Vísir - 09.02.1968, Síða 9
VÍSIR . Föstudagur 9. febrúar 19t>8.
9
>f
f" siöustu viku hófu kommún-
'■*" istar í Víetnam mikla sókn-
arlotu í landinu. Með aðgeröum
sem voru bersýnilega lengi und-
irbúnar og samræmdar um allt
landið, gerðu þeir árásir að því
að talið er á um 50 stöðum víðs-
vegar í larídinu og þar á meöal
sendu þeir all fjölmenna her-
flokka inn í tvær meginborgir
landsins, höfuðborgina Saigon í
suðurhlutanum og hina gömlu
höfuðborg Hue í norðurhlutan-
um.
Bandaríkjamenn uröu miklu
felmtri slegnir við bessar frétt-
ir. Sérstaklega brá þeim í brún.
þegar fregnir bárust af því, að
kommúnistar hefðu náð á sitt
vald bandaríska sendiráðinu í
/ sjálfri Saigon. eða að minnsta
kosti hluta af því. Algert öng-
þveiti virtist ríkja í höfitðborg-
inni, götubardagar geisuðu þar
á mörgum stöðum. Almenningur
flúði niður í kiallara húsanna, en
strætin voru auð meöan her-
menn kommúnista biuggust fyr-
ir í rammgerðari byggingum.
Eldar loguðu víðs vegar í borg-
irmi, sjúkrahús yfirfylltust af
særðu fólki meðan líkin lágu
víða óhreyfð á götunum.
Fréttirnar utan af lands-
bvggðinni voru sízt betri. -—
Mátti nú skilja af þeim að
mikill hluti landsins væri í hönd
um kommúnista. Þeir gerðu
jafnvel árásir á tvær meginbæki
stöðvar Bandaríkiamanna í Cam
Ranh og Danang og eyðilögðu
með eldflaugaskotum tugi flug-
véla á jörðu niðri. Svartast virt-
ist ástandið í Mekong óshólmun
um. þar sem flokkar kommún-
ista, sem hafa verið í felum
komu nú fram úr fylgsnum sín-
um, sameinuðust f stærri flokka
og réðust f skipulögðum hernað
araðgerðum að bæjum og her-
bækistöðvum Suður-Vietnama f
héruðunum.
Jjví ömurlegri voru þessar
fréttir, þar sem Banda-
ríkjamenn og stjórnin í Saigon
þóttust vera búnir að hreinsa
svo til í höfuðborginni og
helztu byggðasvæðum í land-
inu að engin veruleg hætta
væri þar á seyði. í þeirri trú
var m. a. efnt til þingkosninga
o>g héraðsstjrfmarkosninga á
s.l. sumri og þó margt hafi
mátt finna að framkvæmdum
kosninganna voru þær þó
vafalaust þá mikill pólitískur
ósigur fyrir kommúnista. þar
sem kosningaþátttaka var jafn-
vel talsvert meiri en búizt
haföi verið við.
Á því er enginn vafi, að þessi
óvænta og mikla sóknarlota
kommúnista var ægilegt áfall
fyrir Bandaríkjamenn og stjóm,
Suður-Vietnam. Hún hlýtur að
ýta mjög undir þær kröfur, að
Bandaríkjamenn endurskoöi alla
afstöðu sfna f Vietnam-málinu.
Það er spurning um það, hvort
þeir eigi ekki að gefast upp
fyrir kommúnistum í Vietnam.
Hvort þeir eigi að halda áfram
blóðfórnum sínum í landinu.
þegar þær virðast vera svo vita
tilgangslausar eins • og sóknar-
lota kommúnista bendir til. Þar
virðist sem allt sé aftur að engú
orðið og Bandaríkjamenn sokkn
ir dýpra en nokkru sinni fyrr
ofan í kviksyndið. í stað þess
að uppskera sigur og koma á
friði f bessu austræna rfki eru
Bandaríkjamenn þarna f hlut-
verki þess volduga Golíats, sem
fellur fyrir kænskubrögðum
smáþjóðar og verða að aðhlátri
fyrir aö standa ráöalausir með
allri sinni fullkomnu tækni,
yfirráðum í lofti með hljóö-
rxraðaþotum og þúsundum af
þyrlum.
Tjað leiö heldur ekki á löngu
áður en einn Kennedy-
bræðranna, ^ð þessu jsinni Ed-
ward Kennedy lýsti því yfir,
líklega í og með til að klekkja
á Johnson forseta og auka á
framboösmöguleika Roberts
bróður síns, að Bandaríkjamenn
heföup nú þegar beðið þvílíkan
pólitískan ósigur í Vietnam, að
þaö yrði aldrei bætt. Samtímis
þessu hefur þeim öflum heima
fyrir í Bandaríkjunum vaxið
fiskur um hrygg, sem vilja gef-
ast upp í Vietnam, hlaupast á
brott og framselja kommúnist-
unum landið. Hefur þessi síöasta
sóknarlota verið túlkuð svo, að
hún sýni það glöggt að allur
þorri viétnömsku þjóðarinnar
sé andvígur þeim hershöföingjun
úm Thieu forseta og Ky vara-
forseta og hafa nú kviknað upp
sem óðast lýsingar á því, hve
stjórn þeirra og yfirhöfuð allt
stjórnkerfi og herstjórn Suð-
ur-Vietnam sé gerspillt. Þar
hugsi hver um sig aðeins um
það að maka sinn krók, meðan
svikizt sé um að bæta kjör
Frá bardögum í Hué. Bandarískur hermaður ber sært barn
út úr hrundu húsi.
