Vísir - 28.03.1968, Síða 10

Vísir - 28.03.1968, Síða 10
V í SIR . Fimmtudagur 28. marz 1968. VISIR 10 JWit' árum TILKYNNING Árbæjarhverfi: — Árshátíð F. S. Á, Framfarafélags Seláss og Árbæjarhverfis, verður haldin laugardaginn 30. marz 1968 og hefst með borðhaldi kl. 7. Sjá nánari auglýsingar í glugg- um verzlana í hverfinu. Allt fólk á félagssvæðinu er hvatt til aö fjölmenna. ##Vorveður## — m-b-16. síöu. fjörðuin, norð-vestan átt svæð inu krinsum Langanes, en þar á milli er norðanátt með 10-12 stiga frosti og éliagangi Samkvæmt upplýsingum, sem Veðurstofan gaf blaðinu í morg- un höfðu henni borizt nokkrar ísfregnir að norðan ísfregn barst frá Bakkafossi á miðnætti, oc segir bar að talsvert ísrek sé á siglingaleið við Svínalækjar- tanga (við Langanes) og sé bað hættulegt skipum og sjáist ekki í ratsjá. Frá Crímsey í morpim segir að bar sé íshrafl á fjörum. Þá sendi Herðubrei ísfreg i morgun har sem segir að mikii) ís sé á S'glirmal. frá Geirólfsnúni að Rit. T.am-itastar íssnangir em nú við Hælavíkurbiarg og Straumnes um 1! siómílur út frá landi. Eftir bessari fsfrétt vlröist fsinn á hessum slóðum hafa bétzt og færzt allmik'” nær landi í nótt. “Ja, ég ætlaði nú að biðja um launahækkun, en bað er víst kom inn kaffitími, svo ég held að ég tali heldur við yður þegar vinnu- tíminn byrjar aftur.“ l/eðrið svhps mii,i dag Allhvöss austan átt og víða snjó koma fyrst, létt 'ir heldur til þeg ar líður á dag- inn. Frost 3-5 stig. Nemendur Myndlistarskól- ans i TÓKU DC-6 Á LEIGU - OG FÓRU í SKÍÐAFERÐ LOFTLEIÐAMENN brugðu fyrir sig betri fætinum nú um helgina og skruppu til Akureyrar á skíði. Einn helzti frumkvöðullinn að ferðinni, Finnbogi Kristjánsson, skýrði blaö- inu frá ferðalaginu. Þátttakendur í feröinni voru 90 talsins og tóku á leigu DC6B-vél hjá Loftleiðum og héldu til Akur- eyrar á föstudagskvöld. 75 af ferðalöngunum gistu á Skíðahótel- inu en aðrir hjá vinum og ætt- ingjum. Síöan var dvalizt við skíðaiðk- anir á laugardag og sunnudag, unz haldið var heim á sunnudagskvöld. Það var mál manna að ferðin hefði heppnazt hiö bezta, þótt einstaka maður yrði fyrir óþyrmilegri byltu í bröttum brekkunum í Hlíöarfjalli. Annars hafa forráðamenn staðarins riðið á vaðið með því að banna hin- ar svonefndu snjóþotur, sem eru hættuleg verkfæri, því að þær geta náö miklum hraða, en um ieið er vart hægt að hafa nokkra stjórn á þeim. Loftleiöamenn gerðu sér fleira til skemmtunar en fara á skíöi, því aö bæði kvöidin var slegið upp kvöldvökum, þar sem eitt og annað var til skemmtunar. Þessi ferö var tiltölulega ódýr, eða um 1500 kr. á þátttakanda, og var það á Finnboga að heyra, að svo vel hefði tekizt til, aö fleiri svipaðar ferðir yrðu ef til vill farn- ar innan tíðar. Reynienelsblokk — »-»- 1. Síðu. um á fasteignamarkaönum hefur hins vegar staðið í stað nú um langt skeið og ekki hækkaö, -'brátt fyrir gengislækkun og verðhækkanir, sem af henni leiðir. — í fyrravor birti Vísir lista yfir íbúðaverð svo sem það gæti sanngjarnt taiizt miðaö við eðlilegan byggingarkostnaö og var fjögurra herbergja íbúð 105 —120 fermetra einmitt metin þar á 8—900 þúsund. Það hefur margoft komið frarn að Byggingar-samvinnuféiag ' verkamanna og sjómanna, sem byggi^j Reynimelsblokkina, nauf ekki neinna forréttinda eða sér stakrar fyrirgreiðslu við bvgging una. Þeir gerðu aöeins það, sem hver annar gæti gert. Vatnsverndun er. mikið vanda mál á meginlandi Evrópu. í æ ríkari mæli gengur hinn vax- •andi iðnaður á vatnsforðann sem náttúran veitir. Stööuvötn og ár eru að