Vísir - 22.03.1968, Blaðsíða 11
VISIR . Föstudagur 22. marz 1968.
11
9
&
clacf
lÆKNAWÚNIISTA
SLYS:
Simi 21230 Slysavarðstofan i
Heilsuverndarstööinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
•ilasaöra
SJÚKRABIFREIÐ:
Simi 11100 t Reykjavík. ! Hafn-
arfiröi * sima 51336.
NFYÐARTILFELLI:
Et ekki næst ' heimilislækni
er tekiö á móti vitjanabeiðnum i
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 síðdegis f sima 21230 I
Reykiavfk
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
í Reykjavík: Lyfjabúöin Iðunn
— Garðsapótek.
t Kópavogi Kópavogs Apótek
Opið virka daga kl 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl
13-15
Læknavaktin f HafnarflrSi:
Aöfaranótt 23. marz Eirfkur
Björnsson, Austurgötu 41, sími:
50235.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna I R-
vfk Kópavogi og Hafnarfírði er f
Stórholtf 1 Sfm» 23245
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—14. helga daga kl 13 — 15
Jóhannsson fjalla um er-
lend málefni.
20.00 Islenzk kammermúsik.
20.30 Lestur fomrita.
Jóhannes úr Kötlum les
Laxdæla sögu.
20.50 Kvöldvaka bændavikunnar.
Þingeyingar leggja efni til
vökunnar.
a. Héraösþáttur: Hermóöur
Guðmundsson frá Sandi
flytur.
b. Þáttur úr „Leirhausnum“
gamanleik eftir Þorgrím
Starra með tónlist eftir Öm
Friöriksson.
c. Upplestur: Steingr. Bald-
vinsson í Nesi og Ketill
Indriðason á Fjalli lesa.
d. Vísnaþáttur: Baldur á
Ófeigsstöðum og Steingrím
ur í Nesi láta fjúka í hend-
ingum.
e. Kórsöngur.
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.25 Kvöildsagan: „Jökullinn".
Sverrir Kristjánsson les.
22.45 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur f
Háskólabíói kvö'idið áöur.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
22.45 Dagskrárlok.
SJÚNVARP
SNJÓMOKSTUR
ÚTVARP
Föstudagur 22. marz.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síödegistónleikar.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni.
Séra Benjamín Kristjáns-
son flytur fyrsta erindi sitt
„Trúlofun" í erindafl.: Brúö
kaupið á Stóru-Borg.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Stúfur tryggöatröll"
Stefán Sigurðsson les.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Til'kynningar.
19.30 Efst á baugi.
Tómas Karlsson og Bjöm
Föstudagur 22. marz.
20.00 Fréttir.
20.30 Blaðamannafundur.
Umsjón: Eiður Guðnason.
21.00 Ungt fólk og gamlir meist-
arar.
Hljómsveit Tónlistarskól-
ans í Reykjavík leikur
Conzerto Grosso eftir Cor-
elli. Hljómsveitarstjóri og
kynnir: Björn Ólafsson.
21.25 Dýrlingurinn.
Islenzkur texti: Ottó
Jónsson.
22.15 Endurtekið efni. Munir og
minjar. Landnemar í
Patreksfirði.
Höfundur og kvnnir er Þór
Magnússon fornleifafræð-
ingur. Fjallað er um fom-
leifafund í Patreksfirði
isenw' 'tww
fyrir fáum árum, en Þór
vann þar sjálfur við upp-
gröft og rannsóknir. ÁÖur
fluttur 5. maí 1967.
22.45 Dagskrárlok.
TILKYNNING
Vestfirðingafélagið heldur Vest-
firöingamót n. k. laugardag 23.
marz á Hótel Borg og hefst það
með sameiginlegu borðhaldi kl.
7. Allar upplýsingar i símum:
40429 - 15413 - 15528 -
33961. — Aðgöngumiðar seldir f
bókaverzl. Eymundsson og á
skrifstofu Hótel Borg í dag og á
fimmtudag.
VISIR
50
JWir
árunt
Bæjarfréttir.
Elliðaárnar.
Sex boð voru gerö í veiðirétt-
inn í Elliðaánum: L. Andersen
4600 kr., Debell 4600 kr„ Bjarni
Pjetursson 4730 kr., Hafliði Hjart
arson 4800 kr., Ólafur Jónsson
4800., kr. og Sturla Jónsson 5000.
Bæjarstjórnin samþykkti að selja
Sturla Jónssyni ámar á leigu i
sumar fyrir leigu þá er hann
bauð.
Vísir 22. marz 1918.
