Vísir - 09.02.1968, Page 6
V1 SIR . Föstudagur 9. febrúar 1968.
r~-—
6
3 ■■■
CIÝJA BÍÓ
MORITURI
Magnþrungin og hörkuspenn-
andi amerísk mynd, sem gerist
í heimsstyrjöldinni síðari.
Gerö af hinum fræga leik-
stjóra — Bernhard Wicki.
Marlon Brando
Yul Brynner
Bönnuð börnum yngri en 16
ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkir textar.
laugarAsbíó
I
Dulmálið
Amerísk stórmynd f litum og
l Cinemascope.
. Gregory Peck
Sophia Loren
Islenzkur texti.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
STJÖRNUBÍÓ
KARDINÁLÍNN
Stórmynd. — Islenzkur textl.
Sýnd kl. 9.
HETJAN
Ný spennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sím' 41985
TÓNABÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI.
totií
Maíurinn fra " '
Hongkong
„Les Tribulations D’Un„Chinois“
En Chine“.
Snilldar vel gerð og spennandi
ný frönsk gamanmynd í litum.
Gerö eftir sögu JULES VERNE.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍO
Simi 50184.
Prinsessan
Sýnd kl. 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Bráðskemmtileg, ný amerísk
gamanmynd I litum og Cinema
Scope. — íslenzkur texti.
Aöalhlutverk:
Paul Ford
Connie Stevens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
: v'- ShARÐSNÚNIRí
‘ LiÐSFORINGJAR
(Three sergeants of Bengal)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk-amerísk ævintýra-
mynd í litum og Techniscope.
Myndin fjallar um ævintýri
þriggja hermanna í hættulegri
sendiför á Indlandi.
Richard Harrison
Nick Anderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Leikffélug Kópavogs
Sexurnar
Sýning laugardag kl. 20.30.
Næsta sýning mánud kl. 20.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 4. —
Sími 41985.
GAMLA BIÓ
Calloway-fjölskyldan
(Those Calloways)
Skemmtileg Walt Disney kvik-
mynd í litum með íslenzkum
texta.
Brian Keith
Brandon de Wilde.
Sýnd kl. 5 og 9.
Óperan
*
Astordrykkurinn
eftir Donizetti.
ísl. texti:
Guðmundur Sigurðsson.
síðdegissYning
sunnudaginn 11. febr. kl. 17.
Aðgöngumiðasala 1 Tjarnarbæ
kl. 5-7, sfmi 15171.
Ath. seldir aðgöngumiðar að
sýningunni sl. sunnudag. sem
féll níður, gilda á þessa sýn-
ingu. / -H
Fáar sýningar eftir.
HÁSKÓLASÍ0
Slm* 22140
Kiddi karlinn
(„Kid Rodelo")
Saga úr villta vestrinu. Kvik-
myndahandrit Jack Natteford,
samkvæmt skáldsögu Louis L.
Amour. Leikstjóri Richard
Carlsson.
Aðalhlutverk:
Don Murray
Janet Leigh
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
TAGGART
Hörkuspennandi ný, amerísk
litmynd með Tony Young og
Dan Duryea.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
cfp
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20
^síanfcsÉíuffrm
Sýning laugardag og sunnu-
dag kl. 20
Galdrakarlinn i Oz
Sýning sunnudag kl. 15
Síðasta sinn.
Aögöng^miðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — Sfmi 1-1200.
Sýning í kvöld kl. 20.30
Sýning sunnudag kl. 20.30
O D
Útsala — hljómplötur
HljómpTótu-útsalan stendur enn
Hl|óðffærahús Reykjavíkur h/f
Laugavegi 96 (við hlið Stjömubíós)
Útsala — kventöskur
Kventöskur — innkaupatöskur — skjalatösk-
ur — skólatöskur — loðfóðraðir skinnhanzk-
ar og slæður. Mikill afsláttur.
HTjóðffærahús Reykjavíkur h/ff
Laugavegi 96 (við hlið Stjömubíós)
Rúskinnskápur
Rúskinnskápur, vatteraðar með skinnkraga
og skinnbryddingum á faldi og ermum. —
Verð kr. 5400— og 5550.—
Rúskinnskápur, einhnepptar og tvíhnepptar.
Verð kr. 4.150— og 4.395.—
VERZL. JASON
Bröttugötu 3B . Sími 24678
RYÐVÖRN Á B3FREIBINA
Þér veljið efnin, vönduð vinna.
Gufuþvottur á mótor , kostar kr. 250.00
Gufuþvottui, albotnþvottur.undirvagn kr. 600.00
Ryðvörr. undirvagn og botn Dinetrol kr. 900.00
Ryðvörn undlrvagn og botn, Tectyl kr. 900.00
Ryðvörn undirvagn og botn Eneis fluid kr. 600.00
Ryövöm undirvagn og botn Olíukvoðun kr. 450.00
Alryðvöm Tectyl utan og innan kr 3500.00
Ryðvarnarstöðin Spitalastig 6
FUÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA.
ÓDÝR 0G GÓÐ ÞJÓNUSTA
Sýning laugardag kl. 16. (
Sýning sunnudag kl. 15.
Indiánaleiknr
Sýning laugardag kl. 20.30
l
LITLA LEIKFÉLAGIÐ
Tjamarbæ.
MYNDIR:
Gömu! mynd á kirkjuvegg
eftir Ingmar Bergmann.
Nýjar myndir
eftir kunna og ókunna höf
unda — Leikstjóri Sveinn Ein
arsson
Frumsýning laugardag kl. 20.30
Aðeins 3 sýningar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191
Aðgöngumiðasalan í Tjamar-
bæ er opin frá kl. Í7—19.
Sími 15171.
Dartfoss hitastýrður ofnloki er lykillinn
að þagindum
Húseiqendur! ,
I vaxandi dýrtíð
hugleiða flestir
hvað spara megi
i dagiegum kostnaði. IVIeð DANFOSS
hitastilltum ofnventlum getið þér í
senn sparað og aukið þægindi í hý-
býlum yðar. \
^HÉÐINNS
VÉL/WERZLUN-SÍMI: 24260