Vísir - 22.03.1968, Qupperneq 14
14
Vi jiA •
ostuaagur 22. marz 1968.
TIL SÖLU
Útsaía. Allar vörur á hálfvirði
vegna breytinga. Lítið inn. G. S.
búðin Traðarkotssundi 3, gegnt
Þjóðleikhúsinu.
Húsdýraáburður til sölu. Heim
fluttur og borinn á, ef óskað er.
Uppl. í síma 51004.
Ódýru svefnbekkirnir komnir
aftur, ennfremur svefnsófar og
stakir stólar. Andrés Gestsson,
Sími 37007.
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu við að moka úr. Uppl. í síma
41649.
-------- .. i
Ekta loðhúfur. Mjög fallegar á
börii og unglinga, kjusulaga með
dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi
68 III hæð t. v. Sími 30138.
Stretch buxur á börn og full-
oröna, einnig drengja terylene
buxur. Framleiðsluverð. Sauma-
stofan Barmahlíð 34, sími 14616.
Kolakyntur miðstöövarketill til
sölu. Uppl. í síma 32724.
Til sölu. Skíði, skíðastafir, skíða-
skór nr. 38 og 43 barnareiðhjól
fvrir 4-6 ára barnabílstóil selst ó-
dýrt. Laugavegi 128, 2 h. frá kl. 6—
8.
Töskukjallarinn — Laufásvegi 61
Sími 18543 selur: Innkaupatöskur,
íþróttatöskur, unglingatöskur, poka
í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk
urtöskur, verð frá kr. 100. —Tösku
kjallarinn. Laufásvegi 61.
Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl.
í síma 31008,
Skrifstofu-skrifborð, notað' í á-
gætu standi til sölu. Uppl. í síma
34932 og 12808.
Góður rythmagítar til sölu, hag-
stætt verð. Sími 36421 eftir kl. 6.
Tvenn nýleg jakkaföt á 12-14
ára dreng til sölu. Uppl. að Rauða-
lifek 61, kj. e. h. á laugardag.
Sendiferðabíll til sölu, ásamt
stöðvarplássi. Tilboð sendist augld.
blaðsins fyrir hádegi laugardag,
merkt: ,,SendiferðabíH —1527.“
Trommusett. — Til sölu trommu-
sett, hentugt fyrir byrjanda. Uppl.
’ sfma 30880.
Til söiu vönduð, ensk herraföt
fsvönt), á grannan mann. Seljast
ódýrt. Sími 42146 eftir kl. 6 i
kvöld.____________________________
Þvottavél til sölu. Uppi. í síma
20593.
Hjónarúm til sölu, tekk gaflar,
selst ódýrt. Sími 24648.
Píanó. — Gamalt píanó er tii
sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma
30381.
Skinnhúfur á börn og fullorðna,
skinnpúðar hentugar fermingagjaf-
ir og pelsar. Miklubraut 15, bíl-
skúrnum Rauðarár^tigsmegin.
Pedigree barnavagn og. burðar-
rúm til sölu og sýnis að Óðinsgötu
28.
Vel með farið svefnherbergissett
tjl sölu. Uppl. í síma 81454.
ATVIWNA ÓSKAST
Fullorðinn maður sem ekki getur
unnið erfiða vinnu óskar eftir léttu
srarr', er íaghentur og vanur vél-
mn. CJddI. í síma 34982.
Atvinna óskast. 27 ára fjölskyldu
maður ðskar eftir atvinnu strax. —
Hefur meirapróf til aksturs, kunn-
ngur í bænum: Uppl. í sfma 16833.
Ungur piltur óskar eftir vinnu
strax, margt kemur til greina, hef-
ur bílpróf. Uppl. í síma 20192.
ÞJONUSTA
Silfur. Silfur og gulllitum kven-
skó, 1-2 tíma afgreiðslufrestur.
Skóvinnustofa Einars Leó, Víði-
mel 30. Sími 18103.
Nú er rétti tíminn til að láta
okkur endurnýja gamlar myndir
og -’-ækka. Ljósmyndastofa Sig-
urðar Guömundssonar, Skólavörðu
stíg 30. •
AHar myndatökur hjá okkur.
Einnig hinar fallegu ekta litljós-
myndir. Pantiö tíma í síma 11980.
Ljósmyndastofa Siguröar Guð-
mundssonar. Skólavörðustig 30.
Takið eftir. Föt tekin til viðgerð-
ar, aðeins hreín föt tekin, fljót og
góð afgreiðsla. Uppl. í síma 15792.
