Vísir


Vísir - 28.03.1968, Qupperneq 12

Vísir - 28.03.1968, Qupperneq 12
12 V1SIR . Fimmtudagur 28. marz 1968. „Allt í lagi, ungfrú, fyrst þér vilj ið leika þann leikinn. En ég full- vissa yður um að ég svífst einskis ef I það fer.“ „Ég hef sagt yður það þegar, að ég er Miyazaki“, mælti geishan enn og keiyidi nokkurrar óþolinmæði í röddinni. „Segðu honum að það sé satt, Midori". f „Það er satt“,mælti vinstúlka Coreys af einlægni. „Hún er Miyaz aki“. Loks sá Corey, að þeim hlaut að vera alvara. „Ég er svo öld- ungis ...“ Hann þagnaöi, án þess að Ijúka setningunni, og starði á geishuna. „Komdu“, sagði hún og ýtti rammanum enn til hliðar, þar sem þær höfðu komið inn. „Hvert?" spurði Corey og var enn ekki laust við tortryggni í rödd- inni. „Inn í herbergi mitt. Við verðum Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengiö staölaöa eldhúsinnréttingu í 2 — 4 herbergja Ibúöir, meö öliu tll- heyrandi — passa í flestar biokkarfbúöir, Innifalið i veröinu er: 0 eldhúsinnrétting, klædd vönduöu plasti, efri og neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). $ ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyidu t kaupstaö. ^uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aö auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). % eldarvélasamstæða með 3 heilum, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízkú hjálpartæki. © lofthreinsari, sem meö nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu viö reyk Og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðluð inni^ítting hentar yöur ékki gerum viö yður fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Getum ókeypis verötilboð I éldhúsirtnréttingar f ný og gömul hús. Höfum einnig fataskápa. sfaðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR - ekki fyrir neinu ónæði þar“, svar- aði hún. Þegar hún hafði litið fram á ganginn, leit hún um öxl til h^ns. “Leiðin er greið . . . sagði hún. Bandaríska orðalagið vakti for- vitni hjá honum. „Hver ertu eigin- lega?“ spurði hann. „Ég er í þjónustu ykkar". svaraði hún. „Það mátti ekki dragast öllu lengur að þú kæmir. Fylgdu mér“. Hann fylgdi henni inn í herbergi hennar fyrir enda gangsins. Þegar hún hafði ýtt honum inn fyrir skil- rúmsrammann, mælti hún nokkur orð á filippeysku. Midori kinkaði kolli. Geishan kom inn fyrir og renndi rammanum í skorður, en Midori stóð fyrir utan. Geishan sneri sér að Corey. „Hún varar okk ur við, ef með þarf“, sagöi hún. „Setztu, sjóliðsforingi. Þú sýnist þreyttur“. Hún benti honupi á strá breiðu á gólfinu. „Nei, þakka þér fyrir“, svaraöi Corey þurrlega. „Mér finnst alltaf öruggara að standa 1 fætuma ...“ Hún hló. „Þér er óhætt að slíðra sveðjuna", mælti hún. „Ég.bft þig ekki“. Corry roðnaði viö og renndi sveöiunni í skeiðar. „Fyrirgefðu", tautaði liann. Honum brá þegar hann sá að hún gekk á bak við hlff og tók að klæöa sig úr geishubúningnum. „Geturðu ekki gert þetta seinna?" spurði hann. „Ég verð að hafa hrað ann á“. Hún brosti til hans yfir efri brún hlífarinnar. Við getum talazt við á meðan ég hef fataskipti. Ég gerði ráð fyrir að sendimaðurinn til mín væri Fi'lippseyingur ,..“ „Þeir japönsku réðu niðurlögum hans“, mælti Corey. „Það er leitt að heyra", sagöi hún. „Þú leggur þig í mikla hættu með því að koma hingað. Og jafn hættulegt verður það að komast ! ú.t héðan. „Um annað var ekki að velja". Hún tók hina undarlegu hárkollu gætilega af höfði sér, lagöi hana i tjl hliðar og-greiddi niöur sjtt,-eigið ihár. Hún haf’ði mikið og þykkt, Svart hár, sem féll í mjúkum lið- um niður á axlir hennar. Corey gat séð naktar axlirnar og kverkarnar fyrir ofan brún hlífarinnar, líkama hennar þar fyrir neðan greindi i hann eins og mjúka skuggamynd bak við hiífina. Hann kyngdi munn vatninu og leit undan. Þú hefur haldið þig allt of lengi f helvízkum frumskóginum, Corey, hugsaði hann með sér. „Hvað heitirðu, sjóliðsforingi?" spurði hún og setti á sig brjósta- höldin. „Corey ... Steve Corey“. „Komdu sæll, Steve. Þú mátt kalla mig Míu ...