Vísir - 01.02.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 01.02.1968, Blaðsíða 5
I 5 c V í S IR . Fimmtudagur 1, febrúar 1968, og hollur matur T dag ætlum við að helga Kvennasíðuna ostaréttum, en ostamenning okkar íslend- inga er orðin æði fjölbreytileg á sfðustu árum. Æ fleiri nýjar tegundir af ostum bætast á markaðinn og við lærum fleiri og fleiri nýjar uppskriftir af ljúffengum ostaréttum. og munið að ef osturinn á að vera rifinii, þá gerir yfirleitt ekk ert til þó að hann sé dálít- ið harður, eða jafnvel að notaðir séu afgangar af misjafnlega sterkum osti. Það sakar ekki að geta þess, aö ostur er yfirleitt ekki fitandi, en mjög hollur og næringar- ríkur. skreytið Borðist smjöri. agúrkusneiðum. rúgbrauði og í strimla, ca. 1 sm á breidd og 10 á lengd. Bakaö í velheitum ofni svo aö stengurnar veröi Ijósbrúnar. Þessar ostastengur geymast mjög vel, en gott er aö velgja þær upp í ofni áður en þær eru bomar fram. x Kremið er gert pannig: Rjóm- inn er soöinn og eggjarauðurn- ar hrærðar með saltinu í skál. Þar í er blandaö rjómanum, ost- inum og bræddu smjörlíkinu. Skálin látin yfir pott með sjóð- andi vatni og hrært stööugt i, þar til kremið er orðið þykkt. Dcigið flatt út í tvær kringlótt- ar kökur, neöri kakan látin þekja mótið, þar á er ostakrem- iö sett og hin kakan ofan á og lokað vel meðfram brúnunum. Kakan bökuö við 225° í 30—40 mínútur. Ostabollur. Deig: 225 gr. hveiti 175 gr. smjör 1 tsk, sellerisalt 1 eggjarauða Ostafylling: 2 eggjarauður 2 ptórar teskeiðar kartöflumjöl salt 2 y2 dl mjólk 6 msk. rifinn ostur. Fyllt ostakaka. Þessi uppskrift var ein af þeim sem hlutu verðlaun í upp- skriftakeppni Pillsbury Best hveitifyrirtækisins, sem O. John son og Kaaber stóöu fyrir 1. desember s.l. Ostasalat. Biti af mjólkurosti er rifinn með fremur grófu rifjárni og heldur minni biti af gráöosti er rifinn á sama hátt. Þeyttum rjóma er blandað saman við, þar til jafningurinn er oröinn hæfilega þykkur til að smyrja Ef vill má brytja skinku eöa lauk út í fyliinguna. Deigið hnoð ast vandlega saman og rúllast út (ekki mjög þunnt)og kökurn- ar teknar undan glasi. Ostafyllingin er gerð í potti, eggjarauðurnar settar í sfðast. Látiö sjóða lítillega og rifna ost inurn bætt út í um leið og pott- urinn er tekinn af. Látið kólna í pottinum. Kökurnar úr deig- inu eru settar í bréf — eöa ál- form, þannig aö þær nái alveg upp á brún formanna, en séu ekki þykkari í botninn en á hliðunum. Dálítið af ostfylling- unni er nú sett í hvert form, og ofan á það er sett önnur kaka úr deiginu og eru jaðr- arnir á kökunum klemmdir sam an. Bakist í 10—12 mínútur í 225° heitum ofni. Ostafondue. Ostafondue er þjóðarréttur f Sviss og er mjög vinsæll rétt- ur um allan heim. Tilvalinn í minni samkvæmi og hvers kyns kvöldboð. Til aö geta framreitt fondue þarf að nota annað hvort til þess gert fondue sett, sem er pottur með fæti og spritteldi undir til að halda réttinum heit um, eða venjulegan pott, en nauösynlegt er að rétturinn kólni ekki á matborðinu. Ostur er mjög ljúffengur nýr, með kexi og brauði, t. d. nokkr- ar tegundir saman á bakka með vínberjum og kexi. Og ekki er hann síður góður heitur, bæði f kjötrétti og ýmsa ofnrétti. Rifinn ostur með kjötréttum, kartöflu- eða grænmetisréttum er mjög ljúffengur, en varizt að láta ostinn sjóða með réttinum. Rífið ostinn út á rétt áður en rétturinn er borinn fram. Osta- brauð kunna víst allflestar hús- mæður að búa til nú orðið, en