Fatabreytingar: Styttum kápur
og kjóla, skiptum um fóður og
rennilása. Þrengjum herrabuxur,
eingöngu tekinn hreinn fatnaður.
Uppl. í síma 15129 og 19391 að
Brávallagötu 50. — Geymið aug-
lýsinguna.
Kenni akstur og meðferð bifreiða
Ný kennslubifreiö. Taunus 17 m.
Uppl. í síma 32954.
Ökukennsia. Lærið aö aka bfl.
þar sem bílaúrvalið er mest. Vólks-
wagen eða Taúnus Þér getið valið.
hvort þér viljið karl eða kven-öku-
kennara Útvega öll gögn varðandi
bflpróf. Geir Þormar ökukennari,
símar 19896 21772 ög 19015 Skila-
boð um Gufnnesradió . sími 22384.
ökukennsla. Kristján Guðmunds-
son Sími 35966 og 30345.
ökukennsla á Volvo Amazon
station. Aðstoða við endurnýjun.á.
ökuskír.teinu] í. Halídór Auðunsson
sími 15598. . i
Ökukennsla Reynis Karlssonar
Sími 20016.
Ökukennsla: Kenni eftir sam-
komulagi bæði á daginn og á
kvöldin, létt, mjög lipur sex
manna bifreið Guðjón Jónsson
Sími 36659.
Kennsla. Les stærðíræði og eðlis-
fræði með nemendum gagnfræða-
og landsprófs, ennfremur efnafræði
með menntaskólanemum á kvöldin.
Sími 52663 Garðahreppi.
Skriftarnámskeið. — Skrifstofu-
verzlunar- og skólafólk. Skriftar-
námskeið er að hefjast. Einnig
kennd formskrift. Uppl. • í síma
13713.
Ökukennsla. Volkswagen Fast-
back 1600, Uppl, í síma 33098.
Ökukennsla — æfingatímar —
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Saab-station V-4. Uppl. í
síma 92-2276.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Útvega
öll gögn varðandi bílprófið. Nem-
endur geta byrjað strax. Ólafur
Hannesson ökukennari. Sími 38484.
ÓSKASTjKEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Ofsetprent hf. Smiðjustíg 11. Sími
15145.
Byggingarlóö óskast á svæðinu
frá Fossvogi til Hafnarfjarðar.
Uppl. i sfma 52664,
Óska eftir vél í Willys-jeppa ’46.
Tilb. sendist augld. Visis merkt:
„1524.“
Notuð vel með farin eldavél ósk-
ast til kaups. Sími 33084.
ÓSKAST Á LEIGU
Þýzk flugfreyja, óskar eftir l-2ja
herb. íbúð frá 1. apríl. Simi eða aö-
gangur að síma. Tilboð merkt:
„1459“ sendist augld. Vísis.
2ja til 3ja herb. íbúö óskast nú
þegar eða um næstu mánaðamót.
Uppl í síma 41318.
2—3 herb. íbúð óskast til leigu
nú þegar. Uppl. í síma 84213.
Reglusöm hjón með 2 börn óska
eftir 2 — 3 herb íbúð með sann-
garnri leigu. Uppl. í síma 11857.
Ljósmóðir óskar eftir 3 herb.
íbúð nú þegar eða 1. maí, helzt ná-
lægt Landsspítalanum. Tvennt i
heimili. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 20257 eftir kl. 6 á kvöldin.
2ja til 3ja herb .íbúð óskast á
leigu. 3 fullorðið í heimili. Sími
42365.
Fullorðinn einhleypur maður ósk
ar eftir 2 herb. íbúð, allt sér.
Uppl. í síma 18665.
l-2ja herb. íbúð óskast strax.
Uppl. í síma 13979.
Vantar 1-2 herb. og eldhús fyrir
einhieypa og ábyggilega konu fyr-
ir 1. eöa 14 maí, fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 42506.
Vil taka á leigu 1 herb. og eld-
hús. Reglusemi heitið, helzt í
Þingholtunum. Uppl. í síma 82369.
Ung reglusöm hjón óska eftir 2-
3ja herb: ibúð, Uppl. i síma 12431.
2ja herb. íbúð óskast til leigu,
sem fyrst. Uppl. í síma 23710 kl.
4-6 í dag.
