Vísir - 22.03.1968, Blaðsíða 15
VlSIR . Föstudagur 22. marz 1968.
15
*
3»
ÞJÓNUSTA
aaaoaKi S.F.
SÍIVll 23480
Vinnuvélar til leigu
Rafknúnir múrhamrar með borum og fteygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur.
Víbfatorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
H f) F O A T H N I 4
SNJÓMOKSTUR — SNJÓMOKSTUR
Mokum og ryðjum snjó af bíla-
ájjfc stæðum, plönum og heimkeyrsl-
BHHarðwÍimslan sf um. — Jarðvinnslan s.f., Síðu-
múla 15. Símar 32480 og 31080.
ANTIK-BÓLSTRUN — LAUGAVEGI 62 II
Sími 10825. Tekur allar tegundir klæðninga á bólstruðum
húsgögnum. Það eiga allir leið um Laugaveg. Gjörið svo
vel að líta inn. — Pétur Kjartansson.
GÓLFTEPP AHREIN SUN
Hreinsum .ólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld
Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin
Skúlagötu 51. — Sími 17360. __________
NÝSMÍÐI
Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og
uý hús, hvort heldur er f tímavinnu eða verk og efni
tekið fyrir ákveðig verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslu
skilmálar. Sími 24613.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ RÁNARGÖTU 50
SÍMI 22916
Tökum frágangs- stykkja og blautþvott. Sækjum og
sendum á mánudögum.
RÖRVERK S/F
Skolphreinsun útj og inni, niðursetning á brunnum og
smáviðgeröir. Vakt allan sólarhringinn. Fullkomin tæki og
þjónusta. — Símj 81617.
HREINLÆTISTÆKJAVIÐGERÐIR
Geri við eldavélar, þvottavélar, ísskápa, hrærivélar, strau-
véíar og öll önnur heimilistæki. Sími 32392.
STANDSETJUM ÍBÚÐIR
Viðgerðir og breytingar, hurðaísetningar, máltaka og
ísetningar á gleri o. fl. Sími 37074. Björgvin Hannesson
húsasmiður.
SJÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar — viðgeröir. Uppl. í símá 38842.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39
leigir: Hitablásara, málningasprautur, kíttissprautur.
^IPULAGNIR
Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á
''atnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími
17041.
HÚ S A VIÐGERÐIR
Setjum eiiifalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum
upp rennur. Uppl. f síma 21498.
MÁLNINGARVINNA
Annast alla málningavinnu. Uppl. í síma 32705.
HANDRIÐ
Getum bætt við okkur verkeínum í handriðasmíði. Smið-
■m einnig hb'ðgrindur o. fl. Járniöjan s.f. Súöarvog' 50.
Sími 36650.
FATABREYTINGAR
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. —
Hreiðar. Jonsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sfmi 16928
H
EIMILIST ÆK JA VIÐGERÐIR
Ger. vig eldavélar, þvotta-
Sími vélar, ísskáp. hrærivélar, Simi
32392 strauvélar og öll önnui 32392
heimilistæki.
HÚ SRÁÐENDUR
Sé þétting með W.C. stút orðin gömul og sprungin látið
okkur þétta 4 ný. Við útilokum alla lykt og sóttkveikjur.
Sfmi 81692.
HÚSGAGNAViÐGERÐIR
Húsgögn tekin til viögerðar. Uppl. í síma 30897 eftir kl 7
eftir hádegi.
cmj HUSNÆÐI
VÍSIR
SMAAUGLYSINGAR burfa að hafa
borizt auglýsingadeild hlaðsins eigi seinm
en kl. 6.00 daginn fyrir birtingardag.
AUCLYSINGADEILD VISIS ER AÐ
Þinpholtsstræti 1.
Opíö alia daga kl. 9—18
nema iaugardaga kl 9-12.
Símar : 15 6 10— 15 0 99
HEIMILISTÆK J A.Þ JÓNUSTAN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sfmi 30533
TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI
Otvega glæsileg, íslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem
heim meö sýnishorn. Einnig útvega ég ódý* dönsk ullar-
og sisal-teppi f flestar gerðir bifreiða. Annast snið og
lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19,
sími 31283.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við gömul húsgögn. Vönduð vinna Sfmi
20613. öólstrun Jóns Ámasonai Vesturgötu 53b Het
fengið aftui plaststólana vinsælu, sýnishorn fyrirliggj-
..ndi. Bólstrun Jóns Árnasonai, Vesturgötu 53b.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningai
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlfð 14, slmi 10255
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæöningar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmfði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. — Timburiðjan, sfmi 36710.
