndu aukast að samá skapi. Tveir fulltrúar sjómanna. Til hægri er Guðmundur H. Guð mundsson, faðir Guðmundar „jaka“. ur.fl ingartillögum, fyrir þinginu, en tillögur laga- §& | og skipulagsncfndar ASÍ cru j eina máiið, sem eru á dagskrá ! þingsins. \ |HI Meginatriði tillagna um skipu lagsbreytingar byggjast á því Eðvarð Sigurðsson að landssambönd og fjórðungs sambönd verði beinir aðilar að Jón Sigurðsson, form. Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Fulltrúar flugfreyja voru með handavinnuna með sér. Unnur Gunnarsdóttir frá F.I. (t. v.) og Erla Ágústsd. frá Loftleiðum. Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ, og Björn Jónsson, varaforseti, ræða við Jón Bjarnason, starfsmann ASÍ. Ræðzt við í kaffihléi. Frá vinstri: Björgúlfur Sigurðsson, Böðvar Pétursson, Guðmundur H. Frá v.: Guöm. Ágústsson, skrifstofustj. ASl, Óskar Jónsson Garðarsson, Stella Jónsdóttir og Guðmundur Hersis. frá Selfossi og Pétur Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.