Vísir - 09.02.1968, Side 11

Vísir - 09.02.1968, Side 11
V1SIR . Föstudagur 9. febrúar 1968. 11 BORGIN BORGIN ÚtsaBo á LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREID: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði ' sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst t heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis I sima 21230 1 Reykiavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: í Keykjavík f Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. 1 Kópavogi Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kL 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin í Hafnarfirði: Aðfaranótt 10. febr. Jósef Ól- afssonð Kvíholti 8. Sími 51820. NÆTURVARZLA LYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna l R- vfk. Kópavogi og Hafnarfiröi er 1 Stórholti 1 Simi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. UTVARP Föstudagur 9. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Minningabrot. Axel Thor- steinsson rithöfundur talar um Einar H. Kvaran og les úr ljóðum hans. Í7.40 Otvarpssaga bamanna: „Hrólfur" eftir Petru Flage- stad Larssen. Benedikt Amkelsson les (0). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. — Björn Jó- hansson og Tómas Karls- son fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Þjóðlagaþáttur. Helga Jó- hannsdóttir talar í fjóröa sinn um íslenzk þjóðlög og kemur með dæmi, 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Óþekktur Islandsvinur — Isaac Sharp. Ólafur Ólafs- son kristniboði flytur. 22.40 Kvöldtónleikar: Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. 23.15 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. BBGGI Mlfimilir korlntonna- frdlikum Stérkosfleg verðlækkun SJONVARP Föstudagur 9. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Lúðrasveit Revkjavikur leikur. — Á efnisskránni er m. a. lagasyrpa úr Mary Poppins. — Stjórn- andi er Páll P. Pálsson. 21.15 Dýrlingurinn: Aðalhlut- verkið leikur Roger Moore. 22.05 Poul Reumert. Danski leik- arinn Poul Reumert rifjar upp ýmis atriði úr ævi sinni og sýndir eru kaflar úr leikritum, sem hann hef- ur leikið í. 23.10 Dagskrárlok, VISIR 5ff Eruð þið nú alveg vissir um, að það ná:st í Keflavíkursjónvarpið eftir viðgerðina? jyrú' árum Húseigendur! — Látið grafa fyrir vatninu hjá ykkur, ef frosið er á meðan þíðan er. Uppl. f síma 646. Vísir 9. febrúar 1918. SÚFNiN Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4 Tæknibókasafn IMSl Skipholti 37 Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá 13 — 15 (15 maí—1. okt. Iokað á laug- ardögum). Listasafn Einars Jónssonar er lokaö um óákveðinn tíma Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Sími 41577 Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl 4.30—6, fyrir full- orðna kl 8.15—10. Barnadeild- ir Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstímar auglýstir bar Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn Þingholtsstræti 29A, ími 12308 Mánud — föstud. kl. 9—12 og 13 — 22. Laugard kl. 9—12 og 13—19 Sunnud. kl. 14 —19 Útibúin Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Mánud — föstud kl. 16—19. Á mánud er útlánadeild fyrir fullorðna f Hólmgarði 34 opin tii kl 21. Útibú Laugarnesskóla. Útlán fyrir böm: Mánua.. miðvikud., - fijstud.: kl 13-16 Útibú Sólhelmum 27, sfmi 36814 Mánud. — föstud kl 14—21. Landsbókasafn tslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn aila virka daga kl 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. ’’’ ’lnssulur er opinn alla virka daga kl 13—15. P. Eyfeld Laugavegi 65 * mm * * * * spe Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þetta getur orðið þér góð helgi yfileitt, en þó er hætt við að kvöldið verði að einhverju leyti annað en þú hefur reikn- að með — breytingar, og helzt á síðustu stundu. ^Jautið, 21. aprfl til 21. maf. Gerðu ekki neinar fastar áætl- anir fyrir þetta kvöld, það er hætt við að þær færu mjög úr skorðum. Koma þar til óvæntir atburðir, varla mjög alvarlegir eða að áhrif þeirra vari lengi. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Fyrri hluti dagsins senni- lega sæmilegur til flestra hluta, þegar á líður, lftur út fyrir að eitthvaö fari á allt annan veg, en þú hafðir gert ráð fyrir. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí. Yfirleitt mun flest ganga all vel fram eftir deginum. Seinni hluta dagsins máttu gera ráð fyrir vafstri og töfum, og þá einkum í sambandi við eitthvert ferðalag eöa farartæki. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að taka daginn snemma, þar eð það mun margt kalla að, sem koma verður í lag fyrir helgina, og ganga þó sæmilega. Ekki skaltu gera ráð fyrir að mikið vinnist þegar á líður. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú ættir að leggja áherzlu á að koma sem mestu af fyrri hluta dagsins. Þegar á lfður munu nánir vinir mjög þurfa á nær- veru þinni að halda vegna ó- væntra atburða. Vogin, 24 sept. til 23 okt. Það Iítur helzt úr fvrir að þér verði ekki sérlega mikið úr verki í dag, og þá helzt vegna tafa í sambandi við fjölskyld- una eða nána vini. En kvöldið getur orðið ánægjulegt. Drekinn, 24. okt til 22. nóv Það Iftur út fyrir, að eitthvað, sem þú kvíðir talsvert fyrir, snú ist þannig að þú hafir fremur ástæöu til að fagna en hitt. Kvöldiö getur orðiömjögánægju legt f þvf sambandi. Bogamaðurinn. 23. nóv til 21 des. Fram eftir degi mun flest ganga fremur greiðlega, en gerðu þér ekki miklar vonir um kvöldið f sambandi við mannfagnað eða samkvæmislíf. Það getur orðið ánægjulegt heima. Steingeitin, 22 des til 20. jan Eitthvað, sem þú reiknaðir með bregzt eða breytist á sfðustu stundu, og hefur áhrif á helg ina hjá þér, en ekki er vfst að þú þurfir að harma það. Kvöld- ið ánægjulegt. Vatnsberinn, 21. jan til 19 febr. Rólegur og góður dagur fram eftir, en þegar á líður, get ur oltið á ýmsu, og réttast að láta allt laust og bundið. Vertu ekki mikið f umferðinni þegar líður á kvöldið. Fiskamir, 20 febr til 20 marz. Reyndu að sjá svo um að þú getir átt rólega helgi, þótt vafasamt sé að það takist vegna óvæntra atburða. Ferða lög á Iandi geta verið háð ó- væntum breytingum. KALU FRÆNDI mmmm* m mi i m m nnrt i waiai ^2>allctt LEIKFMVII_______________ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN \t/ Æ Sokkabuxur tBfr* Netbuxur Dansbelti J|||| Margir litir |||||||l Allar stærðir ^wlll Frá GAMBA Æfingaskór W Svartir, bleiklr, hvitir Æ Táskór Ballet-töskur allettbúífm SlMI 1-30-76 iiiiiii.iiii 11 n i iii 11111 • m 11 im i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.