Vísir - 02.02.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 02.02.1968, Blaðsíða 10
 10 VI S IR . Föstudagur 2. febrúar 1968. y Sameinað Alþingi Fram fóru atkvæðagreiðslur um 1 tillögur um að vísa nokkrum þings- álvktunartill. til nefnda. , Rannsakað var kjörbréf Þor- steins Gíslasonar (S), sem tekur -\j>sæti Birgis Kjarans. Efri deild. Pétur Benediktss. (S) mælti fyrir nefndaráli'ti um heimild til bess að veita Hans Samúelssyni stýrimannsskírteini. Frumvarpinu var vísað til 3. umræðu. Afgreitt var sem iög frumvarp um sölu eyöijarðarinnar Hóls i Ölfusi. Afgreitt var frumvarp Einars Ágústss. (F) og fl. um byggingar- samvinnufélög, sem var til 2. um- ræðu. Ásgeir Bjarnas. (F) mælti fyrir 'rumvarpi sínu og fimm þingmanna Framsóknar um breytingu á lausa- -ikuldum bænda í föst láp. Ingólfur Tónss., landbúnaðarráðherra kvaddi ~ér einnig hljóðs. Umræðunni var "restað. Neðri deild. Samþykkt var að hafa eina um- ræðu um styripldina í Víetnám, ''ingsllyktunartil!* Frumvarpi um ráðsfafanir vegna 'iávarútvegsins var vísað til 3. úrri- 'æðu, eftir að Birgir Kjaran (S) hafði mælt fyrir nefndaráliti um "rumvarpið. Ágúst Þorvaldss. (F) mælti fyrir Vumvarpi um sölu Þykkvabæjár I ' T andbroti. en því var svo vísað '’l 2. umræðu. T.úðvík Jósefss. (Ab) mælti fyrir ’-umvarpi sínu og 2ja annarra blngmanna Ab. um innlenda skipa- ^m'öi. Biarni Benediktss,. forsætis- ■áðherra. og Guðlaugur Gíslas. (S) ú-'Stu báðir yfir stuðningi sínum við að frumvarpiö yrði tekið til nánari i.thugunar. Því var vísaö til 2. um- ’-'æðu og fjárhagsnefndar. í morgun var hringt í eigin- konu hans til að spyrja frétta af högum þeirra hjóna. Konan sv’áraði því til, að hún hefði aldrei látiö sér til hugar koma, að segja að eiginmaður sinn væri á sjúkrahúsi (að því voru þó tvö vitni). 22ja sfiga frosf é Þingvöllum í morgun ♦ Hörkugaddur er nú að heita má um allt land og var j frostið mest á Þingvöllum kl. 8 ; í morgun, 22 stig, sem er mesta frost sem komið hefur þar í vetur. 21 stigs frost var á Hveravöllum, 20 stig á Grímsstöðum og 19 stig á Akureyri ,í Hrútafirði og á Egiis- j stöðum. Mest varð frostið 12 stig {í Reýkjavík í nótt, en var 9 stig í morgun. ^ Víðast hvar á landinu var kyrrt veðúr og léttskýjað, jnema á annesjum á Norðaustur- | landi en þar er éljagangur. Sam- kvæmt upplýsingum Veðurstof- | urinar hafa engar ísfregnir borizt undanfarið. onn Flofnsföð — Framh a< bls. 7 bera þar á matvælaskorti. Sagt er að hafinn sé brottflutningur skipa frá flotastöð í nokkurra km. fjar- lægð frá Saigon. Barizt er í ýmsum bæj-um um miðhluta landsins og á Mekongósa- svæðinu. í frétt frá franskri fréttastofu segir, að ný áhlaup hafi veriö gerö á Pleiku, Vietconglið hafi sótt lengra inn í borgina og lokað und- ankomuleið, en Bandaríkjamenn sendi þangaö lið í þyrlum. Bandarískar sprengjuflugvélar verðu árásir á ýmsa staöi í Norður- Víetnam í morgun, en slæmt veöur var til trafala. í Suðu*r-Víetnam, einkum í Saí- gon, hafa verið handteknir yfir 3000 menn, grunaðir um að hafa starfað fyrir Víetcong. Hið opinbera málgagn Nhan Dan í Hanoí segir í morgun, að Banda- ríkjastjórn og stjóm Suður-Víet- nams séu aö bíða ósigur í styrjöld- inni í Víetnam — og ekkert geti hindrað algeran ósigur, þrátt fyrir áform um „sérleg úrræði“, segir blaðið. V...........— Framhald at bls. 16. hafa tal af George Markham Noell, en þá var þeim sagt, að há væri nú á siúkrahúsl. A uglýsið í Visi Tæknísíða — Framh. af bls. 5 úr, þótt Gunnar kunni að minna hina eldri í þeim hópi nokkuð, en aðeins nokkuð, á eina af lit- ríkustu persónum þeirrar sam. sem nú er löngu horfin af leik- sviði lífsins. Efast ég um að Gunnar hafi sótt þangað fyrir- mynd sína, heldur ráöi þar skiln ingur hans á hlutverkinu. Valde- mar Helgason fer þarna með tvö hlutverk, Guttorms Guttorms- sonar í dyflissunni að Bessastöð um. og Jóns varðmanns á Þing- völlum, og tekst vel upp í því síðamefnda, en hið fyrra veitir lítið tækifæri til leiks. Og !oks er það Guðbjörg Þorbjarnardótt ir, sem dregur upp bráðskemmti lega mynd af konu Arnæs Amæus ar, og aö öJlu leyti í anda skáld verksins. Rúmið leyfir ekki að fleiri sé getið, enda upptalin þau hlut- verk sem að kveður. Ekki heldur að gerður sé samanburður á ein stökum leikatriðum, sem væri þó freistandi. Það þarf bæði