HREINGERNINGAR
’élahr“>""',rr.'n" áólfte). ,,a" og
hr i hreinsun. Vanir og vand-
virkir menn Ódýr og örugg þión
usta, ’"'inn slmi 42181
Þrif — Hreingerningar. Vélhrein
gerningar gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum, með
vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635
Haukur og Bjarni.
Vélhreingerningar. Sérstöik vél-
hreingerning (með skolun) Einnig
handhreingeming Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gialdi
Erna og Þorsteinn. sími 37536.
Hreingerningar — Viðgerðir. Van
ir menn Fljót og góð vinna. —
' mi 35605 Alli
---------------»———--------------
Hreingerningar: Vanir menn,
fljót afgreiösla eingöngu hand-
hreingerningar. Bjarni Simi 12158.
Hrein"emingar Gerum hreinar
’h'ðir stigp^anga sali og stofn
anir. Fljót og góð afgreiðsla Vand
virkir menn, engin óþrif Útvegum
plastábreiöu. á teppi og húsgÖRn
Ath kvöldvinn? á samt gjaldi) ‘ —
Pantið timanlega ‘ sfma 24642 og
42449.
TIL LEIGU
Góð kjallaraíbúð: 2 herb. og eld-
hús til leigu 1. apríl. Aðeins barn-
laust fólk og reglusamt kemur til
greina. Tilb. sendist augld. Vísis
fyrir 23. þ. m. merkt: „1518.“
Til leigu 2 lítil herb. og bað. —
Aðstaða til eldunar. Uppl. kl. 5-7
í dag, Kaplaskjólsvegi 63 kj.
Þriggja herb. íbúð til leigu til 1.
okt. Uppl. í síma 18789 eftir kl. 6.
Lítið þakherb. til leigu fyrir
reglusaman karlmann. Uppl. í síma
17977.
Herb. til leigu, Hverfisgötu 16a.
í Vesturbænum er gott herb. í
kjallara til leigu og annað á hæð,
fremri gangi. Sími 12421.
Góð stofa meö sér snyrtiherb. til
leigu fyrir reglusama stúlku. Sími
38138.
ATVINNA í B0ÐI
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í
minjagripaverzlun. Umsókn er til-
greinir aldur og menntun, sendist
augld. blaðsins merkt: „Apríl-1519“
fyrir 26. þ. m.
Stúlka, 14—16 ára óskast til að
gæta iy2 árs barns nokkur kvöld
í viku. Uppl. að Rauðalæk 61, kj.
e. h. á laugardag.
Stúlka óskast til að gæta barns
frá kl. 1—7 á daginn. Tilb. sendist
augld. Vísis fyrir mánudagskvöld
merkt: „1531.“
Óska eftir stúlku f vist (helzt í
Kópavogi) 4—6 tima á dag, 4—5
daga vikunnar. Sími 40197.
IIÖBÐUR EIMRSSOSI
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
3IÍIHXi\I\GSSKnifSTOFA
Túnjötu 5. — Slmi 10033.
Skrifstofumaður óskast
Ungur maður óskast strax til framtíðar-
starfs við bókhaldsdeild félagsins. Reynsla
við skrifstofustörf nauðsynleg svo og ensku-
kunnátta.
Umsóknareyðublöð, sem fást á skrifstofum
vorum skal skiláð til skrifstofu starfsmanna-
halds fyrir 27. marz nk.
Lögregluþjónsstaða
Staða lögregluþjóns á Akranesi er laus til um-
sóknar frá og með 1. maí n.k. Laun samkv.
launasamþykkt Akranesbæjar.
Umsækjendur skulu eigi vera eidri en 35
ára, ef þeir hafa ekki gegnt slíku starfi áður.
Umsóknir ásamt ljósmynd af umsækjanda
og meðmæli, ef til eru, skulu send bæjarfóget
anum á Akranesi fyrir 18. apríl n.k.
.VAVAVVAV.-AWV/.VAAV.V.V.V.V.V.V.VAVAVVAV.VAVAVV/ATOWWWtfWW
TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS
Vísir bendir áskrifendum sínum á að 'iringja i afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi,
ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi þeir fyrir kl. 7, .'á þeir blaðið sent sérstak-
lega til sin og samdægurs. A laugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams
konar símaþjónusta veitt á tímanum 3.30 - 4 e.h.
Vill blaðlð benda áskrifendum á að vera ófeimnir við að hringja og kvarta. Síma-
númer afgreiðslunnar er 11660.
AHtinið að hringja fyrir klukkan 7 i sínta 1 16 60
.-.sv
.V.V/.V.V.VA