Vísir - 02.02.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 02.02.1968, Blaðsíða 4
mikla ánægju af því að fá að, svamla og sparka óáreitt af hjart • ans lyst, og þetta notfærði hinn • 29 ára gamli sundmáðúr Heinz • Baumeister sér oa setti upp sund • skóla fyrir smáhörn 1 Munchen. • Yngstu neméndúrnir í skólanum • eru ekki néma þriggja mánaða • gamjir. Úndir handleiðslu hans, J en hann er íþróttakennari; geta • börnin svamlað örugg úrn i vatn • ..iriu efíir svo sem vikútirpa. Víða • Fyrst læra þau að j Það gerir ekki minnstu vitund, þótt hinn átta mánaða gamli hvít voðungur (fremst á mvndinni) syndi í kafi nokkur augnablik, og í lauginni er meira að segja yngra fólk á ferð. Næstum öll börn hafa í Þýzkalandi eru nú haldin sund* námskeið fyrir „móður og barn." • Reynslan hefur -lejtt í ljós,- að • hreyfingin í vatninu styrkír • vöðvana og hefur holl áhrif á • blóðrásina, og sund lærir maður J ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Enska lögreglan með aðstoð slökkviliðs þurfti um daginn, áð ur en hún gæti bjargað mannin- um hér á meðfylgjandi mynd, fyrst að yfirbuga hann, því hann varðist meö kjafti og klóm og geröi þeim björgunarstarfiö erf- itt. Þó var hann staddur þama i bráöum háska, hangandi hálfur út um glugga yfir steinsteypfri gangstétt. Glugginn var í 50 feta hæð frá jörðu. Þama var hann kominn vegna slæmrar samvizku sinnar, þvi hann óttaðist eftirgrennslan lög- reglunnar, sem mözt haföi inn á hann og fleiri, þar sem þeir sátu við skemmtan á hóteli einu i Englandb Þaö var nú rekstur hótelsins, sem var efstur i huga lögreglumannanna, en þegar þeir tóku til við að yfirheyra gestina, stakk þessi sér út um gluggann, í gegnum rúðuna. Hann kærði sig eðlilega ekki um of nána eftirgrennslan, þvi sannleikurinri var sá, að han var eftirlýstur strokufangi, sem strok ið hafði úr Eastchurch-fanga- vinnuhælinu, og leikið lausum hala i einn og hálfan mánuð. Pilturinri komst þó ekki langt á flótta sínum, heldur stöövaðist í glugganum og sat þar fastur í glerbrotiun, sem þá og þegar hlutu að láta undan þunga lík- ama hans. Einn lögreglumann- anna greip í fætur hans, en pilt ur spriklaði, klóraöi og jafnvel beit til þess að Iosna úr taki hans. Fleiri komust ekki að við gluggánn og gekk svo um hríð, að fanginn gat sig ekki losað honum til lífs — en hinn fékk heldur ekki togað í hann og varð aö kalla á slökkviliðið, sem mætti með brunastiga. Var þá kauði fljótlega yfirbug- aður og honum bjargað til þess að hann gæti haldið áfram að af- plána sinn 9 mánaða fangelsis- dóm og fjórum mánuðum betur, sem hann hlaut fyrir strokið. Athafnafriður Fólki létti, þegar aflétt var vinnslubanni frystihúsanna, þvi flestum hraus hugur við atvinnu lífið yrði fyrir slikri truflun, til viðbótar aflabresti og ýmsum á- föllum á mörkuðum. Fréttir um að atvinnuleysi hafi víða oröið, nokkuð hefur sett ugg að fólki, en nú standa þó vonir til, að þegar róðrar geti hafizt og vinna í frystihúsunum, að þá muni að nýju verða vinna fyrir alla þá, sem á vinnu þurfa að halda. Nú verður bara að vona, að tiðarfar verði betra og ljúf- sfa, en á siðustu vertíð, sem var með afbrigöum erfið vegna veðráttunnar. Aðsent bréf Heiðraði „Þrándur í Götu!“ . Nýlega sá ég þess getið í dáikum þínum að víða gætti óánægju námsfólks með það fyrirkomulag á munnlegum próf um að prófa nemendur eftir stafrófsröð. Datt mér í hug að skýra frá hver háttur er hafður á slíku i Vélskóla íslands. Þar eru nem endur látnir draga svo kölluð prófnúmer og síðan eru þeir prófaðir i munnlegum prófum eftir þeim. Þótt að vísu séu teknar upp margvíslegar nýjungar i Vél- skólanum, þá finnst mér ósenni Iegt að hann sé eini skólinn með þetta fyrirkomulag en það hefur verið á hér f skólanum i mörg ár. Viröingarfyllst, Anna Bjarnason. Ég þakka bréfið og vísa því viðkomandi tii athugunar. Þrifnaður í borginni Sem betur fer ber fólk al-. mennt fyrir brjósti þrifnað borg arinnar. Hér er ágrip úr bréfi , um þrifnað í borginni,- „Til hjálpar við að halda borg • inni hér þrifaiegri, á hreint og S beint að skylda hvern húseig- • anda að gera hreint fyrir sínum • dyrum. Það er ekki hægt að J búast við því, að borgarstjórn • geti Iátið anna því, að allt sé i • lagi um alla borg. Verða því J allir borgarbúar að leggjast á • eitt með að gera eina fegurstu * höfuðborg enn fegurri með J skipulögðum þrifnaöarráðstöf- • unum, sem allir borgarbúar 2 taka að meira eða minna leyti J þátt í.“ Og vissulega má undir þau • orð taka. J Þrándur í Götu. • •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.