rúm og tök til að skrifa um sviðs- búning „Íslandsklukkunnar", eins og vert væri. Flestar þær þjóðir, sem búa við teljandi leik- listarmenningu hafa eignazt eða eignast eitthvert það leiksviðs- verk, sem er svo nátengt menn- ingu þeirra, sögu og sérkennum að þær einar geta túikað það og sett á svið og um leiö notið þess. „íslandsklukkan" er ein- mitt slíkt verk. Það er fyrst og fremst íslenzkt að allri gerð svo rammíslenzkt, aö engir geta leik ið það nema íslenzkir leikendur — og engir notið þess og skilið það, nema íslenzkir áhorfendur. Og það er þjóðinni mikið lán, aö þarna skuli vera um aö ræða öndvegisskáldverk, magnað kyngi og töfrum, sem hefja það yfir ödl takmörk tíma og þróun ar, þótt það sé ekki leiksviðs- verk í eiginlegum skilningi. Féstudagsgrein — Framhald af bls. 9 flauga standa tilbúnar á skot- palli til þess að skjóta þeim með fárra mínútna millibili! — Þar við bætist svo auövitað hiö mikla radarkerfi þvert yfir heimskautavíddirnar um Evrópu og meðfram ströndum Banda- ríkjanna. Halda menn nú að það sé að ástæðulausu, sem Bandaríkja- menn viðhalda þessu . gifurlega varúðarkerfi, sem hefur kostað þá miklu meira en nokkur styrj öld í Vietnam? Þó minna spyrjist um það, er það auövitaö, að Rússar við- halda sams konar kjarnorku- Vopnakerfi hjá sér, þar verða líka slys, þar sem flugvélar far- ast með vetnissprengjum innan- borðs og kviknar í eldflaugum á skotpöllum, án þess að nokkuð fréttist af því. Jjannig lítur hann út sá heimur sem viö búum í í dag og þarf enginn að Dta eins og hon- um komi hað á óvart. Og satt að segja eru það undarleg við- brögð hjá dönskum ráðamönn- um, að láta sem þeim komi það algerlega á óvart, að flugvél- ar þessar geti þurft að nauö- lenda á Thule-flugvelli og staf- ar það sennilega af því að þeir óttast almenningsálit sem bygg- ist á fölskum forsendum og æs- ingafréttaskrifum sem eiga ekki við í svo alvarlegum málum eins og kiamorkuvopnabúnaði. Það hefur nú komið fram i frétum að á síðastliðriu ári hafi B-52 flugvélar með vetnis- sprengjur innanborðs þurft fjór um sinnum að nauðlenda á Thule flugvellinum þrátt fyr- ir sérstakt bann dönsku stjórnarinnar viö því að flugvél- ar með kjamorkuvopn lentu þar. Fjarstæða er því aö ímynda sér að flugvélunum hafi þó ver- ið neitaö að lenda þar í neyð- artilfellum ef farið hefði verið fram á þaö. En hitt er leiðara, að i ekkert þessara skipta leit- uðu Bandaríkjamennirnir í Thule eftii því við dönsk yfir- völd, né heldur skýrðu þeim frá því eftirá. Og framkoma Banda- ríkjamanna nú í þessu síðasta máli einkenndist af sama skeyt- ingarleysinu gagnvart hinum dönsku valdhöfum á Grænlandi. Nú er dönsk nýlendustjóm á Grænlandi að vísu fjarri þvi aö vera ti! neinnar fyrirmyndar og svo hlálega vill til, að þaö hefur senniléga einmitt verið koma Bandaríkjamannanna til Grænlands, sem átti meginþátt- inn i aö losa svolítið um hinar dönsku nýlendu og verzlunar- klær, svo líf íbúanna er þolan- legra en áður. Þrátt fyrir það er það mjög ámælisvert, að Bandaríkjamenn skuli ekki virða meira að minnsta kosti þau formlegu yfirráð og ábyrgð sem Danir bera á Grænlandi. Það er óheppilegt að slík lítilsvirð- ing skuli koma fram á banda- mannaþjóö, þó fámenn og dverg vaxin sé, en stafar sennilega fremur af þekkingar og skiln- ingsleysi fremur en af illum hug. Sú sama lítilsvirðing hefur líka komið fram hjá þeim í bæki- stöð þeirra hér á landi og birzt einna skýrast ; ýtni þeirra við að koma á og viðhalda sjón- varpssendingum til íslenzkra á- horfenda. Þorsteinn Thorarensen. llijililHL’ BELLA Því miður, ég get víst ekki gef ið ykkur þennan kínverska rétt. Það vantar síðustu blaðsiðuna i niatreiðslubókina, og þar segir einmitt hvernig eigi að bera hann fram.“ Veðrið ’i dag Austan kaldi, létt skýjað að mestu. Frost 8—12 stig. BÍLAR Án útborgunar: Ford Cortina ’64. Ford Fairlane 500 ’61. Ford station ’55. Ford ’57. 6 cyl. beinskiptur. Mercedes Benz 220 ‘56. Peugeout diesel ’63. Fíat 1100 ’55. Fíat 1100 ’57. Skoda station ’56. Verð kr. 2000 selst til niðurrifs. Uppl. í síma 15-8-12. ««sai 11 et Laugaveg 166 Hjónarúm, fallegt úrval — Verð frá kr. 12.900.— jf' Vönduð vara — Greiðsluskilmálar: kr. 1500 við afhendingu og siðan kr. 1000 á mánuði 222 29

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.