HÚS A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar húsaviögerðir utan húss sem innan
Standsetjum íbúöir. Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum
mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Otvegum allt efni. j
Uppl. í síma 23599 allan daginn.
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með múr-
festingu, tij sölu múrfestingai (% ‘/4 */2 % ), víbratora
fyrir steypu, vatnsdælui. steypuhrærivélar, hitablásara.
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar. útbúnað til pt
anóflutninga o. fl. Sem og sótt et óskað er — Ahalda
leigan Skaftafelli viö Nesveg. Seltjamamesi. — Isskápa
flutningar á sama stað. — Sími 13728.
BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5
Simar 15581—13492
Klæðum og gerun við bólstruð húsgögn
Símar 15581—13492.
HREINSUM — PRESSUM
Hreinsum samdægurs. Pressum meðan beðið er. — Lindin,
Skúlagötu 51. Sími 18825.
INNRÉTTIN G AR
Get bætt við mig smíði eldhúsinnréttinga og fataskápa.
Uppl. í síma 31307.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f.
Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk-
um teppum. Annast sníöingu og lagnir. — Vilhjálmur
Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399.
MÁLNINGARVINNA
Get bætt viö mig málningarvinnu. Alfreð Clausen, málari.
Sími 20715.
UNG BARNLAUS HJÓN
óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð. Vinsamlega hringið í
sima 81926 eftir kl. 8 á kvöldin.
ATVINNA
STULKA EÐA MIÐALDRA KONA
óskast til afgreiðslustarfa. — Café HÖll, Austurstræti 3,
simi 16908.
ATVINNA
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í veitingaskálanum að
Geithálsi. Unniö annan hvern dag. Strætisvagnaferðir.
Uppl i dag kl. 6—7 f Söluturninum Leifsgötu 4.
SJÓMENN
2—3 vana menn vantar strax á góðan netabát frá Grund
arfirði. Uppl. í kvöld í síma 16734.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAEIGF.NDUR '
uátið lofthreinsa blöndung og bensindælu i frostunum
Það auöveldar gangsetningu vélar Hleð rafgeyma, og geri
við snjókeðjur á fólksbíla. — Verkstæði Geirs Óskarssonar
Suðurlandsbraut 53.
WRFTDAVIÐGERÐIR
Rvðbæting réttingar nýsmiði sprautun plastviðgerðn
og aðrar smærn viðgerðu rímavinna og tast verð. —
lón j lakobsson Gelgjutanga við Elliðavog Sími 31040
Heimasími 82407.
HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH?
Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann i fullkomnu lagi. —
Komið því og látið mig annast viðgerðina. Uppl. í sfma
52145.
GFRUM VIÐ RAFKERFl BIFREIÐA
svo sem startara og dVnamóa Stillingar — Vindum allai
stærðir >g gerðir rafmótora
Skúlatúm 4 slmi 23621
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Serum viö allar gerðir fólksbifreiða Réttingar, mótor
stillingar. rafkerfi og allai almennar viðgerðir. Sækjum
og sendum ef óskað er. Opnum kl 7.30. Bifreiðaverk-
stæðið Fetill h.f. Dugguvogi 17 Simi 83422 (ekið inn frá
Kænuvogi).
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur í oílum og annast alls konar jámsmíði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. Sími
34816 (heima).
SÍMI 21588
Bifreiðastillingar, bílarafmagnsviðgerðir, bflaviögerðir
framkvæmum við að Vesturgötu 2, Tryggvagötumegin,
Bifreiðaverkstæði Garöars.
Kvöldsími 84183.
KAUP-SALA
FRÍMERKI — FRÍMERKI
Getum nú boðið mjög fjölbreytt úrval af íslenzkum
frímerkjum, gömlum og nýjum, stimpluðum og óstimpl-
uðum. Kaupum fsl. frímerki og kórónumynt. Bækur og
frímerki, Baldursgötu 11.
Til sölu vegna flutninga.
Sófasett og svefnbekkur, selst ódýrt. Uppl. í síma 82976
HANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomið nýjar gerðir rennibrautamynstur, fermingar-
klukkustrengur og fæöingarklukkustrengur. Krumma og
Rannveigar-púði, rya púðar . Allíaf eitthvað nýtt. —
Handavinnubúðin Laugavegi 63.
FATNAÐUR — SELJUM
Sumt — nýtt. Sumt — notað. Allt — ódýrt.
söludeild, Skúlagötu 51. Sfmi 18825.
Lindin,
NOTAÐAR BLÓMAKÖRFUR
keyptar. — Alaska, símar 22822 og 19775.
g'-kara
. ijm