miklu leyti óhrein jafnVel eitruö af úrgangi hinna stóru verksmiðja. Þess vegna 'hefur Evrópuráðið í Strassburgh sett þetta mikla vandamál á dag skrá sína. í þessu sambandi var efnt til alþjóðasamkeppni, European Water Conservation. Fyrir milligöngu menntamála ráðs hefur Myndlista- og hand- íðaskóli íslands getað tekið þátt í þessari samkeppni. Er þetta í fvrsta sinn sem auglýsingadeild skólans tekur þátt í alþjóðasam- keppni og er þetta merkisdag- ur fvrir skóiann, því 5 ára starf hafði verið nauðsynlegt til að byggja upp auglýsingadeild skólans, en aöalkennarar henn- Auglýsið ■ VÍSI ar eru Gísli B. Björnsson og Torfi Jónsson, og mætti nú segja að vinnuaðstaða deildar- innar væri þannig aö hún geti nú tekið þátt í sam- keppni við hliðstæðar stofnanir eriendis. Svipað mætti segja um aðrar deildir. Það hefur sýnt sig á síðustu árum að listnemar úr þessum skóla hafa staðið sig mjög vel við framhaldsnám á erlendum vettvangi. íþróttir — •a,*> 2. sm. ; Nýliðarnir Þóröur Sigurðsson og* Stefán Jónsson voru langt frá því* að vera Iíkir þvf, sem þeir eru íj leikjum sínum með Haukum. • Einar Magnússon, Geir, Ingólfur* og Ágúst voru beztu menn liðsins,• ásamt markvörðunum Þorsteini og« Loga, og var Logi þó heldur betrij en Þorsteinn f þessum leik. • Lið pressuliðsins var ekki sann-« ,færandi í fyrri hálfleik, þeirra* fyrsta mark kom loks eftir að stað-* an var 4—0 fyrir landsliðið. í hálf-J ieik var staöan 14:8 iandsliðinu í* vil, og juku þeir forskotið í byrjun* síðari hálfleiks og komust eins ogj fyrr segir í 8 marka mun 19 —11.« En þá tók pressuliðið við sér, ogj það heldur betur, um leið og taugarj landsiiösins ,fóru aö bila. Stefán* Sandholt. skorar, 3 mörk í röð afj línu, og Siguröur Jóakimsson bæt-J ir einu marki við, Gísli Blöndal* minnkar bilið f 20—17, — fimmj mörk f röð frá pressunni! • Síðustu mín. voru geysispenn-» andi, og munaöi aldrei nema einuj til tveim mörkum á liðunum. Þegar* 3 mfn. voru til leiksloka var stað-# an 23—21, en Gísli Blöndal á síð-J ustu tvö mörk leiksiris og jafnar* við mikinn fögnuð áhorfenda. J Tiiraun fréttamanna með Ragn-J ar Jónsson heppnaðist ekki eins* vel og búizt var við, en hún sýndij þó aö hann er enn í góðri- þjálfun,# og sýndi hann margt iaglegt. Mark-J varzla liösins var ekki góð, fyrr enj seint í s. hálfleik. er Finnbogi stóð» í markinu. Gísli Biöndal var maðurj leiksins, og sánnaöi að landsliðs-* nefndin getur ekki gengið framhjá, honum f leikjunum á móti Dönum.J aðrir leikmenn sem sýndu og sönn-» uðu nú sem fyrr, að beir eru lands-J iiðsmenn, voru Ólafur Ólafsson,’* Bergur Guðnason og iínumennimir Stefán Sandholt og nafnarnir Sig- urður Einarsson og Jóakimsson. Og að lokum stórskyttan, sem skaut nólska liðið Spojnia í kaf í þeirra síðasta leik hé . Jón Hjaltalín. Karl Jóhannsson stiörnaði liöi fréttamanna 'af mikilli festu og kunnáttu utan vallar, og var hann stór þáttur í þvf að liðið náði að gera iafntefli brátt fyrir að illa liti út f byrjun. Tveggja dómara kerfið var notað í bessum leik. og voru dómararnir Öli Óisen og Óskar Einarsson sammála f öllum sfnum dómum — en ekki voru allir dómar þeirra samt réttir. — Klp — Aukavinna Óskum að ráða fólk til sölustarfa, aðallega sem aukavinnu. Auðseljanleg vara. Hentugt starf fyrir konur sem drýgja vilja tekjur heimilisins. Tilboð merkt „Sölustarf 1456“ sendist augld. Vísis. Óskum oð ráða vanan vélskóflumann. Uppl. í Straumsvíkur- höfn eða í síma 52438. Hochtief — Véltækni. BORGIN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.