í nokkru ööru landi, að sann-
færa allan heiminn með skæru-
liðahernaði og moröum, að öll
þjóðin þrái boöskap hins kín-
verská kommúnisma.
Þannig virðist nú bera mest
á vonleysi og uppgjöf 1 málefn-
um Vietnam, en þó hljóta menn
um leið aö beina huganum meir
en áður aö afleiðingum slíkrar
uppgjafar.
Cíöustu atburðir knýja menn
‘ líka til að fhuga betur,
hvaða áhrif vopnahlé eða stöðv-
un loftárása á Norður-Vietnam
myndi hafa. Það er kunnugt, að
kommúnistarnir í Norður-Viet-
nam sóttust mjög eftir bví. að
fá sex daga stöðvun loftárása
um áramót búddhatrúarmanna.
sem voru nú síðast í janúar.
Sumir bundu miklar vonir við.
að slíkt vopnahlé gæti orðiö
upphaf að friðarsamningum í
landinu. En sóknarlota komm-
únista nú sýnir svo ekki verður
um villzt, að Hanoi-stiórnin
hefur aldrei hugsað sér það
vopnahlé s?m upnhaf friðar í
landinu. þeir ætluðu sér einung-
is að nota það til liðsflutninga
og undirbúnings sókninni. Þegar
það varð styttra en þeir höfðu
óskað eftir, biðu þeir ekki boð-
anna og ófu sóknarlotuna.
Sama gildir þær kröfur, sem
fram hafa komið um að stöðva
flóttafólks, stjórnleysi og jafn-
vel hungur n'ki í stríðshrjáðum
héruðunum og svartur markað-
ur á margs konar lífsnauðsynj-
um sé útbreiddur, og færi hann
valdamönnum ótalinn hagnað.
Má ímynda sér, að aöstaða
Bandaríkjamanna veröi ekki
betri við það, ef þær sögur eru
réttar, að skjólstæöingar þeirra
í Saigon-stjórninni séu eintómir
ótýndir glæpamenn.
Þannig er þaö víst, að þeir
eru þegar ófáir innan sjálfra
Bandaríkjanna, sem vilja nú að
allt Vietnam verði gefið upp,
bardögum hætt, bandaríska lið-
ið flutt hið skjótasta í burtu,
þeir komi sér sem fyrst upp úr
kviksyndinu og láti sig einu
gilda þó kommúnistarnir gleypi
allt sem þar er.
"I^n hjá öðrum en þeim sem
vilja gefa allt þannig upp á
bátinn, hafa síðustu atburðir
einnig vakið til umhugsunar.
mynd um það, þegar her-
flokkur kommúnista kom yfir
landamæri Kambodju og réöist
á þorp frumstæðra fjallabúa.
Fólkið var varnarlaust, en
kommúnistar lögðu þar allt í
rúst og myrtu með köldu blóði
hundruö manna, jafnt karlmenn,
konur og börn. Þetta var hefnd-
araðgerð og ástæðan sú, að
fjallabúarnir höfðu hjálpað
Bandaríkjamönnum við flutn-
inga.
Það má ímynda sér, að á-
s indiö í þessu landi yrði þá
ekki fagurt. Er ekki hægt aö
ímynda sér, að kommúnistárnir
þyrftu aö hefna fyrir það, að
meginþorri íbúanna sýndi I
kosningunum s.l. sumar, að þeir
voru andvígir kommúnistunum?
Og menn hljóta jafnframt að
Vera tilneyddir til að velta því
fyrir sér, hvort nokkur friður
fengist við það í næstu ná-
grannalöndum Vietnam. Hvaö
meö Kambodja, sem er næsta
Væri nokkur vandi fyrir þá að
snúa spilinu þar við, meyra
landsfólkið með nokkurra mán-
aða eða ára sl. eruliðahernaði
og moröum, þar til sú skoðun
væri komin á, að þorri þjóðar-
innar fylgdi morðingjunum að
málum? Eða hvað um næstu
lönd eins og Síam og Burma,
ætli það yrði mikill vandi fyrir
kommúnistana aö senda herlið
á laun inn í frumskógahéruö
þessara landa, eins og þeir hafa
þegar gert inn i Laos c ætli
það liði þá á löngu áður en upp-
gjafarsinnarnir i Bandaríkjun-
um og Evrópu færu að staðhæfa,
að allar þessar þjóðir þráðu
ekkert meira en að komast
undir blóðveldi kommúnismans.
annski það yrði þá líka
styttra en áður fyrir ':omm-
únistana y': til Indónesíu og
hægt þá innan skamms að stað-
hæfa, að það hefði veriö alger
misskilningur hjá þeirri þjóð.