Spáin gildir fyrir laugardaginn
23. marz.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl. Það er hugsanlegt að ó-
vænt annríki valdi þér nokkrum
erfiðleikum. Þegar svo stendur
á, er helzta ráðiö að taka fyrir
eitt viðfangsefni í einu og ljúka
því, áður en byrjað er á öðru.
Nautið, 21. april til 21 mai.
Svo virðist sem þú eigir á hættu
að leggja eitthvert mikilvægt
viðfangsefni á hilluna, og gefir
þig aö öðru, sem minni þýðingu
hefur, nema þú gefir þér tóm til
að átta þig á hlutunum.
Tvíburarnir, 22 mai til 21.
júní. Gefðu gaum að einkafjár-
málum þínum, og farðu dult
með fyrirætlanir þínar, hvað
það snertir. Farir þú að ráðum
kunningja, er eins líklegt að það
verði aöeins tiil að flækja mál-
in.
Krabbinn, 22 júní til 23. júlí.
Láttu þá lönd og leið, sem vilja
íþyngja þér með sínum eigin
vandamálum, er ekkert koma
þér viö. Ef þú rekur eitthvert
fyrirtæki, ættirðu ekki að tefla
á tvær hættur í neinu-
Ljónið, 24 júii til 23. ágúst.
Varastu aö leggja of hart að þér
við vinnu, og eins að láta vanda
málin valda þér áhvggjum. Ef
þú kemst ekki hjá að fara í
ferðalag, skaltu gera ráð fyrir
nokkrum töfum.
Meyjan, 24 ágúst til 23. sept
Þetta getur orðið þér notadrjúg
ur dagur, einkum éf þú átt fyrir
heimili að sjá. Séu börn í þinni
umsjá, skaltu gæta þeirra vel
og halda þeim við leiki og nám.
Vogin, 24. ept. til 23. okt.
Gerðu þér )Far um að girða fyr-
ir allan misskilning innan fjöl-
skyldunnar. Ef til einhvers sund
urlyndis dregur, skaltu fá báða
aðila til að ræða málin, þá mun
allt skýrast.
Drekinn. 24. okt til 22 nóv.
Ef þú ert í vafa um hvaða
stefnu þú átt að taka. er vissara
fyrir þig að ganga heldur of
skammt en of langt. Varastu að
lenda í nrsiaflækjum eða vekja
óvild til þín.
Bogtnplurinn. 23. nóv til 21.
des. Athugaðu fjármálin mjög
gaumgæfilega. Ef svo hittist á,
að þú hefur eitthvert fé hand-
bært, skaltu leggja það til hlið- •
ar — það kemur í góðar þarfir •
innan skamms. j
Steingeltin 22 des. til 20 jan >
Þetta mun naumast góður dag- «
ur til afkasta, og helzt ættirðu •
að forðast mikila áreynslu og á- •
hyggjur. Notaðu tímann til um- 2
hugsunar og skemmtu þér ( •
kvöld f góðum hópi. I
Vatr^erinn. 21 ian til 19 J
febr. Gerðu ekki ráð fyrir of
miklu á neinu sviði í dag. Það
er hætta á að þú verðir fyrir
vonbrigðum, ef til vill vegna
þess, að vonir bínar standa tii.
hluta, sem eru óframkvæmanleg
ir.
Fiskam , 20 febr til 20
marz. Geröu þér allt far um að
fara eiris gætilega í orði og þér
er unnt, bæöi töluðu og skrif-
uðu. Hlúðu að þvf, sem þegar
hefur áunnizt og láttu þér það
nægja í dag.
KALLi PRÆNDi
hitanum
sjólf
mc8 ....
Mcð 6RAUKMANN hitastilll ó
hverjum ofni getií þer tjólf ákveS-
ið hitastig hvers herbergis —
8RAUKMANN sjálfvirkan hitasfilli
jr hœgt að setja beint á ofninn
eða hvar sem er á vegg i 2jo m.
rjarlægð trá ofm
Sparið hitakostnað og aukið vel*
liðan yðar
6RAUKMANN er sérstaklega hcnt-
ugur á hitaveitusvæði
^-----------------
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
liili:l:niiininiiiii,ici:ili:l..l..lul-|. IN l l l lnnirra hMW
^2>allctt
LEIKFIMI_____
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
■Jlr Margir litir
Allar stærðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartir, blelkir, hvitir
Táskór
Ballet-töskur
^^allettíúJin
SÍMI 1-30-76
i.iiiii>n,i»n 1111 n 1111111111111111111
Þér getib
sparaö
1eð þvf að gera við bilinn sjálf !
ur. Rúmgóður og biartur salur.
Verkfæri 4 staðnum Aðstaða til
ið bvo. hðna op rvksugn bílinn.
Nýfa bflahiónustan
Hafnarbraut 17 — Kópavogi.
Sfmi 42530.
Auglýsið i VÍSI