“ „Mía‘',> epdurtók hann lágt og hægt. „Það lætur vel í eyrum". Hún var aö Ijúka við að klæöa sig f stuttar brækur, þegar lágt blíátur K 1 RKJUHVOLI REYKJAVÍK m S f M 1 2 17 18 heyrðist úti fyrir. „Það er Midori", hvíslaði hún. „Sennilega’er ein- hver aö koma“. Hún benti honum á snyrtidrag- kistu með háum spegli, sem stóð úti f horni herbergisins. „Fljót- ur...“ hvíslaði hún. ’ „Feldu þig þarna á bak viö“. Corey smeygði sér á bak við drag kistuna og spegilinn, stóð þar graf- kyrr og beið átekta. Hann gat séð fram í herþergið gegnum útskurð á umgerð spegilsins, án . þess að verða séður. Veggrammanum, sem vissi fram á ganginn var hrundið til hliðar og sköllóttur liðsforingi reikaði inn í herbergið. Hann var mikið drukkinn að sjá. „Aha,“ þruglaði hann. „Litla kirsuberjablómið mitt hefur átt von á mér ...“ Mía virti liðsforingjann fyrir sér, og leit sem snöggvast um öxl. Sér til skelfingar sá hún að táin á öðru stígvéli Coreys var sýnileg fram undan dragkistunni að neðan. Hún vatt sér fram fyrir hlífina, klsedd stuttbrókum og brjóstahöldunum einum. Hún brosti ástúðlega. „Kæri vinur, Koyamatzu liðsfor- ingi“, mælti hún, „ég vildi óska að það héfði verið þú, sem ég átti von á...“ Hann faðmaði hana að sér og stundi af fýsn. Corey gat ekki var- izt viðbjóði og reiði þegar hann sá þennan akfeita nautnasegg vefja grannan líkama stúlkunnar að sér. Hann vissi það engu að síður, að þaö var heimskulegt að láta slíkt á sig fá — hún var þarna til að skémmta þeim japönsku, svo ekk- ert var eðlilegra. Fyrir það aflaöi hún sér mikilvægrar vitneskju. — Hugur Coreys fylltist beizkju. Þaö var til allt of mikils mælzt, að nokkur kona skýldi fórna sér þann- ig. Fyrir guð og ættjörðina... jú, hann kannaðist við það. •Mía losaði sig með gát úr faðm iögum liðsforingjans. „Ekki í kvöld ástin mm“, mælti hún sefandi. „Ég á von á Mikiato herforingja á hverri stundu, og hann verður reið- ur, ef hann kemur að þér hér inni hjá mér.“ Það var engu líkara en að það rynni af liðsfóringjanum, þegar hann heyrði orðið „herforingi.“ „Fjandáns óheppni" tautaöi hann „Nei ekki megum við móöga her- foringjann“, sagði hann meö lotn- ingu. „Kannski annað kvöld?“ „Annað kvöld, já“, mælti hún og strauk honum Ijlíðlega um vang- ann. Hann hélt nokkur andartök í hönd henni og hvarf svo á brott. Mía skaut rammanum aftur í gróp ið og varp þungt öndinni. „Nú skall hurð nærri hælum", hvíslaði hún, þegar Corey smeygöi sér fram úr fylgsni sínu. „Það sást I tána á öðru stígvélinu þínu, sjóliðsfor- ingi.“ Corey glotti. „Ég býst varla viö að liðsforinginn hefði veitt mér at- hygli, þótt ég hefði staðiö frammi á miðju gólfi“, sagði hann. „Enda lái ég honum ekki, þótt hann hefði ekki augun af hálfnöktum líkama þínum." feKUR ALLS KONAR tTLÆ'ÐNINÓAR ' FLJÓT ÓG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEO 62 - SlHI 10825 HEIMASlMI 83634 MántiK H BOLSTRUN „Tergash. dg er Tarzan, konungur ap- anna. Slepptu minni konu!“ - „Tarzan, guði sé lof “ SPARIfl TÍKIA ý~p=--JB/ÍAlf/GAM RAUPARARSTÍG 31 SllUII 22022 111 i i i i .i i iiii ti.iiiiii i i. i.i::|.;i i i:i i j iii i i ^2>nl[ctt LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir •^- Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór . Ballet-töskur rStallettiúífin UE RZLUNIN a Tá Gh BRflEflRRBORUftRSTIG 22 SÍMI 1-30-76 Mí!Mm|,|iiMI.| I I I I I I I I I I I I I I I I 11 I II I I I Tergash hræðist reiðilegt augnaráð Tarzans og þýtur af stað til að flýja með feng sinn. enwood CHEF frá Tfeklu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.