þau hafa verið mjög vinsæl und anfarin ár. Möguleikamir á að búa til Ijúffeng ostabrauð eru óteljandi. Notað er fransbrauð eða heilhveitibrauð (sumir nota rúgbrauð) og sneiðamar smurð- ar með smjöri. Þvínæst er sett einhvers konar fylling og ost- sneið ofan á. Sem dæmi um góðar fyllingar má nefna: litlir aspasbitar, tómatsneið, skinku- sneið, sardínur i tómat, epla- sneið með jarðaberjasultu og ýmislegt fleira. Alveg nóg er að hafa eitthvað eitt af þessu á ostabrauðinu, en gott er að blanda saman, t. d. aspas og skinku, eða sardínum og tómat- sneið. 600 gr. góður mjólkurostur 5 dl. þurrt hvítvín 3 matskeiör.r sherry eða koniak iy2 tsk. kartöflumjöl. pipar, hvítlaukssalt og muskat. Deigið: 150 gr. hveiti 100 gr. rifinn ostur 125 gr. smjörliki 2 msk. vatn á brauð. Kryddað með salti, pip ar og papriku. Ef vill má setja örlítið hvítlaukssalt eða karrý út í. Hreint sælgæti með hvers kyns kexi og brauði. Óþarfi aö nota smjör ef ostasalat er not- að á kex. Geymist í köldu þar til borið er fram. Osturinn rifinn gróft, eða skor inn í litla bita, og hitað upp í hvítvíninu. Kryddinu bætt út f eftir smekk. Athugið að nota aöeins mjög lítið múskat. Hrær- ið stööugt í. Leysiö kartöflu- mjölið upp í sherrýinu eða kon- íakinu og blandið sáman við heitan ostjafninginn. Þegar þetta er fariö aö sjóða, með stór- um, seigum loftbólum er réttur- inn tilbúinn. Mjög gott með rauðvíni, kaffi eða te. Þessar ostabollur eru mjög Ijúffengar með léttu víni, t. d. Heit ostasamloka. 6 sneiðar af rúgbrauði eða franskbrauði með smjöri. 6 sneiðar af mjólkurosti Eggjafondue. 4 egg 125 gr. ostur 40 gr. smjör örlítið koníak pipar og hvítlaukssalt. Eggin þeytist ig rifnum ost- inum og smjörinu bætt út f og hitaQ við lítinn hita. Bætiö vín- inu og kryddinu út í. Varist að íáta fondue sjóöa lengi. Hitinn verður alltaf að vera vægur og suöan má aöeins koma upp augnablik. 4 teskeiðar (stórar) af mjólk 1 sléttfull teskeið sinnep salt og pipar. Leggið ostsneiöamar á brauð- sneiðamar og staflið brauöið’í ofnskúffu. Þeytiö eggin meö mjólkinni, sinnepinu og krydd- inu og hellið yfir brauðið með ostinum. Bakið í vel heitum ofni í 30—40 mínútur. Melóna með ostafyllingu. y2 melóna Stór biti rjómaostur 1 dl. rjómi 2 tsk. kúmen y4 brytjuö púrra salt, pipar og paprika. Ostur er mjög góður kokteil- matur, á pinnum með t. d. vín- berjum eða litlum kokteillauk- um. Og að síðustu megum við ekki gleyma því að ostakökur eru mjög ljúffengar og góðar til tilbreytingar frá öllum sætu kökunum. Við ætlum nú að birta nokkrar uppskriftir á osta- réttum, sem góðir eru bæði með kaffi, víni eða einir sér. Yfir- leitt er gert ráð fyrir að notað- ur sé venjulegur mjólkurostur, rósavíni, en einnig ágætar með kaffi. Ostakrem: 2 eggjarauður 1 dl. rjómi 30 gr. rifinn ostur 50 gr. smjörlíki, brætt y4 tsk sait. Ostastengur. 175 gr. hveiti 125 gr. smjörlíki 125 gr. rifinn ostur, sterkur 1 msk. rjómi. öllu blandað saman og deig- iö hnoðað i g flatt út í y2 sm þykkar kökur, sem skornar eru Takið kjötið innan úr melón- unni og skerið í litla bita. — Hrærið ostinn saman við rjóm- ann og kryddið. Setjiö sniátt brytjaða púrruna saman við og setjið jafninginn ofan í melónu- skálina. Leggið melónubitana sr.yrtilega ofan á jafninginn og Smjörlíkið et muliö saman við hveitið og rifna ostinum bland- að saman við, vætt f meö vatn- inu. Deigið hnoöaö og látið bíða dálitla stund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.