Þegar nú er talað um það sem
raunhæfan möguleika að banda-
ríska liðið kveðji þannig fyrir-
varalaust, nálgast sú hugsun,
hvað muni geragt í landinu ef
kommúnistarnir vinna þvílíkan
sigur. Halda menn að það yrði
nokkur friður, eða að blóðið
hætti aö streyma i þessum
heimshluta. Hafa menn hugsaö
út í það til hvaöa aðgerða
kommúnistar myndu grípa.
þegar þeir ^æru endanlega
búnir að hrifsa til sín völdin í
Suður-Vietnam. Núna > árs-
byrjun gerðist dálítill atburður
uppi í háfjöllum landsins. sem
gefur ef til vill nokkra hug-
land við, þar sem kommúnist-
arnir hafa þrátt fyrir yfirlýst
h’utleysi þessa lands notfært
sér óbyggð landsvæði þess
skefjalaust til liðsflutninga frá
Norður-Vietnam til Saigon-
svæöisins? Má jafnvel búast
við. að mestur hluti hersins,
sem réöist nú á dögunum inn
í Saigon hafi verið kominn
beinustu leið frá landamæra-
héruðum Kambodja. Hvað meö
Mclakkaskagann og Singapore,.
þar sem þó hafa farið fr-.m ó-
aðfinnanlegar lýðræðislegar
kosningar sem svna að íbúarnir
standa nær allir sameinaðir
gegn útþenslu kommúnista?
að vera að rísa upp f heild gegn
valdatökutilraun þeirra. —
því að sannleikurinn væri sá, að
sú þjóð öll aöhylltist kommún-
Ismann. að minnsta kosti frem-
ur en að þola margra ára skæru-
liöahernað og morð. En skæru-
liðahernaðurinn er það trúboð
sem kínvrrskir kommúnistar
hafa opinskátt boðað allri ver-
öldinni. Þaö er þeirra aðferö til
gera aðrar þjóðir hólpnar og
bragðið virðist ætla að heppn-
ast ágætlega ef marka má nú
þegar ac undirtektum upngiafar-
sinnanna í Bandarfkjunum. Og
svo vrði Indland næst í röðinni.
Þar yrðí sennilega auðveldara en
varanlega loftárásir þær sem
haldið hefur veriö uppi á sam-
gönguleiðir, vopnabirgðastöðvar
og herbækistöðvar f Norður-
Vietnam. Miklum áróðri hefur
verið haldið uppi á Vesturlönd-
ut' um að stöðva þessar árásir,
þar sem það yrði fyrsta skrefið
að friðarsamningum í landinu.
Það er víst, að kommúnistarnir
f Hanoi líta ekki í. slíka stöðvun
loftárása sem neitt fyrsta skref
til friðar, heldur krefjast þeir
stöðvunar til þess að þeir eigi
auðveldara með að flytja herlið
og vopn til fgvallarins í Suður-
Vietnam Og fyrst þeir líta svo
á, þá er það fjarstæða af vest-
rænum mönnum að imynda sér,
að þeir séu nokkum hlut aö
stuðla að friði með þeirri bar-
áttu sinni, nema það sé aö friöi
algerrar uppgjafar.
/
"Oardögunum í borgum og
byggðum Suður-Víetnam i
kjölfar sóknarlotu kommúnista
er nú að ljúka. Á öllum beim
stöðum. sem kommúnistarnir
komu fram f dagsljósið. nema
í kfnverska hverfinu i Saigon
' og f Hué er nú bú'ð að vfirbuga
flokka beirra og þeaar litið er
yfir atburðina f heild hafa þeir
bannií? hvergi unnið neina hern-
aðarsigra. Þeir hafa þvert á
móti beðið hið skelfilegasta af-
hroð. Stjómandi Bandaríkialiðs
f Vietnam virðisr pkki vera eins
svf tsýnn ng stiórnmálamenn-
irnir heima fvrir Hann heldur
b--: fram að þetta hafi einmitt
verið bað sem hann var að bfða
eftir. að kommúnistamir kæmu
fram úr fvlnsnnm sfnum. Þeir
hafi fram aö bessu forðazt
vopnaátök f landinu. hernaðar-
iega hafi bessi árás beirra verið
vonla '. — beir hafi vonazt til
að með henni ppptir beir komið
a' stað bióðlegri upDreisn um
allt land. en bær vonir hafi
bruoðizt. árásarmenn beirra
hafi °kki unnið sér stuðnfng
alþýðunnar.
Framhald á bls. 13
STÓRSÓKN K0MMÚN1STA